Fylgjumst vel með lækkun vörugjalda

Hugmyndadeild, kvartanadeild og gleðideild
Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Fylgjumst vel með lækkun vörugjalda

Pósturaf KermitTheFrog » Fim 08. Jan 2015 18:46

Skuggasveinn skrifaði:
Gúrú skrifaði:
Mossi skrifaði:Sælir stràkar.
Fyrir àramòt þà var þessi gripur verðmerktur à 199.900, og kominn ì hùs hjà þeim.
http://tolvutek.is/vara/microsoft-surfa ... olva-128gb


Ef þú ert ekki með neitt í höndunum um það á ég erfitt með að trúa því fyrir víst að þú sért ekki bara að ruglast á 64GB módelinu sem er nú á 179.900.

En eins og áður kom fram hafa svona hlutir aldrei borið vörugjöld og þetta dæmi þitt því ekkert sérlega tengt öðrum.


Sæll, veit ekki afhverju þú ert að rengja "Mossi". Hann er ekkert að ruglast á neinu og þeir hafa einfaldlega hækkað verðið umtalsvert á Surface Pro 3 tölvum. 128GB tölvan kostaði einmitt 20.000 minna fyrir nokkrum dögum og nákvæmlega _EKKERT_ sem réttlætir þessa verðhækkun. VSK á vörunni hefur lækkað en dollar hefur auðvitað hækkað örlítið, ekkert sem réttlætir þessa svívirðilegu hækkun. Var að spá í að kaupa mér svona tölvu hjá Tölvutek en það kemur ekki til greina lengur, frekar kaupi ég hana að utan fyrir helmingi minni pening.


Sniðugur að sleppa því alveg að lesa innleggið fyrir ofan þig.



Skjámynd

tanketom
</Snillingur>
Póstar: 1043
Skráði sig: Fim 06. Jan 2011 12:39
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Re: Fylgjumst vel með lækkun vörugjalda

Pósturaf tanketom » Fim 08. Jan 2015 21:44

smá of topic.. Hvernig er það, eru engar útsölur í tölvubúðum landsins fyrir utan Tölvulistann?


Twenty years from now you will be more disappointed by the things that you didn't do than by the ones you did do


pegasus
Ofur-Nörd
Póstar: 215
Skráði sig: Sun 19. Ágú 2012 00:09
Reputation: 13
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Fylgjumst vel með lækkun vörugjalda

Pósturaf pegasus » Fim 08. Jan 2015 21:56

Er skráður á póstlista hjá Nýherja og fékk eftirfarandi póst í dag:

Mynd

Ég bara spyr: Má þetta??




machinefart
Ofur-Nörd
Póstar: 288
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2014 12:23
Reputation: 34
Staða: Ótengdur

Re: Fylgjumst vel með lækkun vörugjalda

Pósturaf machinefart » Fim 08. Jan 2015 22:03

þeir eru bara að taka það fram að sumar vörur eru lægri ekki bara útaf afslætti, t.d. er ath-m50x sem var á 50 eða 60 þús fyrir áramót á 20% afslætti á 30 þúsund, þannig þetta er legit




Skuggasveinn
Fiktari
Póstar: 79
Skráði sig: Fim 21. Ágú 2003 18:19
Reputation: 1
Staðsetning: Norðan Alpafjalla
Staða: Ótengdur

Re: Fylgjumst vel með lækkun vörugjalda

Pósturaf Skuggasveinn » Fim 08. Jan 2015 22:39

KermitTheFrog skrifaði:
Skuggasveinn skrifaði:
Gúrú skrifaði:
Mossi skrifaði:Sælir stràkar.
Fyrir àramòt þà var þessi gripur verðmerktur à 199.900, og kominn ì hùs hjà þeim.
http://tolvutek.is/vara/microsoft-surfa ... olva-128gb


Ef þú ert ekki með neitt í höndunum um það á ég erfitt með að trúa því fyrir víst að þú sért ekki bara að ruglast á 64GB módelinu sem er nú á 179.900.

En eins og áður kom fram hafa svona hlutir aldrei borið vörugjöld og þetta dæmi þitt því ekkert sérlega tengt öðrum.


Sæll, veit ekki afhverju þú ert að rengja "Mossi". Hann er ekkert að ruglast á neinu og þeir hafa einfaldlega hækkað verðið umtalsvert á Surface Pro 3 tölvum. 128GB tölvan kostaði einmitt 20.000 minna fyrir nokkrum dögum og nákvæmlega _EKKERT_ sem réttlætir þessa verðhækkun. VSK á vörunni hefur lækkað en dollar hefur auðvitað hækkað örlítið, ekkert sem réttlætir þessa svívirðilegu hækkun. Var að spá í að kaupa mér svona tölvu hjá Tölvutek en það kemur ekki til greina lengur, frekar kaupi ég hana að utan fyrir helmingi minni pening.


Sniðugur að sleppa því alveg að lesa innleggið fyrir ofan þig.


Ég las reyndar innleggið fyrir ofan mig.




pegasus
Ofur-Nörd
Póstar: 215
Skráði sig: Sun 19. Ágú 2012 00:09
Reputation: 13
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Fylgjumst vel með lækkun vörugjalda

Pósturaf pegasus » Fös 09. Jan 2015 14:15

machinefart skrifaði:þeir eru bara að taka það fram að sumar vörur eru lægri ekki bara útaf afslætti, t.d. er ath-m50x sem var á 50 eða 60 þús fyrir áramót á 20% afslætti á 30 þúsund, þannig þetta er legit


Útsala er timabundin lækkun á listaverði. Afnám vörugjalda er varanleg lækkun á listaverði. Þetta tvennt er ólíkt. Og að reikna varanlega lækkun inn í tímabundna og auglýsa hana sem útsölu er í besta falli vafasamt.




machinefart
Ofur-Nörd
Póstar: 288
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2014 12:23
Reputation: 34
Staða: Ótengdur

Re: Fylgjumst vel með lækkun vörugjalda

Pósturaf machinefart » Fös 09. Jan 2015 17:17

pegasus skrifaði:
machinefart skrifaði:þeir eru bara að taka það fram að sumar vörur eru lægri ekki bara útaf afslætti, t.d. er ath-m50x sem var á 50 eða 60 þús fyrir áramót á 20% afslætti á 30 þúsund, þannig þetta er legit


Útsala er timabundin lækkun á listaverði. Afnám vörugjalda er varanleg lækkun á listaverði. Þetta tvennt er ólíkt. Og að reikna varanlega lækkun inn í tímabundna og auglýsa hana sem útsölu er í besta falli vafasamt.


það er það sem ég er að segja, þeir eru ekkert að því. T.d. eru öll heyrnartólin þeirra ódýrari en ekki öll merkt á afslætti. Eins og þú sérð ættu þeir að vera að auglýsa 50% afslátt ef þeir væru að svindla eins og þú segir, þeir auglýsa 20% sem gengur upp m.v. að upprunalegt verð hafi verið c.a. 50.000

Þeir eru actually að reyna að vera heiðarlegir með þessari stjörnumerkingu og þú ert að blása það upp í eitthvað svindl.

edit: þeir eru í mesta lagi sekir fyrir að vera með óheppilegt orðaval.




Dúlli
Vaktari
Póstar: 2149
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Reputation: 195
Staða: Ótengdur

Re: Fylgjumst vel með lækkun vörugjalda

Pósturaf Dúlli » Lau 17. Jan 2015 18:36

Eru allir að hættir að fylgjast með þessu ?




Quemar
Ofur-Nörd
Póstar: 274
Skráði sig: Sun 08. Mar 2009 13:29
Reputation: 10
Staða: Ótengdur

Re: Fylgjumst vel með lækkun vörugjalda

Pósturaf Quemar » Lau 17. Jan 2015 18:57

Þessi vél bar ekki vörugjöld fyrir áramót og hefur því ekki lækkað, auk þess er hún ódýrari hér á Íslandi en í Noregi.

Það er gott og blessað að menn fylgist með verðþróun og auðvitað kjósa menn svo með veskinu. En þessi þráður og megnið af umræðum í kringum vörugjaldalækkunina einkennist mest af þekkingarleysi og múgsefjun hefur mér sýnst. Allir að æsa hvorn annan upp án þess einu sinni að reyna að kanna málin ofan í kjölinn og kynna sér hvaða vörur falla undir þetta.

Góðar stundir

GuðjónR skrifaði:Hérna er eitt dæmi þess að Elko stendur ekki við lækkun vörugjalda og vsk.
Þessi vél var auglýst í bæklingi hjá þeim 28. júlí - 4. ágúst sem „ný vara“, þarna voru stjórnvöld ekki búin að ákveða vörugjaldalækkunina.
Verðið var þá 249.995.- kr
Verðið er núna 237.127.-
Lækkun: 12.868.- eða 5.1% (lækkunin ætti að vera 52.499.- kr.)
Hefði Elko skilað vörugjalda og VSK lækkun til neytenda þá væri verðið á vélinni: 197.496.- (miðað við -21%)
Þetta er eitt af fjölmörgum dæmum sem hægt er að skoða beri menn saman bæklinga síðasta árs og heimasíðuna núna.
http://www.elko.is/elkoedit/upload/file ... 14W31a.pdf" onclick="window.open(this.href);return false;



Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16576
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2137
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Fylgjumst vel með lækkun vörugjalda

Pósturaf GuðjónR » Lau 17. Jan 2015 19:29

Quemar skrifaði:Þessi vél bar ekki vörugjöld fyrir áramót og hefur því ekki lækkað, auk þess er hún ódýrari hér á Íslandi en í Noregi.

Það er gott og blessað að menn fylgist með verðþróun og auðvitað kjósa menn svo með veskinu. En þessi þráður og megnið af umræðum í kringum vörugjaldalækkunina einkennist mest af þekkingarleysi og múgsefjun hefur mér sýnst. Allir að æsa hvorn annan upp án þess einu sinni að reyna að kanna málin ofan í kjölinn og kynna sér hvaða vörur falla undir þetta.

Góðar stundir

GuðjónR skrifaði:Hérna er eitt dæmi þess að Elko stendur ekki við lækkun vörugjalda og vsk.
Þessi vél var auglýst í bæklingi hjá þeim 28. júlí - 4. ágúst sem „ný vara“, þarna voru stjórnvöld ekki búin að ákveða vörugjaldalækkunina.
Verðið var þá 249.995.- kr
Verðið er núna 237.127.-
Lækkun: 12.868.- eða 5.1% (lækkunin ætti að vera 52.499.- kr.)
Hefði Elko skilað vörugjalda og VSK lækkun til neytenda þá væri verðið á vélinni: 197.496.- (miðað við -21%)
Þetta er eitt af fjölmörgum dæmum sem hægt er að skoða beri menn saman bæklinga síðasta árs og heimasíðuna núna.
http://www.elko.is/elkoedit/upload/file ... 14W31a.pdf" onclick="window.open(this.href);return false;


Takk Sherlock fyrir að benda á það augljósa sem aðrir eru löngu búnir að benda á. :)
audiophile skrifaði:Þetta er 10kg þvottavél. Þvottavélar 10kg og stærri bera ekki vörugjöld vegna þess að þær eru flokkaðar sem iðnaðarvélar.




Quemar
Ofur-Nörd
Póstar: 274
Skráði sig: Sun 08. Mar 2009 13:29
Reputation: 10
Staða: Ótengdur

Re: Fylgjumst vel með lækkun vörugjalda

Pósturaf Quemar » Lau 17. Jan 2015 20:19

Welcome, þessi þráður náði TLDR status mjöööööööööög fljótt svo ég skippaði yfir þetta, en gott að fleiri eru að veita smá aðhald ;)




Quemar
Ofur-Nörd
Póstar: 274
Skráði sig: Sun 08. Mar 2009 13:29
Reputation: 10
Staða: Ótengdur

Re: Fylgjumst vel með lækkun vörugjalda

Pósturaf Quemar » Lau 17. Jan 2015 20:22

Ég vil líka benda á að hjá mörgum verslunum birtast verð á heimasíðum sem eru gömul vegna þess að varan hefur verið uppseld í e-n tíma. Það leiðréttist svo vonandi þegar varan kemur aftur í hús á lægri gjöldum. Ég biðst fyrirfram afsökunar ef einhver er þegar búinn að benda á þetta, en það sakar ekkert að endurtaka :-p



Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16576
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2137
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Fylgjumst vel með lækkun vörugjalda

Pósturaf GuðjónR » Lau 17. Jan 2015 20:24

Quemar skrifaði:Ég vil líka benda á að hjá mörgum verslunum birtast verð á heimasíðum sem eru gömul vegna þess að varan hefur verið uppseld í e-n tíma. Það leiðréttist svo vonandi þegar varan kemur aftur í hús á lægri gjöldum. Ég biðst fyrirfram afsökunar ef einhver er þegar búinn að benda á þetta, en það sakar ekkert að endurtaka :-p


Hárrétt hjá þér, þess vegna er ágætt að skoða bæklinga verslana frá síðasta sumri og bera saman við verðin núna.
En auðvitað geta þeir verið stútfullir af prentvillum. :guy



Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16576
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2137
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Fylgjumst vel með lækkun vörugjalda

Pósturaf GuðjónR » Fim 22. Jan 2015 17:43

Núna er ég hissa....
http://kjarninn.is/haekkun-a-virdisauka ... jalda-ekki

Átti einhver von á þessu? :guy




Knubbe
Fiktari
Póstar: 85
Skráði sig: Lau 01. Nóv 2003 15:43
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Fylgjumst vel með lækkun vörugjalda

Pósturaf Knubbe » Lau 14. Mar 2015 22:11

http://www.elko.is/elko/is/vorur/Vinsae ... AS750E.ecp


Þetta tiltekna tæki var á 197.995 11 janúar þegar ég versla eitt slíkt.

Nú er prísinn kominn í 229.995.

Hvernig má þetta til svona mikil hækkunn á svona stuttum tíma?




Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4197
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1351
Staða: Ótengdur

Re: Fylgjumst vel með lækkun vörugjalda

Pósturaf Klemmi » Sun 15. Mar 2015 11:41

Dollarinn hefur hækkað úr 127 upp í 140kr á þessum tíma, sem er um 10% hækkun.

En hækkunin er meiri en 10% og svo má auðvitað alltaf ræða það hvað verðin hækka hratt þegar erlendur gjaldeyrir hækkar en lækka hægt þegar hann lækkar.




sopur
has spoken...
Póstar: 184
Skráði sig: Fim 11. Júl 2013 10:05
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Re: Fylgjumst vel með lækkun vörugjalda

Pósturaf sopur » Sun 15. Mar 2015 12:43

Knubbe skrifaði:http://www.elko.is/elko/is/vorur/Vinsaelt1/Panasonic_47-_3D_Smart_LED_sjonvarp_TX47AS750E.ecp


Þetta tiltekna tæki var á 197.995 11 janúar þegar ég versla eitt slíkt.

Nú er prísinn kominn í 229.995.

Hvernig má þetta til svona mikil hækkunn á svona stuttum tíma?


Er með svipað dæmi, keypti mer Macbook air í ágúst síðastliðnum á 143.900 í Elko.

Núna er verðið á henni 169.995 - http://www.elko.is/elko/is/vorur/Fartol ... escription

Hvað veldur því að varan hækki svona mikið ?



Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16576
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2137
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Fylgjumst vel með lækkun vörugjalda

Pósturaf GuðjónR » Sun 15. Mar 2015 13:38

sopur skrifaði:
Knubbe skrifaði:http://www.elko.is/elko/is/vorur/Vinsaelt1/Panasonic_47-_3D_Smart_LED_sjonvarp_TX47AS750E.ecp


Þetta tiltekna tæki var á 197.995 11 janúar þegar ég versla eitt slíkt.

Nú er prísinn kominn í 229.995.

Hvernig má þetta til svona mikil hækkunn á svona stuttum tíma?


Er með svipað dæmi, keypti mer Macbook air í ágúst síðastliðnum á 143.900 í Elko.

Núna er verðið á henni 169.995 - http://www.elko.is/elko/is/vorur/Fartol ... escription

Hvað veldur því að varan hækki svona mikið ?

Í ágúst 2014 var gengi dollars 118 kr. en er í dag 142 kr.




braudrist
</Snillingur>
Póstar: 1051
Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
Reputation: 58
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Fylgjumst vel með lækkun vörugjalda

Pósturaf braudrist » Sun 15. Mar 2015 14:40

Koma samt sjónvörpin sem Elko selur hér á landi ekki frá Evrópu? Eða er peningakerfið það flókið að dollarinn hefur áhrif á allt?


Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m


vesley
Kóngur
Póstar: 4257
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 192
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Fylgjumst vel með lækkun vörugjalda

Pósturaf vesley » Sun 15. Mar 2015 14:47

braudrist skrifaði:Koma samt sjónvörpin sem Elko selur hér á landi ekki frá Evrópu? Eða er peningakerfið það flókið að dollarinn hefur áhrif á allt?



Svona mikil hækkun á dollaranum skilar sér mjög oft í hærra innkaupaverði hér í Evrópu.



Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3089
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Reputation: 65
Staða: Ótengdur

Re: Fylgjumst vel með lækkun vörugjalda

Pósturaf lukkuláki » Sun 15. Mar 2015 16:05

Þetta er bara orðið eins og með bensínið ef dollarinn hækkar þá hækkar bensín og olía með það sama! en ef dollarinn lækkar þá tekur mun lengri tíma að lækka verðið.


If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.