Flaggskipin: Hverju mælið þið með?
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 19
- Skráði sig: Mán 08. Sep 2014 23:34
- Reputation: 1
- Staða: Ótengdur
Flaggskipin: Hverju mælið þið með?
Hæ
Nokia Lumia síminn minn ákvað að bila hressilega þannig að hann er varla nothæfur þannig núna hefst leitin að næsta síma.
Nú eru flest fyrirtækin að koma með nýjar útgáfur af flaggskipum sínum þannig að ég reikna með að halda út í 1-2 mánuði (líklegast bara 1 samt) með að kaupa nýjann.
Það er spurning hvort að ég splæsi í síma sem kemur 2015 eða síma frá 2014 sem lækkar (vonandi) í verði þegar nýju símarnir detta inn.
Hvaða símar stóðu upp úr að ykkar mati í seinustu línu? og hvaða síma eru þið mest spenntir fyrir núna á næstu mánuðum?
Nokia Lumia síminn minn ákvað að bila hressilega þannig að hann er varla nothæfur þannig núna hefst leitin að næsta síma.
Nú eru flest fyrirtækin að koma með nýjar útgáfur af flaggskipum sínum þannig að ég reikna með að halda út í 1-2 mánuði (líklegast bara 1 samt) með að kaupa nýjann.
Það er spurning hvort að ég splæsi í síma sem kemur 2015 eða síma frá 2014 sem lækkar (vonandi) í verði þegar nýju símarnir detta inn.
Hvaða símar stóðu upp úr að ykkar mati í seinustu línu? og hvaða síma eru þið mest spenntir fyrir núna á næstu mánuðum?
Re: Flaggskipin: Hverju mælið þið með?
Ég er með LG G3 og ég gæti ekki verið sáttari! Mæli hiklaust með honum.
Re: Flaggskipin: Hverju mælið þið með?
ég ætla fá mér S6, hann er að valta alla hina í performance og svo er hann líka bara flottur, loksins búið að taka til í TW og gera það butterysmooth,
Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1075
- Skráði sig: Mán 08. Feb 2010 01:20
- Reputation: 12
- Staðsetning: 108 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Flaggskipin: Hverju mælið þið með?
Hef alltaf verið mikill iPhone maður en mig langar mjög mikið að skoða Galaxy S6 Edge í persónu. Finnst hann flottastur miðað við símarnir sem voru kynntir í MWC 2015. Það er spurning hvað hann mun kosta hérna á Íslandi, 135-150þ í byrjun?
Síðast breytt af Tesy á Þri 10. Mar 2015 19:28, breytt samtals 1 sinni.
Re: Flaggskipin: Hverju mælið þið með?
S6
I7-8700K|Corsair H-150i|Asus Maximus X Hero (Wifi) |32GB G.Skill Tridend Z RGB|GTX 1080ti |
Coolermaster Mastercase 5|
Coolermaster Mastercase 5|
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 19
- Skráði sig: Mán 08. Sep 2014 23:34
- Reputation: 1
- Staða: Ótengdur
Re: Flaggskipin: Hverju mælið þið með?
Já S6 virkar óneitanlega mjög spennandi. En það er einmitt spurning með verðið. Er ekki alveg tilbúinn að punga út 130 þúsund :/
Hef einmitt verið að skoða LG G3 og lýst mjög vel á hann og hann er á mjög góðu verði. Hefur einhver heyrt eithvað um bilanatíðni á honum?
Svo er Sony Xperia Z3 eithvað sem ég hef verið að skoða. Á að vera mjög þolinn (vant og ryk) og með tryllta myndavél. Hefur einhver reynslu af honum?
Hef einmitt verið að skoða LG G3 og lýst mjög vel á hann og hann er á mjög góðu verði. Hefur einhver heyrt eithvað um bilanatíðni á honum?
Svo er Sony Xperia Z3 eithvað sem ég hef verið að skoða. Á að vera mjög þolinn (vant og ryk) og með tryllta myndavél. Hefur einhver reynslu af honum?
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1577
- Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
- Reputation: 130
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
-
- Nýliði
- Póstar: 19
- Skráði sig: Lau 23. Ágú 2014 11:21
- Reputation: 9
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Flaggskipin: Hverju mælið þið með?
LG G3 Mæli ég hiklaust með. Hef verið með svoleiðis síma síðan í ágúst í fyrra og allt mjög fínt.Ég er líka meira Android maður en eitthvað annað.
Gott verð á honum núna spurning hvort að hann lækki eitthvað meira,hratt, næstu mánuðina þegar að nýju línurnar fara að detta inn.
Gott verð á honum núna spurning hvort að hann lækki eitthvað meira,hratt, næstu mánuðina þegar að nýju línurnar fara að detta inn.
-
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1619
- Skráði sig: Þri 02. Nóv 2010 20:42
- Reputation: 295
- Staðsetning: Cicada - 3301
- Staða: Ótengdur
Re: Flaggskipin: Hverju mælið þið með?
ég er bæði með S5 og LG G3 mæli frekar með G3 .
Asrock X570 Taichi - Ryzen 7-5800X3d @ 4.5 Ghz -
G.Skill 16GB (2x8GB) Trident Z 3800MHz - be quiet! Dark Power Pro 11 1200W - GTX3080
Samsung 980pro 2Tb/Vatnskælt - Samsung 960Pro 512Gb -- Vökva Kæling C.A.S.E.L.A.B.S
G.Skill 16GB (2x8GB) Trident Z 3800MHz - be quiet! Dark Power Pro 11 1200W - GTX3080
Samsung 980pro 2Tb/Vatnskælt - Samsung 960Pro 512Gb -- Vökva Kæling C.A.S.E.L.A.B.S
-
- 1+1=10
- Póstar: 1105
- Skráði sig: Mán 19. Nóv 2007 22:51
- Reputation: 16
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Flaggskipin: Hverju mælið þið með?
g3 er hundleiðinlegur ég var með hann um daginn og seldi hann mjög fljótlega - er ekki að fíla lg android.
Símvirki.
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 19
- Skráði sig: Mán 08. Sep 2014 23:34
- Reputation: 1
- Staða: Ótengdur
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1725
- Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
- Reputation: 20
- Staða: Ótengdur
Re: Flaggskipin: Hverju mælið þið með?
Ég á G2 sem er ódrepandi, trúi ekki öðru en að G3 sé enn betri.
Annars langar mig mest í Zenfone 2 með 4gb í ram
Annars langar mig mest í Zenfone 2 með 4gb í ram
-
- Vaktari
- Póstar: 2038
- Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
- Reputation: 11
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Flaggskipin: Hverju mælið þið með?
Er með IPhone 6 - er svosem alveg sáttur en alltof dýr sími miðað við..
Re: Flaggskipin: Hverju mælið þið með?
capteinninn skrifaði:Annars langar mig mest í Zenfone 2 með 4gb í ram
FWIW þá er Asus útgáfan af Android hræðileg. Er með Transformer Pad spjaldtölvu, mun ekki fá mér Asus tæki aftur í bráð.
PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1
-
- 1+1=10
- Póstar: 1105
- Skráði sig: Mán 19. Nóv 2007 22:51
- Reputation: 16
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Flaggskipin: Hverju mælið þið með?
Morgankane skrifaði:Hvað fékkstu þér í staðinn fyrir G3 ?
ég skipti honum fyrir iphone 5s sem ég seldi svo - það er betra að selja notað apple dót heldur en lg,
Símvirki.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1725
- Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
- Reputation: 20
- Staða: Ótengdur
Re: Flaggskipin: Hverju mælið þið með?
Swooper skrifaði:capteinninn skrifaði:Annars langar mig mest í Zenfone 2 með 4gb í ram
FWIW þá er Asus útgáfan af Android hræðileg. Er með Transformer Pad spjaldtölvu, mun ekki fá mér Asus tæki aftur í bráð.
Mkay ég vissi það ekki, er bara með eldri týpuna af Nexus 7 sem er frá Asus en hún er með stock rom. Hélt að zenfone væri með það líka
Re: Flaggskipin: Hverju mælið þið með?
Bara Nexus tæki sem eru með stock ROM.
PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1
-
- has spoken...
- Póstar: 161
- Skráði sig: Fös 30. Ágú 2013 20:23
- Reputation: 17
- Staða: Ótengdur
Re: Flaggskipin: Hverju mælið þið með?
Ekkert hype fyrir Oneplus Two hérna? Það er að vísu engir specsar komnir. En þeir stefna á að hugsa minna um budget á honum og gera hann að enn meira flaggskipi.
No bullshit hljóðkall
Re: Flaggskipin: Hverju mælið þið með?
Ég er ennþá með minn LG G2 sem ég keypti rétt eftir að hann kom til landsins fyrst. Gæti ekki verið sáttari.
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 19
- Skráði sig: Mán 08. Sep 2014 23:34
- Reputation: 1
- Staða: Ótengdur
Re: Flaggskipin: Hverju mælið þið með?
Er eiginlega dottinn inn á Moto X. Hefur einhver reynslu af honum? Kannski ekki alveg allir fídusarnir sem eru á G3 og GalaxyS5 en eini fídusinnsem mér finnst vanta er þessi knock til að kveikja á honum.
-
- Gúrú
- Póstar: 579
- Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 16:48
- Reputation: 78
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Flaggskipin: Hverju mælið þið með?
Nexus 6, eina vitið. Þeir hætta allavega ekki að styðja græjurnar sínar eftir 1 ár eins og þetta Samsung drasl (og LG skilst mér líka). Og reklar eru opensource, sem þýðir Cyanogenmod og aðrar dreifingar eru mun líklegri til að styðja græjuna lengi.
Enjoy your job, make lots of money, work within the law. Choose any two.
Re: Flaggskipin: Hverju mælið þið með?
Hannesinn skrifaði:Nexus 6, eina vitið. Þeir hætta allavega ekki að styðja græjurnar sínar eftir 1 ár eins og þetta Samsung drasl (og LG skilst mér líka). Og reklar eru opensource, sem þýðir Cyanogenmod og aðrar dreifingar eru mun líklegri til að styðja græjuna lengi.
hvað ertu að bulla? s4 er að fá lollipoð það er aðeins eldra en 1 árs
Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |