Er að fara að kaupa mér fartölvu, ég er búinn að ákveða hvernig tölvu ég ætla að fá, acer 230 lci. Ég er að spá hvort ég ætti að kaupa hana hjá computer.is eða hjá svar. Eini munurinn er sá að hjá svari er hún 1000 kalli dýrari en vitið þið eikkað um þjónustuna hjá þessum fyrirtækjum?
Gott að fá að heyra frá eikkerju sem hefur reynslu af viðsiptum hjá þessum fyrirtækjum.
Kaup á fartölvu
-
- Gúrú
- Póstar: 511
- Skráði sig: Fös 18. Jún 2004 22:18
- Reputation: 0
- Staðsetning: 113 rvk
- Staða: Ótengdur
Mín reynsla af computer.is/tb.is er sú að þeir eru bjánar, Ég keypti einu sinni cd-r af þeim 800 mb og skrifarinn sem ég var með var ekki styðja þá og ég vildi skipta þeim og gaurinn sem ég talaði við grandskoðaði hvern einn og einasta og virtist vera massa tortrygginn og hélt að ég væri að reyna skila inn skrifuðum diskum. Hann ætlaði fyrst ekki að leyfa mér að skila diskunum vegna þess að ég var búinn að opna pakkninguna, ég benti honum að þeir væru að selja þá hvort eðer í lausu og gaurinn varð geggjað fúll og lét mig fá 700 mb diska í svona bréf umslagi og sem kostuðu minna heldur en þessir 800 mb diskar í plast hulstrinu, tók ákvörðun eftir þetta að versla aldrei við þá framar.
-
- spjallið.is
- Póstar: 466
- Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 10:06
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
-
- Besserwisser
- Póstar: 3836
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Reputation: 157
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
Já ég myndi líka mæla með því að kaupa hana frekar í Tölvulistanum. En þá myndi ég líka mæla með því að þú skoðir frekar non-celeron örgjörvana, t.d. þessa. 15 þúsund kr er kannski of mikill verðmunur en ég held að hann skili sér alveg í afkastagetunni. Nema þessi tölva sé alls ekki ætluð í neina "harða" vinnslu, bara á netið, solitaire og skrifa ritgerðir í Word, þá er Celeron fínn.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3836
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Reputation: 157
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
Mosi skrifaði:ég ætla bara að nota hana í skólann, þannig að celeron er fínn í það, en ég veit ekki alveg með tölvulistann, hef heyrt að sumir hafi komið illa út úr viðskiptum frá þeim
Og sumir hafa komið vel útúr þeim. Alveg sömu sögur og þú munt heyra um Svar, Tæknibæ og Computer.is . Eitt veit ég þó og það er að þeir sem ég hef talað við í tengslum við fartölvur og tölvulistann er að þeir þjónusta þær MJÖG vel. Ég keypti mína fartölvu hjá þeim og er mjög sáttur.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3836
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Reputation: 157
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
Snorrmund skrifaði:systir mín keypti sína þar og fjandinn, ég hélt að það væri slökkt á henni þegar ég fór í hana fyrst.. heyrist ekkert í henni.. alls ekkert..
Keypti systir þín s.s. tölvu í tölvulistanum? Ekki alveg augljóst hvað þú meinar.
En hávaðinn úr tölvunni kemur seljandanum lítið við, frekar tegund og hversu mikið framleiðandi leggur í þá týpu.
-
- spjallið.is
- Póstar: 466
- Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 10:06
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
-
- Besserwisser
- Póstar: 3836
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Reputation: 157
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
goldfinger skrifaði:jamm er að spá í að fá mér MSI - Centrino Tilboð 1 hjá tölvulistanum og bæta við 256mb minni ef ég þarf þess
Word, spila tónlist, horfa á dvd myndir og spila cm, þarf ég 256mb minni i viðbot eða ekki ?
Þú þarft betri örgjörva og verra skjákort. Celeron er (skv mínum mjög óvísindalegum og litlu athugunum) mun verri fyrir CM en non-Celeron. Radeon skjákort er aftur á móti alltof gott fyrir CM 512 mb ætti að vera nóg fyrir CM5 og FM2005.
-
- spjallið.is
- Póstar: 466
- Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 10:06
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
hvað er þá fýsilegasti kosturinn fyrir sem minnstan pening... ef það er 256mb vinnsluminni þá get ég bara bætt við en hef heyrt að það þurfi helst að vera 5400rpm hdd
kannski ætti maður að safna aðeins lengur og fá sér svona: http://start.is/product_info.php?cPath= ... cts_id=758
kannski ætti maður að safna aðeins lengur og fá sér svona: http://start.is/product_info.php?cPath= ... cts_id=758