Plushy skrifaði:Já plís hafðu dökka liti á ólesnum bréfum í þráðum. Núna þarf ég að virkilega skoða hvort að það sé komið nýtt svar í þráðinn sem ég var að lesa eða ekki. Kannski er ég bara litblindur :p
Sammála!! (Ég er litblindur.)
Plushy skrifaði:Já plís hafðu dökka liti á ólesnum bréfum í þráðum. Núna þarf ég að virkilega skoða hvort að það sé komið nýtt svar í þráðinn sem ég var að lesa eða ekki. Kannski er ég bara litblindur :p
GuðjónR skrifaði:Stutturdreki skrifaði:Talandi um það, væri frábært að fá bls-flettinguna niður aftur (og einu sinni enn).
Ertu að meina bls. flettinguna á Virkum umræðum?
Stutturdreki skrifaði:Já.. og popuppið sem kemur þegar maður smellir á þarna merkja allt lesið má alveg hverfa
KermitTheFrog skrifaði:Fixed width Er mun þægilegra þegar það venst. Lang flestar síður að fara í þessa áttina. Facebook er t.d. búið að vera svona lengi. Ég get ekki ímyndað mér hvernig sú síða væri ef hún teygði sig út í kantana á skjánum.
Orri skrifaði:Flott uppfærsla!
Eitt atriði sem fer alveg rosalega í taugarnar á mér er þetta padding í kringum hausinn á síðunni..
Ég lék mér aðeins með CSS-ið og endaði með þetta hérna:
Ef þú vilt þá get ég aðstoðað þig við að gera þessar CSS breytingar á síðunni sjálfri
dedd10 skrifaði:Mobile síðan mætti fitta i allan skjáinn.. :/