Vandræði með skjáupplausn yfir HDMI Dual monitor


Höfundur
Hamarius
Fiktari
Póstar: 55
Skráði sig: Þri 23. Nóv 2010 18:13
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Vandræði með skjáupplausn yfir HDMI Dual monitor

Pósturaf Hamarius » Mið 14. Jan 2015 16:58

Var rétt í þessu að festa kaup á AOC 27 AOC E2770SHE hjá tölvulistanum http://www.tl.is/product/27-aoc-e2770sh ... -1920x1080
Og er sagt að hann sé með upplausn 1920x1080 en hann virðsit ekki fylla upp á skjáflötinn ef ég stilli hann á þessas upplausn, en ef ég minka upplausnina niðrí 1680 x 1050 þá fyllir hann upp í flötinn. Nýji skjárinn er tengdur með HDMI tengi

Síðan er ég með eldri skjáinn Benq G2222HDL tengdan með VGA tengi (sem hann hafði alltaf verið víst) stilltur á 1920 x 1080 og virkar það fínt og eðlilega fyrir utan kannski backround myndina sem virðist minka ef ég stilli aðalskjáinn (nýja) á 1680 x 1050, en skjáflöturinn er alltaf allaur virkur á honum.

er búinn að installa og updata báða driverana fyrir skjáina.

Einhver sem hefur átt við svona vandamál hérna og kannast við lausn á þess?



Skjámynd

Hnykill
Of mikill frítími
Póstar: 1863
Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
Reputation: 85
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Vandræði með skjáupplausn yfir HDMI Dual monitor

Pósturaf Hnykill » Mið 14. Jan 2015 17:26

Ef þú ert með AMD skjákort þá þarftu að fara í Catalyst Control Center, og í "my digital Flat Panels" þar í Properties (digital flat panel) og þar haka við "scale image to full panel size" og það ætti að duga.. virkaði fyrir mig þegar ég fékk mér nýjan skjá ;)


Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.


Höfundur
Hamarius
Fiktari
Póstar: 55
Skráði sig: Þri 23. Nóv 2010 18:13
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Vandræði með skjáupplausn yfir HDMI Dual monitor

Pósturaf Hamarius » Mið 14. Jan 2015 18:17

Hnykill skrifaði:Ef þú ert með AMD skjákort þá þarftu að fara í Catalyst Control Center, og í "my digital Flat Panels" þar í Properties (digital flat panel) og þar haka við "scale image to full panel size" og það ætti að duga.. virkaði fyrir mig þegar ég fékk mér nýjan skjá ;)


Já er með amd skjástýringu prufaði að setju upp catalyst control center.
Kom blue screen í uppsetningu og nú neitar hún að starta windows...
er núna í attempting repairs.. sjáum hvort hún lifni við..




Höfundur
Hamarius
Fiktari
Póstar: 55
Skráði sig: Þri 23. Nóv 2010 18:13
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Vandræði með skjáupplausn yfir HDMI Dual monitor

Pósturaf Hamarius » Mið 14. Jan 2015 19:11

Hnykill skrifaði:Ef þú ert með AMD skjákort þá þarftu að fara í Catalyst Control Center, og í "my digital Flat Panels" þar í Properties (digital flat panel) og þar haka við "scale image to full panel size" og það ætti að duga.. virkaði fyrir mig þegar ég fékk mér nýjan skjá ;)



Vúhú!!!!

System restore fann orginal diskinn náði þá að setja inn Catalyst Control Center.

Fann að vísu ekki það sem þú talar um en tók eftir í overscaling og underscaling var fyrir miðju, setti það í 0% þá kemur þetta eðlilega út í fullri upplausn :)