zalman vifta *leyst


Höfundur
Heinz
Græningi
Póstar: 39
Skráði sig: Sun 25. Júl 2004 15:10
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

zalman vifta *leyst

Pósturaf Heinz » Lau 02. Okt 2004 19:21

ég keypti þessa http://www.task.is/?webID=1&p=93&sp=139 ... &item=1313 og hún er að kæla verr heldur en viftan sem fylgdi með örranum

ég er með svona örgjörva: http://www.computer.is/vorur/4217

það gæti líka verið af því að það var einhver kubbur fyrir á móðurborðinu(það stóð á heimasíðu zalman að viftan ætti að passa) og ég þurfti að þvinga hana niður til þess að hún kæmist ofan á. Gæti verið að hún hafi ekki hitt almennilega á örran og það sé ástæðan fyrir því að hún kælir ekki vel?

p.s. ég er með eitthvað forrit sem heitir core center og það var að hvorta útaf gömlu viftuni þegar ég fór ó leiki (um 70-80 :shock: ) en þegar ég setta zalman viftuna í fór hann upp í 100° :shock:
Síðast breytt af Heinz á Fim 07. Okt 2004 18:20, breytt samtals 1 sinni.




Mysingur
spjallið.is
Póstar: 420
Skráði sig: Mið 28. Apr 2004 18:44
Reputation: 0
Staðsetning: hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Mysingur » Lau 02. Okt 2004 19:33

Gleymdirðu nokkuð að setja hitaleiðandi krem á örrann áður en þú settir viftuna á?
En þetta er alveg slatta mikill hiti, ertu ekki með neinar kassaviftur?


P4 3.0 GHz - 2x 512 mb HyperX DDR400 - Powercolor radeon 9600XT 256 mb - Abit AI7 - 2x 160 GB samsung + 200 GB WD + 250GB WD + 200 GB Seagate - 470W OCZ Powerstream


goldfinger
spjallið.is
Póstar: 466
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 10:06
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf goldfinger » Lau 02. Okt 2004 19:56

ég er nú með alveg eins viftu og svo AMD 64 Athlon 3200+ Clawhammer, 2,2ghz clock hraði og 1mb flýtiminni

og Aldrei hefur örgjörvinn farið yfir 35°C




Birkir
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fim 13. Nóv 2003 15:57
Reputation: 0
Staðsetning: Utan þjónustusvæðis
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Birkir » Lau 02. Okt 2004 21:09

Ertu viss um að þú sért ekki með stillt á fahrenheit í forritinu? Þetta er alltof hátt miðað við P4 og celsius...




Höfundur
Heinz
Græningi
Póstar: 39
Skráði sig: Sun 25. Júl 2004 15:10
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Heinz » Lau 02. Okt 2004 21:26

ég er með stillt á °c og ég setti kælikrem og ég er með kassavifturnar sem eru á þessum kassa http://www.computer.is/vorur/4361
veit reindar ekki hvað þær eru góðar en ég er að pæla í að fá mér eina 120mm til að dæla út að aftan




Mysingur
spjallið.is
Póstar: 420
Skráði sig: Mið 28. Apr 2004 18:44
Reputation: 0
Staðsetning: hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Mysingur » Lau 02. Okt 2004 22:12

Heinz skrifaði:ég er með stillt á °c og ég setti kælikrem og ég er með kassavifturnar sem eru á þessum kassa http://www.computer.is/vorur/4361
veit reindar ekki hvað þær eru góðar en ég er að pæla í að fá mér eina 120mm til að dæla út að aftan

þessar viftur ættu að vera alveg nóg til að halda honum undir 60 °C :)
prófaðu að gá hvort heatsinkið er eitthvað skakkt á örranum... svo gætirðu líka hafa sett of lítið eða of mikið af kælikremi eða ekki dreift því nógu vel :bitterwitty


P4 3.0 GHz - 2x 512 mb HyperX DDR400 - Powercolor radeon 9600XT 256 mb - Abit AI7 - 2x 160 GB samsung + 200 GB WD + 250GB WD + 200 GB Seagate - 470W OCZ Powerstream


Höfundur
Heinz
Græningi
Póstar: 39
Skráði sig: Sun 25. Júl 2004 15:10
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Heinz » Lau 02. Okt 2004 22:33

hvernig veit ég hvort það sé of mikið eða ekki nógu dreyft?



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6486
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 312
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Lau 02. Okt 2004 22:37

þú átt að bera mjöööööög þunt lag yfir allt. það er fínt að nota stífann pappír í að dreifa úr kreminu. passa bara að það vanti hvergi. getur kanski verið að heatsinkið sitji ekki nógu vel á. ég lenti einusinni í því að heatsinkið var eins og 0.5m frá örgjörfanum, það var bara smá galli í festingu.


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Lau 02. Okt 2004 23:17

gnarr skrifaði:....... ég lenti einusinni í því að heatsinkið var eins og 0.5m frá örgjörfanum, það var bara smá galli í festingu.

LOL, tókstu ekki eftir 5 metrum!! :D


ps. vitaskuld veit ég að þetta átti að vera mm




goldfinger
spjallið.is
Póstar: 466
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 10:06
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf goldfinger » Sun 03. Okt 2004 00:47

eða cm :roll:




vjoz
Fiktari
Póstar: 86
Skráði sig: Sun 18. Maí 2003 11:44
Reputation: 0
Staðsetning: Selfoss
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf vjoz » Sun 03. Okt 2004 01:24

er tölvan þín kannski inni í fataskáp, og búin að vera í gangi í 3vikur?, og ekki neinn opnað skápinn?




gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Sun 03. Okt 2004 11:21

MezzUp skrifaði:
gnarr skrifaði:....... ég lenti einusinni í því að heatsinkið var eins og 0.5m frá örgjörfanum, það var bara smá galli í festingu.

LOL, tókstu ekki eftir 5 metrum!! :D

Og 0,5m = 50cm :P



Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Sun 03. Okt 2004 11:31

gumol skrifaði:
MezzUp skrifaði:
gnarr skrifaði:....... ég lenti einusinni í því að heatsinkið var eins og 0.5m frá örgjörfanum, það var bara smá galli í festingu.

LOL, tókstu ekki eftir 5 metrum!! :D

Og 0,5m = 50cm :P

hehe :P



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6486
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 312
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Mán 04. Okt 2004 07:47

isss.. lélegt lyklaborð bara... það tók ekki við über 1337 double emmaranum mínum. ég hef líklegast double-emmað og hratt.
Síðast breytt af gnarr á Mán 04. Okt 2004 11:14, breytt samtals 1 sinni.


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3835
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 157
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Pósturaf Daz » Mán 04. Okt 2004 10:36

Viftan er ekki rétt sett á örgjörvan, ég er svona 99% viss á því. Hvaða móðurborð ertu með? Í sumum tilfellum þarf nefnilega að snyrta heatsinkið aðeins svo það passi á móðurborðið.




Höfundur
Heinz
Græningi
Póstar: 39
Skráði sig: Sun 25. Júl 2004 15:10
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Heinz » Mán 04. Okt 2004 13:38

Síðast breytt af Heinz á Mán 04. Okt 2004 16:03, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6486
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 312
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Mán 04. Okt 2004 14:20

Daz skrifaði:Viftan er ekki rétt sett á örgjörvan, ég er svona 99% viss á því. Hvaða móðurborð ertu með? Í sumum tilfellum þarf nefnilega að snyrta heatsinkið aðeins svo það passi á móðurborðið.




lol :lol:


"Give what you can, take what you need."


Höfundur
Heinz
Græningi
Póstar: 39
Skráði sig: Sun 25. Júl 2004 15:10
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Heinz » Mán 04. Okt 2004 16:02

wtf ég hélt ég hefði gert copy af móðurborðinu



Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3835
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 157
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Pósturaf Daz » Mán 04. Okt 2004 16:39

gnarr skrifaði:
Daz skrifaði:Viftan er ekki rétt sett á örgjörvan, ég er svona 99% viss á því. Hvaða móðurborð ertu með? Í sumum tilfellum þarf nefnilega að snyrta heatsinkið aðeins svo það passi á móðurborðið.




lol :lol:


Ég veit ekki með þig en ég geri greinarmun á örgjörva og móðurborði...


Og Heinz skv þessu þá "interfere-ar" móðurborðið þitt við Zalmaninn. Sem gæti einmitt þýtt að heatsinkið nær ekki að snerta örgjörvan almennilega.




Höfundur
Heinz
Græningi
Póstar: 39
Skráði sig: Sun 25. Júl 2004 15:10
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Heinz » Mán 04. Okt 2004 17:39

damm ég hef misskilið þennan fjandans lista(kenni því um að ég er ekkert ofurmenni í ensku)

einhver leið til að laga það?

p.s. ég sendi óvart inn link á örgjörvann



Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3835
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 157
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Pósturaf Daz » Mán 04. Okt 2004 17:50

Sé þetta örgjörva móðurborð rugl núna, allt í kleinu.
Eitthvað sem þú getur gert? Já skoðaðu hvaða partur af heatsinkinu rekst á hluti á móðurborðinu og athugaðu hvort þú getir ekki hreinlega klipp/sagað þá af. Ég þurfti að saga part af annari festingunni til að festa þessa viftu á mitt móðurborð.




Höfundur
Heinz
Græningi
Póstar: 39
Skráði sig: Sun 25. Júl 2004 15:10
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Heinz » Mán 04. Okt 2004 18:03

ég hef greinilega misskilið þennan lista(lélegur í ensku)




Höfundur
Heinz
Græningi
Póstar: 39
Skráði sig: Sun 25. Júl 2004 15:10
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Heinz » Mið 06. Okt 2004 19:33

dregur það eitthvað úr kælingunni ef ég þarf að saga svona smá kopar dót af sem er kringum viftuna?



Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3835
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 157
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Pósturaf Daz » Mið 06. Okt 2004 19:37

Mjög erfitt að segja, ef þú getur sýnt það á mynd hvað þú þarft að taka af þá er auðveldara að svara því (og ef þú ert að fara að saga af þar sem skrúfurnar eru þá minnkar það kælinguna ekkert).




Höfundur
Heinz
Græningi
Póstar: 39
Skráði sig: Sun 25. Júl 2004 15:10
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Heinz » Mið 06. Okt 2004 22:09

þetta er af svona 2-3 ræmum og svona 4 cm efst af sem ég þarf að klippa af. sjá mynd

Mynd
Síðast breytt af Heinz á Fim 07. Okt 2004 18:28, breytt samtals 1 sinni.