Bezti Plex spilarinn?


Höfundur
Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4194
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1338
Staða: Ótengdur

Bezti Plex spilarinn?

Pósturaf Klemmi » Sun 05. Apr 2015 12:47

Sælir drengir,

ég gat ekki fundið svar við þessari spurningu með því að leita í gömlum þráðum, svo ég varpa henni hér fram með ákveðnum pælingum.

Þannig er mál með vexti að ég er með ágætis server í foreldrahúsum og á hann er ég búinn að setja upp Plex Server. Nú langar mig að geta horft á efnið á honum í sjónvarpinu í íbúðinni minni á sem þægilegastan máta. Á báðum stöðum er 50MB Ljósnet tenging.

Spurningin mín er því sú, hvaða spilari er einfaldastur og þægilegastur í notkun? Ég er að fara til USA í lok mánaðar og get því keypt það sem er í boði þar, en þarf þá að hafa í huga hvort að spilararnir/spennubreytarnir styðji 220V.

Sjónvarpið er nýtt LG snjallsjónvarp, og ég veit að það er til Plex client/app fyrir það, en sýnist að það bjóði ekki upp á að tengjast Plex serverum sem eru ekki á networkinu, og því líklegt að ég afskrifi þann möguleika.

Á ég að skoða AppleTV, Roku eða eitthvað annað? ATH. að ég þarf að vera tryggur með að spilarinn styðji það að tengjast server sem er utan LAN-sins.

Beztu kveðjur,
Klemmi



Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3120
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 454
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Bezti Plex spilarinn?

Pósturaf hagur » Sun 05. Apr 2015 12:53

Ég get mælt með Roku.

Foreldrar mínir og bróðir minn eru með sitthvorn Roku3 og spila af mínum server án vandræða. Ég er með GR ljós en þau öll eru með ljósnet.



Skjámynd

Gunnar
Vaktari
Póstar: 2347
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 59
Staðsetning: 105 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Bezti Plex spilarinn?

Pósturaf Gunnar » Sun 05. Apr 2015 12:54

chromecast? pabbi kærustunar keypti svoleiðist til að tengjast plex serverinum mínum og það virkar frábært. notar sima eða spjaldtölvu til að stýra því og varpa á sjónvarpið. líka auðvelt i notkun.



Skjámynd

Squinchy
FanBoy
Póstar: 778
Skráði sig: Mið 05. Maí 2010 15:23
Reputation: 45
Staðsetning: Grafarholt
Staða: Ótengdur

Re: Bezti Plex spilarinn?

Pósturaf Squinchy » Sun 05. Apr 2015 12:56

Ef þú ert með Plex Pass þá þarftu bara að loga þig inn á http://www.plex.tv eða plex appinu í símann þínum og þú finnur serverunn, annars þarftu að opna port fyrir hann og tengjast beint á þína IP:port#

Apple TV stiður ekki Plex out of the box, Roku stiður Plex out of the box seinast þegar ég vissi og sama með Amazon Fire? Einhver að leiðrétta mig ef ég er að fara með rangt hér.

Ég nota Apple TV með iPhone/iPad með plex appinu, Airplay-a svo efninu yfir á Apple TV


Fractal Design R4 White | MSI Z270 Gaming Pro Carbon | i7 7700K @4.5GHz | Noctua NH-D15 | 32GB Corsair DDR4 @3200MHz | MSI GTX 1080 Ti Gaming X 11GB | 250GB Samsung 850 EVO SSD | Corsair RM750x | 27" ASUS PG279Q | Presonus 22VSL | M-Audio BX5a

Fractal Design R5 Black | FreeNAS | Gigabyte M3 Sniper | i7 3770K @3.9GHz | Noctua NH-U12s | 24GB DDR3 | 10TB | Eaton 5SC 1000i UPS

Skjámynd

Hrotti
Geek
Póstar: 834
Skráði sig: Mán 22. Mar 2010 20:05
Reputation: 144
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Bezti Plex spilarinn?

Pósturaf Hrotti » Sun 05. Apr 2015 13:02

ps4 ? :megasmile


Verðlöggur alltaf velkomnar.


Höfundur
Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4194
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1338
Staða: Ótengdur

Re: Bezti Plex spilarinn?

Pósturaf Klemmi » Sun 05. Apr 2015 13:03

Ætli Roku sé þá ekki einfaldast, upp á að það sé bara out-of-the-box lausn sem þarf ekki á nokkurn hátt að styðjast við síma eða spjaldtölvu? :)

Þakka kærlega fyrir svörin!

Hrotti skrifaði:ps4 ? :megasmile


Haha, ef ég væri í console hugleiðingum að þá væri það auðvitað ágætis lausn, en það er allavega ekki staðan eins og er :D



Skjámynd

nidur
/dev/null
Póstar: 1453
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
Reputation: 226
Staðsetning: In the forest
Staða: Ótengdur

Re: Bezti Plex spilarinn?

Pósturaf nidur » Sun 05. Apr 2015 13:09

Ég hef verið að nota Roku 3 í nokkra daga og nýjasta útgáfan sem er bara fyrir Plex Pass notendur er mjög flott, útgáfan sem kom með gat hinsvegar bara fundið Plex server á local network, kannski er hægt að setja inn annað app til að tengjast út fyrir þá sem eru ekki með plex pass. hef ekki ath það.

Annars virkar Apple Tv mjög vel með ipad og iphone, Chromecast virkar vel með Android tablet og síma.

Ef þú ert með plex pass þá myndi ég segja roku 3 pottþétt


Everyone knows the phrases "time is money" and "money is power". That naturally concludes that time is also power. Time gives you the ability to learn how to do things, but people don't want the power in today's world. They want their time and money.

Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2857
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 217
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: Bezti Plex spilarinn?

Pósturaf CendenZ » Sun 05. Apr 2015 13:19

Mitt LG sjónvarp notar DLNA til að spila af NAS, það sér alfarið um transkódið og skiptir engu þótt þetta sé 10 gb 1080p efni eða gamalt xvid myndband ;)

Geturu ekki riggað þetta þannig DLNA straumurinn komi fram í sjónvarpinu ?



Skjámynd

BugsyB
1+1=10
Póstar: 1105
Skráði sig: Mán 19. Nóv 2007 22:51
Reputation: 16
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Bezti Plex spilarinn?

Pósturaf BugsyB » Sun 05. Apr 2015 13:41

þú þarft að borga fyrir roku appið eftir að hafa notað það í e-h mánuði , svona one time fe, en ef þú ert með plex appið í sjónvarpinu hjá þér þá styður það stream frá öðrum serverum, og ekkert auka tæki - ég er sjálfur með roku og amazon fire tv og mæli ég frekar með roku en amazon fire tv þar sem appið þar er lélgt en ég vona svo innilega að það lagist í e-h uppfærslu og það er vesen að fá surround út úr amazon fire boxinu þannig að roku er mjög góður kostur og nyja plex appið í roku er geðveikt flott. svo er líka hægt að nota ps3 eða ps4 en þá þarftu að vera með plex pass sem er svona mánaðarlegar greiðslur en plex appið á víst að verað frítt á endanum þarna.


Símvirki.

Skjámynd

nidur
/dev/null
Póstar: 1453
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
Reputation: 226
Staðsetning: In the forest
Staða: Ótengdur

Re: Bezti Plex spilarinn?

Pósturaf nidur » Sun 05. Apr 2015 15:54

Ég myndi alveg íhuga Google TV, virðist líka vera mjög flott.


Everyone knows the phrases "time is money" and "money is power". That naturally concludes that time is also power. Time gives you the ability to learn how to do things, but people don't want the power in today's world. They want their time and money.

Skjámynd

einarhr
Vaktari
Póstar: 2011
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Reputation: 276
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Bezti Plex spilarinn?

Pósturaf einarhr » Sun 05. Apr 2015 16:04

Ég er að nota Tronsmart CX-919 Andriod TV stick til að streyma Plex, eina sem ég get sett út á það er að það er bara Wifi en hægt að fá Lan adapter.
http://www.tronsmart.com/products/android-tv-stick/tronsmart-cx-919.html

Hér eru TV box frá sama framleiðenda. http://www.tronsmart.com/products/android-tv-box


| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |


kfc
Ofur-Nörd
Póstar: 225
Skráði sig: Fös 18. Mar 2011 23:36
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Bezti Plex spilarinn?

Pósturaf kfc » Sun 05. Apr 2015 17:15

Ég er með Plex í Samsung sjónvarpinu mínu og ég get tengst mínum server og líka server út í bæ, ekkert mál.



Skjámynd

nidur
/dev/null
Póstar: 1453
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
Reputation: 226
Staðsetning: In the forest
Staða: Ótengdur

Re: Bezti Plex spilarinn?

Pósturaf nidur » Sun 05. Apr 2015 17:28

Ég myndi alveg íhuga alvarlega að kaupa mér svona, eini gallinn er að það býður bara upp á wifi.
http://www.google.com/nexus/player/
http://www.amazon.com/Asus-Nexus-Player ... android+tv


Everyone knows the phrases "time is money" and "money is power". That naturally concludes that time is also power. Time gives you the ability to learn how to do things, but people don't want the power in today's world. They want their time and money.

Skjámynd

Doodieman
Nýliði
Póstar: 14
Skráði sig: Þri 15. Apr 2008 22:20
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Bezti Plex spilarinn?

Pósturaf Doodieman » Sun 05. Apr 2015 17:41

Eg hef heyrt að raspberry pi virkar agætlega
það er loksins komið plex app á ps4 en það er kannski of dyr redding fyrir plex



Skjámynd

andribolla
Bara að hanga
Póstar: 1544
Skráði sig: Þri 01. Júl 2008 00:00
Reputation: 17
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Bezti Plex spilarinn?

Pósturaf andribolla » Sun 05. Apr 2015 18:35

Ég er að nota Rasberry Pi, inn í svefnherbergi, kosturinn framm yfir Roku3 er að ég get notað sömu fjarstýringu fyrir sjónvarpið og Rasberry Pi.
en Rasberry Pi er ekki eins quick eins og Roku3.
Var að nota Roku3 þar til hann bilaði eftir 11mánaða notkun ;(



Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3606
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: Bezti Plex spilarinn?

Pósturaf dori » Sun 05. Apr 2015 19:38

andribolla skrifaði:Ég er að nota Rasberry Pi, inn í svefnherbergi, kosturinn framm yfir Roku3 er að ég get notað sömu fjarstýringu fyrir sjónvarpið og Rasberry Pi.

Ég er einmitt að nota Raspberry Pi (reyndar með XBMC en það skiptir ekki öllu) og HDMI CEC og að geta notað bara eina fjarstýringu er æði. Þvílíkur munur að þurfa ekki að kenna öðru fólki/gestum á mismunandi fjarstýringakombó.




Höfundur
Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4194
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1338
Staða: Ótengdur

Re: Bezti Plex spilarinn?

Pósturaf Klemmi » Sun 05. Apr 2015 21:26

Þakka kærlega fyrir öll svörin, nú tekur við hausverkurinn að fara yfir allar uppástungurnar og velja það sem manni lýst bezt á... :)




einarth
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 346
Skráði sig: Þri 26. Okt 2010 15:01
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: Bezti Plex spilarinn?

Pósturaf einarth » Sun 05. Apr 2015 21:31

Get bætt inn í þetta að það að tengjast server út í bæ hefur að gera með að vera með plex.tv account - ekki þörf á plex-pass.

Roku3 með venjulega (reyndar ljótu) appinu sem er í roku app-store styður að tengjast server út í bæ (velur manual connect) - er með einn þannig client.




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Bezti Plex spilarinn?

Pósturaf AntiTrust » Sun 05. Apr 2015 21:47

AndroidTV eða Roku. Roku playerinn í dag virkar flott en lúkkar lala - en nýja lúkkið er alveg um það bil að detta úr PlexPass preview og mun líta muuuun betur út, sama layout og í PS3/PS4.

AndroidTVið er samt með eitt af bestu layoutunum af öllum tækjum sem eru í boði, og kostar ekki nema $100. Sami einfaldleiki og á ATV og Roku, en betra viðmót.

Að því sögðu er ég með Chromecasts í öllum TV's í húsinu og þau eru mjöög mikið notuð fyrir Plex t.d., nema þegar maður vill fullblown gæði með DTS-HD og tilheyrandi, þá er PlexHomeTheater á HTPC eina leiðin til að rokka.