Pósturaf Tesli » Þri 17. Mar 2015 17:28
Þetta voru mest spiluðustu NES og SNES leikirnir mínir.
NES:
Ducktails (geggjað soundtrack í leiknum og eini "létti" leikurinn sem ég man eftir á NES)
Super Mario 1 og 3 (Classic)
Teenage Mutant Ninja Turtle 1 og 2 (Báðir leikirnir fannst mér frábærir, sérstaklega 2 sem er í Arcade style)
Megaman (allir)
Rygar (Djúpur og vel gerður leikur)
North Vs South (Besti two player leikurinn á NES)
World Cup (alveg rosalega skemmtilegur fótboltaleikur)
River City Ransom (Arcade style með power ups)
Double Dragon 1 og 2 (Frábærir Arcade style leikir)
Terminator (glataður en maður spilaði hann af aðdáun við Arnold kallinn)
Zelda 1 (Hægt var að save-a)
Punch Out (Ekki séns að berja Tyson)
Exitebike (Krossara leikur, getur búið til borðin)
Castlevania 1 (Ég komst aldrei langt í þessum)
Bubble Bobble (Góður í two player)
Skate or die (Góður þegar maður lærði aðeins inn á hann)
Ski or die (sama og Skate or die)
SNES:
NBA Jam (einn besti leikurinn frá þessum tíma)
Mario Cart
Super Contra
Super Socker *Edit átti auðvitað að vera Sensible Socker sem var alveg frábær
Mortal Combat
SNES var náttúrulega alveg bilað flott leikjatölva en ég átti hana ekki persónulega og þurfti annaðhvort að leigja hana eða spila hjá félögum sem áttu hana. Þetta voru bara leikirnir sem ég man eftir í augnablikinu.