Google Nexus 7 (2013) viðgerðir

Skjámynd

Höfundur
Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1323
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Reputation: 108
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða: Ótengdur

Google Nexus 7 (2013) viðgerðir

Pósturaf Fletch » Sun 22. Mar 2015 11:30

Sælir,

dóttirinni tókst að eyðileggja USB/Charging portið á Nexus 7 (2013) spjaldtölvunni hennar

er einhver sem getur gert við þetta á íslandi? spá hvort það borgi sig að gera við þetta


AMD Ryzen 5700X3D * Nvidia GTX 4080s * Asus TUF mATX * 64GB DDR4
Jensbo D31* Corsair PSU1000w * MSI 32" MPG 321URX 4k OLED

Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Pósturaf KermitTheFrog » Sun 22. Mar 2015 11:45

Portið er á sér borði sem kostar klink. Eflaust er ódýrast að panta sjálfur og skipta um.

Finnur örugglega guide á ifixit




moog
Nýliði
Póstar: 21
Skráði sig: Mán 02. Ágú 2010 13:43
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Google Nexus 7 (2013) viðgerðir

Pósturaf moog » Sun 22. Mar 2015 11:47

Gerðist það sama á 1st gen Nexus 7 hjá stráknum mínum... pantaði íhlutinn á Ebay og skipti um sjálfur.



Skjámynd

Höfundur
Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1323
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Reputation: 108
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða: Ótengdur

Re: Google Nexus 7 (2013) viðgerðir

Pósturaf Fletch » Sun 22. Mar 2015 11:48

já, var búinn að finna usb borðið á ca $50 og portið sjálft á $3

en það tekur alltaf nokkrar vikur að panta þetta að utan, var að spá hvort það væri einhver að gera við þessar tölvur hérna heima?


AMD Ryzen 5700X3D * Nvidia GTX 4080s * Asus TUF mATX * 64GB DDR4
Jensbo D31* Corsair PSU1000w * MSI 32" MPG 321URX 4k OLED