Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 684
- Skráði sig: Þri 02. Jún 2009 14:37
- Reputation: 46
- Staðsetning: Gardentown
- Staða: Ótengdur
Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum
Asistoed fær tvo
Lét mig fá örgjövan sem ég var að óska eftir og hann samþykkti að ég mætti bíða með greiðslu þangað til að örgjövin væri kominn í notkun og komið væri í ljós að hann virkaði.
Sem hann gerði....
Kv flottur
Lét mig fá örgjövan sem ég var að óska eftir og hann samþykkti að ég mætti bíða með greiðslu þangað til að örgjövin væri kominn í notkun og komið væri í ljós að hann virkaði.
Sem hann gerði....
Kv flottur
Lenovo Legion dektop.
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 345
- Skráði sig: Mán 16. Maí 2005 01:10
- Reputation: 9
- Staða: Ótengdur
Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum
MatroX
Keifti af honum tv box Android allt stóðst sem var talað um
Keifti af honum tv box Android allt stóðst sem var talað um
Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum
langar að þakka snorrivk fyrir viðskiptin og svo á EinsteinZ stórt hrós skilið, alveg örruglega almennilegasti einstaklingur sem til er á vaktinni mæli algjörlega að eiga viðskipti við hann
Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |
Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum
Sælir
Ég er mjög nýr hérna og skráði mig inn einungis vegna þess að mig vantaði tölvu. Ég hafði samband við nokkra og endaði á því að versla tölvu af nesso. Ég gat ekki komið og skoðað hana hjá honum né fenginn neinn annan til þess svo ég tók áhættu með að leggja inná hann og vona bara það besta. Allt stóðst eins og stafur í bók hjá honum og nú skrifa ég á nýju tölvuna sem ég er mjög sáttur með Takk fyrir mig
Ég er mjög nýr hérna og skráði mig inn einungis vegna þess að mig vantaði tölvu. Ég hafði samband við nokkra og endaði á því að versla tölvu af nesso. Ég gat ekki komið og skoðað hana hjá honum né fenginn neinn annan til þess svo ég tók áhættu með að leggja inná hann og vona bara það besta. Allt stóðst eins og stafur í bók hjá honum og nú skrifa ég á nýju tölvuna sem ég er mjög sáttur með Takk fyrir mig
-
- has spoken...
- Póstar: 198
- Skráði sig: Fim 24. Júl 2003 08:44
- Reputation: 3
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum
Keypti ssd disk af Tiger og greiddi fyrirfram, kom heim úr viku ferðalagi og diskurinn beið eftir mér heima.
Windows 10 pro Build ?
Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum
Flottur, er toppmaður átti mjög góð viðskipti við hann og allt gekk eins vel og best var á kosið.
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 684
- Skráði sig: Þri 02. Jún 2009 14:37
- Reputation: 46
- Staðsetning: Gardentown
- Staða: Ótengdur
Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum
sghphoto skrifaði:Flottur, er toppmaður átti mjög góð viðskipti við hann og allt gekk eins vel og best var á kosið.
Heyrðu sömuleiðis : sghphoto hann er topp seljandi.
Eftir mikið vesen á mér og endalausar frestingar vegna vinnu anna á því að geta náð í skjákortið í keflavík til hans þá bað ég hann um að senda mér það í pósti og það gekk allt eins og í sögu, kortið kom fallega innpakkað í orginal kassanum og alles.
Síðan toppaði hann það alveg með að senda mér kvittunina frá tölvulistanum í einkaskilaboðum í gær.
Mæli með honum alveg pott þétt.
Lenovo Legion dektop.
-
- Geek
- Póstar: 833
- Skráði sig: Mán 22. Mar 2010 20:05
- Reputation: 141
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Staða: Ótengdur
Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum
IceThaw Keypti af mér síma og það gekk hratt og vel fyrir sig.
Verðlöggur alltaf velkomnar.
-
- Vaktari
- Póstar: 2534
- Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
- Reputation: 379
- Staðsetning: 800
- Staða: Ótengdur
Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum
Verslaði við halldorjonz einhverntímann í sumar, það gekk ágætlega fyrir sig.
Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...
Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum
Keypti Gigabyte GTX 770 2GB af Frost, hann keyrði það til mín. Upphaflegar umbúðir, kortið var í plastinu með öllum töppum á, mjög snyrtilegt, eins og nýtt.
10/10
10/10
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1863
- Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
- Reputation: 85
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum
Snikkari ..keypti af honum skjákort. Vel inn pakkað, fljótur að afgreiða og allt í toppstandi við afhendingu. gott að eiga viðskipti við þennan mann !
Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.
-
- Geek
- Póstar: 833
- Skráði sig: Mán 22. Mar 2010 20:05
- Reputation: 141
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Staða: Ótengdur
Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum
Keypti disk af Tiger, mjög fljótlegt og þægilegt.
Keypti líka Minni af Traustisig og þar stóð líka allt eins og stafur á bók.
Keypti líka Minni af Traustisig og þar stóð líka allt eins og stafur á bók.
Verðlöggur alltaf velkomnar.
Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum
Keypti skjákort af kagislason (memberlist.php?mode=viewprofile&u=19233)
Topp náungi og ekkert vesen, alveg óhætt að versla við hann hvenær sem er!
Topp náungi og ekkert vesen, alveg óhætt að versla við hann hvenær sem er!
-
- Vaktari
- Póstar: 2534
- Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
- Reputation: 379
- Staðsetning: 800
- Staða: Ótengdur
Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum
Keypti síma af pattzi, frekar straight forward leggja inná reikning fá sent situation. Mæli með honum!
Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1504
- Skráði sig: Þri 07. Des 2010 00:54
- Reputation: 38
- Staðsetning: Akranes
- Staða: Ótengdur
Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum
HalistaX skrifaði:Keypti síma af pattzi, frekar straight forward leggja inná reikning fá sent situation. Mæli með honum!
Takk Sömuleiðis fyrir viðskiptin
Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum
Fékk eina gamla og góða frá Mr.Kaspersen.
Hann leyfði mér að skutlast eftir henni um leið og ég sendi honum skilaboð, flott viðskipti við flottan einstakling
Hann leyfði mér að skutlast eftir henni um leið og ég sendi honum skilaboð, flott viðskipti við flottan einstakling
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 684
- Skráði sig: Þri 02. Jún 2009 14:37
- Reputation: 46
- Staðsetning: Gardentown
- Staða: Ótengdur
Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum
Zorglub, arnigrim og olihar fá allir topp einkun hjá mér
Lenovo Legion dektop.
Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum
flottur skrifaði:Zorglub, arnigrim og olihar fá allir topp einkun hjá mér
Flottur fær 5 stjörnur frá mér.
-
- spjallið.is
- Póstar: 418
- Skráði sig: Mið 16. Jan 2008 12:42
- Reputation: 42
- Staðsetning: Nokkuð góð!
- Staða: Ótengdur
Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum
Flottur fær fullt hús frá mér
Gigabyte Z790 Aorus Master | I9 14900K | Corsair Vengeance 64GB | Asus TUF 3080 OC | Samsung 990 Pro | Corsair AX 860i | Noctua NH-D15
Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum
Keypti skjákort og vinsluminni af EinsteinZ
Mjög almennilegur og sanngjarn í verði.
Mjög almennilegur og sanngjarn í verði.
Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum
Seldi bjarmi92 ódýra tölvu, skjót og góð viðskipti
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1725
- Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
- Reputation: 20
- Staða: Ótengdur
Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum
tanketom
Keypti af honum móðurborð í gærkvöldi, sér ekki á borðinu og kom í original kassanum og allt. Mjög sáttur
Keypti af honum móðurborð í gærkvöldi, sér ekki á borðinu og kom í original kassanum og allt. Mjög sáttur
Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum
keypti skjákort notað af nidur
fékk það á sanngjörnu verði og góða vöru þæginleg viðskipti
fékk það á sanngjörnu verði og góða vöru þæginleg viðskipti
-
- Fiktari
- Póstar: 56
- Skráði sig: Fim 18. Sep 2014 00:11
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum
Ég var að kaupa mér Intel Core I7 3770K frá Svansson. Ekkert vandamál að kaup dót af honum