Það er ekki langt síðan ein BTC kostaði yfir $1100 og fyrir nokkrum mánuðum var verðið á milli $500 - $600.
Verðið fór lægst í $170 í dag. Er þetta búið spil?
http://www.coindesk.com/price/
http://preev.com/btc/isk
http://preev.com/btc/usd
Bitcoin crash!
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 16568
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2135
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Bitcoin crash!
- Viðhengi
-
- btc-crash.JPG (17.39 KiB) Skoðað 3522 sinnum
-
- btc-isk.JPG (19.74 KiB) Skoðað 3522 sinnum
-
- btc-usd.JPG (16.22 KiB) Skoðað 3522 sinnum
-
- Vaktari
- Póstar: 2485
- Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
- Reputation: 235
- Staðsetning: NGC 3314.
- Staða: Ótengdur
Re: Bitcoin crash!
Áhugavert, veit að verðið hefur áður hrunið í eitthvað rétt yfir $200, og svo risið aftur í nokkur hundruð.
Sjáum til hvað gerist í þetta skiptið. Annars er 23þús kr ennþá mjög mikið fyrir 1stk internet krónu
Sjáum til hvað gerist í þetta skiptið. Annars er 23þús kr ennþá mjög mikið fyrir 1stk internet krónu
Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||
NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
-
- Bannaður
- Póstar: 5677
- Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
- Reputation: 1
- Staðsetning: ;)
- Staða: Ótengdur
Re: Bitcoin crash!
GullMoli skrifaði:Áhugavert, veit að verðið hefur áður hrunið í eitthvað rétt yfir $200, og svo risið aftur í nokkur hundruð.
Mig minnti það líka en við erum báðir að ruglast. Þetta er í fyrsta skipti sem BTC fer niður fyrir ~$300 skv. öllum vefsíðum sem ég hef séð.
Modus ponens
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 16568
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2135
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Bitcoin crash!
Það eru bara þrjú ár síðan ég heyrði af BTC fyrst og þá var einn að bjóða 330 kr. fyrir stykkið.
viewtopic.php?f=86&t=43642
Ég hélt þetta væri scam, spurning hvort þetta var scam? úr nokkrum krónum yfir 100k og niður aftur.
23k er reyndar slatti það er alveg satt en algjört hrun miðað við það sem það var.
Ég get ekki ímyndað mér að Advania sé að hagnast mikið á BTC þessa dagana.
http://www.visir.is/gagnaverid-ad-fylla ... 4709109953
http://www.advania.is/um-advania/fjolmi ... eykjanesi/
viewtopic.php?f=86&t=43642
Ég hélt þetta væri scam, spurning hvort þetta var scam? úr nokkrum krónum yfir 100k og niður aftur.
23k er reyndar slatti það er alveg satt en algjört hrun miðað við það sem það var.
Ég get ekki ímyndað mér að Advania sé að hagnast mikið á BTC þessa dagana.
http://www.visir.is/gagnaverid-ad-fylla ... 4709109953
http://www.advania.is/um-advania/fjolmi ... eykjanesi/
-
- Bannaður
- Póstar: 5677
- Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
- Reputation: 1
- Staðsetning: ;)
- Staða: Ótengdur
Re: Bitcoin crash!
GuðjónR skrifaði:Það eru bara þrjú ár síðan ég heyrði af BTC fyrst og þá var einn að bjóða 330 kr. fyrir stykkið.
viewtopic.php?f=86&t=43642
Ég hélt þetta væri scam, spurning hvort þetta var scam? úr nokkrum krónum yfir 100k og niður aftur.
23k er reyndar slatti það er alveg satt en algjört hrun miðað við það sem það var.
Scam er þetta ekki. Byggt á gríðarlega tryggri stærðfræði sem er óbrjótanleg.
Þetta virkar og mun halda áfram að virka.
Ef þú átt við pump-and-dump af einhverjum Wall Street týpum þá "kannski" en enginn veit né mun vita.
Ég myndi ekki kaupa svona sem fjárfestingu núna og hef ekki síðustu 2 ár. Það hafa margir brennt sig á því.
Þetta var rosalega sniðugt á marköðum eins og Silk Road var með þar sem þú gast pantað t.d. fíkniefni og stera í heimsendingu sbr. Amazon.
Eftir að Silk Road var FBIað í köku hefur ekki verið jafn mikil almenn notkun og eftir sitja hýsingarþjónustur o.fl. sambærilegar netþjónustur að þessum markaði.
Modus ponens
Re: Bitcoin crash!
Þegar allir eru að selja ódýrt... þá er einhver að kaupa ódýrt...
Þegar þetta panic er yfirstaðið og verslanir enn tilbúnar að taka á móti þessum gjaldmiðli, þá mun hann aftur aukast í verðgildi.
En ef enginn vill versla með hann og verslanir hætta að taka við honum þá mun hann falla og verða að engu.
Þegar þetta panic er yfirstaðið og verslanir enn tilbúnar að taka á móti þessum gjaldmiðli, þá mun hann aftur aukast í verðgildi.
En ef enginn vill versla með hann og verslanir hætta að taka við honum þá mun hann falla og verða að engu.
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 16568
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2135
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Bitcoin crash!
rapport skrifaði:Þegar allir eru að selja ódýrt... þá er einhver að kaupa ódýrt...
Þegar þetta panic er yfirstaðið og verslanir enn tilbúnar að taka á móti þessum gjaldmiðli, þá mun hann aftur aukast í verðgildi.
En ef enginn vill versla með hann og verslanir hætta að taka við honum þá mun hann falla og verða að engu.
Það er alveg rétt.
Og verðgildi allra annara crypto gjaldmiðla hangir í jafnvægi með BTC þar sem verðgildi þeirra er alltaf miðað við BTC.
Það verður fróðlegt að sjá hvernig árið 2015 þróast í þessu samhengi.
-
- Vaktari
- Póstar: 2485
- Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
- Reputation: 235
- Staðsetning: NGC 3314.
- Staða: Ótengdur
Re: Bitcoin crash!
rapport skrifaði:Þegar allir eru að selja ódýrt... þá er einhver að kaupa ódýrt...
Þegar þetta panic er yfirstaðið og verslanir enn tilbúnar að taka á móti þessum gjaldmiðli, þá mun hann aftur aukast í verðgildi.
En ef enginn vill versla með hann og verslanir hætta að taka við honum þá mun hann falla og verða að engu.
Gæti einmitt verið að þetta hafi byrjað með því að verslanir væru að selja Bitcoins sem þær fengu í jólakaupunum í desember, og verðið þá lækkað eitthvað.. og fólk þá panic'að með fyrrgreindum afleiðingum..
Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||
NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1075
- Skráði sig: Mán 08. Feb 2010 01:20
- Reputation: 12
- Staðsetning: 108 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Bitcoin crash!
Frekar sáttur að ég hafi selt þegar hann var $550, 2 árum seinna þegar hann fer upp í $11000(ólíklegt) þá mun ég gráta yfir þennan comment.
-
- Geek
- Póstar: 854
- Skráði sig: Lau 13. Okt 2012 23:43
- Reputation: 4
- Staðsetning: 271 Mosfellssveit
- Staða: Ótengdur
Re: Bitcoin crash!
Seldi mín 11 bitcoin á 6 eða 7 hundruð dollara held ég.
Ryzen 5 2600x - Gtx 1060 6GB - Asus B350M TUF - 8GB Corsair Vengeance 2133Mhz DDR4 - Corsair CX550W
Re: Bitcoin crash!
Ég velti fyrir mér hvernig fyrirtæki halda utan um bókhald á svona gjaldmiðli. Það er sagt að Advania taki við BitCoin? Eða er þetta bara undir borðinu? Hmm...
*-*
Re: Bitcoin crash!
appel skrifaði:Ég velti fyrir mér hvernig fyrirtæki halda utan um bókhald á svona gjaldmiðli. Það er sagt að Advania taki við BitCoin? Eða er þetta bara undir borðinu? Hmm...
Bara eins og annað gjaldmiðil... bara tengt við aðra síðu en SI.is
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1702
- Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
- Reputation: 38
- Staða: Ótengdur
Re: Bitcoin crash!
GuðjónR skrifaði:Ég get ekki ímyndað mér að Advania sé að hagnast mikið á BTC þessa dagana.
http://www.visir.is/gagnaverid-ad-fylla ... 4709109953
http://www.advania.is/um-advania/fjolmi ... eykjanesi/
Eftir þvi sem ég best veit stendur Advania sjálft ekki í BitCoin mining, leigir bara út aðstöðuna.
Re: Bitcoin crash!
appel skrifaði:Ég velti fyrir mér hvernig fyrirtæki halda utan um bókhald á svona gjaldmiðli. Það er sagt að Advania taki við BitCoin? Eða er þetta bara undir borðinu? Hmm...
Ekki langt síðan sem ég spurði fjármálastjóra Advania hvort hann tæki við BitCoin og svarið var hreint og beint "Nei". Óstöðugur og kerfið í kringum hann óstabílt en aldrei að vita með framtíðina. Ég vona allavega að þessi gjaldmiðill nái sér aftur á strik.