Mun þetta minni passa í þessa tölvu?


Höfundur
dedd10
</Snillingur>
Póstar: 1070
Skráði sig: Fös 18. Des 2009 21:27
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Mun þetta minni passa í þessa tölvu?

Pósturaf dedd10 » Fim 22. Jan 2015 18:34

Sælir

Er hérna með late 2009 model af MacBook tölvu, http://www.everymac.com/systems/apple/m ... specs.html

Og á þetta 2x2gb vinnsluminni sem var að mig minnir í MacBook Pro tölvu sem ég átti á sínum tíma.

Mun þetta passa í vélina? Uppfæra hana úr 2gb í 4gb.

Vinnsluminni.png
Vinnsluminni.png (816.85 KiB) Skoðað 1806 sinnum




Bjosep
Geek
Póstar: 880
Skráði sig: Þri 16. Maí 2006 17:48
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Mun þetta minni passa í þessa tölvu?

Pósturaf Bjosep » Fim 22. Jan 2015 18:58

http://eshop.macsales.com/item/OWC/8566DDR3S8GP/

Það má ekki skilja annað af þessu en að þetta minni passi í allar vélar framleiddar 2008-2010

PC8500 DDR3 1066MHz SO-DIMM Memory Upgrade Kit for all MacBook Pro 13", 15", & 17" 2008/2009/2010




Höfundur
dedd10
</Snillingur>
Póstar: 1070
Skráði sig: Fös 18. Des 2009 21:27
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Mun þetta minni passa í þessa tölvu?

Pósturaf dedd10 » Fös 23. Jan 2015 02:58

Eru þetta sömu minnin sem þú ert að bera saman við?



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Mun þetta minni passa í þessa tölvu?

Pósturaf Gúrú » Fös 23. Jan 2015 03:57

Það er rosalega, rosalega ólíklegt að þessi minni þín gangi ekki í 2009 MacBook. Setjum það þannig.

Það er nánast ómögulegt að þessi vinnsluminni functioni ekki með tölvunni.

Taktu bara batterýið og hin vinnsluminnin úr og stingdu þessum í.


Modus ponens


Höfundur
dedd10
</Snillingur>
Póstar: 1070
Skráði sig: Fös 18. Des 2009 21:27
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Mun þetta minni passa í þessa tölvu?

Pósturaf dedd10 » Fös 23. Jan 2015 22:42

Ok flott er þá bara læt ég á það reyna, en afhverju þarf að taka batterý-ið úr henni?



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6416
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 474
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Mun þetta minni passa í þessa tölvu?

Pósturaf worghal » Fös 23. Jan 2015 22:44

dedd10 skrifaði:Ok flott er þá bara læt ég á það reyna, en afhverju þarf að taka batterý-ið úr henni?

til að komast að minnis raufunum.


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Mun þetta minni passa í þessa tölvu?

Pósturaf Gúrú » Fös 23. Jan 2015 23:04

worghal skrifaði:
dedd10 skrifaði:Ok flott er þá bara læt ég á það reyna, en afhverju þarf að taka batterý-ið úr henni?

til að komast að minnis raufunum.


Njee ég segi þetta bara í öllum fartölvutengdum viðgerðum af sömu ástæðu og maður myndi taka borðtölvu úr sambandi áður en maður vinnur í henni.
Í þessu tilfelli er batterýið greinilega innbyggt svo það er ekki í boði.

Hérna eru annars leiðbeiningar fyrir þigdedd10:

http://support.apple.com/en-us/HT1651
https://www.ifixit.com/Guide/MacBook+Un ... ement/1666

Í rauninni þarftu bara að taka botnhlífina af og skipta þeim út.


Modus ponens


Höfundur
dedd10
</Snillingur>
Póstar: 1070
Skráði sig: Fös 18. Des 2009 21:27
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Mun þetta minni passa í þessa tölvu?

Pósturaf dedd10 » Fös 23. Jan 2015 23:13

Já mér datt það í hug, bara plögga þessu uppúr og taka svo minnin og svo beint í samband aftur.

En ef þetta minni er ekki að virka, er þá einhver hætt að þetta skemmi vélina?



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Mun þetta minni passa í þessa tölvu?

Pósturaf Gúrú » Fös 23. Jan 2015 23:47

dedd10 skrifaði:Já mér datt það í hug, bara plögga þessu uppúr og taka svo minnin og svo beint í samband aftur.

En ef þetta minni er ekki að virka, er þá einhver hætt að þetta skemmi vélina?


Ekki séns. Vinnsluminni eru eins plug-and-play og hlutir geta orðið. (Að vísu þarf tölvan að vera slökkt)

Passaðu bara að fara fínlega og gáfulega í það að taka minnin úr og láta þau í.


Modus ponens