AMD 2500xp Barton

Skjámynd

Höfundur
OliA
Fiktari
Póstar: 97
Skráði sig: Mið 19. Mar 2003 01:23
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

AMD 2500xp Barton

Pósturaf OliA » Mið 21. Maí 2003 18:11

Okey, núna er svolítið síðan ég fékk mér þennan örgjörva... Hef verði að keyra hann í svona 37-40°c Og núna alltíeinu hætti hann að virka sem skildi...

hann fór semsagt í 1110mhz og ddr-ið datt í 200 í stað 333....

Veit samt ekki hvort að þetta sé bara móðurborðið .. Var eitthvað gallað það fyrsta sem ég fékk mér, Abit AT7 Max2...

veit að þetta er ekkert nákvæm lýsing, en hvort haldiði að þetta sé móðurborðið eða örinn ;)

Fyrirfram þakkir



Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Voffinn » Mið 21. Maí 2003 18:13

ég er nú ekki alveg viss, en myndi veðja á móbóið, því örrinn og ddr tengist ekkert þannig beint nema í gegnum móbóið :)

annars er þetta líka bara spurningum um að fá sér intel :bg

einnig ætla ég að minna á að hafa nákvæma titla á póstunum :)


Voffinn has left the building..

Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Mið 21. Maí 2003 18:39

OliA, gerðirru ekkert, bilaði þetta bara alltíeinu?



Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1980
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Reputation: 19
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf elv » Mið 21. Maí 2003 18:57

Athugaðu hvort þú getir ekki hækkað FSB



Skjámynd

halanegri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 955
Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 21:17
Reputation: 0
Staðsetning: Err Vaff Ká
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf halanegri » Mið 21. Maí 2003 19:01

Voffinn: lol, fá sér intel?? hvurs lags ráðleggingar eru þetta? :P

þú(eða einhver annar) hefur alveg örugglega stillt FSB'inn á örranum og einnig á minninu(stillt á failsafe stillingar eða eitthvað) á móbóinu úr 133 niður í 100 í BIOS.



Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1980
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Reputation: 19
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf elv » Mið 21. Maí 2003 19:03

Þetta er Barton sem er 166X2=333 ;) en ekki 133



Skjámynd

halanegri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 955
Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 21:17
Reputation: 0
Staðsetning: Err Vaff Ká
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf halanegri » Mið 21. Maí 2003 19:05

Ok, þá hefur einhver lækkað FSB'inn á örranum/minninu úr 166 niður í eitthvað annað :?



Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1980
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Reputation: 19
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf elv » Mið 21. Maí 2003 19:08

Einhver hefur verið að fikta, ;)






Held að mér sé eitthvað illt í auganu;)