Páska Gull
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3337
- Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
- Reputation: 35
- Staðsetning: /dev/null
- Staða: Ótengdur
Páska Gull
Hafiði smakkað þennan bjór? Hvernig finnst ykkur hann?
Mér finnst hann mjög skemmtilegur á bragðið, mjög ferskur og góður!
Svo var mér bent á að hann væri alveg eins og Hoegaarden á bragðið, og ég smakkaði hann og það stenst, þeir eru mjög líkir á bragðið.
http://www.vinbudin.is/DesktopDefault.a ... ctID=06634
Mér finnst hann mjög skemmtilegur á bragðið, mjög ferskur og góður!
Svo var mér bent á að hann væri alveg eins og Hoegaarden á bragðið, og ég smakkaði hann og það stenst, þeir eru mjög líkir á bragðið.
http://www.vinbudin.is/DesktopDefault.a ... ctID=06634
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
-
- Vaktari
- Póstar: 2606
- Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
- Reputation: 493
- Staða: Ótengdur
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 314
- Skráði sig: Fim 13. Feb 2014 13:21
- Reputation: 1
- Staða: Ótengdur
Re: Páska Gull
Páska Gullinn er allveg svakalega góður!
Coolermaster scout. // Msi Z77A-G43. // Intel 3570k @4.5ghz. // Msi 750Ti. // Evga GTX470. // Corsair Dominator 2x2GB. Corsair Vantage 2x4GB. // 160GB Segate. 1TB WD Green.
Re: Páska Gull
Er PáskaGull ekki hveitibjór?
Get ekki beðið eftir að smakka hann.
Klúðraði alveg að koma við í ríkinu um helgina.
Get ekki beðið eftir að smakka hann.
Klúðraði alveg að koma við í ríkinu um helgina.
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1024
- Skráði sig: Lau 06. Des 2008 12:28
- Reputation: 206
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Páska Gull
Finnst hann ekkert sérstakur.
Bara superhlutlaus hveitibjór.
Finnst sérstaklega ekki töff að hann sé í dós.
Gef honum annan séns í kvöld.
Bara superhlutlaus hveitibjór.
Finnst sérstaklega ekki töff að hann sé í dós.
Gef honum annan séns í kvöld.
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6800
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 941
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Páska Gull
Frantic skrifaði:Finnst hann ekkert sérstakur.
Bara superhlutlaus hveitibjór.
Finnst sérstaklega ekki töff að hann sé í dós.
Huh?
http://www.vinbudin.is/DesktopDefault.a ... ctID=21914
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
Re: Páska Gull
Ef að þetta er sami páska egills og sá sem að ég smakkaði síðasta ár að þá hef ég nú lítinn áhuga á honum...
En hefur einhver smakkað páska viking?
En hefur einhver smakkað páska viking?
Re: Páska Gull
hakkarin skrifaði:Ef að þetta er sami páska egills og sá sem að ég smakkaði síðasta ár að þá hef ég nú lítinn áhuga á honum...
En hefur einhver smakkað páska viking?
Þetta er ekki sami páska gull og var í fyrra.
common sense is not so common.
Re: Páska Gull
Gislinn skrifaði:hakkarin skrifaði:Ef að þetta er sami páska egills og sá sem að ég smakkaði síðasta ár að þá hef ég nú lítinn áhuga á honum...
En hefur einhver smakkað páska viking?
Þetta er ekki sami páska gull og var í fyrra.
Já ok það hlaut að vera þá kanski gefur maður þessu séns
Annars veit ég ekki hversu mikið ég munn drekka af þessu. Mér fannst þetta jóla/páska bjórsdæmi gaman fyrst en núna finnst mér þetta vera orðið hálfgert svona gimmick. Finnst venjulegur bjór eiglega bara bestur bara!
Re: Páska Gull
hakkarin skrifaði:Gislinn skrifaði:hakkarin skrifaði:Ef að þetta er sami páska egills og sá sem að ég smakkaði síðasta ár að þá hef ég nú lítinn áhuga á honum...
En hefur einhver smakkað páska viking?
Þetta er ekki sami páska gull og var í fyrra.
Já ok það hlaut að vera þá kanski gefur maður þessu séns
Annars veit ég ekki hversu mikið ég munn drekka af þessu. Mér fannst þetta jóla/páska bjórsdæmi gaman fyrst en núna finnst mér þetta vera orðið hálfgert svona gimmick. Finnst venjulegur bjór eiglega bara bestur bara!
Jámm, doldið sammála. Hef smakkað þessa "páskabjóra" og flestir eru bara venjulegir bjórar með smá meiri karmellu til að gefa dekkri lit, annars sama dótið.
Svo getur maður ekki drukkið meira en 1-2 af þessum hátíðisbjórum.
Annars verð ég að mæla með Föroya páskabjórnum, hann er drullugóður:
http://www.vinbudin.is/DesktopDefault.a ... ctID=07732
*-*
-
- spjallið.is
- Póstar: 437
- Skráði sig: Mán 20. Júl 2009 04:25
- Reputation: 2
- Staðsetning: Keflavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Páska Gull
Frískandi þetta bananabragð en gæti ekki drukkið mikið af honum.
AMD PHENOM II X4 955 @ 3.52GHz - Tacens Gelus III Pro - ASRock M3A770DE - 4GB DDR3 (Dual Channel) - ATI Radeon HD5770 - Tacens Radix III 520W - Windows 7 Ultimate (64bit) - 2TB
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 622
- Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 21:44
- Reputation: 100
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Páska Gull
Páska viking var fínn.
En gullið var töluvert betra.....
Í rauninni fyrsti almennilegi íslenski hveitibjórinn sem ég hef smakkað, verandi nýfluttur heim frá Þýskalandi
En gullið var töluvert betra.....
Í rauninni fyrsti almennilegi íslenski hveitibjórinn sem ég hef smakkað, verandi nýfluttur heim frá Þýskalandi
Vélar
Leikja:Corsair Carbide 400C Clear - AMD 7800X3D - ASROCK b650 lightning - Samsung 990 1tb, Sabrent m.2 1TB, s 32GB(2x16 GB) 6000 MHz - ASRock Radeon RX 6900XT Phantom Gaming D 16GB -1x Odyssey G7 32, 240hz, 1ms, QHD 1440p
Vinnuvélin:Corsair Carbide 275R White - AMX 3900x -Samsung 1TB Pro-32GB (2x16 GB) 3400 MHz Corsair -2060 MSI Ventus 6 GB
Leikja:Corsair Carbide 400C Clear - AMD 7800X3D - ASROCK b650 lightning - Samsung 990 1tb, Sabrent m.2 1TB, s 32GB(2x16 GB) 6000 MHz - ASRock Radeon RX 6900XT Phantom Gaming D 16GB -1x Odyssey G7 32, 240hz, 1ms, QHD 1440p
Vinnuvélin:Corsair Carbide 275R White - AMX 3900x -Samsung 1TB Pro-32GB (2x16 GB) 3400 MHz Corsair -2060 MSI Ventus 6 GB
Re: Páska Gull
Smakkaði eina dós en þurfti því miður að hella henni niður að því að hann var næstum volgur (lét dósina í frystinn í 30 min, en það var víst ekki nóg ). En af því sem að ég smakkaði að þá held ég að þetta sé ekki minn tebolli því miður Fýla ekki svona sæta bjóra.
Í staðinn lét ég einn thule í frystinn en kældi hann síðan aðeins of lengi þannig að það birtist smá klakki í honum þannig að ekki var hægt að drekka hann heldur. 2 bjórar farnir í vaskinn...
Í staðinn lét ég einn thule í frystinn en kældi hann síðan aðeins of lengi þannig að það birtist smá klakki í honum þannig að ekki var hægt að drekka hann heldur. 2 bjórar farnir í vaskinn...
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1024
- Skráði sig: Lau 06. Des 2008 12:28
- Reputation: 206
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1043
- Skráði sig: Fim 06. Jan 2011 12:39
- Reputation: 20
- Staða: Ótengdur
Re: Páska Gull
Ég er einn af þeim sem gleymdi að fara í vínbúðina í dag og sárvantar bjór!
einhver hér sem getur reddað mér? Ekki væri verra ef það er dökkur bjór eins og Kaldi og Einstök, desperados væri líka Gull í mínum munni en tel það afar ólíklegt að það sé einhver með hann.. Get sýnt framm á skilríki ef þörf er fyrir því A.T.H mig vantar bara 4 eða svo
p.s Afhverju er ekki Kominn bara þráður sem heitir "Bjór" eða "áfengi"? þar sem hægt er að koma skoðanir og spurningar um bjóra og annað áfengi, sé að það séu komnir nokkrir bjór þræðir hér inn.
einhver hér sem getur reddað mér? Ekki væri verra ef það er dökkur bjór eins og Kaldi og Einstök, desperados væri líka Gull í mínum munni en tel það afar ólíklegt að það sé einhver með hann.. Get sýnt framm á skilríki ef þörf er fyrir því A.T.H mig vantar bara 4 eða svo
p.s Afhverju er ekki Kominn bara þráður sem heitir "Bjór" eða "áfengi"? þar sem hægt er að koma skoðanir og spurningar um bjóra og annað áfengi, sé að það séu komnir nokkrir bjór þræðir hér inn.
Twenty years from now you will be more disappointed by the things that you didn't do than by the ones you did do
Re: Páska Gull
hakkarin skrifaði:Smakkaði eina dós en þurfti því miður að hella henni niður að því að hann var næstum volgur (lét dósina í frystinn í 30 min, en það var víst ekki nóg ). En af því sem að ég smakkaði að þá held ég að þetta sé ekki minn tebolli því miður Fýla ekki svona sæta bjóra.
Í staðinn lét ég einn thule í frystinn en kældi hann síðan aðeins of lengi þannig að það birtist smá klakki í honum þannig að ekki var hægt að drekka hann heldur. 2 bjórar farnir í vaskinn...
Hættu þessum æfingun þínum með frystinn. Þú setur ekki nautalund í örbylgjuofn og ætlast til að fá almennilega steik. Smelltu bara nokkrum bjórum í ísskápinn, svo seturu bara inn jafn óðum og þú tekur út úr skápnum.
Og mundu þumalputtaregluna:
Kaldari bjór = minna bragð, meira spíra bragð
Heitari bjór = meira bragð, minna spíra bragð
Ágætis viðmið er að hafa bjórinn jafn kaldann (°C) og alkahólhlutfall bjórsins er (%).
common sense is not so common.
Re: Páska Gull
Gislinn skrifaði:hakkarin skrifaði:Smakkaði eina dós en þurfti því miður að hella henni niður að því að hann var næstum volgur (lét dósina í frystinn í 30 min, en það var víst ekki nóg ). En af því sem að ég smakkaði að þá held ég að þetta sé ekki minn tebolli því miður Fýla ekki svona sæta bjóra.
Í staðinn lét ég einn thule í frystinn en kældi hann síðan aðeins of lengi þannig að það birtist smá klakki í honum þannig að ekki var hægt að drekka hann heldur. 2 bjórar farnir í vaskinn...
Hættu þessum æfingun þínum með frystinn. Þú setur ekki nautalund í örbylgjuofn og ætlast til að fá almennilega steik. Smelltu bara nokkrum bjórum í ísskápinn, svo seturu bara inn jafn óðum og þú tekur út úr skápnum.
Og mundu þumalputtaregluna:
Kaldari bjór = minna bragð, meira spíra bragð
Heitari bjór = meira bragð, minna spíra bragð
Ágætis viðmið er að hafa bjórinn jafn kaldann (°C) og alkahólhlutfall bjórsins er (%).
Þið og ykkar hipster bjórstælar.
Re: Páska Gull
hakkarin skrifaði:Þið og ykkar hipster bjórstælar.
Verð nú seint þekktur sem hipster, en ég þarf allavega ekki að hella bjórnum útaf hitastigsvandamálum með þessum hipster bjórastælum.
common sense is not so common.
-
- Vaktari
- Póstar: 2730
- Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
- Reputation: 159
- Staða: Ótengdur
Re: Páska Gull
hakkarin skrifaði:Smakkaði eina dós en þurfti því miður að hella henni niður að því að hann var næstum volgur (lét dósina í frystinn í 30 min, en það var víst ekki nóg ). En af því sem að ég smakkaði að þá held ég að þetta sé ekki minn tebolli því miður Fýla ekki svona sæta bjóra.
Í staðinn lét ég einn thule í frystinn en kældi hann síðan aðeins of lengi þannig að það birtist smá klakki í honum þannig að ekki var hægt að drekka hann heldur. 2 bjórar farnir í vaskinn...
Liggur þér svona svakalega á að byrja að drekka bjór klukkan 4 á miðvikudegi?
Re: Páska Gull
Þegar bjórarnir eru komnir yfir 8% í styrkleika þá hef ég þá bara í kæli í kannski 10 mínútur (ef þeir eru í stofuhita), og drekk þá svo. Hef þá bara "tad" svala, ekkert mikið.
En ef þeir eru 4-5% þá kæli ég þá eins mikið og ég kemst upp með. Hef þá í frysti í 15-20 mínútur, læt dósirnar liggja á hliðinni á klakanum svo varmaskiptin séu hraðari. En það er kúnst að láta þá ekki frjósa, maður þarf að þekkja frystinn sinn og hve lengi það má vera með þá í. Skilin á milli ískalds bjórs og freðins bjórs eru ekki nema 1-2 mínútur. En þessir 4-5% bjórar eru yfirleitt safe að kæla vel niður án þess að finna spírabragð.
5-6% bjórar eru erfiðari, því vandamálið er að þeir eru svo misjafnir að gæðum í þessum styrkleikaflokki. Suma er hægt að kæla vel niður án þess að finna spírabragð, aðra ekki. Hérna erum við að tala um eitthvað einsog Faxe sem er viðbjóður í þessum styrkleikaflokki, og svo ertu með Fullers. T.d. finnst mér ágætlega kældur ESB (5,9%) bara fínn, en Faxe Royal (5,6%) er ekki góður jafn vel kældur.
Í raun vill maður kæla bjór eins mikið niður og maður kemst upp með, áður en maður finnur spírabragð.
En ef þeir eru 4-5% þá kæli ég þá eins mikið og ég kemst upp með. Hef þá í frysti í 15-20 mínútur, læt dósirnar liggja á hliðinni á klakanum svo varmaskiptin séu hraðari. En það er kúnst að láta þá ekki frjósa, maður þarf að þekkja frystinn sinn og hve lengi það má vera með þá í. Skilin á milli ískalds bjórs og freðins bjórs eru ekki nema 1-2 mínútur. En þessir 4-5% bjórar eru yfirleitt safe að kæla vel niður án þess að finna spírabragð.
5-6% bjórar eru erfiðari, því vandamálið er að þeir eru svo misjafnir að gæðum í þessum styrkleikaflokki. Suma er hægt að kæla vel niður án þess að finna spírabragð, aðra ekki. Hérna erum við að tala um eitthvað einsog Faxe sem er viðbjóður í þessum styrkleikaflokki, og svo ertu með Fullers. T.d. finnst mér ágætlega kældur ESB (5,9%) bara fínn, en Faxe Royal (5,6%) er ekki góður jafn vel kældur.
Í raun vill maður kæla bjór eins mikið niður og maður kemst upp með, áður en maður finnur spírabragð.
*-*
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3337
- Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
- Reputation: 35
- Staðsetning: /dev/null
- Staða: Ótengdur
Re: Páska Gull
Ég er að spá í að stofna Facebook grúppu sem áskorun á Ölgerðina um að hafa þennan til sölu allt árið, þar sem þetta er bjór að mínu skapi!
Skíra hann eitthvað, t.d. HvítaGull
Skíra hann eitthvað, t.d. HvítaGull
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
Re: Páska Gull
SolidFeather skrifaði:hakkarin skrifaði:Smakkaði eina dós en þurfti því miður að hella henni niður að því að hann var næstum volgur (lét dósina í frystinn í 30 min, en það var víst ekki nóg ). En af því sem að ég smakkaði að þá held ég að þetta sé ekki minn tebolli því miður Fýla ekki svona sæta bjóra.
Í staðinn lét ég einn thule í frystinn en kældi hann síðan aðeins of lengi þannig að það birtist smá klakki í honum þannig að ekki var hægt að drekka hann heldur. 2 bjórar farnir í vaskinn...
Liggur þér svona svakalega á að byrja að drekka bjór klukkan 4 á miðvikudegi?
Er kominn í páskafrí, get allt eins byrjað það með því að prófa þennan páskabjór sem að allir hérna vilja meina að sé svo góður. En það er svosem aukaatriði því að ég gat svo ekki drukkið hann