Internetvandi.


Höfundur
steinihjukki
Fiktari
Póstar: 63
Skráði sig: Fös 19. Des 2014 09:34
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður.
Staða: Ótengdur

Internetvandi.

Pósturaf steinihjukki » Þri 03. Feb 2015 10:34

Sælir spjallarar.
Lenti í veseni með að tengjast wifi úr fartölvu og spjaldtölvu sem tengjast sama router. Er nýkominn með Netflix og fékk ip tölur til að setja inn í stað þeirra sem voru. Allt lék í lyndi nokkra daga. Svo allt í einu finna tölvurnar ekki wifi eða internettengingu (no hotspots). Í Network and internet í control panel segir samt að internetsamband sé en ekkert gerist þegar ég reyni að tengja. Troubleshooting segir að tölvan geti ekki tengst DNS server. Prófaði DNS flush en vandinn heldur áfram. Á annari fartölvu sem ekki er búið að breyta ip tölunni á virkar allt flott og tengist wifi án vandkvæða.
Kannast einhver við þetta vandamál eftir að hafa breytt ip tölu. Það má bæta við að fyrr sama dag virkaði allt vel en svo seinna um daginn var ekki hægt að tengjast. Önnur spurning: má hafa sömu ip tölu á tveimur eða fleiri tölvum t.d. til að tengjast Netflix? (Til að horfa á Netflix í 2 tölvum samtímis) Veldur þetta conflicti?
Kv Steinihjukki.



Skjámynd

gRIMwORLD
FanBoy
Póstar: 720
Skráði sig: Fös 19. Des 2008 21:19
Reputation: 41
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Internetvandi.

Pósturaf gRIMwORLD » Þri 03. Feb 2015 10:38

Nei þú getur ekki haft sömu föstu IP töluna á tveimur tölvum/tækjum samtímis


IBM PS/2 8086

Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Internetvandi.

Pósturaf KermitTheFrog » Þri 03. Feb 2015 11:08

Static IP tala á LAN (local area network) og external IP tala er sitt hvor hluturinn, sem ég held þú sért að rugla saman. Það skiptir Netflix engu máli hvaða local IP tala er á tölvunni.

Og nei, það er ekki hægt að hafa sömu local IP tölu á tveimur tölvum á sama tíma.




einarth
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 346
Skráði sig: Þri 26. Okt 2010 15:01
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: Internetvandi.

Pósturaf einarth » Þri 03. Feb 2015 11:14

"Er nýkominn með Netflix og fékk ip tölur til að setja inn í stað þeirra sem voru"

Ertu ekki að rugla saman ip tölum fyrir dns þjóna - og svo ip tölu sem þú setur á búnaðinn sjálfan?

Hljómar eins og þú hafir stillt inn nýjar ip tölur fyrir dns og nú virki dns uppfletting ekki lengur. Prófaðu að bakka með það sem þú gerðir.

Kv, Einar.




Saethor94
Nýliði
Póstar: 2
Skráði sig: Þri 28. Des 2010 00:37
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Internetvandi.

Pósturaf Saethor94 » Þri 03. Feb 2015 11:32

KermitTheFrog skrifaði:Static IP tala á LAN (local area network) og external IP tala er sitt hvor hluturinn, sem ég held þú sért að rugla saman. Það skiptir Netflix engu máli hvaða local IP tala er á tölvunni.

Og nei, það er ekki hægt að hafa sömu local IP tölu á tveimur tölvum á sama tíma.


Ekki hægt að nota sömu IP tölu 2x alveg sama hvort að það er local eða external IP tala



Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Internetvandi.

Pósturaf KermitTheFrog » Þri 03. Feb 2015 11:52

Saethor94 skrifaði:
KermitTheFrog skrifaði:Static IP tala á LAN (local area network) og external IP tala er sitt hvor hluturinn, sem ég held þú sért að rugla saman. Það skiptir Netflix engu máli hvaða local IP tala er á tölvunni.

Og nei, það er ekki hægt að hafa sömu local IP tölu á tveimur tölvum á sama tíma.


Ekki hægt að nota sömu IP tölu 2x alveg sama hvort að það er local eða external IP tala


Að sjálfsögðu, en ég efast stórlega um að hann sé að stilla external IP tölu inn í hverja og eina tölvu. Hann er sennilega að tala um DNS eins og einarth benti á.




Höfundur
steinihjukki
Fiktari
Póstar: 63
Skráði sig: Fös 19. Des 2014 09:34
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður.
Staða: Ótengdur

Re: Internetvandi.

Pósturaf steinihjukki » Þri 03. Feb 2015 15:29

Ég er nú ekki góður í þessu en það sem ég gerði var: Network and Sharing Center - Change adapter settings - hæ smelli á wifi tenginguna og properties - internet protocol version 4 (tcp/ipv4) - properties og setti ip töluna inn sem mér var úthlutað. Gekk fínt í 3 daga meira að segja eftir að ég gerði þetta sama á spjaldtölvunni og allt virkaði fínt. Svo daginn eftir virkar enn allt saman þangað til seinna sama dag að þá neitar tölvan að tengjast internetinu. Segist vera tengd en tengist ekki netinu. Troubleshooting segir :your DNS server might be unavailable. Get ekki skýrt þetta betur.
kv steinihjukki.




steiniofur
Wine 'em, Dine 'em, Sixty-Nine 'em
Póstar: 69
Skráði sig: Mán 12. Jan 2015 18:15
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Internetvandi.

Pósturaf steiniofur » Þri 03. Feb 2015 15:49

prufaðu að haka í obtain ip og obtain dns automatically aftur og sjá hvort internetið dettur ekki inn hjá þér ...
Nú þekki ég ekki netflix persónulega, en ertu að fá þessar ip frá vpn þjónustu (til að geta notað netflix á ísl) eða frá netflix beint?




SolviKarlsson
has spoken...
Póstar: 161
Skráði sig: Fös 30. Ágú 2013 20:23
Reputation: 17
Staða: Ótengdur

Re: Internetvandi.

Pósturaf SolviKarlsson » Þri 03. Feb 2015 22:23

Settu þessar tölur á sama stað og þú varst að setja þær, nema bara undir DNS sem er fyrir neðan IP tölu stillingarnar. Hakaðu svo við obtain IP address automatically.
Athugaðu hvort það virkar. Bæði fyrir netflix og internet.

Edit: eða varstu að setja það þangað, kannski las ég póstinn þinn vitlaust. Annars eru leiðbeiningar að því sem ég var að tala um hér, https://developers.google.com/speed/pub ... docs/using


No bullshit hljóðkall


Höfundur
steinihjukki
Fiktari
Póstar: 63
Skráði sig: Fös 19. Des 2014 09:34
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður.
Staða: Ótengdur

Re: Internetvandi.

Pósturaf steinihjukki » Fös 06. Feb 2015 06:27

Takk fyrir svörin, allt komið í lag aftur.
kv Steinihjukki.