nVidia Geforce FX 5900 Ultra


Höfundur
zooxk
Fiktari
Póstar: 87
Skráði sig: Fim 01. Maí 2003 01:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

nVidia Geforce FX 5900 Ultra

Pósturaf zooxk » Þri 20. Maí 2003 23:36

Halló.

Þar sem nVidia er með góðan stuðning og gagnagrunn af opnum reklum fyrir stýrikerfið Linux ákvað ég að ég vildi frekar fá mér nvidia kort heldur en Ati þar sem ég vinn líka í Linux en mig langaði fá að vita hvort eitthverjir snillingar hérna vita eitthvað um nýjasta kortið þeirra FX 5900 Ultra sem á víst að heita snilldin ein, það er hvernær það kemur til landsins í búðir og til sölu ?? (/me wants it! wants it NOW :twisted: :twisted:!)

En hérna er eitt benchmark með meðal annars efni "sneak preview" á Doom 3 brjálað og þar eru FX 5800 Utlra og FX 5900 Ultra, eru að taka Radeon 9800 Pro 256 mb í nefið. ( http://www.anandtech.com/video/showdoc.html?i=1821&p=22 ) og svo sá ég eitt benchmark test á THG

-zooxk



Skjámynd

halanegri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 955
Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 21:17
Reputation: 0
Staðsetning: Err Vaff Ká
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf halanegri » Mið 21. Maí 2003 01:34

Nvidia reklarnir eru EKKI open-source. Þeir eru bar gefnir út í binary formi. Þeir voru það hins vegar fyrir löngu, og er nv driverinn sem fylgir Xfree86 byggður á því, og þú færð bara basic performance útúr því, líkt eins og dummy-driverinn í windows.

Ég veit hins vegar ekki hvernig þetta er hjá ATi.



Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1980
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Reputation: 19
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf elv » Mið 21. Maí 2003 07:35

Ég hélt að ATI væri með Linux drivera ????????




Höfundur
zooxk
Fiktari
Póstar: 87
Skráði sig: Fim 01. Maí 2003 01:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf zooxk » Mið 21. Maí 2003 09:29

Nei ég hélt ekki að þeir væru með open-source rekla heldur eru að vinna í meiri reklum fyrir linux og betri heldur en ATI. Og ATI gefa út færri fyrir Linux heldur en nv.

En hvað varstu að meina með dummy-drivers ? Hvernig getur maður forðast þá ?




Bin
Nýliði
Póstar: 4
Skráði sig: Fös 21. Mar 2003 02:43
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Bin » Mið 21. Maí 2003 12:38

ég var búinn að benda á það að þetta review frá anandtech væri gallað
og hafa margir verið að tala um það.
Það kom þó loksins svar frá þeim

We apologize for the delayed response, we are currently looking into the issues you have mentioned here.


"With the NVidia GeForce FX 5900 recently released, this new high-end card seems to beat out ATI's 9800 pro, yet things are not as they appear. NVidia seems to be cheating on their drivers, inflating benchmark scores by cutting corners and causing scenes to be rendered improperly.

http://www.extremetech.com/article2/0,3 ... 025,00.asp



Skjámynd

halanegri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 955
Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 21:17
Reputation: 0
Staðsetning: Err Vaff Ká
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf halanegri » Mið 21. Maí 2003 19:03

Með dummy-driver, þá er ég að tala um default driverinn fyrir kortið(sem fylgir kerfinu) sem er notaður ef þú ert ekki með neina aðra installaða, svo það þarf ekkert að forðast neitt.