Sælir
Nú er ég að spá í að versla mér skjávarpa og líst mér ágætlega á BenQ W1300.
Eru einhverjir hér sem eiga slíkan og hafa einhverja reynslu af honum?
Eða eru einhverjir sem reynast betur?
Skjávarpa pælingar
-
Höfundur - Nörd
- Póstar: 117
- Skráði sig: Fim 22. Ágú 2013 12:55
- Reputation: 1
- Staða: Ótengdur
Skjávarpa pælingar
HAF XM | MSI Z87-G45 | MSI 780GTX 3GD5/OC | Intel i7 4770K | Corsair Vengeance 2x8 GB 1600 | Corsair AX860 | Corsair H100i | Samsung 840 EVO 250 GB | Seagate 2TB | Asus Xonar Essence STX | M-Audio BX5 | M-Audio BX8 | M-Audio SBX10 | Asus 27" LED VE278Q | Sennheiser HD 558 | Logitech G110 | Logitech G9X
Re: Skjávarpa pælingar
http://www.aliexpress.com/item/Mini-pro ... 25185.html
ég fékk mér þennan, og miðað við stærð er þetta algjör snilld, þokkalega bjartur, með led peru, quad core örgjörva og keyrir android 4.2.1 jelly bean, hingað kominn kostaði hann ca 67þ með öllum gjöldum, með þrívídd (sem ég á reyndar eftir að prufa, er enn að bíða eftir þrívíddargleraugunum), og stærðin á þessu er hlægilega lítil, 15x12x3cm, er svokallaður short throw, er núna með hann ca 3 og hálfs metra fjarlægð frá veggnum og myndin er ca 170" horn í horn
ég fékk mér þennan, og miðað við stærð er þetta algjör snilld, þokkalega bjartur, með led peru, quad core örgjörva og keyrir android 4.2.1 jelly bean, hingað kominn kostaði hann ca 67þ með öllum gjöldum, með þrívídd (sem ég á reyndar eftir að prufa, er enn að bíða eftir þrívíddargleraugunum), og stærðin á þessu er hlægilega lítil, 15x12x3cm, er svokallaður short throw, er núna með hann ca 3 og hálfs metra fjarlægð frá veggnum og myndin er ca 170" horn í horn
ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV
-
- FanBoy
- Póstar: 756
- Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:29
- Reputation: 12
- Staðsetning: 104
- Staða: Ótengdur
Re: Skjávarpa pælingar
Ég á BenQ W700 og er mjög ánægður með hann. Einn galli samt í mínum, hann á það til að slökkva á sér út af hita þegar hann er stilltur á Eco mode.
Intel Core i5 4690K @ ? GHz ♠ Custom water cooling ♠ Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=53292
Re: Skjávarpa pælingar
Ef ætlar að nota í tölvuleiki eða bíómyndir viltu kannski fletta upp hvað hann er að skila í birtu í grunnlitunum líka, svo fáir ekki rosalega sterkan hvítan og lítið af hinum.
http://www.colorlightoutput.com/Color_Brightness_Buyers_Guide.pdf
http://www.colorlightoutput.com/Color_Brightness_Buyers_Guide.pdf
-
Höfundur - Nörd
- Póstar: 117
- Skráði sig: Fim 22. Ágú 2013 12:55
- Reputation: 1
- Staða: Ótengdur
Re: Skjávarpa pælingar
mind skrifaði:Ef ætlar að nota í tölvuleiki eða bíómyndir viltu kannski fletta upp hvað hann er að skila í birtu í grunnlitunum líka, svo fáir ekki rosalega sterkan hvítan og lítið af hinum.
http://www.colorlightoutput.com/Color_Brightness_Buyers_Guide.pdf
Finn ekki W1300 á listanum en W1070 sem W1300 byggir á er með 2000 uppgefið og 1570 í color frá third party test.. er það gott eða slæmt?
HAF XM | MSI Z87-G45 | MSI 780GTX 3GD5/OC | Intel i7 4770K | Corsair Vengeance 2x8 GB 1600 | Corsair AX860 | Corsair H100i | Samsung 840 EVO 250 GB | Seagate 2TB | Asus Xonar Essence STX | M-Audio BX5 | M-Audio BX8 | M-Audio SBX10 | Asus 27" LED VE278Q | Sennheiser HD 558 | Logitech G110 | Logitech G9X
-
- has spoken...
- Póstar: 185
- Skráði sig: Mið 13. Maí 2009 19:58
- Reputation: 31
- Staða: Ótengdur
Re: Skjávarpa pælingar
Ég á W1060 og er virkilega sáttur með hann.. keyri hann alltaf í ECO mode og ekkert vesen. færi sennilega í W1300 ef ég væri að spá í að kaupa í dag.
Re: Skjávarpa pælingar
KillEmAll skrifaði:mind skrifaði:Ef ætlar að nota í tölvuleiki eða bíómyndir viltu kannski fletta upp hvað hann er að skila í birtu í grunnlitunum líka, svo fáir ekki rosalega sterkan hvítan og lítið af hinum.
http://www.colorlightoutput.com/Color_Brightness_Buyers_Guide.pdf
Finn ekki W1300 á listanum en W1070 sem W1300 byggir á er með 2000 uppgefið og 1570 í color frá third party test.. er það gott eða slæmt?
Maður vill hafa tölurnar eins líkar og hægt er. 1200 - 1800 er í fína lagi allavega fyrir leiki/bíómyndir.
-
Höfundur - Nörd
- Póstar: 117
- Skráði sig: Fim 22. Ágú 2013 12:55
- Reputation: 1
- Staða: Ótengdur
Re: Skjávarpa pælingar
Hversu breitt er best að hafa sýningartjaldið þegar setið er í 4 metra fjarlægð??
Er að spá í 244 cm breiðu.. Er 200 cm kanski betra?
Er að spá í 244 cm breiðu.. Er 200 cm kanski betra?
HAF XM | MSI Z87-G45 | MSI 780GTX 3GD5/OC | Intel i7 4770K | Corsair Vengeance 2x8 GB 1600 | Corsair AX860 | Corsair H100i | Samsung 840 EVO 250 GB | Seagate 2TB | Asus Xonar Essence STX | M-Audio BX5 | M-Audio BX8 | M-Audio SBX10 | Asus 27" LED VE278Q | Sennheiser HD 558 | Logitech G110 | Logitech G9X
-
- Geek
- Póstar: 834
- Skráði sig: Mán 22. Mar 2010 20:05
- Reputation: 144
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Staða: Ótengdur
Re: Skjávarpa pælingar
KillEmAll skrifaði:Hversu breitt er best að hafa sýningartjaldið þegar setið er í 4 metra fjarlægð??
Er að spá í 244 cm breiðu.. Er 200 cm kanski betra?
bara nógu helvíti breitt. Manni finnst þetta bara stórt í smá stund Ég sit núna 3,5 metra frá rúmlega 3ja metra tjaldi.
Verðlöggur alltaf velkomnar.
-
Höfundur - Nörd
- Póstar: 117
- Skráði sig: Fim 22. Ágú 2013 12:55
- Reputation: 1
- Staða: Ótengdur
Re: Skjávarpa pælingar
Hrotti skrifaði:KillEmAll skrifaði:Hversu breitt er best að hafa sýningartjaldið þegar setið er í 4 metra fjarlægð??
Er að spá í 244 cm breiðu.. Er 200 cm kanski betra?
bara nógu helvíti breitt. Manni finnst þetta bara stórt í smá stund Ég sit núna 3,5 metra frá rúmlega 3ja metra tjaldi.
Er það samt ekki pirrandi til lengdar að þurfa að snúa hausnum til að horfa á bíómynd?
Ertu með 1080 upplausn?
Sérðu ekki greinamun á pixlunum svona stutt frá tjaldinu?
HAF XM | MSI Z87-G45 | MSI 780GTX 3GD5/OC | Intel i7 4770K | Corsair Vengeance 2x8 GB 1600 | Corsair AX860 | Corsair H100i | Samsung 840 EVO 250 GB | Seagate 2TB | Asus Xonar Essence STX | M-Audio BX5 | M-Audio BX8 | M-Audio SBX10 | Asus 27" LED VE278Q | Sennheiser HD 558 | Logitech G110 | Logitech G9X
-
- Geek
- Póstar: 834
- Skráði sig: Mán 22. Mar 2010 20:05
- Reputation: 144
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Staða: Ótengdur
Re: Skjávarpa pælingar
KillEmAll skrifaði:Hrotti skrifaði:KillEmAll skrifaði:Hversu breitt er best að hafa sýningartjaldið þegar setið er í 4 metra fjarlægð??
Er að spá í 244 cm breiðu.. Er 200 cm kanski betra?
bara nógu helvíti breitt. Manni finnst þetta bara stórt í smá stund Ég sit núna 3,5 metra frá rúmlega 3ja metra tjaldi.
Er það samt ekki pirrandi til lengdar að þurfa að snúa hausnum til að horfa á bíómynd?
Ertu með 1080 upplausn?
Sérðu ekki greinamun á pixlunum svona stutt frá tjaldinu?
Maður þarf ekkert að snúa hausnum, þetta passar fínt í sjónsviðið. Ég gæti fært mig aftar ef að ég vildi, alveg í 4,5 metra og geri það þegar að margir eru að horfa saman, en þegar að ég er einn þá færi ég mig nær.
Ég er bara með 1080p upplausn og það sleppur alveg, maður sér ekki SDE (pixlana). Ég prufaði samt að stækka tjaldið í tæpa 4 metra fyrir ári síðan og það var of mikið, þyrfti 4k til að það væri í lagi. Enda er 4k skjávarpi á dagskránni
Verðlöggur alltaf velkomnar.