Þar sem ég bý ekki á klakanum hef ég þurft að notast við þjónustu Lokun.is þá aðallega til að getað horft á rúv.
Ég nota þetta þónokkuð en var hissa í morgun þegar allt var steinastopp og ekkert virkaði.
Er búinn að lenda á 2-3 nóðum hjá Lokun en virðist alltaf vera blockaður. Ansi súrt.
Er eitthvað annað en HMA sem hægt er að nýtast við?
RÚV geoblockar Lokun.is
-
- Geek
- Póstar: 835
- Skráði sig: Mán 22. Mar 2010 20:05
- Reputation: 145
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Staða: Ótengdur
Re: RÚV geoblockar Lokun.is
búinn að prufa? https://hola.org/ Ég nota þetta helling og virkar vel, en ég hef aldrei þurft að tengjast íslandi.
Verðlöggur alltaf velkomnar.
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6799
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: RÚV geoblockar Lokun.is
Þú hlýtur nú að þekkja einhvern á Íslandi. Geturðu ekki fengið einhvern til þess að setja upp VPN?
Hrotti skrifaði:búinn að prufa? https://hola.org/ Ég nota þetta helling og virkar vel, en ég hef aldrei þurft að tengjast íslandi.
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 279
- Skráði sig: Fim 16. Feb 2012 20:41
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: RÚV geoblockar Lokun.is
Arg! Nennirðu að senda post a RUV og spurja? Eg geri það lika, en held það se fint ef þeir heyra lika fra notendum en ekki bara mer.
F.h lokunar, benedikt
F.h lokunar, benedikt
-
- Gúrú
- Póstar: 583
- Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 16:48
- Reputation: 80
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: RÚV geoblockar Lokun.is
Félagi minn fékk þetta líka, og hann býr í Kópavogi. Refeshaði þangað til F5 takkinn var orðinn máður. Prufaðu aftur.
Enjoy your job, make lots of money, work within the law. Choose any two.
Re: RÚV geoblockar Lokun.is
Hannesinn skrifaði:Félagi minn fékk þetta líka, og hann býr í Kópavogi. Refeshaði þangað til F5 takkinn var orðinn máður. Prufaðu aftur.
Ég er búinn að prófa ansi oft og ég fæ alltaf sömu skilaboðin
benediktkr skrifaði:Arg! Nennirðu að senda post a RUV og spurja? Eg geri það lika, en held það se fint ef þeir heyra lika fra notendum en ekki bara mer.
F.h lokunar, benedikt
Já ég skal gera það , frekar grillað ef þetta er staðan ef það verður eitthvað sniðugt sem kemur úturþví mun líklega senda þér bara póst
Sallarólegur skrifaði:Þú hlýtur nú að þekkja einhvern á Íslandi. Geturðu ekki fengið einhvern til þess að setja upp VPN?
Já það hefur komið í hugann að fá að setja upp VPN hjá einhverjum á klakanum en síðan hef ég hugsað að ég hef ekki viljað íþyngja tenginum annara með notkun minni..
Hrotti skrifaði:búinn að prufa? https://hola.org/ Ég nota þetta helling og virkar vel, en ég hef aldrei þurft að tengjast íslandi.
Hrotti skrifaði:búinn að prufa? https://hola.org/ Ég nota þetta helling og virkar vel, en ég hef aldrei þurft að tengjast íslandi.
Nei er ekki búinn að prufa Hola en hef notað hann þegar ég var á Íslandi. Ef ég man rétt fékk maður aldrei neinar pptp/openvpn stillingar útur því þannig að það hentar mér ekki
Annars kom í ljós að ég er með VPN þjónustu aðra sem ég fæ með því ég er áskrifandi af "fréttaveitu". Þeir eru með server á íslandi sem gefur mér vel stabíla tengingu en engan svaka hraða samkvæmt speedtest en streamið hefur aldrei hökkt hjá mér
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 279
- Skráði sig: Fim 16. Feb 2012 20:41
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: RÚV geoblockar Lokun.is
Já ég skal gera það , frekar grillað ef þetta er staðan ef það verður eitthvað sniðugt sem kemur úturþví mun líklega senda þér bara póst
Ég hef lent í þessu áður, en þá voru það bara einhver mistök.
-
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1619
- Skráði sig: Lau 19. Apr 2003 22:56
- Reputation: 45
- Staðsetning: REYKJAVIK
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: RÚV geoblockar Lokun.is
Fekk þetta líka þegar horfa á leikinn í gær fór eftir ræsti chrome þá var fínt
Re: RÚV geoblockar Lokun.is
slapi skrifaði:Hannesinn skrifaði:Félagi minn fékk þetta líka, og hann býr í Kópavogi. Refeshaði þangað til F5 takkinn var orðinn máður. Prufaðu aftur.
Ég er búinn að prófa ansi oft og ég fæ alltaf sömu skilaboðinbenediktkr skrifaði:Arg! Nennirðu að senda post a RUV og spurja? Eg geri það lika, en held það se fint ef þeir heyra lika fra notendum en ekki bara mer.
F.h lokunar, benedikt
Já ég skal gera það , frekar grillað ef þetta er staðan ef það verður eitthvað sniðugt sem kemur úturþví mun líklega senda þér bara póstSallarólegur skrifaði:Þú hlýtur nú að þekkja einhvern á Íslandi. Geturðu ekki fengið einhvern til þess að setja upp VPN?
Já það hefur komið í hugann að fá að setja upp VPN hjá einhverjum á klakanum en síðan hef ég hugsað að ég hef ekki viljað íþyngja tenginum annara með notkun minni..Hrotti skrifaði:búinn að prufa? https://hola.org/ Ég nota þetta helling og virkar vel, en ég hef aldrei þurft að tengjast íslandi.Hrotti skrifaði:búinn að prufa? https://hola.org/ Ég nota þetta helling og virkar vel, en ég hef aldrei þurft að tengjast íslandi.
Nei er ekki búinn að prufa Hola en hef notað hann þegar ég var á Íslandi. Ef ég man rétt fékk maður aldrei neinar pptp/openvpn stillingar útur því þannig að það hentar mér ekki
Annars kom í ljós að ég er með VPN þjónustu aðra sem ég fæ með því ég er áskrifandi af "fréttaveitu". Þeir eru með server á íslandi sem gefur mér vel stabíla tengingu en engan svaka hraða samkvæmt speedtest en streamið hefur aldrei hökkt hjá mér
Af hverju þarftu einhverjar pptp/openvpn stillingar?
Hola ætti að gera trickið.
Re: RÚV geoblockar Lokun.is
Af hverju samt að greiða fyrir Lokun þegar þjónustur eins og IPVanish, Hidemyass ofl. eru í boði?
Bjóða upp á sömu netþjóna (og mun fleiri), engin hámarks notkun og 1/3-1/2 af verðinu.
Bjóða upp á sömu netþjóna (og mun fleiri), engin hámarks notkun og 1/3-1/2 af verðinu.
Re: RÚV geoblockar Lokun.is
chaplin skrifaði:Af hverju samt að greiða fyrir Lokun þegar þjónustur eins og IPVanish, Hidemyass ofl. eru í boði?
Bjóða upp á sömu netþjóna (og mun fleiri), engin hámarks notkun og 1/3-1/2 af verðinu.
ég hef verið að greiða fyrir Lokun þar sem þeir hafa boðið uppá 100% stabíla þjónustu.
Ég hef prófað HideMyAss til samanburðar og ég gafst upp eftir 2 vikur vegna hraða og pings.
Frantic skrifaði:Af hverju þarftu einhverjar pptp/openvpn stillingar?
Hola ætti að gera trickið.
Því ég þarf að tengja tæki sem eru með viðmót sem Hola styður ekki virðist vera.
Re: RÚV geoblockar Lokun.is
Hrotti skrifaði:búinn að prufa? https://hola.org/ Ég nota þetta helling og virkar vel, en ég hef aldrei þurft að tengjast íslandi.
Ég hef reynt hola.org en það hefur aldrei virkað fyrir rúv.is . Ertu að nota hola permium eða hvernig er þetta sett upp hjá þér?
-
- Geek
- Póstar: 835
- Skráði sig: Mán 22. Mar 2010 20:05
- Reputation: 145
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Staða: Ótengdur
Re: RÚV geoblockar Lokun.is
zetor skrifaði:Hrotti skrifaði:búinn að prufa? https://hola.org/ Ég nota þetta helling og virkar vel, en ég hef aldrei þurft að tengjast íslandi.
Ég hef reynt hola.org en það hefur aldrei virkað fyrir rúv.is . Ertu að nota hola permium eða hvernig er þetta sett upp hjá þér?
Ég var bara að meina almennt, nota þetta mikið á comedy central ofl. ég hef aldrei þurft á þessu að halda á íslandi þar sem að ég bý þar
(þetta ruv virkar samt með hola hjá mér, en sér kannski í gegnum hvaðan ég er að koma)
Verðlöggur alltaf velkomnar.