Ég er að keyra hann sem tvö data pools í Raidz2 með 6 diskum hvort, 3.4TB og 7.1TB
Einnig keyri ég Crashplan (Documents og ljósmyndir) og Plex (bara fyrir private ljósmyndir)
Ákvað að uppfæra mig í alvöru vél eftir að hafa prufukeyrt Freenas í eitt ár.
Fileserverinn
- Móðurborð: Supermicro X10SL7-F - nánar - Móðurborðið er með IPMI, 14x SATA3 tengi, USB3 á borðinu og notar ECC minni.
- Örgjörvi: Intel Core i3 4150 3.5GHz - nánar
- Vinnsluminni: Crucial CT2KIT102472BD160B 16GB (2x 8GB) - nánar - 16GB af ECC minni
- Aflgjafi: Tagan BZ Series BZ900 - nánar - Þolir eldingar!
- Boot SanDisk Ultra USB 3.0 16GB - nánar
- Turnkassi: COOLER MASTER Stacker 810 - nánar - Erfitt að toppa þennan
- Harðir diskar: 6x Western Digital Green 2TB - nánar WDIDLE3 S/300
- Harðir diskar: 6x Western Digital Green 1TB - nánar WDIDLE3 S/300
- Aukahlutir: 3x 4-in-3-device-module - nánar - 3x 120mm viftur að framan
- Varaaflgjafi: USP Line Interactive 650 from FSP - nánar - Freenas slekkur á vélinni ef rafmagnið fer