Var að taka eftir "Import Fees Deposit" á Amazon.com fyrir sendingar til Íslands.
Kannski búið að vera í gangi frá áramótum, hefur einhver hérna prufað að panta svona? ef svo er fór þetta beint í gegnum toll og sent heim?
Items $256.99
Estimated shipping & handling $32.14
Total before tax $289.13
Estimated tax to be collected $0.00
Import Fees Deposit $73.80
Estimated order total $362.93
Amazon.com - Import fee
-
- Stjórnandi
- Póstar: 1323
- Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
- Reputation: 108
- Staðsetning: MHz=MHz+1
- Staða: Ótengdur
Re: Amazon.com - Import fee
já, kom með DHL og þurfti ekki að borga neitt
AMD Ryzen 5700X3D * Nvidia GTX 4080s * Asus TUF mATX * 64GB DDR4
Jensbo D31* Corsair PSU1000w * MSI 32" MPG 321URX 4k OLED
Jensbo D31* Corsair PSU1000w * MSI 32" MPG 321URX 4k OLED
Re: Amazon.com - Import fee
það sem þú ert búinn að borga þessi "Import Fees Deposit $73.80" þá þurfti ekki að borga toll í DHL
MacBook Pro 14" M1-Pro | Surface Duo 256GB | PS5 Disk | Sony Xperia IV
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1797
- Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
- Reputation: 123
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Amazon.com - Import fee
Er Amazon þá að sjá um tollskýrslu og allt það? Algjör snilld ef svo er. Óþæginlega mikil töf að standa í svona brasi með tollinum hér á landi.
Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x
Re: Amazon.com - Import fee
Sendir Amazon.com beint til Íslands ?
Hélt að maður þyrti að vera með adressu í USA og nota þjónustu til að áframsenda pakkana til Íslands.
Hélt að maður þyrti að vera með adressu í USA og nota þjónustu til að áframsenda pakkana til Íslands.
-
Höfundur - /dev/null
- Póstar: 1453
- Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
- Reputation: 226
- Staðsetning: In the forest
- Staða: Ótengdur
Re: Amazon.com - Import fee
Greinilega hafa einfaldari tollamál einfaldað sendingar til íslands.
Everyone knows the phrases "time is money" and "money is power". That naturally concludes that time is also power. Time gives you the ability to learn how to do things, but people don't want the power in today's world. They want their time and money.
Re: Amazon.com - Import fee
Ég borgaði svona, borgaði DHL ekki neitt. Svo kom í ljós að varan hafði verið í vitlausum tollflokki þannig að Amazon endurgreiddi mér mismuninn ótilkvatt eins og ekkert væri. Finnst þetta virka massavel.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1824
- Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
- Reputation: 8
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Amazon.com - Import fee
linenoise skrifaði:Ég borgaði svona, borgaði DHL ekki neitt. Svo kom í ljós að varan hafði verið í vitlausum tollflokki þannig að Amazon endurgreiddi mér mismuninn ótilkvatt eins og ekkert væri. Finnst þetta virka massavel.
Ég lenti einmitt í því sama, pantaði vöru og fékk hana senda heim að dyrum án þess að þurfa að borga neitt til póstsins/dhl. Svo fékk ég email 1,5 mánuði seinna um að þeir hefðu ofrukkað mig um tollinn og þeir borguðu það sjálfkrafa til baka inn á visa kortið hjá mér.
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 241
- Skráði sig: Mið 30. Júl 2003 03:01
- Reputation: 14
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Amazon.com - Import fee
Mér sýnist allavega það vera hægt að fá sendir mun fleiri tegundir af vörum hérna til Íslands en var hægt á síðasta ári. Man ég var að skoða ryksugur í fyrra eða hitt í fyrra og þá var ekki hægt að senda þær hingað. Nú hins vegar get ég fengið hana senda, verst bara að sendingarkostnaðurinn er tvöfalt það sem ryksugan kostar.
Nú hefst leitin af einhverjum góðum dílum.
Nú hefst leitin af einhverjum góðum dílum.
Re: Amazon.com - Import fee
Þetta er búið að vera nokkur ár með þessu, hef ekki lent i að þúrfa borga vsk af vörur frá amazon.
Re: Amazon.com - Import fee
brain skrifaði:Sendir Amazon.com beint til Íslands ?
Hélt að maður þyrti að vera með adressu í USA og nota þjónustu til að áframsenda pakkana til Íslands.
'Á ekki við með myndir/tölvuleikir og bækur, en aðrir hlutir þarft þú að kaupa hjá þriðja aðilla inna amazon.
Re: Amazon.com - Import fee
Þetta er snilldarform og virkar vel.
Fékk eins og fleiri í þessum þræði greitt til baka nokkra $ frá Amazon vegna ofreiknaðra gjalda.....ég sæi innlenda aðila gera slíkt óbeðna og varla þó þeir væru beðnir um það
Fékk eins og fleiri í þessum þræði greitt til baka nokkra $ frá Amazon vegna ofreiknaðra gjalda.....ég sæi innlenda aðila gera slíkt óbeðna og varla þó þeir væru beðnir um það
Re: Amazon.com - Import fee
toybonzi skrifaði:Þetta er snilldarform og virkar vel.
Fékk eins og fleiri í þessum þræði greitt til baka nokkra $ frá Amazon vegna ofreiknaðra gjalda.....ég sæi innlenda aðila gera slíkt óbeðna og varla þó þeir væru beðnir um það
Þetta er sniðugt og virkilega þægilegt.
Sjálfur fékk ég 0.1$ eða 1 kr. endurgreitt frá Amazon.