Hvað drekkið þið mikið áfengi?

Allt utan efnis

Hvað drekkur þú mikið áfengi?

1 daglega
5
3%
2-3 daglega
3
2%
4+ daglega
2
1%
1 vikulega
13
8%
2-3 vikulega
11
7%
4+ vikulega
9
6%
1 mánaðarlega
10
6%
2-3 mánaðarlega
27
17%
4+ mánaðarlega
8
5%
Sjaldnar en mánaðarlega
34
22%
Drekk ekki
34
22%
 
Samtals atkvæði: 156

Skjámynd

Höfundur
hakkarin
Bannaður
Póstar: 826
Skráði sig: Mið 09. Feb 2011 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Hvað drekkið þið mikið áfengi?

Pósturaf hakkarin » Mán 06. Apr 2015 01:52

Eftir viskí þráðinn minn fékk ég nýja innsýn í mitt líf (viewtopic.php?t=64152) og er búinn að minka mína drykkju. En síðan fór ég að pæla hvað þið hinnir vaktverjanir eru að láta ofan í ykkur? Hversu mikið drekkið þið í drykkjum (1 bjór, eitt vínglass, 1 skot etc)?

Sjálfur drekk ég í augnarblikinu 4+ vikulega.




biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 6
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Pósturaf biturk » Mán 06. Apr 2015 01:59

1-2 bjóra á dag að meðaltali



Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2554
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 476
Staða: Ótengdur

Re: Hvað drekkið þið mikið áfengi?

Pósturaf Moldvarpan » Mán 06. Apr 2015 08:57

Ég drekk ekki með svona mikla reglu á drykkjuhegðun minni.

Suma mánuði læt ég ekki dropa að áfengi ofaní mig.
Stundum kaupi ég mér pela af Tópas skoti eða 750ml flösku af Rommi eða kippu af bjór.

Og það er líka misjafn hversu hratt ég drekk það sem ég kaupi, stundum klára ég pelann á 2-3 kvöldum, stundum meira.
Flöskuna drekk ég á 7+ dögum að jafnaði, þótt ég get hæglega drukkið hana hraðar, en ég vill ekki verða mjög ölvaður.
Og mesta lagi 2-3 bjóra í einu.

Mjög misjafnt, en kaupi mér aldrei meira en 1 flösku af rommi á mánuði. Það er alveg að vera mjög góður við sjálfan sig, í mínum bókum.

Þá hefuru það.



Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 474
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvað drekkið þið mikið áfengi?

Pósturaf urban » Mán 06. Apr 2015 10:32

Hugsa að ég sé á svipuðum stað og biturk

1 - 2 bjóra að meðaltali á dag, myndi segja að ég sé að drekka 1 - 2 bjóra ca 4 sinnum í viku yfirleitt, síðan koma tímar þar sem að ég fæ mér ekkert.

Síðan kemur náttúrulega alltaf tími reglulega þar sem að maður bara dettur í það og drekkur hrúgu, en ég gæti trúað að meðaltalið sé 1 - 2 á dag.


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !


Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4194
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1338
Staða: Ótengdur

Re: Hvað drekkið þið mikið áfengi?

Pósturaf Klemmi » Mán 06. Apr 2015 14:43

Ég hef mestar áhyggjur af því hvað þú hugsar mikið um áfengi. Þó það sé ekki verið að tala um það, þá reynirðu að færa umtalið yfir í áfengi.

Mæli með að þú reynir ekki einungis að minnka áfengisdrykkju þína líkt og þú nefnir, heldur líka að færa hugann að einhverju öðru, svo þetta sé ekki að naga þig stanslaust, líkt og það virðist vera að gera.

Ef þér finnst ég ósanngjarn og ekki fara með rétt mál, þá geturðu sjálfur skoðað síðustu innlegg þín, ég fór í gegnum fyrstu 4 blaðsíðurnar til að sannfæra sjálfan mig um að ég væri ekki að bulla...
search.php?author_id=12616&sr=posts



Skjámynd

Höfundur
hakkarin
Bannaður
Póstar: 826
Skráði sig: Mið 09. Feb 2011 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Hvað drekkið þið mikið áfengi?

Pósturaf hakkarin » Mán 06. Apr 2015 15:29

Klemmi skrifaði:Ég hef mestar áhyggjur af því hvað þú hugsar mikið um áfengi. Þó það sé ekki verið að tala um það, þá reynirðu að færa umtalið yfir í áfengi.

Mæli með að þú reynir ekki einungis að minnka áfengisdrykkju þína líkt og þú nefnir, heldur líka að færa hugann að einhverju öðru, svo þetta sé ekki að naga þig stanslaust, líkt og það virðist vera að gera.

Ef þér finnst ég ósanngjarn og ekki fara með rétt mál, þá geturðu sjálfur skoðað síðustu innlegg þín, ég fór í gegnum fyrstu 4 blaðsíðurnar til að sannfæra sjálfan mig um að ég væri ekki að bulla...
search.php?author_id=12616&sr=posts


Mér til varnar að þá eru mikið af þessum þráðum nú reyndar um það hvað fólk drekkur en ekki hversu mikið. En ég viðurkenni það alveg að ég var að drekka of mikið. Enda er ég búinn að minka neysluna. Drekk til dæmis aðarlega bjór núna en ekki viskí (fæ mér reyndar stundum smá sem eftirmat eftir bjór, en bara lítið og fyrir bragð) að því að ég hef oftast ekki list á meira heldur en bara einum í einu og drekk því minna þannig. Það er mikið auðveldara að drekka óvart óhóflega viskí heldur en bjór. Allavega fyrir mig. Myndi segja að ég drekki kanski svona 4-5 bjóra (500ml) á viku. svona 3 um helgar. 2 inn í miðri viku.




bu11d0g
Græningi
Póstar: 39
Skráði sig: Þri 17. Feb 2015 13:24
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hvað drekkið þið mikið áfengi?

Pósturaf bu11d0g » Þri 07. Apr 2015 15:10

Ég drekk ekki enda er ég óvirkur alki.




Tbot
/dev/null
Póstar: 1476
Skráði sig: Þri 01. Nóv 2011 13:42
Reputation: 304
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Hvað drekkið þið mikið áfengi?

Pósturaf Tbot » Þri 07. Apr 2015 15:20

Of lítið, bjórinn rennur út á tíma hjá mér.



Skjámynd

pattzi
Bara að hanga
Póstar: 1504
Skráði sig: Þri 07. Des 2010 00:54
Reputation: 38
Staðsetning: Akranes
Staða: Ótengdur

Re: Hvað drekkið þið mikið áfengi?

Pósturaf pattzi » Þri 07. Apr 2015 15:36

Flestar Helgar aðalega vodka og einhvað blandað sama við



Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3606
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: Hvað drekkið þið mikið áfengi?

Pósturaf dori » Þri 07. Apr 2015 15:59

Tbot skrifaði:Of lítið, bjórinn rennur út á tíma hjá mér.

Ég var einmitt að fatta það um daginn að ég var með nokkra útrunna bjóra í ísskápnum :/

Sterkt er miklu skynsamlegra, það geymist svo gott sem endalaust. :)




mxtr
Græningi
Póstar: 29
Skráði sig: Sun 07. Sep 2014 17:47
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hvað drekkið þið mikið áfengi?

Pósturaf mxtr » Þri 07. Apr 2015 19:27

\:D/ Get auðveldlega sleppt drykkju og geri það svosem af og til í einhvern tíma en normið mitt er 2-3 bjórar á kvöldin eða nokkur hvít eða rauð



Skjámynd

HalistaX
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 379
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Hvað drekkið þið mikið áfengi?

Pósturaf HalistaX » Þri 07. Apr 2015 19:48

Drekk á svona 5-6 mánaða fresti, síðast í október eða eitthvað álíka.
Finnst ekkert gaman að drekka innanum annað fólk, missi alla heyrn og motor control.
Miklu skemmtilegra að drekka sig bara fullan einn, gallinn er að morguninn eftir, í staðin fyrir að verða þunnur(verð ekki þunnur), verð ég alveg roooosalega þunglindur og fokkar það mér upp.


Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...


machinefart
Ofur-Nörd
Póstar: 288
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2014 12:23
Reputation: 34
Staða: Ótengdur

Re: Hvað drekkið þið mikið áfengi?

Pósturaf machinefart » Þri 07. Apr 2015 20:47

dori skrifaði:
Tbot skrifaði:Of lítið, bjórinn rennur út á tíma hjá mér.

Ég var einmitt að fatta það um daginn að ég var með nokkra útrunna bjóra í ísskápnum :/

Sterkt er miklu skynsamlegra, það geymist svo gott sem endalaust. :)


Bjór verður nánast aldrei hættulegur neyslu. Það er ekkert að útrunnum bjór nema hann sé orðinn vondur, um að gera að smakka amk.



Skjámynd

flottur
Tölvutryllir
Póstar: 684
Skráði sig: Þri 02. Jún 2009 14:37
Reputation: 46
Staðsetning: Gardentown
Staða: Ótengdur

Re: Hvað drekkið þið mikið áfengi?

Pósturaf flottur » Þri 07. Apr 2015 21:25

Ég er búin að dtekka allt of mikið frá því á laugardag svo mikið að ég er hættur að telja.....enda er líka í London í fríi og yngsti meðlimurinn er í pössun hjá ömmu sinni þannig að éger hvorki keyrandi né með mikla ábyrgð og get leyft mér að slappa af. Annars drekk ég voðalega sjaldan á íslandi þar sem það er fullt af ábyrgð og skyldum sem ég þarf að gegna þar.


Lenovo Legion dektop.

Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3606
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: Hvað drekkið þið mikið áfengi?

Pósturaf dori » Þri 07. Apr 2015 21:45

machinefart skrifaði:
dori skrifaði:
Tbot skrifaði:Of lítið, bjórinn rennur út á tíma hjá mér.

Ég var einmitt að fatta það um daginn að ég var með nokkra útrunna bjóra í ísskápnum :/

Sterkt er miklu skynsamlegra, það geymist svo gott sem endalaust. :)


Bjór verður nánast aldrei hættulegur neyslu. Það er ekkert að útrunnum bjór nema hann sé orðinn vondur, um að gera að smakka amk.
Ég sagði aldrei að ég hefði hent honum án þess að smakka hann. Hann var samt orðinn vondur ;)



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7528
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1182
Staða: Ótengdur

Re: Hvað drekkið þið mikið áfengi?

Pósturaf rapport » Þri 07. Apr 2015 22:20

Ánægður að sjá hvað það eru margir sem ekki drekka eða drekka sjaldan, vona bara að það sé val en ekki í kjölfar 12 skrefa...



Skjámynd

flottur
Tölvutryllir
Póstar: 684
Skráði sig: Þri 02. Jún 2009 14:37
Reputation: 46
Staðsetning: Gardentown
Staða: Ótengdur

Re: Hvað drekkið þið mikið áfengi?

Pósturaf flottur » Mið 08. Apr 2015 08:13

rapport skrifaði:Ánægður að sjá hvað það eru margir sem ekki drekka eða drekka sjaldan, vona bara að það sé val en ekki í kjölfar 12 skrefa...



Hjá mér er það ekki í kjölfar 12 skrefa, hef reyndar prufað það og það endaði í meira rugli en ég hef verið áður í, síðan komm það bara einn daginn að ég ákvað að hætta þessu og hef staðið við það allar götur síðan.......að minnsta kosti ennþá.


Lenovo Legion dektop.

Skjámynd

Jón Ragnar
</Snillingur>
Póstar: 1016
Skráði sig: Lau 06. Des 2008 12:28
Reputation: 206
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Hvað drekkið þið mikið áfengi?

Pósturaf Jón Ragnar » Mið 08. Apr 2015 09:57

Ég er mjög misjafn. Oftast er ég með 1-2 á föstudags - sunnudagskvöld

En ef ég dett í það þá fer þessi tala aðeins upp.



CCNA Collaboration
CCNA Voice
CCNA Video

Skjámynd

methylman
vélbúnaðarpervert
Póstar: 919
Skráði sig: Fim 13. Mar 2008 00:39
Reputation: 17
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvað drekkið þið mikið áfengi?

Pósturaf methylman » Mið 08. Apr 2015 12:13

Heyrðu ég á hérna heima flösku af 18 ára Glenf. en wiskíið í henni er ábyggilega orðið 36 ára því ég er búinn að eiga hana svo lengi !


Ekki treysta því að fólk skilji þig þó að það setji upp gáfulegan svip og segji já.

Skjámynd

Höfundur
hakkarin
Bannaður
Póstar: 826
Skráði sig: Mið 09. Feb 2011 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Hvað drekkið þið mikið áfengi?

Pósturaf hakkarin » Mið 08. Apr 2015 13:37

methylman skrifaði:Heyrðu ég á hérna heima flösku af 18 ára Glenf. en wiskíið í henni er ábyggilega orðið 36 ára því ég er búinn að eiga hana svo lengi !


Þá er það orðið sorp. Viskí skemmist ekki með tímanum en gott viskí tappar samt bragði eftir að það er búið að opna það. Las það einhverstaðar á einhverjari viskí síðu að ráðlegt sé að klára opnaða flösku innan 6 mánaða frá opnum ef að maður vill fá sem mest úr henni.

En að gamni að þá ákvað ég að taka sama atkvæðinn og setja þau saman í einfaldari tölfræði sem að inniheldur bara 4 flokka: þeir sem að drekka daglega, vikulega, mánaðarlega eða sjaldnar/aldrei. Auðveldara að skilja þannig niðurstöður af augabragði og nota þá frekar niðurstöðunuar úr poll fyrir nákvæmari greiningu.

Daglega: 5%
Vikulega: 22%
Mánaðarlega:28
Sjaldnar/Aldrei: 45%

Annars ákvað ég að stíga nýtt skref í dag með því að prófa að kaupa mér mitt fyrsta koníak. Sem mikill viskí elskandi að þá hefur mér lengi langað að prófa það því ég hef heyrt að það sé svipað og viskí nema búið til úr ávöxtum frekar en korni. Ég keypti eina fallega flösku af Meukow v.s.o.p superior sem að ég ætla að smakka smá af (ekki mikið, en nóg til að finna bragðið) einhverntíman í dag. Það verður fróðlegt því ég hef ekki smakkað koníak áður! :o

EDIT: Smakkaði það. Þetta er allt öðruvísi heldur en viskí. Svona fínara og sætara. Gott en ég gæti samt ekki drukkið mikið af þessu án þess að fá klígju. Þetta er líklegta gott sem eftirmatur eða sem snarl. Veit ekki hversu vel þetta færi með bjór.



Skjámynd

Höfundur
hakkarin
Bannaður
Póstar: 826
Skráði sig: Mið 09. Feb 2011 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Hvað drekkið þið mikið áfengi?

Pósturaf hakkarin » Mið 08. Apr 2015 22:17

Vildi bara benda á þessa ágætu reiknisvél fyrir þá sem að vilja vita hvort að drykkjan þeirra sé heilbrigð: https://www.drinkaware.co.uk/sevendaycalculator



Skjámynd

methylman
vélbúnaðarpervert
Póstar: 919
Skráði sig: Fim 13. Mar 2008 00:39
Reputation: 17
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvað drekkið þið mikið áfengi?

Pósturaf methylman » Fim 09. Apr 2015 08:04

hakkarin skrifaði:
methylman skrifaði:Heyrðu ég á hérna heima flösku af 18 ára Glenf. en wiskíið í henni er ábyggilega orðið 36 ára því ég er búinn að eiga hana svo lengi !


Þá er það orðið sorp. Viskí skemmist ekki með tímanum en gott viskí tappar samt bragði eftir að það er búið að opna það. Las það einhverstaðar á einhverjari viskí síðu að ráðlegt sé að klára opnaða flösku innan 6 mánaða frá opnum ef að maður vill fá sem mest úr henni.


Hver sagði að flaskan væri opin ;-)


Ekki treysta því að fólk skilji þig þó að það setji upp gáfulegan svip og segji já.

Skjámynd

Jón Ragnar
</Snillingur>
Póstar: 1016
Skráði sig: Lau 06. Des 2008 12:28
Reputation: 206
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Hvað drekkið þið mikið áfengi?

Pósturaf Jón Ragnar » Fim 09. Apr 2015 14:13

Ef þú þarft að spyrja internetið hvort þú drekkur of mikið. Þá ertu að drekka of mikið



CCNA Collaboration
CCNA Voice
CCNA Video

Skjámynd

Höfundur
hakkarin
Bannaður
Póstar: 826
Skráði sig: Mið 09. Feb 2011 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Hvað drekkið þið mikið áfengi?

Pósturaf hakkarin » Fim 09. Apr 2015 15:32

Jón Ragnar skrifaði:Ef þú þarft að spyrja internetið hvort þú drekkur of mikið. Þá ertu að drekka of mikið


Enda tók ég það fram í upphafsinnlegi að ég væri búinn að minka drykkjuna síðan ég bjó til þann þráð niður á hóflegra stig. En tilgangur þráðarins hefur nú bara ekkert með það að gera hvað ég drekk mikið, heldur hvað vaktverjar drekka mikið að meðaltali.

methylman skrifaði:
hakkarin skrifaði:
methylman skrifaði:Heyrðu ég á hérna heima flösku af 18 ára Glenf. en wiskíið í henni er ábyggilega orðið 36 ára því ég er búinn að eiga hana svo lengi !


Þá er það orðið sorp. Viskí skemmist ekki með tímanum en gott viskí tappar samt bragði eftir að það er búið að opna það. Las það einhverstaðar á einhverjari viskí síðu að ráðlegt sé að klára opnaða flösku innan 6 mánaða frá opnum ef að maður vill fá sem mest úr henni.


Hver sagði að flaskan væri opin ;-)



Hún er allavega ekki orðin betri heldur en áður þá, að því að viskí heldur ekki áfram að "eldast" eftir að það er komið í flöskur. Ég held að það sé bara vín sem að geri það.




Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4194
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1338
Staða: Ótengdur

Re: Hvað drekkið þið mikið áfengi?

Pósturaf Klemmi » Fim 09. Apr 2015 16:16

hakkarin skrifaði:Hún er allavega ekki orðin betri heldur en áður þá, að því að viskí heldur ekki áfram að "eldast" eftir að það er komið í flöskur. Ég held að það sé bara vín sem að geri það.


Get ég þá látið skella mér í flösku og verið eilífur?