Hvar fæst 2-4 mm mjúk koparrör?
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 457
- Skráði sig: Fim 05. Maí 2011 17:43
- Reputation: 34
- Staða: Ótengdur
Hvar fæst 2-4 mm mjúk koparrör?
Fann þetta á ebay, en vildi vita hvort einhver búð selur þetta herna? þarf bara nokkra metra eða svo.
Re: Hvar fæst 2-4 mm mjúk koparrör?
prófaðu að tala við þá hjá Ísleifi Jónsson, þeir gætu mögulega lumað á þessu
-Need more computer stuff-
Re: Hvar fæst 2-4 mm mjúk koparrör?
Heitir þetta ekki eir á íslensku? Googlaðu eirrör.
Ég held að það sé alltaf talað um eir þegar þú ert með málminn og kopar þegar þú ert með frumefnið.
Ég held að það sé alltaf talað um eir þegar þú ert með málminn og kopar þegar þú ert með frumefnið.
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 5106
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Reputation: 930
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Hvar fæst 2-4 mm mjúk koparrör?
Þetta fæst í búð sem ég man ekkert hvað heitir í helluhrauni . Ég var einhverntíman að leita af þessu útum allt .