Núna er ég lítið sem ekkert inní spjaldtölvunum, en gamla settið er að íhuga að kaupa sér slíka.
Þau eru að velta fyrir sér að kaupa spjaldtölvu í ódýrari kantinum, eða í kringum 30.000kr.
Þessi tölva voru þau með í huga, en ég ákvað að skoða þetta aðeins fyrir þau fyrst.
http://www.heimkaup.is/Acer-Iconia-A1-830
Er þetta nóg fyrir 60+ára foreldrana mína, eða hvað?
Endilega deilið ykkar skoðunum, myndi kunna að meta það
Vantar ráðgjöf varðandi spjaldtölvur
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2586
- Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
- Reputation: 482
- Staða: Ótengdur
-
- Geek
- Póstar: 837
- Skráði sig: Mán 22. Mar 2010 20:05
- Reputation: 146
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar ráðgjöf varðandi spjaldtölvur
Ég hef ekki prufað akkúrat þessa, en hef heldur ekki ennþá rekist á ódýra android spjaldtölvu sem að mig hefur ekki langað að henda út um gluggann eftir smá notkun.
Fyrir nördana eru allskonar hlutir í boði, fyrir alla aðra er ipad málið.
http://www.elko.is/elko/is/vorur/Vinsaelt/Apple_iPad_mini_16GB_WiFi_Hvit.ecp?detail=true 44þús.
Fyrir nördana eru allskonar hlutir í boði, fyrir alla aðra er ipad málið.
http://www.elko.is/elko/is/vorur/Vinsaelt/Apple_iPad_mini_16GB_WiFi_Hvit.ecp?detail=true 44þús.
Verðlöggur alltaf velkomnar.
Re: Vantar ráðgjöf varðandi spjaldtölvur
ódyru spjaldtölvurnar með Android verða fljótt leiðinlegar hef ég heyrt. Mundi frekar reyna að finna tölvu með Windows á eða seta meiri pening í það.
Edit: Annars fann ég Samsung Tab 4 herna á 34k: http://emobi.is/index.php?route=product ... uct_id=160
7 " istaðinn fyrir 8 þó.
Edit: Annars fann ég Samsung Tab 4 herna á 34k: http://emobi.is/index.php?route=product ... uct_id=160
7 " istaðinn fyrir 8 þó.
Síðast breytt af bigggan á Þri 27. Jan 2015 23:52, breytt samtals 2 sinnum.
Re: Vantar ráðgjöf varðandi spjaldtölvur
Systir mín er með svona spjaldtölvu, ekki mest spennandi speccar en hún virkar þrusu fint. Ég myndi mæla með að þú myndir kíkja á Lenovo spjaldtölvurnar, það er hægt að fá líka aðeins dýrari týpur (yoga) sem eru aðeins meira spennandi (þú getur líka skoðað Lenovo tölvurnar í Elko, þær gætu verið ódýrari þar).
common sense is not so common.
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1577
- Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
- Reputation: 130
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar ráðgjöf varðandi spjaldtölvur
Eins mikill Android maður og ég er, þá er upplifun því miður frekar slök á ódýrari Android spjaldtölvum miðað við t.d. ódýrasta Ipad Mini. Ég myndi mæla með að eyða aðeins meira í þetta og kaupa Ipad.
Have spacesuit. Will travel.
Re: Vantar ráðgjöf varðandi spjaldtölvur
Ég er með Surface Pro 3, ég myndi samt mæla hiklaust með ipad. Það hefur enginn náð Apple með spjaldtölvurnar
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1075
- Skráði sig: Mán 08. Feb 2010 01:20
- Reputation: 12
- Staðsetning: 108 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar ráðgjöf varðandi spjaldtölvur
Ég myndi aldrei kaupa ódýr Android spjaldtölvur, munt ekki getað notað þær eftir mánuði!
Ég myndi reyna að finna eitthvað notað fyrir 30 þúsund. Myndi hiklaust kaupa iPad fyrir eldra fólkið.
Ég myndi reyna að finna eitthvað notað fyrir 30 þúsund. Myndi hiklaust kaupa iPad fyrir eldra fólkið.
Re: Vantar ráðgjöf varðandi spjaldtölvur
Tesy skrifaði:Ég myndi aldrei kaupa ódýr Android spjaldtölvur, munt ekki getað notað þær eftir mánuði!
Ég myndi reyna að finna eitthvað notað fyrir 30 þúsund. Myndi hiklaust kaupa iPad fyrir eldra fólkið.
Eldra fólk? Hjá flestum professional stöðum þá er ipad eina vitið útaf unprofessional unstability í Android.
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2586
- Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
- Reputation: 482
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar ráðgjöf varðandi spjaldtölvur
Ég þakka ykkur öllum fyrir að deila ykkar skoðunum
Hefur hjálpað mér að mynda mér skoðun í hvaða átt gamla settið ætti að fara.
Hefur hjálpað mér að mynda mér skoðun í hvaða átt gamla settið ætti að fara.
-
- Geek
- Póstar: 804
- Skráði sig: Mán 19. Jan 2009 12:36
- Reputation: 6
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar ráðgjöf varðandi spjaldtölvur
Ég hef prófað þessa spjaldtölvu og hún er alls ekki slæm, nokkuð responsive og svona, fínn skjárinn líka þó upplausnin sé ekkert há. Hins vegar fyrir eldra fólk þá er Android almennt verra en iOS svo iPad myndi sennilega vera meira við hæfi.
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1075
- Skráði sig: Mán 08. Feb 2010 01:20
- Reputation: 12
- Staðsetning: 108 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar ráðgjöf varðandi spjaldtölvur
thehulk skrifaði:Tesy skrifaði:Ég myndi aldrei kaupa ódýr Android spjaldtölvur, munt ekki getað notað þær eftir mánuði!
Ég myndi reyna að finna eitthvað notað fyrir 30 þúsund. Myndi hiklaust kaupa iPad fyrir eldra fólkið.
Eldra fólk? Hjá flestum professional stöðum þá er ipad eina vitið útaf unprofessional unstability í Android.
Þú ert aaalveg að misskilja... Hann er að spurja fyrir 60+ára foreldra sína og þess vegna sagði ég eldra fólk. Ég er sjálfur að nota iPad og er ekkert að mæla á móti þeim.
-
- Vaktari
- Póstar: 2534
- Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
- Reputation: 379
- Staðsetning: 800
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar ráðgjöf varðandi spjaldtölvur
Eigum eina Samsung Galaxy Tab 2 og eina 3 á heimilinu. 14 ára systir mín er með 2 en fimmtug móðir mín er með 3. Ef Galaxy Tab 4 er eitthvað á við þessar tvær mæli ég sterklega með henni.
ATH: Báðar 7", er aðeins að tala um 7".
ATH: Báðar 7", er aðeins að tala um 7".
Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 300
- Skráði sig: Sun 20. Jún 2010 23:05
- Reputation: 8
- Staðsetning: Rvk.
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar ráðgjöf varðandi spjaldtölvur
Afsakið að ég steli þræðinum, en hvaða high end android spjaldtölvu mælið þið með ?
7" +, verður notuð í youtube, neti, leiki og spila bíómyndir. Er með 2nd gen Ipad og þoli ekki hvað það er leiðinlegt að setja myndir inn á kvikindið (en elska hvað rafhlaðan endist vel).
Er að spá í að versla spjaldtölvu í UK í sumar sem mun taka við ipad-inum. Þannig að ef þið eruð með ráð varðandi hvar maður kaupir raftæki í UK(London) þá má það fljóta með.
7" +, verður notuð í youtube, neti, leiki og spila bíómyndir. Er með 2nd gen Ipad og þoli ekki hvað það er leiðinlegt að setja myndir inn á kvikindið (en elska hvað rafhlaðan endist vel).
Er að spá í að versla spjaldtölvu í UK í sumar sem mun taka við ipad-inum. Þannig að ef þið eruð með ráð varðandi hvar maður kaupir raftæki í UK(London) þá má það fljóta með.
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1075
- Skráði sig: Mán 08. Feb 2010 01:20
- Reputation: 12
- Staðsetning: 108 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar ráðgjöf varðandi spjaldtölvur
fedora1 skrifaði:Afsakið að ég steli þræðinum, en hvaða high end android spjaldtölvu mælið þið með ?
7" +, verður notuð í youtube, neti, leiki og spila bíómyndir. Er með 2nd gen Ipad og þoli ekki hvað það er leiðinlegt að setja myndir inn á kvikindið (en elska hvað rafhlaðan endist vel).
Er að spá í að versla spjaldtölvu í UK í sumar sem mun taka við ipad-inum. Þannig að ef þið eruð með ráð varðandi hvar maður kaupir raftæki í UK(London) þá má það fljóta með.
Ég myndi yfirleitt mæla með Nexus 7/9 en þar sem þú villt geta sett fullt af bíómyndum inn á þá væri best að finna sér tæki sem les micro SD kort.
Þú getur skoðað þennan (Samsung Galaxy Tab S 8.4)
http://www.gsmarena.com/samsung_galaxy_ ... 4-6439.php
Re: Vantar ráðgjöf varðandi spjaldtölvur
Ég mæli allaveganna ekki með ASUS Transformer Pad TF701T. Keypti svoleiðis fyrir rúmu ári og hef ekki góða reynslu af honum - þarf að hlaða hann annan hvern dag þó ég noti hann ekkert og sé með slökkt á wifiinu (fyrstu kynslóðar iPadinn minn entist í tvær vikur af daglegri notkun), og ASUS skinnið á Android er hræðilegt, sérstaklega eftir að það fékk KitKat uppfærsluna.
PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1