VDSL hjá símanum


Höfundur
eliassig
Nýliði
Póstar: 18
Skráði sig: Mið 10. Des 2008 20:22
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

VDSL hjá símanum

Pósturaf eliassig » Lau 17. Jan 2015 00:49

Góða kvöldið vaktarar,

Ég er búinn að leita og leita og finn ekki svar við spurningunni minni svo að ég ákvað að gera nýjan þráð.

Ég er semsagt með VDSL hjá símanum og næ ekki þráðlausu neti í einu herberginu. Ég er búinn að leggja CAT5 í öll herbergi en eins og er þá er ég að nota það allt í myndlykla.
Ég á auka router frá símanum sem ég gæti sett í þetta herbergi en er bara að spá hvort það myndi virka?
Ef ekki hvaða aðgerðir þarf ég að fara út í?

Hlakka til að heyra frá ykkur,
Elías



Skjámynd

tdog
Vaktari
Póstar: 2012
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: VDSL hjá símanum

Pósturaf tdog » Lau 17. Jan 2015 00:53

Þú þarft að setja upp auka þráðlausann sendi.



Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3364
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: VDSL hjá símanum

Pósturaf mercury » Lau 17. Jan 2015 01:05

er einmitt með ljósnet hjá símanum. síma routerinn er inni í töfluskáp og tengt úr honum í 2 routera í húsinu og virkar án vandræða.




Höfundur
eliassig
Nýliði
Póstar: 18
Skráði sig: Mið 10. Des 2008 20:22
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: VDSL hjá símanum

Pósturaf eliassig » Lau 17. Jan 2015 01:19

OK snilld, þannig að ég ætti að geta notað CAT5 kapal beint úr routernum yfir í næsta router?




suxxass
Fiktari
Póstar: 89
Skráði sig: Fös 11. Apr 2014 00:32
Reputation: 6
Staðsetning: Garðabær
Staða: Ótengdur

Re: VDSL hjá símanum

Pósturaf suxxass » Lau 17. Jan 2015 01:20

eliassig skrifaði:OK snilld, þannig að ég ætti að geta notað CAT5 kapal beint úr routernum yfir í næsta router?


Ekki nema þú breytir þeim í Access point. Og þá geturðu ekki nýtt það sem myndlyklil.

En!

Ef það liggur cat5 capall nú þegar inn í herbergið þitt ættirðu að geta "splittað" honum í tvennt og notað helminginn fyrir myndlykil og hinn fyrir router/beintengda tölvu.

Þá þarftu að splitta kaplinum báðu megin, merkja endana rétt og tengja eins báðu megin.
Þaes. myndlyklaslot í router og þann helming í myndlykilinn, og í netslot á router og í næsta router á hinum endanum eða beintengda tölvu.

Auka routernum sem þú ert með þyrftirðu svo að breyta í svokallaðann Access point. Síminn ætti að geta hjálpað þér við það eða við hér á vaktinni ef þú segir okkur hvernig týpa routerinn er.



Skjámynd

atlif
Fiktari
Póstar: 67
Skráði sig: Mið 01. Sep 2010 00:10
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: VDSL hjá símanum

Pósturaf atlif » Lau 17. Jan 2015 03:12

suxxass skrifaði:
eliassig skrifaði:OK snilld, þannig að ég ætti að geta notað CAT5 kapal beint úr routernum yfir í næsta router?


Ekki nema þú breytir þeim í Access point. Og þá geturðu ekki nýtt það sem myndlyklil.

En!

Ef það liggur cat5 capall nú þegar inn í herbergið þitt ættirðu að geta "splittað" honum í tvennt og notað helminginn fyrir myndlykil og hinn fyrir router/beintengda tölvu.

Þá þarftu að splitta kaplinum báðu megin, merkja endana rétt og tengja eins báðu megin.
Þaes. myndlyklaslot í router og þann helming í myndlykilinn, og í netslot á router og í næsta router á hinum endanum eða beintengda tölvu.

Auka routernum sem þú ert með þyrftirðu svo að breyta í svokallaðann Access point. Síminn ætti að geta hjálpað þér við það eða við hér á vaktinni ef þú segir okkur hvernig týpa routerinn er.[

draga cat6A í staðinn tekur enga stund og þá ertu líka öruggur með að það verða engar truflanir á ef þú deilir pörunum.


Ég rúlla á pólo


Höfundur
eliassig
Nýliði
Póstar: 18
Skráði sig: Mið 10. Des 2008 20:22
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: VDSL hjá símanum

Pósturaf eliassig » Fös 19. Jún 2015 18:39

Jæja, þakka góð svör.
Þá er komið að því að breyta routernum í Access point. Er einhver sem getur hjálpað mér við það hérna?
Þetta er s.s. Technicolor TG589vn V2 router sem mig langar til að setja upp sem Access point hjá mér.




arons4
vélbúnaðarpervert
Póstar: 958
Skráði sig: Mið 27. Apr 2011 20:40
Reputation: 130
Staða: Ótengdur

Re: VDSL hjá símanum

Pósturaf arons4 » Fös 19. Jún 2015 19:55

atlif skrifaði:
suxxass skrifaði:
eliassig skrifaði:OK snilld, þannig að ég ætti að geta notað CAT5 kapal beint úr routernum yfir í næsta router?


Ekki nema þú breytir þeim í Access point. Og þá geturðu ekki nýtt það sem myndlyklil.

En!

Ef það liggur cat5 capall nú þegar inn í herbergið þitt ættirðu að geta "splittað" honum í tvennt og notað helminginn fyrir myndlykil og hinn fyrir router/beintengda tölvu.

Þá þarftu að splitta kaplinum báðu megin, merkja endana rétt og tengja eins báðu megin.
Þaes. myndlyklaslot í router og þann helming í myndlykilinn, og í netslot á router og í næsta router á hinum endanum eða beintengda tölvu.

Auka routernum sem þú ert með þyrftirðu svo að breyta í svokallaðann Access point. Síminn ætti að geta hjálpað þér við það eða við hér á vaktinni ef þú segir okkur hvernig týpa routerinn er.[

draga cat6A í staðinn tekur enga stund og þá ertu líka öruggur með að það verða engar truflanir á ef þú deilir pörunum.

Eða bara hætta fúski og rugli og setja tvo strengi.



Skjámynd

BugsyB
1+1=10
Póstar: 1105
Skráði sig: Mán 19. Nóv 2007 22:51
Reputation: 16
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: VDSL hjá símanum

Pósturaf BugsyB » Lau 20. Jún 2015 01:58

þarft að disabela dhcp ip tölu úthlutuinina og breyta iptöluninni á routernum þar sem hún endar á 254 og routerinn sem þú ert með örugglega líka - og svo að stilla ssid á sama nafn og routerinn og sama WPA lo líka og gott að hafa þetta á sömu rás líka - þá ertu flottur.


Símvirki.


einarth
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 346
Skráði sig: Þri 26. Okt 2010 15:01
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: VDSL hjá símanum

Pósturaf einarth » Lau 20. Jún 2015 21:32

Alls ekki á sömu rás. .Annars gott.