Vantar álit af uppfærslu í GTX980 4gb úr GTX660ti 2gb

Skjámynd

Höfundur
Thormaster1337
Ofur-Nörd
Póstar: 243
Skráði sig: Mán 28. Nóv 2011 22:53
Reputation: 1
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Vantar álit af uppfærslu í GTX980 4gb úr GTX660ti 2gb

Pósturaf Thormaster1337 » Fös 16. Jan 2015 11:14

Nú er ég að spá í að uppfæra í gtx 980 4gb, asus stryx 980 4gb var með tvö 660ti í sli

Mynd

http://www.asus.com/us/Graphics_Cards/STRIXGTX980DC2OC4GD5/overview/

væri þetta flott upgrade miðað við að ég var með Tvö 660ti í SLi ?
Hvað ætti ég að versla annað?

Með fyrirframþökk Hilmar.
Síðast breytt af Thormaster1337 á Fös 16. Jan 2015 15:22, breytt samtals 1 sinni.


4080 super 16gb | Gigabyte B550 Aorus elite ax v2 | AMD Ryzen 7 5800x | 32gb ram 3600mhz | Samsung 500gb 970 evo m.2 | Samsung 990 pro m2 2tb | 6tb hdd


monkas
Bannaður
Póstar: 13
Skráði sig: Mán 05. Jan 2015 16:59
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Vantar álit af uppfærslu GTX980

Pósturaf monkas » Fös 16. Jan 2015 14:13

blessaður þetta er Aron hamarskoti ég get sagt þer eitt ef þu velur þetta kort þa ertu ad velja ad þu viljir 100% gæði og engin læti i viftum þvi að þær snyst ekki nema yfir 60'C siðan kemur twin frozer hann lika meira i gæðum ein viftan snyst eki hin undir 60c siðan kemur meira overlclock og aðeins meiri læti gigabyte g1 gaming er næst besta kortið a islandi en vifturnar snuast alltaf sðan kemur ichill ultra air boss það er öflugast á islandi ég var ad pantar mer 2x windforce edit þvi að eg buin að eiga windforce svo það hentar lika betur i theme id mitt er með blát þema herna ætla setja link sem mer finst best og flestum http://kisildalur.is/?p=2&id=2739
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2859
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2858
http://tl.is/product/msi-geforce-gtx-980-gaming-4g



Skjámynd

Hnykill
Of mikill frítími
Póstar: 1863
Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
Reputation: 85
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Vantar álit af uppfærslu GTX980

Pósturaf Hnykill » Fös 16. Jan 2015 14:41

Geforce 660 TI í SLI er enn alveg þrusuöflugt.. eru einhverjir leikir sem þú ert að spila sem eru ekki að keyra vel á þessu ? Manni langar oft í nýja og nýja hluti í tölvuna, en þú ættir að spyrja þig áður hvort þú þurfir þetta kort í raun og veru. því þú ættir að geta keyrt alla leiki sem ég veit um í dag á High eða Ultra alveg.


Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.

Skjámynd

kiddi
Stjórnandi
Póstar: 1198
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 03:55
Reputation: 255
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vantar álit af uppfærslu GTX980

Pósturaf kiddi » Fös 16. Jan 2015 15:04

Bráðum fer þetta að snúast um skjástærð og upplausn, hvort þú þurfir að uppfæra skjákort. Ég fékk mér 2x MSI Gaming 980GTX til að nota á 27" 1440p (IPS) skjá og komst að því að það var algjört overkill, engir leikir sem ég var með voru að græða á þessu í raun. Upplifunin var alveg nákvæmlega eins í flestum leikjum, með upplausnina á 1440p, hvort sem ég var að nota eitt kort eða tvö í SLI. Ég hugsa að þetta 980 SLI myndi aðallega gagnast á 4K skjám eða hjá þeim sem eru með 2-3 skjái í notkun samtímis. Í þessu samhengi, myndi ég segja að 980GTX sé óþarflega öflugt fyrir einhvern sem er með 1080p tölvuskjá, þar væri t.d. 970GTX miklu hagstæðari kaup. Það er eitt samt sem mér finnst alveg magnað, að þessi kort eru nánast alveg hljóðlaus miðað við það sem áður var, jafnvel þegar þau eru á fullri vinnslu.



Skjámynd

Höfundur
Thormaster1337
Ofur-Nörd
Póstar: 243
Skráði sig: Mán 28. Nóv 2011 22:53
Reputation: 1
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Vantar álit af uppfærslu GTX980

Pósturaf Thormaster1337 » Fös 16. Jan 2015 15:05

monkasfuck skrifaði:blessaður þetta er Aron hamarskoti ég get sagt þer eitt ef þu velur þetta kort þa ertu ad velja ad þu viljir 100% gæði og engin læti i viftum þvi að þær snyst ekki nema yfir 60'C siðan kemur twin frozer hann lika meira i gæðum ein viftan snyst eki hin undir 60c siðan kemur meira overlclock og aðeins meiri læti gigabyte g1 gaming er næst besta kortið a islandi en vifturnar snuast alltaf sðan kemur ichill ultra air boss það er öflugast á islandi ég var ad pantar mer 2x windforce edit þvi að eg buin að eiga windforce svo það hentar lika betur i theme id mitt er með blát þema herna ætla setja link sem mer finst best og flestum http://kisildalur.is/?p=2&id=2739
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2859
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2858
http://tl.is/product/msi-geforce-gtx-980-gaming-4g


blessaður
Ah snild :D ja vissi af því er buinn að skoða reviews um þetta kort frá LinusTechtips og mer lýst bara vel á þetta kort :D eins og þu seigir þá passar asus kortið betur inni þemað mitt :japsmile

Hnykill skrifaði:Geforce 660 TI í SLI er enn alveg þrusuöflugt.. eru einhverjir leikir sem þú ert að spila sem eru ekki að keyra vel á þessu ? Manni langar oft í nýja og nýja hluti í tölvuna, en þú ættir að spyrja þig áður hvort þú þurfir þetta kort í raun og veru. því þú ættir að geta keyrt alla leiki sem ég veit um í dag á High eða Ultra alveg.


Já ég þarf þetta i raunini ekki en maður er vanur high fps i öllum leikjum sem ég spila svo mér langar i upgrade:D
Já ég var með það í SLi síðan í Mars 2014 og það virkaði svakalega vel!
en þar sem eitt skjákortið varð gallað og því var skipt út því miður :cry:
þannig nú er það bara einmanna í tölvuni :dissed

langar auðvitað að fá mér annað en ég er með innlegsnótu frá tölvulistanum og lét taka frá svona 980 kort :D

er btw með 660ti kort til sölu sem er í 100% lagi annað en að verða 2 ára , er enþá i ábyrgð btw í nokkra mánuði.


4080 super 16gb | Gigabyte B550 Aorus elite ax v2 | AMD Ryzen 7 5800x | 32gb ram 3600mhz | Samsung 500gb 970 evo m.2 | Samsung 990 pro m2 2tb | 6tb hdd


monkas
Bannaður
Póstar: 13
Skráði sig: Mán 05. Jan 2015 16:59
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Vantar álit af uppfærslu í GTX980 4gb úr GTX660ti 2gb

Pósturaf monkas » Fös 16. Jan 2015 15:45

asus klikkar aldrey!!!!!!!!!!!!!!



Skjámynd

Höfundur
Thormaster1337
Ofur-Nörd
Póstar: 243
Skráði sig: Mán 28. Nóv 2011 22:53
Reputation: 1
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Vantar álit af uppfærslu í GTX980 4gb úr GTX660ti 2gb

Pósturaf Thormaster1337 » Fös 16. Jan 2015 15:52

monkasfuck skrifaði:asus klikkar aldrey!!!!!!!!!!!!!!


neiibbs alls ekki :D


4080 super 16gb | Gigabyte B550 Aorus elite ax v2 | AMD Ryzen 7 5800x | 32gb ram 3600mhz | Samsung 500gb 970 evo m.2 | Samsung 990 pro m2 2tb | 6tb hdd

Skjámynd

MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: Vantar álit af uppfærslu í GTX980 4gb úr GTX660ti 2gb

Pósturaf MatroX » Fös 16. Jan 2015 17:15

ég færi frekar í 2 970 í sli en 1 980gtx ef þú hefur extra peninginn, það munar svo littlu á verði en færð mun meira fyrir peninginn


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |

Skjámynd

Höfundur
Thormaster1337
Ofur-Nörd
Póstar: 243
Skráði sig: Mán 28. Nóv 2011 22:53
Reputation: 1
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Vantar álit af uppfærslu í GTX980 4gb úr GTX660ti 2gb

Pósturaf Thormaster1337 » Fös 16. Jan 2015 17:47

MatroX skrifaði:ég færi frekar í 2 970 í sli en 1 980gtx ef þú hefur extra peninginn, það munar svo littlu á verði en færð mun meira fyrir peninginn


Já var einmitt að pæla í því að kaupa þá asus strix 970 i sli líka :japsmile


4080 super 16gb | Gigabyte B550 Aorus elite ax v2 | AMD Ryzen 7 5800x | 32gb ram 3600mhz | Samsung 500gb 970 evo m.2 | Samsung 990 pro m2 2tb | 6tb hdd

Skjámynd

MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: Vantar álit af uppfærslu í GTX980 4gb úr GTX660ti 2gb

Pósturaf MatroX » Fös 16. Jan 2015 17:50

ekki taka strix þá, msi eða gigabyte kortin eru að fá mikið betri einkun sérstaklega útaf því að þau hafa aðgang af meira poweri ef þú vilt overclocka


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |

Skjámynd

Höfundur
Thormaster1337
Ofur-Nörd
Póstar: 243
Skráði sig: Mán 28. Nóv 2011 22:53
Reputation: 1
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Vantar álit af uppfærslu í GTX980 4gb úr GTX660ti 2gb

Pósturaf Thormaster1337 » Fös 16. Jan 2015 17:58

MatroX skrifaði:ekki taka strix þá, msi eða gigabyte kortin eru að fá mikið betri einkun sérstaklega útaf því að þau hafa aðgang af meira poweri ef þú vilt overclocka


er ekki að leitast eftir overclocking :roll:

en hvað með tripple SLI 970 ? væri það overkill ?



4080 super 16gb | Gigabyte B550 Aorus elite ax v2 | AMD Ryzen 7 5800x | 32gb ram 3600mhz | Samsung 500gb 970 evo m.2 | Samsung 990 pro m2 2tb | 6tb hdd

Skjámynd

Höfundur
Thormaster1337
Ofur-Nörd
Póstar: 243
Skráði sig: Mán 28. Nóv 2011 22:53
Reputation: 1
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Vantar álit af uppfærslu GTX980

Pósturaf Thormaster1337 » Fös 16. Jan 2015 18:31

kiddi skrifaði:Bráðum fer þetta að snúast um skjástærð og upplausn, hvort þú þurfir að uppfæra skjákort. Ég fékk mér 2x MSI Gaming 980GTX til að nota á 27" 1440p (IPS) skjá og komst að því að það var algjört overkill, engir leikir sem ég var með voru að græða á þessu í raun. Upplifunin var alveg nákvæmlega eins í flestum leikjum, með upplausnina á 1440p, hvort sem ég var að nota eitt kort eða tvö í SLI. Ég hugsa að þetta 980 SLI myndi aðallega gagnast á 4K skjám eða hjá þeim sem eru með 2-3 skjái í notkun samtímis. Í þessu samhengi, myndi ég segja að 980GTX sé óþarflega öflugt fyrir einhvern sem er með 1080p tölvuskjá, þar væri t.d. 970GTX miklu hagstæðari kaup. Það er eitt samt sem mér finnst alveg magnað, að þessi kort eru nánast alveg hljóðlaus miðað við það sem áður var, jafnvel þegar þau eru á fullri vinnslu.


Jább ég er með 1080p skjá á 144hz bara eitt stykki sem er meir en nóg þar sem ég er FPS Gamer..
en afhverju er 980gtx svona óþarflega öflugt fyrir 1080p skjá? :-k


4080 super 16gb | Gigabyte B550 Aorus elite ax v2 | AMD Ryzen 7 5800x | 32gb ram 3600mhz | Samsung 500gb 970 evo m.2 | Samsung 990 pro m2 2tb | 6tb hdd

Skjámynd

kiddi
Stjórnandi
Póstar: 1198
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 03:55
Reputation: 255
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vantar álit af uppfærslu í GTX980 4gb úr GTX660ti 2gb

Pósturaf kiddi » Fös 16. Jan 2015 19:21

Munurinn á afköstum 970 vs 980 í 1080p mun alls ekki endurspeglast í verðmuninum, að mig grunar :) Í einfaldara máli, þá er 980 um 40% dýrara, en bara um 10-15% öflugra. Ég held að bæði kortin fari leikandi létt með að keyra allt í botni með gott framerate í 1080p, þannig að þessi 40þ kall sem 980 kostar aukalega umfram 970 skilar þér eflaust litlum sýnilegum ágóða. Mér gæti skjátlast, biðst forláts ef svo er :)



Skjámynd

Höfundur
Thormaster1337
Ofur-Nörd
Póstar: 243
Skráði sig: Mán 28. Nóv 2011 22:53
Reputation: 1
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Vantar álit af uppfærslu í GTX980 4gb úr GTX660ti 2gb

Pósturaf Thormaster1337 » Fös 16. Jan 2015 19:51

kiddi skrifaði:Munurinn á afköstum 970 vs 980 í 1080p mun alls ekki endurspeglast í verðmuninum, að mig grunar :) Í einfaldara máli, þá er 980 um 40% dýrara, en bara um 10-15% öflugra. Ég held að bæði kortin fari leikandi létt með að keyra allt í botni með gott framerate í 1080p, þannig að þessi 40þ kall sem 980 kostar aukalega umfram 970 skilar þér eflaust litlum sýnilegum ágóða. Mér gæti skjátlast, biðst forláts ef svo er :)


ah eg skil hvað þú ert að meina :japsmile


4080 super 16gb | Gigabyte B550 Aorus elite ax v2 | AMD Ryzen 7 5800x | 32gb ram 3600mhz | Samsung 500gb 970 evo m.2 | Samsung 990 pro m2 2tb | 6tb hdd

Skjámynd

DaRKSTaR
Geek
Póstar: 800
Skráði sig: Þri 08. Apr 2003 04:01
Reputation: 76
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vantar álit af uppfærslu í GTX980 4gb úr GTX660ti 2gb

Pósturaf DaRKSTaR » Fös 16. Jan 2015 19:55

í 1920x1080 þá myndi ég segja að gtx 970 væri miklu meira en nóg.


I9 10900k | Gigabyte RTX 3060 TI | Samsung Odyssey G7 32" | Corsair H100x | Gigabyte Z490 Aorus Elite | G.SKILL Trident Z 32GB @ 3600mhz | Lian-Li O11 XL ROG | XPG Pro 512GB | Seasonic Focus 850W Gold | Corsair K95 Platinum | Logitech G502 Hero | Steelseries Arctis Pro Wireless

Skjámynd

FreyrGauti
Tölvutryllir
Póstar: 664
Skráði sig: Fim 04. Des 2008 10:29
Reputation: 17
Staða: Ótengdur

Re: Vantar álit af uppfærslu í GTX980 4gb úr GTX660ti 2gb

Pósturaf FreyrGauti » Fös 16. Jan 2015 20:33

Miðað við að tvö 660ti eru að performa aðeins yfir eitt 680, og eitt 980 er performa á við tvo 680 þá ættir að sjá mun í nýjum leikjum í ultra.

970 er mun meira fyrir peninginn, tæki eitt svoleiðis og færi svo að horfa eftir 144hz 1440p skjá sem mér litist á.



Skjámynd

MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: Vantar álit af uppfærslu í GTX980 4gb úr GTX660ti 2gb

Pósturaf MatroX » Fös 16. Jan 2015 20:58

FreyrGauti skrifaði:Miðað við að tvö 660ti eru að performa aðeins yfir eitt 680, og eitt 980 er performa á við tvo 680 þá ættir að sjá mun í nýjum leikjum í ultra.

970 er mun meira fyrir peninginn, tæki eitt svoleiðis og færi svo að horfa eftir 144hz 1440p skjá sem mér litist á.

þetta er bara ekki rétt hjá þér, 2stk 660ti pe kort performa mjög svipað og 980 og hérna er mín sönnun fyrir því

http://www.3dmark.com/3dm11/8908229

http://www.3dmark.com/3dm11/7300139


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |

Skjámynd

FreyrGauti
Tölvutryllir
Póstar: 664
Skráði sig: Fim 04. Des 2008 10:29
Reputation: 17
Staða: Ótengdur

Re: Vantar álit af uppfærslu í GTX980 4gb úr GTX660ti 2gb

Pósturaf FreyrGauti » Fös 16. Jan 2015 21:07

MatroX skrifaði:
FreyrGauti skrifaði:Miðað við að tvö 660ti eru að performa aðeins yfir eitt 680, og eitt 980 er performa á við tvo 680 þá ættir að sjá mun í nýjum leikjum í ultra.

970 er mun meira fyrir peninginn, tæki eitt svoleiðis og færi svo að horfa eftir 144hz 1440p skjá sem mér litist á.

þetta er bara ekki rétt hjá þér, 2stk 660ti pe kort performa mjög svipað og 980 og hérna er mín sönnun fyrir því

http://www.3dmark.com/3dm11/8908229

http://www.3dmark.com/3dm11/7300139


Ég var svo sem bara að byggja mitt svar á benchmarks á factory clocked kortum.

Hve mikið varst þú búinn að yfirklukka kortin hjá þér þarna?



Skjámynd

MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: Vantar álit af uppfærslu í GTX980 4gb úr GTX660ti 2gb

Pósturaf MatroX » Fös 16. Jan 2015 21:14

það er svolitið síðan ég átti 2 660ti pe kort að ég bara man það ekki, en bara svipað og ég var búinn að oca þetta 980 kort held ég


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |

Skjámynd

kiddi
Stjórnandi
Póstar: 1198
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 03:55
Reputation: 255
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vantar álit af uppfærslu í GTX980 4gb úr GTX660ti 2gb

Pósturaf kiddi » Fös 16. Jan 2015 21:21

Það er ein góð og gild ástæða til að uppfæra í 970/980GTX, óháð því hvort tvö 660 Ti í SLI séu að skora svipað í benchmarki, en það er vinnsluminnið á kortinu. 2x 2GB kort í SLI jafngilda ekki 4GB af nothæfu minni heldur virkar þetta eins og RAID, þ.e. 2x2GB kort verða að einu mjög hröðu 2GB korti. Þeir leikir sem fara að rúlla út úr verksmiðjunum á komandi árum munu margir ætlast til þess að þú sért með 3GB+ til þess að geta haft texture quality hátt stillt, og ég held það séu margir leikir farnir að gera það nú þegar, t.d. Assassins Creed Unity. Önnur ástæða gæti verið orkuþörf, en 970/980 GTX kortin nota einmitt afbrigðilega lítið rafmagn, jafnvel helmingi minna en mörg önnur kort.



Skjámynd

FreyrGauti
Tölvutryllir
Póstar: 664
Skráði sig: Fim 04. Des 2008 10:29
Reputation: 17
Staða: Ótengdur

Re: Vantar álit af uppfærslu í GTX980 4gb úr GTX660ti 2gb

Pósturaf FreyrGauti » Fös 16. Jan 2015 21:28

MatroX skrifaði:það er svolitið síðan ég átti 2 660ti pe kort að ég bara man það ekki, en bara svipað og ég var búinn að oca þetta 980 kort held ég


Já, well miðað við þetta, http://www.guru3d.com/articles_pages/ev ... ew,24.html ertu að ná yfir 3way score'ið hjá þeim. :)



Skjámynd

MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: Vantar álit af uppfærslu í GTX980 4gb úr GTX660ti 2gb

Pósturaf MatroX » Fös 16. Jan 2015 22:39

það er alveg rétt kiddi! en freyr ég var með power edition kort þau voru svipuð eða betri en 670 á þeim tíma, þannig að það er lítið að marka svona reveiw en mig minnir að ég hafi verið með core í 1125mhz eða eitthvað


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |

Skjámynd

Höfundur
Thormaster1337
Ofur-Nörd
Póstar: 243
Skráði sig: Mán 28. Nóv 2011 22:53
Reputation: 1
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Vantar álit af uppfærslu í GTX980 4gb úr GTX660ti 2gb

Pósturaf Thormaster1337 » Fös 16. Jan 2015 23:15

Var með tvö 660ti i sli.. nú er ég bara með single kort í tölvuni
hitt var gallað.. annars hefði ég nú ekki verið að pæla í upgrate strax með þessi tvö í lagi!

svo 660ti vs 980gtx? eða 660ti vs 970gtx?


4080 super 16gb | Gigabyte B550 Aorus elite ax v2 | AMD Ryzen 7 5800x | 32gb ram 3600mhz | Samsung 500gb 970 evo m.2 | Samsung 990 pro m2 2tb | 6tb hdd

Skjámynd

Freysism
Fiktari
Póstar: 94
Skráði sig: Mán 16. Jan 2012 12:12
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Vantar álit af uppfærslu í GTX980 4gb úr GTX660ti 2gb

Pósturaf Freysism » Fös 16. Jan 2015 23:46

Thormaster1337 skrifaði:Var með tvö 660ti i sli.. nú er ég bara með single kort í tölvuni
hitt var gallað.. annars hefði ég nú ekki verið að pæla í upgrate strax með þessi tvö í lagi!

svo 660ti vs 980gtx? eða 660ti vs 970gtx?



Sko það fer aðalega bara eftir því hvort þú týmir að eyða 40þ. kalli meira í 980gtx fyrir aðeins 10-15% meira performance. Ég er með 970gtx og ég spila alla nýjustu leikinna í Ultra, Assassin's creed unity, BF4 og Shadow of mordor (er reyndar hægt að hafa texture quality uppí 6 gb :wtf ) ofl. í 1080p. skjá.


_______________________________________________________________________________
Do what you love and you'll never work a day in your live !


monkas
Bannaður
Póstar: 13
Skráði sig: Mán 05. Jan 2015 16:59
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Vantar álit af uppfærslu í GTX980 4gb úr GTX660ti 2gb

Pósturaf monkas » Lau 17. Jan 2015 00:47

shit
Síðast breytt af monkas á Lau 17. Jan 2015 16:11, breytt samtals 1 sinni.