Er "samúðarsamur" orð?

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
GönguHrólfur
has spoken...
Póstar: 160
Skráði sig: Fös 07. Jún 2013 14:43
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Er "samúðarsamur" orð?

Pósturaf GönguHrólfur » Fös 20. Feb 2015 18:32

Ég googlaði það og það kom bara upp ein leit, sem dregur upp efasemd hvað varðar gildi þess.



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7591
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1193
Staða: Ótengdur

Re: Er "samúðarsamur" orð?

Pósturaf rapport » Fös 20. Feb 2015 18:46

Samúðarfullur er orð...



Skjámynd

Höfundur
GönguHrólfur
has spoken...
Póstar: 160
Skráði sig: Fös 07. Jún 2013 14:43
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: Er "samúðarsamur" orð?

Pósturaf GönguHrólfur » Fös 20. Feb 2015 18:51

rapport skrifaði:Samúðarfullur er orð...


Já en mér finnst fullur gefa í skyn um ákveðna ýkt.

Ef maður er samúðarFULLUR, að þá virðist það í rituðu máli eins og að sá sem um er að ræða sé virkilega fullur af samúð.

Er maður alltaf FULLUR af samúð þegar að maður sýnir samúð?

Að sýna samúð á ekki alltaf að þýða það, heldur getur það líka borið í sér að maður sé einfaldlega að sýna þeim sem á það skilið, virðingu sína.

Þar mundi samúðarsamur passa betur.



Skjámynd

Tw1z
Fiktari
Póstar: 97
Skráði sig: Mán 19. Jan 2015 14:35
Reputation: 7
Staðsetning: Akranes
Staða: Ótengdur

Re: Er "samúðarsamur" orð?

Pósturaf Tw1z » Fös 20. Feb 2015 19:37

GönguHrólfur skrifaði:
rapport skrifaði:Samúðarfullur er orð...


Já en mér finnst fullur gefa í skyn um ákveðna ýkt.

Ef maður er samúðarFULLUR, að þá virðist það í rituðu máli eins og að sá sem um er að ræða sé virkilega fullur af samúð.

Er maður alltaf FULLUR af samúð þegar að maður sýnir samúð?

Að sýna samúð á ekki alltaf að þýða það, heldur getur það líka borið í sér að maður sé einfaldlega að sýna þeim sem á það skilið, virðingu sína.

Þar mundi samúðarsamur passa betur.


ætli það sé ekki bara góðsamur


er ekki til einhver síða sem hægt er að fletta upp íslensk orð?
Síðast breytt af Tw1z á Fös 20. Feb 2015 19:54, breytt samtals 1 sinni.


MSI GF 960GTX Tiger 2048MB || Intel Core i5-4690K 3.5GHz || Asus Z97-K || G.Skill 8GB (4x4GB) Ares 2133MHz DDR3 || Antec P280 White || Corsair AX860 || 500GB 850 EVO + 1TB Seagate Sata 3

Skjámynd

hakkarin
Bannaður
Póstar: 826
Skráði sig: Mið 09. Feb 2011 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Er "samúðarsamur" orð?

Pósturaf hakkarin » Fös 20. Feb 2015 19:46

Ef að þetta er orð að þá er það allavega mjög heimskulegt orð.



Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Er "samúðarsamur" orð?

Pósturaf KermitTheFrog » Fös 20. Feb 2015 19:59

GönguHrólfur skrifaði:
rapport skrifaði:Samúðarfullur er orð...


Já en mér finnst fullur gefa í skyn um ákveðna ýkt.

Ef maður er samúðarFULLUR, að þá virðist það í rituðu máli eins og að sá sem um er að ræða sé virkilega fullur af samúð.

Er maður alltaf FULLUR af samúð þegar að maður sýnir samúð?

Að sýna samúð á ekki alltaf að þýða það, heldur getur það líka borið í sér að maður sé einfaldlega að sýna þeim sem á það skilið, virðingu sína.

Þar mundi samúðarsamur passa betur.


Ef þú setur það í caps þá hljómar það þannig.

Annars gefur Snara.is eftirfarandi þýðingu á "compassionate"
vorkunnlátur, hluttekningarfullur, samúðarfullur:

og "sympathetic"
samúðarfullur, skilningsríkur:




Morphy
Nýliði
Póstar: 12
Skráði sig: Mán 11. Feb 2013 13:38
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Er "samúðarsamur" orð?

Pósturaf Morphy » Fös 20. Feb 2015 20:00




Skjámynd

Höfundur
GönguHrólfur
has spoken...
Póstar: 160
Skráði sig: Fös 07. Jún 2013 14:43
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: Er "samúðarsamur" orð?

Pósturaf GönguHrólfur » Fös 20. Feb 2015 20:12

hakkarin skrifaði:Ef að þetta er orð að þá er það allavega mjög heimskulegt orð.


Kaldhæðnin er sú að notendanafn þitt er vitlaust skrifað, en þú getur auðvitað alltaf komið með þá afsökun að þetta sé nafnorð - nafnorð án hástafs.