Uppfærsla fyrir 162k

Skjámynd

Höfundur
Tw1z
Fiktari
Póstar: 97
Skráði sig: Mán 19. Jan 2015 14:35
Reputation: 7
Staðsetning: Akranes
Staða: Ótengdur

Uppfærsla fyrir 162k

Pósturaf Tw1z » Þri 17. Mar 2015 18:37

Er orðinn þreyttur á því að fps droppa í sumum leikjum t.d H1Z1, Dayz
Þarf móðurborð, cpu, gpu, aflgjafa og örgjörva kælingu

Hvernig lýst ykkur á þetta?
Þetta má ekki kosta meira

http://www.att.is/product/cooler-master ... r-orgjorva CoolerMaster Hyper 212 vifta

http://www.att.is/product/corsair-cx750 ... hljodlatur Corsair CX750M aflgjafi

http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2786 ASRock Z97 Extreme6, LGA1150

http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2762 Intel Core i5-4690K 3.5GHz

http://www.computer.is/vorur/8118/ EVGA Geforce GTX 970 4GB

Þetta er það sem ég er með núna
PowerColor Radeon HD5770 1024MB || AMD Phenom II X4 955 3.2GHz || ASRock 770 Extreme3 ATX AM3 || G.Skill 8GB (2x4GB) Ares 2133MHz DDR3 || Antec P280 White || EZCOOL 600W

Kominn tími á þetta allt saman fyrir utan minnið
Keypt árið 2010/2011


MSI GF 960GTX Tiger 2048MB || Intel Core i5-4690K 3.5GHz || Asus Z97-K || G.Skill 8GB (4x4GB) Ares 2133MHz DDR3 || Antec P280 White || Corsair AX860 || 500GB 850 EVO + 1TB Seagate Sata 3

Skjámynd

I-JohnMatrix-I
</Snillingur>
Póstar: 1020
Skráði sig: Fös 05. Apr 2013 19:01
Reputation: 101
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla fyrir 162k

Pósturaf I-JohnMatrix-I » Þri 17. Mar 2015 18:44

Tw1z skrifaði:Er orðinn þreyttur á því að fps droppa í sumum leikjum t.d H1Z1, Dayz
Þarf móðurborð, cpu, gpu, aflgjafa og örgjörva kælingu

Hvernig lýst ykkur á þetta?
Þetta má ekki kosta meira

http://www.att.is/product/cooler-master ... r-orgjorva CoolerMaster Hyper 212 vifta

http://www.att.is/product/corsair-cx750 ... hljodlatur Corsair CX750M aflgjafi

http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2786 ASRock Z97 Extreme6, LGA1150

http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2762 Intel Core i5-4690K 3.5GHz

http://www.computer.is/vorur/8118/ EVGA Geforce GTX 970 4GB

Þetta er það sem ég er með núna
PowerColor Radeon HD5770 1024MB || AMD Phenom II X4 955 3.2GHz || ASRock 770 Extreme3 ATX AM3 || G.Skill 8GB (2x4GB) Ares 2133MHz DDR3 || Antec P280 White || EZCOOL 600W

Kominn tími á þetta allt saman fyrir utan minnið
Keypt árið 2010/2011


Þetta er bara solid hjá þér, átt sko eftir að finna hellings mun í leikjunum. :happy



Skjámynd

Höfundur
Tw1z
Fiktari
Póstar: 97
Skráði sig: Mán 19. Jan 2015 14:35
Reputation: 7
Staðsetning: Akranes
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla fyrir 162k

Pósturaf Tw1z » Þri 17. Mar 2015 19:45

I-JohnMatrix-I skrifaði:
Tw1z skrifaði:Er orðinn þreyttur á því að fps droppa í sumum leikjum t.d H1Z1, Dayz
Þarf móðurborð, cpu, gpu, aflgjafa og örgjörva kælingu

Hvernig lýst ykkur á þetta?
Þetta má ekki kosta meira

http://www.att.is/product/cooler-master ... r-orgjorva CoolerMaster Hyper 212 vifta

http://www.att.is/product/corsair-cx750 ... hljodlatur Corsair CX750M aflgjafi

http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2786 ASRock Z97 Extreme6, LGA1150

http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2762 Intel Core i5-4690K 3.5GHz

http://www.computer.is/vorur/8118/ EVGA Geforce GTX 970 4GB

Þetta er það sem ég er með núna
PowerColor Radeon HD5770 1024MB || AMD Phenom II X4 955 3.2GHz || ASRock 770 Extreme3 ATX AM3 || G.Skill 8GB (2x4GB) Ares 2133MHz DDR3 || Antec P280 White || EZCOOL 600W

Kominn tími á þetta allt saman fyrir utan minnið
Keypt árið 2010/2011


Þetta er bara solid hjá þér, átt sko eftir að finna hellings mun í leikjunum. :happy


Er þetta kort ekkert overkill eða


MSI GF 960GTX Tiger 2048MB || Intel Core i5-4690K 3.5GHz || Asus Z97-K || G.Skill 8GB (4x4GB) Ares 2133MHz DDR3 || Antec P280 White || Corsair AX860 || 500GB 850 EVO + 1TB Seagate Sata 3

Skjámynd

flottur
Tölvutryllir
Póstar: 684
Skráði sig: Þri 02. Jún 2009 14:37
Reputation: 46
Staðsetning: Gardentown
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla fyrir 162k

Pósturaf flottur » Þri 17. Mar 2015 20:40

Tw1z skrifaði:
I-JohnMatrix-I skrifaði:
Tw1z skrifaði:Er orðinn þreyttur á því að fps droppa í sumum leikjum t.d H1Z1, Dayz
Þarf móðurborð, cpu, gpu, aflgjafa og örgjörva kælingu

Hvernig lýst ykkur á þetta?
Þetta má ekki kosta meira

http://www.att.is/product/cooler-master ... r-orgjorva CoolerMaster Hyper 212 vifta

http://www.att.is/product/corsair-cx750 ... hljodlatur Corsair CX750M aflgjafi

http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2786 ASRock Z97 Extreme6, LGA1150

http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2762 Intel Core i5-4690K 3.5GHz

http://www.computer.is/vorur/8118/ EVGA Geforce GTX 970 4GB

Þetta er það sem ég er með núna
PowerColor Radeon HD5770 1024MB || AMD Phenom II X4 955 3.2GHz || ASRock 770 Extreme3 ATX AM3 || G.Skill 8GB (2x4GB) Ares 2133MHz DDR3 || Antec P280 White || EZCOOL 600W

Kominn tími á þetta allt saman fyrir utan minnið
Keypt árið 2010/2011


Þetta er bara solid hjá þér, átt sko eftir að finna hellings mun í leikjunum. :happy


Er þetta kort ekkert overkill eða




þad er ekkert sem heitir overkill þegar ad þad kemur ad leikjaskjakorti.


Lenovo Legion dektop.

Skjámynd

Xovius
Bara að hanga
Póstar: 1582
Skráði sig: Sun 08. Jan 2012 14:34
Reputation: 58
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla fyrir 162k

Pósturaf Xovius » Þri 17. Mar 2015 20:42

Aflgjafinn og móðurborðið eru hinsvegar mjög sennilega overkill.



Skjámynd

Alfa
Geek
Póstar: 828
Skráði sig: Mið 02. Apr 2008 13:14
Reputation: 108
Staðsetning: Vestmannaeyjar
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla fyrir 162k

Pósturaf Alfa » Þri 17. Mar 2015 20:43

Í fyrsta lagi er vélin kannski ekki svo slæm sem þú ert með fyrir utan skjákortið sem er obsolete, aflgjafinn er sennilega frekar slappur líka.

Allt sem þú velur er fínasta vörur þó verð ég að spyrja hvort þú ætlir að yfirklukka því ef ekki er K örgjörvi óþarfur. Einnig er Þetta AsRock móðurborð í dýrari kantinum. Getur auðveldlega komist upp með t.d. Asus z97K eða MSI Z97 G43 og í raun þarf ekki Z chipsettið ef þú ætlar ekki að yfirklukka og sparað þér töluvert þar.

Persónulega myndi ég ekki líta við EVGA kortinu, ef þú lest einhver review um 970 GTX þá mæla þau nánast öll með MSI, Asus eða Gigabyte kortinum, aðarlega út af hita og minni hávaða. Þú spyrð einnig hvort það sé overkill, þá er svarið sennilega já, en það er allavega sæmilega future proof fyrir vikið. 960 GTX og ati 285 eru fín fyrir um 40 þú kallinn ef þú vilt spara.

En þetta er auðvitað bara mitt álit :)


TOW : Be quiet! Pure Base 500DX PSU : Corsair RMx 850W MB : MSI B550 Gaming Edge Wifi CPU : AMD 5800X3D + EK-Nucleus AIO CR240 H2O
Mem : 32GB 3600Mhz G.Skill Neo RGB GPU : PALIT 4080 RTX GAMEROCK
SSD : 250GB Samsung Evo 960 + 1TB WD 770 M2 + 500GB Samsung Evo 850 + 1TB WD HDD OS : W10
LCD : LG 32GP850 32" + AOC 24G2U KEY : Roccat Vulcan 121 MOU : Logitech PRO X Superlight

Skjámynd

Höfundur
Tw1z
Fiktari
Póstar: 97
Skráði sig: Mán 19. Jan 2015 14:35
Reputation: 7
Staðsetning: Akranes
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla fyrir 162k

Pósturaf Tw1z » Mið 18. Mar 2015 00:11

Alfa skrifaði:Í fyrsta lagi er vélin kannski ekki svo slæm sem þú ert með fyrir utan skjákortið sem er obsolete, aflgjafinn er sennilega frekar slappur líka.

Allt sem þú velur er fínasta vörur þó verð ég að spyrja hvort þú ætlir að yfirklukka því ef ekki er K örgjörvi óþarfur. Einnig er Þetta AsRock móðurborð í dýrari kantinum. Getur auðveldlega komist upp með t.d. Asus z97K eða MSI Z97 G43 og í raun þarf ekki Z chipsettið ef þú ætlar ekki að yfirklukka og sparað þér töluvert þar.

Persónulega myndi ég ekki líta við EVGA kortinu, ef þú lest einhver review um 970 GTX þá mæla þau nánast öll með MSI, Asus eða Gigabyte kortinum, aðarlega út af hita og minni hávaða. Þú spyrð einnig hvort það sé overkill, þá er svarið sennilega já, en það er allavega sæmilega future proof fyrir vikið. 960 GTX og ati 285 eru fín fyrir um 40 þú kallinn ef þú vilt spara.

En þetta er auðvitað bara mitt álit :)


ætla ekki að overclocka, mæliru þá s.s með þessu hérna
http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2761



Xovius skrifaði:Aflgjafinn og móðurborðið eru hinsvegar mjög sennilega overkill.


Er sniðugt að fá sér þennan hérna
http://www.att.is/product/corsair-cx500m-aflgjafi


MSI GF 960GTX Tiger 2048MB || Intel Core i5-4690K 3.5GHz || Asus Z97-K || G.Skill 8GB (4x4GB) Ares 2133MHz DDR3 || Antec P280 White || Corsair AX860 || 500GB 850 EVO + 1TB Seagate Sata 3

Skjámynd

Alfa
Geek
Póstar: 828
Skráði sig: Mið 02. Apr 2008 13:14
Reputation: 108
Staðsetning: Vestmannaeyjar
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla fyrir 162k

Pósturaf Alfa » Mið 18. Mar 2015 00:52

Tw1z skrifaði:ætla ekki að overclocka, mæliru þá s.s með þessu hérna
http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2761


Fyrir peninginn þá er þetta fínt móðurborð já. Hef heyrt það frá mönnum sem vinna að setja saman vélar með því á daily basis. Hef enga persónulega reynslu af því en ég mæli alltaf með Asus. Ég er sjálfur með MSI z97 Gaming og svo 970 MSI gaming í stíl. Mæli alveg með því setupi.

Xovius skrifaði:Aflgjafinn og móðurborðið eru hinsvegar mjög sennilega overkill.


Tw1z skrifaði:Er sniðugt að fá sér þennan hérna
http://www.att.is/product/corsair-cx500m-aflgjafi


970 GTX dregur um 28 amper, þessi er 38 Amp á 12V og talað um minimum 500W fyrir skjákortið. Hann er einnig með 2 x 6+2 pinna skjákortatengi svo það sleppur einnig. Ef maður rennir þessu í gegnum PSU Calcualtor þá er þörfin um 375W svo já. Ef þú vilt ódýran modular aflgjafa sem dugar.

Ég ætla þó engan vegin að draga tennurnar úr þér að kaupa dýra hluti, bara benda á options til sparnaðar :)

kv Kristján


TOW : Be quiet! Pure Base 500DX PSU : Corsair RMx 850W MB : MSI B550 Gaming Edge Wifi CPU : AMD 5800X3D + EK-Nucleus AIO CR240 H2O
Mem : 32GB 3600Mhz G.Skill Neo RGB GPU : PALIT 4080 RTX GAMEROCK
SSD : 250GB Samsung Evo 960 + 1TB WD 770 M2 + 500GB Samsung Evo 850 + 1TB WD HDD OS : W10
LCD : LG 32GP850 32" + AOC 24G2U KEY : Roccat Vulcan 121 MOU : Logitech PRO X Superlight

Skjámynd

Xovius
Bara að hanga
Póstar: 1582
Skráði sig: Sun 08. Jan 2012 14:34
Reputation: 58
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla fyrir 162k

Pósturaf Xovius » Mið 18. Mar 2015 14:18

Tw1z skrifaði:
Xovius skrifaði:Aflgjafinn og móðurborðið eru hinsvegar mjög sennilega overkill.


Er sniðugt að fá sér þennan hérna
http://www.att.is/product/corsair-cx500m-aflgjafi

Flottur aflgjafi og ætti alveg að vera meira en nóg.




Tbot
/dev/null
Póstar: 1476
Skráði sig: Þri 01. Nóv 2011 13:42
Reputation: 304
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla fyrir 162k

Pósturaf Tbot » Mið 18. Mar 2015 15:13

Taktu aflgjafann sem þú nefnir í upphafsinnlegginu frekar en 500 gerðina.
http://www.att.is/product/corsair-cx750 ... hljodlatur Corsair CX750M aflgjafi

Ef þú vilt gera einhverjar breytingar muntu lenda strax í vandamálum ásamt því að það er ekki nema 4.000- verðmunur.

Einnig að viftan i þeim minni mun alltaf vera á fullu blasti til að kæla.




davidgisla
Nýliði
Póstar: 17
Skráði sig: Mán 09. Feb 2015 16:23
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla fyrir 162k

Pósturaf davidgisla » Mán 23. Mar 2015 00:27

Það er alltaf spurningin um hvort þú viljir bíða eftir Skylake, núverandi Haswell örgjörvarnir gætu þ.a.l. lækkað meira í verði á komandi mánuðum.
Ber ekki að hafa þess háttar í huga?



Skjámynd

Hannesinn
Gúrú
Póstar: 583
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 16:48
Reputation: 80
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla fyrir 162k

Pósturaf Hannesinn » Mán 23. Mar 2015 09:59

Er það ekki titillinn á leiðarvísi tölvukaupenda? Bíða í nokkrar mánuði? :)


Enjoy your job, make lots of money, work within the law. Choose any two.

Skjámynd

Höfundur
Tw1z
Fiktari
Póstar: 97
Skráði sig: Mán 19. Jan 2015 14:35
Reputation: 7
Staðsetning: Akranes
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla fyrir 162k

Pósturaf Tw1z » Mán 23. Mar 2015 10:06

Ætli það sé ekki lang best að bíða bara í 5 ár, þá hlýt ég að fá einhvað betra fyrir peninginn :D


MSI GF 960GTX Tiger 2048MB || Intel Core i5-4690K 3.5GHz || Asus Z97-K || G.Skill 8GB (4x4GB) Ares 2133MHz DDR3 || Antec P280 White || Corsair AX860 || 500GB 850 EVO + 1TB Seagate Sata 3