Hjálp við tölvu byggingu.

Skjámynd

Höfundur
Goodmann
Græningi
Póstar: 39
Skráði sig: Mið 27. Feb 2013 02:45
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Hjálp við tölvu byggingu.

Pósturaf Goodmann » Sun 01. Mar 2015 16:25

Sælir spjallverjar!

Mig langar að vita hvort þið gætuð aðstoðað mig við kaup á hlutum til að byggja mér vél, og hvar sé best fyrir mig að kaupa þá. Eitt sem ég er að spá er hvort það sé hagstæðara að hreinlega kaupa hlutina að utan eða að kaupa þá hér á landi. Hef fólk sem ég treysti utanlanda sem gæti kaypt fyrir mig og sent áfram. Þannig að hvað það tekur langan tíma að fá hlutina til landsins eða að fá hlutina í hendurnar strax skiptir ekki máli. Geri mér engar grillur um að kaupa alla hlutina á einu bretti, heldur nokkra hluti núna og svo aðra síðar.

Ég er enn með eldgamlann garm sem var ætlunin að vera búinn að skipta út fyrir 2 árum síðan.

Garmurinn
Intel duo E7400/2,8GHz
4 GB DDR2
MSI P31 Neo-F V2
Radeon 4870 (minnir mig frekar en 4850)
diskarnir eru hitt og þetta gamalt dót, frá 500GB upp í 1TB
og gamall Acer kassi síðan 2006ish

Svo keypti ég vél fyrir strákinn í sumar á ca 150K frá Tölvutek sem ég er að drepast úr öfund yfir að hann eigi, og langar að klára mína sem fyrst.

Gutta vélin...
Gigabyte G1.SNIPER A88X
AMD FM2 A8-6600K Quad 3.9GHz/4.2GHz
Inter-Tech Energon EPS 750W
(16GB) 2x8 GB DDR3 2133MHz
Kingston V3000 240GB
AMD Radeon R7-260x
Coolmaster Silencio 342
Verð ca. 155K


Eg var búinn að setja saman eitthvað svipað og hann fékk um síðustu áramót með Verðvaktinni og komst í ca 150K með þetta.

03,02 ´15
CoolerMaster Silencio 550 @tt 16,950
Gigabyte G1.Sniper A88X Start 19,900
AMD FM2+ A10-7850K Quad 3.7GHz/4.0GHz @tt 26,350
Inter-Tech Energon EPS 750W Start 10,990
(16GB) 2x8 GB DDR3 2133MHz Kísildalur 27,000
Kingston V300 240 GB Computer.is 17,991
AMD Radeon R9-270x kísildalur 31,990
Samtals: 151,171

Ef þið hafið betri hugmynd handa mér þá er það vel þegið

P.S. ég er líka með annann kassa, Cool master eitthvað og man ekki hvað félagi minn sagði að hann héti og finn engin merki sem gefa það til kynna, en hann hefur pláss fyrir 6 diska og einhvern bunka af viftum (ca 8 stk) og ég er að spá í að nota hann til að spara smá.


CPU: AMD FX-8320 8 Core 3.5 GHz | MB: Gigabyte 970A-DS3P | GPU: AMD Radeon R9 380
Case: Fractal Define R5 | PSU: Gigabyte G750H | RAM: ADATA XPG V1.0 DDR3 1600 Mhz
HDD: SSD Plextor PX-250, SSD Samsung 850 EVO 250GB, 4TB Toshiba X300, 1 TB SAMSUNG HD & 500GB WD Caviar.

Skjámynd

kunglao
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 384
Skráði sig: Fös 02. Jan 2015 00:20
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp við tölvu byggingu.

Pósturaf kunglao » Sun 01. Mar 2015 16:43

ef þú getur látið senda þér tölvuvörur að utan og sagt að þetta séu gjafir til þín frá sendanda sleppur þú við virðisaukaskattinn eða tollagjöldin er ekki viss um hvort það er . Myndi skoða þann möguleika allavega !


Is it aught or is it God ? No its just me who did a MOD

Skjámynd

Höfundur
Goodmann
Græningi
Póstar: 39
Skráði sig: Mið 27. Feb 2013 02:45
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp við tölvu byggingu.

Pósturaf Goodmann » Sun 01. Mar 2015 16:51

Er einhver hérna sem hefur reynslu af því að fá senda tölvu íhluti hingað til lands sem gjafir, slepp ég við toll og vsk eða hvað?


CPU: AMD FX-8320 8 Core 3.5 GHz | MB: Gigabyte 970A-DS3P | GPU: AMD Radeon R9 380
Case: Fractal Define R5 | PSU: Gigabyte G750H | RAM: ADATA XPG V1.0 DDR3 1600 Mhz
HDD: SSD Plextor PX-250, SSD Samsung 850 EVO 250GB, 4TB Toshiba X300, 1 TB SAMSUNG HD & 500GB WD Caviar.

Skjámynd

kunglao
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 384
Skráði sig: Fös 02. Jan 2015 00:20
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp við tölvu byggingu.

Pósturaf kunglao » Sun 01. Mar 2015 17:04

já þú sleppur við tollinn af gjöfum sem er undir 13.500kr af hverri gjöf. Missjafnt er hversu há tollagjöld eru. Farðu inn á www.tollur.is/gjafir

Gjafir

Í ákveðnum tilvikum þarf ekki að greiða tolla og gjöld af gjöfum sem sendar eru til landsins.

Gjafir sendar af sérstöku tilefni

Gjafir sem einstaklingar búsettir erlendis hafa með sér eða senda hingað til lands af sérstöku tilefni, þó ekki í atvinnuskyni, eru undanþegnar aðflutningsgjöldum að uppfylltum eftirfarandi skilyrðum:

Að verðmæti gjafar samkvæmt framlögðum reikningi sé ekki meira en 13.500 kr. Fylgi reikningur ekki vörusendingu áætlar tollstjóri verðmætið með hliðsjón af líklegu smásöluverði á innkaupsstað. Sé verðmæti gjafar meira en 13.500 kr. eru aðflutningsgjöld reiknuð að því marki sem verðmætið er umfram þá fjárhæð. Brúðkaupsgjafir eru undanþegnar aðflutningsgjöldum þótt þær séu meira en 13.500 kr. að verðmæti, enda sé að mati tollstjóra um eðlilega og hæfilega gjöf að ræða sem flutt er inn eigi síðar en 6 mánuðum frá brúðkaupi.
Að viðtakandi sýni fram á að um gjöf af sérstöku tilefni sé að ræða. Gjafir vegna afmælis, brúðkaups, jóla eða fermingar teljast meðal annars vera gjafir af sérstöku tilefni í þessu sambandi.
Að sending beri með sér að um sé að ræða gjöf frá gefanda búsettum erlendis og að tengsl séu á milli hans þess sem gjöfina fær.
Sé ljóst af fylgiskjölum eða samsetningu gjafasendingar að hún sé ætluð tveimur eða fleiri og gjöfunum hafi eingöngu af hagkvæmnisástæðum eða vegna tilefnis sendingar verið pakkað saman til flutnings er gjöf til hvers og eins talin sjálfstæð gjöf við mat á því hvort gjöfin teljist innan verðmætamarka.
Undanþága aðflutningsgjalda samkvæmt framangreindu tekur hvorki til áfengis né tóbaks.


Is it aught or is it God ? No its just me who did a MOD


Jonssi89
has spoken...
Póstar: 159
Skráði sig: Fös 16. Jan 2015 23:57
Reputation: 13
Staðsetning: 105
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp við tölvu byggingu.

Pósturaf Jonssi89 » Sun 01. Mar 2015 17:16

Ég myndi frekar mæla með:
Intel i5 4670 örgjorva 32.900kr http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2463

Gigabyte 1150 móðurborð 18.800kr http://www.start.is/index.php?route=pro ... uct_id=629

Vinnsluminni 16gb 24.900kr http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2360

Corsair 600w aflgjafa 12.700kr http://www.start.is/index.php?route=pro ... duct_id=84

GTX 760 skjákort 39.990kr http://tl.is/product/msi-geforce-gtx-760-tf-2gd5-oc

SSD 18.890kr http://www.start.is/index.php?route=pro ... uct_id=719

148.180kr samtals og þetta er talsvert öflugri vel en þú varst að setja saman.


i7 8700K - H100i GTX - Asus Z370-A Prime - GTX 1080 STRIX - Corsair Vengeance 16GB 2400mhz DDR4 - Samsung 970 EVO+ 250GB NVMe - Samsung 850 Pro 512GB - 4TB HDD - Corsair RM1000 - Corsair Obsidian 450D - 34" LG 34UC87M-B - Logitech G9x - Logitech Z623

Skjámynd

Xovius
Bara að hanga
Póstar: 1582
Skráði sig: Sun 08. Jan 2012 14:34
Reputation: 58
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp við tölvu byggingu.

Pósturaf Xovius » Sun 01. Mar 2015 18:36

Það er ekki líklegt að þetta sleppi í gegn án virðisaukans en það er hægt að reyna. Annars eru engir tollar á tölvuíhlutum.
Varðandi íhlutina þá myndi frekar fara í minni aflgjafa og ekki treysta Inter-Tech. Finnur varla mun á 1600Mhz og 2133Mhz vinnsluminni nema í veskinu. Getur þá kannski eytt örlítið meira í skjákort ef þú ert í einhverjum nýlegum leikjum eða örgjörva ef þú ert í einhverri myndvinslu eða álíka.



Skjámynd

Höfundur
Goodmann
Græningi
Póstar: 39
Skráði sig: Mið 27. Feb 2013 02:45
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp við tölvu byggingu.

Pósturaf Goodmann » Mán 02. Mar 2015 03:27

Takk fyrir þetta, gerir þetta aðeins léttara fyrir mig. Eitt sem mér datt í hug varðandi innflutningin, hefði það skipt einhverju máli ef hlutunum yrði pakkað út og sent sem notað?


CPU: AMD FX-8320 8 Core 3.5 GHz | MB: Gigabyte 970A-DS3P | GPU: AMD Radeon R9 380
Case: Fractal Define R5 | PSU: Gigabyte G750H | RAM: ADATA XPG V1.0 DDR3 1600 Mhz
HDD: SSD Plextor PX-250, SSD Samsung 850 EVO 250GB, 4TB Toshiba X300, 1 TB SAMSUNG HD & 500GB WD Caviar.


Diddmaster
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 357
Skráði sig: Fös 19. Júl 2013 20:55
Reputation: 71
Staðsetning: Reykjanesbæ
Staða: Tengdur

Re: Hjálp við tölvu byggingu.

Pósturaf Diddmaster » Mán 02. Mar 2015 04:42

kassinn heitir cool master 690 II advanse


Asus Z390-A Prime i7 9700k CPU Thermaltake 3.0 Extreme Corsair 16GB (2x8) 3000MHz CL15 500 GB Samsung 970 EVO Plus m.2 palit 2080 super seasonic 760w 80+ platinum


sverrirgu
Fiktari
Póstar: 66
Skráði sig: Fim 01. Mar 2012 17:40
Reputation: 10
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp við tölvu byggingu.

Pósturaf sverrirgu » Mán 02. Mar 2015 10:17

Goodmann skrifaði:Takk fyrir þetta, gerir þetta aðeins léttara fyrir mig. Eitt sem mér datt í hug varðandi innflutningin, hefði það skipt einhverju máli ef hlutunum yrði pakkað út og sent sem notað?

Nei.



Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3849
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp við tölvu byggingu.

Pósturaf Tiger » Mán 02. Mar 2015 10:23

kunglao skrifaði:ef þú getur látið senda þér tölvuvörur að utan og sagt að þetta séu gjafir til þín frá sendanda sleppur þú við virðisaukaskattinn eða tollagjöldin er ekki viss um hvort það er . Myndi skoða þann möguleika allavega !


Þú getur alveg gleymt þessu! Never going to work.



Skjámynd

MuGGz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1652
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
Reputation: 6
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp við tölvu byggingu.

Pósturaf MuGGz » Mán 02. Mar 2015 12:49




Skjámynd

Höfundur
Goodmann
Græningi
Póstar: 39
Skráði sig: Mið 27. Feb 2013 02:45
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp við tölvu byggingu.

Pósturaf Goodmann » Mán 02. Mar 2015 19:55

Diddmaster skrifaði:kassinn heitir cool master 690 II advanse



Takk fyrir vinur, þarna er kassinn :D


CPU: AMD FX-8320 8 Core 3.5 GHz | MB: Gigabyte 970A-DS3P | GPU: AMD Radeon R9 380
Case: Fractal Define R5 | PSU: Gigabyte G750H | RAM: ADATA XPG V1.0 DDR3 1600 Mhz
HDD: SSD Plextor PX-250, SSD Samsung 850 EVO 250GB, 4TB Toshiba X300, 1 TB SAMSUNG HD & 500GB WD Caviar.