Pandemic skrifaði:Það er almenn vitneskja innan öryggisiðnaðarins að augnskönnun sé lélegt auðkenni og eigi ekki að nota eitt og sér.
Það er almenn vitneskja innan öryggisiðnaðarins að biometrics eigi ekki að koma í stað lykilorða heldur notendanafna.
Málið er að sem neytandi geri ég enga kröfu til World Class að þeir passi að enginn komist inn sem er ekki áskrifandi. Kemur mér ekki við.
Það er því mér alveg óviðkomandi hvaða, ef einhverjar, ráðstafanir þeir gera til að tryggja stöðvarnar sínar.
Ef mér líkar ekki við þær ráðstafanir er mitt recourse að sleppa því að vera viðskiptavinur, t.d. því að stöðvarnar væru of fullar.
Þegar að þú horfir á málið frá sjónarhorni World Class er valið milli þess að vera nauðgað af fylgihlutamisnotkun, eða
að vera með starfsmann í fullu starfi á öllum stöðvum við að passa að notandi fylgihlutsins stemmi við mynd á skrá,
eða að nota biometrics sem er
hentugra fyrir viðskiptavini en allir aðrir valmöguleikar og lágmarkar misnotkun og ódýrara.
Það er ekki flókið val, er það?
Og hvaða máli skiptir það ef að "einkafyrirtæki út í bæ" er með gagnagrunn af myndum af augum ef að það er:
Augu eru líka sýnileg öllum og því mögulegt að auðveldlega að stela þeim.
World Class notað í innlegginu því ég er áskrifandi þar en ekki hjá Hreyfingu.