ég er að uppfæra tölvuna mína og keypti mér nýjan örgjörva , það sem skéður ég set nýja AMD fx 6300 örgjörvan í og það kemur ekkert á skjáinn eða lyklaborðið eða neitt samt er kveikt á tölvuni , það sem mig grunar er að móðurborðið er ekki FX supportað og þyrfti skipta yfir nýtt Móðurborð sem styður FX , hér eru upplýsingar um tölvuna
Operating System
Windows 8.1 Pro 64-bit
CPU
AMD Sempron 140
Sargas 45nm Technology
RAM
6,00GB Dual-Channel DDR3 @ 533MHz (8-8-8-20)
Motherboard
MICRO-STAR INTERNATIONAL CO.,LTD 760GM -E51 (MS-7596) (CPU1)
Graphics
2770 (1920x1080@60Hz)
2048MB ATI AMD Radeon R7 200 Series (MSI)
Storage
465GB Seagate ST500DM002-1BD142 ATA Device (SATA)
Optical Drives
TSSTcorp CDDVDW SH-222AB ATA Device
... öll hjálp vel þegin og ég afsaka stafsetninguna
AMD fx 6300 AM3+ x6
Re: AMD fx 6300 AM3+ x6
þetta móðurborð á að supporta þennan örgjörva, prufaðu að uppfæra bios
Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |
Re: AMD fx 6300 AM3+ x6
Þetta móðurborð virðist vera til bæði í FX og Non FX þú virðist vera með NON FX.
http://www.msi.com/product/mb/760GME51. ... o-overview
http://www.msi.com/product/mb/760GME51_ ... o-overview
Ekki ef hann er með NON FX útgáfuna.
http://www.msi.com/support/mb/760GME51.html#support-cpu
sérð support listan.
http://www.msi.com/product/mb/760GME51. ... o-overview
http://www.msi.com/product/mb/760GME51_ ... o-overview
MatroX skrifaði:þetta móðurborð á að supporta þennan örgjörva, prufaðu að uppfæra bios
Ekki ef hann er með NON FX útgáfuna.
http://www.msi.com/support/mb/760GME51.html#support-cpu
sérð support listan.
-
Höfundur - Græningi
- Póstar: 27
- Skráði sig: Þri 27. Jan 2015 19:56
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: AMD fx 6300 AM3+ x6
okey , ég er með non fx support , þannig nýtt móðurborð sem styður fx myndi keyra þetta í gang
Re: AMD fx 6300 AM3+ x6
andri4492 skrifaði:okey , ég er með non fx support , þannig nýtt móðurborð sem styður fx myndi keyra þetta í gang
Já sýnist það vera lausninn.
Gætir skoðað móðurborðið sjálft og séð nákvæmlega hvort þess sé FX eða NON FX. Speccy sýnir bara módel nr á NON FX.
Svissar bara um móðurborðið og skellir nýja örgjörvanum í.
Selur þetta AM3+ móðurborð og þennan Sempron örgjörva hér á vaktinni eða bland til að safna fyrir móðurborðið
Re: AMD fx 6300 AM3+ x6
Og já, þegar þú skiptir um stuffið þá þarftu að strauja tölvunna og hafa allt fresh.
-
- Vaktari
- Póstar: 2581
- Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
- Reputation: 479
- Staða: Ótengdur
Re: AMD fx 6300 AM3+ x6
AMD FX 6300 á ekki að geta passað í AM3 socket.
Það eru 942 pinnar á AM3+ socketi, en 941 á AM3. Ef þið skoðið myndina vel, þá sjáiði muninn.
Svo er AM3 socketið hvítt, á meðan AM3+ socketið er svart.
Það stendur líka AM3b á AM3+ socketinu sjálfu.
Ef þú hefur troðið FX 6300 örgjörva í AM3 móðurborð, þá getur verið að þú hafir beyglað einn pinnan og skemmt örgjörvan.
Það eru 942 pinnar á AM3+ socketi, en 941 á AM3. Ef þið skoðið myndina vel, þá sjáiði muninn.
Svo er AM3 socketið hvítt, á meðan AM3+ socketið er svart.
Það stendur líka AM3b á AM3+ socketinu sjálfu.
Ef þú hefur troðið FX 6300 örgjörva í AM3 móðurborð, þá getur verið að þú hafir beyglað einn pinnan og skemmt örgjörvan.
-
- Vaktari
- Póstar: 2581
- Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
- Reputation: 479
- Staða: Ótengdur
Re: AMD fx 6300 AM3+ x6
Ef það er svart socket á þessu móðurborði hjá þér, þá er ekkert því til fyrirstöðu að FX 6300 ætti ekki að virka.
Það er þá eitthvað annað sem er að stríða þér, stuðningurinn á að vera til staðar.
Gerðiru þetta sjálfur, þeas að skipta um örgjörva? Ertu viss um að allar snúrur og allt slíkt hafi verið rétt tengt?
Það er þá eitthvað annað sem er að stríða þér, stuðningurinn á að vera til staðar.
Gerðiru þetta sjálfur, þeas að skipta um örgjörva? Ertu viss um að allar snúrur og allt slíkt hafi verið rétt tengt?
-
Höfundur - Græningi
- Póstar: 27
- Skráði sig: Þri 27. Jan 2015 19:56
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: AMD fx 6300 AM3+ x6
fyrirgefðu ruglið ég er með AM3 hvítt socket og Fx örgjorvin virðist hafa smell passað og ég var ekkert að reyna troða honum í , það virðast allir pinnar vera í lagi .
-
- Vaktari
- Póstar: 2581
- Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
- Reputation: 479
- Staða: Ótengdur
Re: AMD fx 6300 AM3+ x6
Jámm, þá þarftu að uppfæra móðurborðið....
Og þú ert stál heppinn ef enginn pinni beyglaðist
Og þú ert stál heppinn ef enginn pinni beyglaðist