Mod hjálparþráðurinn

Skjámynd

Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2350
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Reputation: 54
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Mod hjálparþráðurinn

Pósturaf Klaufi » Lau 18. Feb 2012 22:26

AciD_RaiN skrifaði:Gerði svona ráð fyrir því að það borgaði sig að fá sér dýrari vöru. Maður er bara svo blankur vegna uppfærslu þessa dagana og notar þetta ekki mikið. Frekar að kaupa eitthvað ódýrt og kaupa svo almennilegt í sumar þegar uppfærslu er lokið ;) En hvaða efni er hægt að fræsa í gegnum? Er þetta að ná í gegnum gler ef maður er með rétta bita og/eða plexy og það með snyrtilega skurði?


Hef ekki prufað gler, en plexy er ekkert mál, og stál upp að 3-4mm, fara bara nógu hægt í stálið til að slátra ekki skífum / bitum.

Hvort skurðurinn verði snyrtilegur fer mest eftir þolinmæði og vandvirkni hjá þér ;)

Afhverju bíðurðu ekki frekar bara aðeins með að kaupa þetta til að eyða ekki í pening í eitthvað sem þú reiknar með að skipta út?


Mynd

Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Mod hjálparþráðurinn

Pósturaf AciD_RaiN » Lau 18. Feb 2012 22:33

Klaufi skrifaði:
AciD_RaiN skrifaði:Gerði svona ráð fyrir því að það borgaði sig að fá sér dýrari vöru. Maður er bara svo blankur vegna uppfærslu þessa dagana og notar þetta ekki mikið. Frekar að kaupa eitthvað ódýrt og kaupa svo almennilegt í sumar þegar uppfærslu er lokið ;) En hvaða efni er hægt að fræsa í gegnum? Er þetta að ná í gegnum gler ef maður er með rétta bita og/eða plexy og það með snyrtilega skurði?


Hef ekki prufað gler, en plexy er ekkert mál, og stál upp að 3-4mm, fara bara nógu hægt í stálið til að slátra ekki skífum / bitum.

Hvort skurðurinn verði snyrtilegur fer mest eftir þolinmæði og vandvirkni hjá þér ;)

Afhverju bíðurðu ekki frekar bara aðeins með að kaupa þetta til að eyða ekki í pening í eitthvað sem þú reiknar með að skipta út?

Núna þegar maður veit meira um þetta og að þetta séu almennilegar græjur þá er maður farinn að hugsa sig tvisvar um... Jú ég ætla að bíða þangaðtil í sumar Takk kærlega fyrir þetta :happy


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com

Skjámynd

mundivalur
Vaktari
Póstar: 2327
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Reputation: 82
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: Mod hjálparþráðurinn

Pósturaf mundivalur » Lau 18. Feb 2012 23:11

ég fékk gervi Dremel :D úr Húsasm. man ekki týpu en þau sögðu að þetta væri að koma bara vel út,lítið sem ekkert af bilunum og göllum! kostaði 3500kr og er alveg fínt en skurðarskífurnar og það sem fylgdi var eiginlega ekki að vinna á járni :-"



Skjámynd

Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2350
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Reputation: 54
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Mod hjálparþráðurinn

Pósturaf Klaufi » Lau 18. Feb 2012 23:19

mundivalur skrifaði:ég fékk gervi Dremel :D úr Húsasm. man ekki týpu en þau sögðu að þetta væri að koma bara vel út,lítið sem ekkert af bilunum og göllum! kostaði 3500kr og er alveg fínt en skurðarskífurnar og það sem fylgdi var eiginlega ekki að vinna á járni :-"


Dremel skífurnar eru settar saman úr resin sem þolir ekki hvað sem er, ef þú hefur ekki gert það, prufaðu þá næst að fara hægt og fara frekar nokkrar ferðir yfir skurðinn ;)


Mynd


slowhands
Nýliði
Póstar: 22
Skráði sig: Mán 10. Nóv 2008 20:06
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Mod hjálparþráðurinn

Pósturaf slowhands » Mán 29. Okt 2012 12:56

Vitiði hvar maður fær svona X-Acto hnífa ?

Mynd
Mynd
http://www.xacto.com/products/cutting-solutions.aspx



Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3606
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: Mod hjálparþráðurinn

Pósturaf dori » Mán 29. Okt 2012 13:21

T.d. í Tómstundahúsinu. Örugglega til í einhverjum byggingavöruverslunum líka.



Skjámynd

kunglao
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 384
Skráði sig: Fös 02. Jan 2015 00:20
Reputation: 49
Staða: Tengdur

Re: Mod hjálparþráðurinn

Pósturaf kunglao » Mið 11. Feb 2015 17:22

Sorry fyrir að vekja svona gamlan þráð en vitiði hvar hægt er að nálgast svona modmesh eins og t.d honeycomb mesh o.fl ? Ég er að meina bara mesh ekki Fan grillið sem slíkt sjá mynd ===> http://mnpctech.com/pc-computer-cooling ... ycomb.html


Is it aught or is it God ? No its just me who did a MOD

Skjámynd

Xovius
Bara að hanga
Póstar: 1582
Skráði sig: Sun 08. Jan 2012 14:34
Reputation: 58
Staða: Ótengdur

Re: Mod hjálparþráðurinn

Pósturaf Xovius » Mið 11. Feb 2015 22:30

kunglao skrifaði:Sorry fyrir að vekja svona gamlan þráð en vitiði hvar hægt er að nálgast svona modmesh eins og t.d honeycomb mesh o.fl ? Ég er að meina bara mesh ekki Fan grillið sem slíkt sjá mynd ===> http://mnpctech.com/pc-computer-cooling ... ycomb.html

Ekki viss, en sakar ekki að spyrjast fyrir í byggingavöruverslunum og jafnvel vírnet.



Skjámynd

kunglao
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 384
Skráði sig: Fös 02. Jan 2015 00:20
Reputation: 49
Staða: Tengdur

Re: Mod hjálparþráðurinn

Pósturaf kunglao » Fös 13. Feb 2015 09:35

Xovius skrifaði:
kunglao skrifaði:Sorry fyrir að vekja svona gamlan þráð en vitiði hvar hægt er að nálgast svona modmesh eins og t.d honeycomb mesh o.fl ? Ég er að meina bara mesh ekki Fan grillið sem slíkt sjá mynd ===> http://mnpctech.com/pc-computer-cooling ... ycomb.html

Ekki viss, en sakar ekki að spyrjast fyrir í byggingavöruverslunum og jafnvel vírnet.


já segðu. Takk fyrir


Is it aught or is it God ? No its just me who did a MOD