Svikinn á bland.is

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
norex94
Ofur-Nörd
Póstar: 219
Skráði sig: Lau 25. Ágú 2012 14:54
Reputation: 9
Staða: Ótengdur

Svikinn á bland.is

Pósturaf norex94 » Mán 12. Jan 2015 00:05

Sælir,
Þetta á kanski ekki heima hér en ég veit að þið eigið einhveir ráð handa mér. [-o<

Málið er að ég var að selja iphone síma (Í lok nóv) inn á bland síðunni. Ég fæ alskonar tilboð og fæ svo eitt gott tilboð frá manneskju sem er til í að borga 40.000kr.(Akkurat verðir sem ég vildi fá) Ég samþykki tilboðið og fæ heimilisfangið, kennitölu og allann pakkan.

Ég er búinn að stunda mörg viðskipti inn á bland (20+) og hef aldrei lent í neinum vandræðum og allt gengið í gegn. En það hlaut að koma að því að maður lendi í enhverju kjaftæði. :thumbsd

Útaf þvi að ég fara burtu úr bænum og henni lá að fá símann, ákvað ég að vera kærulaus og sendi henni símann í pósti til hennar. Hún seigist borga þegar síminn kemur.

10 Des:
Þegar síminn er kominn til hennar, biður hún um allt í einu að greiða þetta í tveim pörtum útaf peninga veseni. 20Þ þann 16 desember og svo aftur 20 mánuði seinna. Ég samþykki þetta og vona að hún standi við sitt. Núna er kominn janúar og hún hefur ekki svarað mér síðann. ](*,)

Nú spyr ég, get ég farið með þetta til Lögreglunar? er það mikið og flókið ferli? þarf ég að kæra þetta?

Ég er með allt um hana,
Nafn, kennitölu, afrit af bland samskiptonum og öllu þvi, afrit af póstsendingunni. Mynd af símannum í pakkanum sem ég sendi, og meiri seiga mynd af henni þar sem hún heldur a símanum... (Hún er með opið facebookið hja ser.....) :catgotmyballs

Öll góð ráð þeginn :-k
Mynd




helgii
Wine 'em, Dine 'em, Sixty-Nine 'em
Póstar: 69
Skráði sig: Fös 02. Jan 2009 01:28
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Svikinn á bland.is

Pósturaf helgii » Mán 12. Jan 2015 00:25

Netgíró ætti að covera þig?

Netgíró er örugg og betri leið til að selja vörur og þjónustu á netinu. Netgíró sér um að borga seljanda vöruna, hvort sem greiðandinn borgar á réttum tíma eða ekki. Greiðsla til seljanda er alltaf tryggð.


https://bland.is/classified/netgiroinfo_buyer.aspx?top=1

Gangi þér vel með þetta.




machinefart
Ofur-Nörd
Póstar: 288
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2014 12:23
Reputation: 34
Staða: Ótengdur

Re: Svikinn á bland.is

Pósturaf machinefart » Mán 12. Jan 2015 00:27

þekki þetta ekki, en future tip fyrir auglýsingar hjá þér er að "ég fer ekki lægra en x" mun alltaf vera lesið sem "þú ert sucker ef þú borgar meira en x



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7543
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1186
Staða: Ótengdur

Re: Svikinn á bland.is

Pósturaf rapport » Mán 12. Jan 2015 00:28

Þú ert búinn að virkilega reyna að ná í hana en ekki bara bíða?

Er hún virk á FB? s.s. ekki á spítala eða e-h álíka...?

Þá er líka spurning um að ræða við fólkið hjá Bland.is þeim er annt um að fá ekki óorð á sig.



Skjámynd

Höfundur
norex94
Ofur-Nörd
Póstar: 219
Skráði sig: Lau 25. Ágú 2012 14:54
Reputation: 9
Staða: Ótengdur

Re: Svikinn á bland.is

Pósturaf norex94 » Mán 12. Jan 2015 00:34

helgii skrifaði:Netgíró ætti að covera þig?

Netgíró er örugg og betri leið til að selja vörur og þjónustu á netinu. Netgíró sér um að borga seljanda vöruna, hvort sem greiðandinn borgar á réttum tíma eða ekki. Greiðsla til seljanda er alltaf tryggð.


https://bland.is/classified/netgiroinfo_buyer.aspx?top=1

Gangi þér vel með þetta.


Takk, en nei, Hún vildi það fyrst en sagðist svo ekki geta það þvi hún væri ekki með heimild upp að 40þúsund og vildi millifæra.

machinefart skrifaði:þekki þetta ekki, en future tip fyrir auglýsingar hjá þér er að "ég fer ekki lægra en x" mun alltaf vera lesið sem "þú ert sucker ef þú borgar meira en x
:happy

rapport skrifaði:Þú ert búinn að virkilega reyna að ná í hana en ekki bara bíða?

Er hún virk á FB? s.s. ekki á spítala eða e-h álíka...?

Þá er líka spurning um að ræða við fólkið hjá Bland.is þeim er annt um að fá ekki óorð á sig.


Er búinn að senda henni nokkur bréf, og búinn að hóta að fara með þetta í lögregluna en fæ ekkert svar....
Edit; og já hún er virk á facebook, og virðist vera í finu standi.




DabbiGj
Gúrú
Póstar: 529
Skráði sig: Mið 10. Mar 2010 16:11
Reputation: 43
Staða: Ótengdur

Re: Svikinn á bland.is

Pósturaf DabbiGj » Mán 12. Jan 2015 00:36

þetta er auðvitað þjófnaður, kærðu þetta til lögreglu



Skjámynd

Höfundur
norex94
Ofur-Nörd
Póstar: 219
Skráði sig: Lau 25. Ágú 2012 14:54
Reputation: 9
Staða: Ótengdur

Re: Svikinn á bland.is

Pósturaf norex94 » Mán 12. Jan 2015 00:46

Okey en ég algjör nýliði með svona mál, :baby fer ég einfaldlega niður á stöð og seigist ætla að kæra þessa pérsónu og legg framm einhver sönnunargögn? við hvað má ég búðast við næst svo? þarf ég svo einn lögmann til að fa þennan 40 kall eða símann til baka....




wixor
Fiktari
Póstar: 83
Skráði sig: Fim 24. Nóv 2005 20:40
Reputation: 2
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Svikinn á bland.is

Pósturaf wixor » Mán 12. Jan 2015 00:56

norex94: Taktu afrit af öllum ykkar samskiptum, sönnungargögnum. Farðu til Lögreglu og kærðu þetta. https://www.facebook.com/svindlararaislandi - Svindlarar á Íslandi er Facebook grúppa sem ég mæli með að þú skoðir. Gangi þér vel með þetta og kærðu strax!



Skjámynd

Xovius
Bara að hanga
Póstar: 1582
Skráði sig: Sun 08. Jan 2012 14:34
Reputation: 58
Staða: Ótengdur

Re: Svikinn á bland.is

Pósturaf Xovius » Mán 12. Jan 2015 00:59

Ef þú ert búinn að segja henni að þetta fari til lögreglu ef hún svarar ekki þá finnst mér alveg eðlilegt að þú kærir þetta. Ef svo kemur í ljós að þetta er bara einhver misskilningur þá er bara hægt að leysa úr því.



Skjámynd

trausti164
Geek
Póstar: 854
Skráði sig: Lau 13. Okt 2012 23:43
Reputation: 4
Staðsetning: 271 Mosfellssveit
Staða: Ótengdur

Re: Svikinn á bland.is

Pósturaf trausti164 » Mán 12. Jan 2015 10:30

Þú ættir algjörlega að fara með þetta til löggunar.


Ryzen 5 2600x - Gtx 1060 6GB - Asus B350M TUF - 8GB Corsair Vengeance 2133Mhz DDR4 - Corsair CX550W

Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Svikinn á bland.is

Pósturaf gardar » Mán 12. Jan 2015 15:28

Lögreglan gerir ekki neitt, ég myndi bara banka upp á heima hjá henni.




Arena77
Nörd
Póstar: 144
Skráði sig: Lau 14. Feb 2009 19:24
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Svikinn á bland.is

Pósturaf Arena77 » Mán 12. Jan 2015 15:45

Þetta er þér að kenna, alltaf að senda svona í póstkröfu.



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16529
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2122
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Svikinn á bland.is

Pósturaf GuðjónR » Mán 12. Jan 2015 16:10

Arena77 skrifaði:Þetta er þér að kenna, alltaf að senda svona í póstkröfu.

Ég myndi alls ekki segja að þetta væri honum að kenna, hann treysti manneskjunni sem misnotaði traustið.
Ef hún heldur símanum og borgar ekki þá er þetta ekkert annað en þjófnaður og í fínu lagi að tilkynna lögreglu það.
Ég myndi líka hafa samband við stjórnendur bland.is þó ekki væri nema til þess að koma í veg fyrir að hún svíki fleiri.



Skjámynd

Squinchy
FanBoy
Póstar: 778
Skráði sig: Mið 05. Maí 2010 15:23
Reputation: 45
Staðsetning: Grafarholt
Staða: Ótengdur

Re: Svikinn á bland.is

Pósturaf Squinchy » Mán 12. Jan 2015 16:19

Hafa upp á foreldrum hennar og heyra í þeim hvort dóttir þeirra sé svona illa gefin eða bara heimsk


Fractal Design R4 White | MSI Z270 Gaming Pro Carbon | i7 7700K @4.5GHz | Noctua NH-D15 | 32GB Corsair DDR4 @3200MHz | MSI GTX 1080 Ti Gaming X 11GB | 250GB Samsung 850 EVO SSD | Corsair RM750x | 27" ASUS PG279Q | Presonus 22VSL | M-Audio BX5a

Fractal Design R5 Black | FreeNAS | Gigabyte M3 Sniper | i7 3770K @3.9GHz | Noctua NH-U12s | 24GB DDR3 | 10TB | Eaton 5SC 1000i UPS

Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6798
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Svikinn á bland.is

Pósturaf Viktor » Mán 12. Jan 2015 16:20

Arena77 skrifaði:Þetta er þér að kenna, alltaf að senda svona í póstkröfu.


Ansi kjánalegt comment - sem er ekki til neins. Að sjálfsögðu er þetta þeim sem fremur brotið að kenna.
Síðast breytt af Viktor á Mán 12. Jan 2015 18:34, breytt samtals 1 sinni.


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB


suxxass
Fiktari
Póstar: 89
Skráði sig: Fös 11. Apr 2014 00:32
Reputation: 6
Staðsetning: Garðabær
Staða: Ótengdur

Re: Svikinn á bland.is

Pósturaf suxxass » Mán 12. Jan 2015 18:17

Squinchy skrifaði:Hafa upp á foreldrum hennar og heyra í þeim hvort dóttir þeirra sé svona illa gefin eða bara heimsk



Ef að manneskjan er lögráða þá er alveg óþarfi að blanda foreldrum hennar inn í málið. Kæra þetta samstundis.



Skjámynd

stefhauk
spjallið.is
Póstar: 477
Skráði sig: Mið 20. Júl 2011 21:11
Reputation: 14
Staða: Ótengdur

Re: Svikinn á bland.is

Pósturaf stefhauk » Mán 12. Jan 2015 19:24

Hvaða asni er þetta svo við hin lendum ekki í þessu um að gera að koma óorði á svona manneskjur.
Síðast breytt af stefhauk á Mán 12. Jan 2015 19:41, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

Squinchy
FanBoy
Póstar: 778
Skráði sig: Mið 05. Maí 2010 15:23
Reputation: 45
Staðsetning: Grafarholt
Staða: Ótengdur

Re: Svikinn á bland.is

Pósturaf Squinchy » Mán 12. Jan 2015 19:24

suxxass skrifaði:
Squinchy skrifaði:Hafa upp á foreldrum hennar og heyra í þeim hvort dóttir þeirra sé svona illa gefin eða bara heimsk



Ef að manneskjan er lögráða þá er alveg óþarfi að blanda foreldrum hennar inn í málið. Kæra þetta samstundis.


Þar sem þetta er ísland þá er kæra 100% pointless


Fractal Design R4 White | MSI Z270 Gaming Pro Carbon | i7 7700K @4.5GHz | Noctua NH-D15 | 32GB Corsair DDR4 @3200MHz | MSI GTX 1080 Ti Gaming X 11GB | 250GB Samsung 850 EVO SSD | Corsair RM750x | 27" ASUS PG279Q | Presonus 22VSL | M-Audio BX5a

Fractal Design R5 Black | FreeNAS | Gigabyte M3 Sniper | i7 3770K @3.9GHz | Noctua NH-U12s | 24GB DDR3 | 10TB | Eaton 5SC 1000i UPS

Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2566
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 476
Staða: Ótengdur

Re: Svikinn á bland.is

Pósturaf Moldvarpan » Mán 12. Jan 2015 20:31

Squinchy skrifaði:
suxxass skrifaði:
Squinchy skrifaði:Hafa upp á foreldrum hennar og heyra í þeim hvort dóttir þeirra sé svona illa gefin eða bara heimsk



Ef að manneskjan er lögráða þá er alveg óþarfi að blanda foreldrum hennar inn í málið. Kæra þetta samstundis.


Þar sem þetta er ísland þá er kæra 100% pointless


Það er ekki alveg rétt.
Viðkomandi fær á sig kæru, þarf að mæta fyrir dóm og verður með þjófnað á sinni sakaskrá.

Sumum er alveg sama um það, en ekki öllum.




braudrist
</Snillingur>
Póstar: 1051
Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
Reputation: 58
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Svikinn á bland.is

Pósturaf braudrist » Mán 12. Jan 2015 20:40

Dreifa öllum persónuupplýsingum hennar hingað á spjallið, á facebookið þitt og bara alls staðar sem þú getur.


Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m

Skjámynd

Höfundur
norex94
Ofur-Nörd
Póstar: 219
Skráði sig: Lau 25. Ágú 2012 14:54
Reputation: 9
Staða: Ótengdur

Re: Svikinn á bland.is

Pósturaf norex94 » Þri 13. Jan 2015 18:48

Ég hringdi í morgun í lögguna og fékk eitthvað en litið af svörum fra þeim, þeir sögðu að svona mál væri ekki oft meðhöndlað sem ákæra, (hann var ekki viss? gat lítið útskýrt) en hann sagðist geta fundið hvort þetta væri þektur svikar, Hún var það ekki.
Squinchy skrifaði:Hafa upp á foreldrum hennar og heyra í þeim hvort dóttir þeirra sé svona illa gefin eða bara heimsk

hehe ég fékk símanúmerið hja henni frá löggunni (hún sagðist ekki vera með neitt...) OG hja foreldrum hennar! Löggan sagði ég ætti að hringja fyrst í hana, of ef það gengi ekki þá hringja í foreldarana og spyrjast um "ástand hennar" eins og hann orðaði það :catgotmyballs . Fékk ekki meiri hjálp fra þeim i bili.

Ég hringi 2 sinnum í hana en hún svarar ekki.
EN! stuttu seinna fæ ég skilaboð á facebook, fyrsta skipti sem hún svarar mer eftir mánaða þögn!
Sæll hvert skila eg honum? Hann er alveg eins og hann var og búið að gera við hometakkan og slökkvi takkan.

já sæll og svo kom útskýringinn:
Eg get ekki farið inn a bland það var málið, En eg er mjög sorrý með þetta. Ætlaði að auglýsa eftir þer en eg hafði engar upplýsingar. En ja eg er ekki vön að svíkja min loforð. Vilt þu ekki bara taka hann aftur? Er með allt dótið og nytt hleðslutæki fyrir hann og önnur hulstur?

Hélt að fólk gæti nú endursett lykilorðinn sín :^o duno
En hún vill að ég taki hann aftur og ég samþykkti það, segist ekki geta borgað. Hún sagðist ætla að senda hann stax á morgun þannig ég bíð spentur eftir símanum og nýju tökkonum!

En ég ætla ekki að setja persónu upplýsingar hérna aðrar en notendanafnið á bland.is. Það er " litladyrid" . En held að það sé ekki lengur í notkun samkvæmt henni!?

En takk fyrir umræðuna og hvatninguna, ætla að passa mig betur næst!
Kv. nóri



Skjámynd

Xovius
Bara að hanga
Póstar: 1582
Skráði sig: Sun 08. Jan 2012 14:34
Reputation: 58
Staða: Ótengdur

Re: Svikinn á bland.is

Pósturaf Xovius » Þri 13. Jan 2015 19:20

Gott að þetta leystist án þess að þú yrðir fyrir miklu tapi :)




Dúlli
Vaktari
Póstar: 2149
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Reputation: 195
Staða: Ótengdur

Re: Svikinn á bland.is

Pósturaf Dúlli » Þri 13. Jan 2015 19:25

@Norex94, það er búið að eyða þessu aðgangi.

Vonastu að símin sé í lagi og þetta sé rugl. Ég myndi ekki sætta mig við þetta, Lookar eins og þú hafir bara lánað henni síma í mánuð.

Furðlegt, Fyrst gat hún ekki millifært, og nú hefur hún ekki efn á þessu, þetta er svikari í fæðingu. Burt með svona lið segi ég.

En ég vona fyrir þína hönd að símin verði í tipp topp standi.



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7543
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1186
Staða: Ótengdur

Re: Svikinn á bland.is

Pósturaf rapport » Þri 13. Jan 2015 20:42

Mér finnst rosalega spes að lögreglan hafi gefið upp númer foreldra henna EF hún er orðin lögráða...

Ég er orðlaus.

Einnig að hún hafi sagt þér að hún væri ekki þekktur svikari, finnst það ákveðin upplýsingagjöf sem almenninugr ætti ekki að geta fengið með símtali til lögreglunar.

En annars, fínt að þetta virðist ætla að ganga upp án þess að þú verðir algjörlega svikinn.



Skjámynd

stefhauk
spjallið.is
Póstar: 477
Skráði sig: Mið 20. Júl 2011 21:11
Reputation: 14
Staða: Ótengdur

Re: Svikinn á bland.is

Pósturaf stefhauk » Þri 13. Jan 2015 23:14

Hún semsagt hafði samt efni á að gera við takkana kaupa hleðslutæki og hulstur utanum hann enn ekki borga þér þennan pening hmm