Hverjum er best að treysta á?

Allt utan efnis

Höfundur
Xiriz
Nýliði
Póstar: 7
Skráði sig: Mið 12. Des 2007 15:33
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Hverjum er best að treysta á?

Pósturaf Xiriz » Fim 08. Jan 2015 22:11

Sælir, var að pæla í að fá mér nýja tölvu og ég vanalega kaupi allt frá einni verslun og læt þá setja hana saman svo að ábyrgðin sem öll á sama stað en eins og er þá finnst mér sú verslun vera ansi dýr í augnablikinu og ég var að spá hvort einhver sé með einhver góð meðmæli fyrir einhverri annari verslun? Ég er aðallega að pæla í ábyrgð og aðra þjónustu.



Skjámynd

Yawnk
Vaktari
Póstar: 2038
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Reputation: 11
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hverjum er best að treysta á?

Pósturaf Yawnk » Fim 08. Jan 2015 22:13

Kísildal, alveg hiklaust, topp náungar þar á ferð - reyni að versla allt mitt dót þar upp á síðkastið.

Hinsvegar hef ég haft mjög góða reynslu af Tölvutek líka, keypti tölvuna mína þar fyrir nokkrum árum og þeir hafa alltaf tekið vel í öll ábyrgðarmál og slíkt, en hinsvegar hef ég ekki heyrt nógu góða hluti af þeim nýlega.

Tölvuvirkni er fín líka.



Skjámynd

motard2
Fiktari
Póstar: 99
Skráði sig: Fim 21. Feb 2008 19:08
Reputation: 9
Staða: Ótengdur

Re: Hverjum er best að treysta á?

Pósturaf motard2 » Fim 08. Jan 2015 22:52

Ég mæli með start :happy
hef gert mjög góð kaup hjá þeim


Fractal Define S, Asus X99-S, Xeon 1660 V3 @4.4ghz, 128gb ecc Rdimm @2666 cl13, AORUS 3080 XTREME WATERFORCE WB, Corsair RM1000x, Samsung NVME SSD 950 pro 512Gb +500Gb og 1tb sata ssd

Skjámynd

Lunesta
Gúrú
Póstar: 568
Skráði sig: Mán 30. Nóv 2009 16:16
Reputation: 13
Staða: Ótengdur

Re: Hverjum er best að treysta á?

Pósturaf Lunesta » Fim 08. Jan 2015 23:04

Kísildalur alla leið!

Hef líka átt góða reynslu af att.



Skjámynd

MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: Hverjum er best að treysta á?

Pósturaf MatroX » Fim 08. Jan 2015 23:43

start alla leið,


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |


J1nX
vélbúnaðarpervert
Póstar: 920
Skráði sig: Fim 15. Mar 2007 12:18
Reputation: 28
Staða: Ótengdur

Re: Hverjum er best að treysta á?

Pósturaf J1nX » Fim 08. Jan 2015 23:53

Tölvutækni og Kísildalur fá alla mína peninga




halli7
Geek
Póstar: 825
Skráði sig: Fim 13. Jan 2011 01:04
Reputation: 0
Staðsetning: Grafarvogur
Staða: Ótengdur

Re: Hverjum er best að treysta á?

Pósturaf halli7 » Fös 09. Jan 2015 02:08

Mæli með Start og Kísildal


Haf X- i7 2600k @ 4,4 ghz - Noctua NH-D14 - Asus p8p67pro - 2x4GB Kingston - Sapphire HD 6970 2GB - Corsair HX 850w - 120gb SSD

Skjámynd

HalistaX
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 379
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Hverjum er best að treysta á?

Pósturaf HalistaX » Fös 09. Jan 2015 02:10

Tölvuvirkni


Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...

Skjámynd

Xovius
Bara að hanga
Póstar: 1582
Skráði sig: Sun 08. Jan 2012 14:34
Reputation: 58
Staða: Ótengdur

Re: Hverjum er best að treysta á?

Pósturaf Xovius » Fös 09. Jan 2015 10:22

Hef engar slæmar reynslur af tölvutek og att.




indiemo
has spoken...
Póstar: 174
Skráði sig: Sun 29. Maí 2011 13:21
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Hverjum er best að treysta á?

Pósturaf indiemo » Fös 09. Jan 2015 13:18

Kísildal




blitz
Of mikill frítími
Póstar: 1775
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
Reputation: 141
Staða: Ótengdur

Re: Hverjum er best að treysta á?

Pósturaf blitz » Fös 09. Jan 2015 14:22

Start, Kísildalur og Att fá mín viðskipti


PS4

Skjámynd

jojoharalds
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1619
Skráði sig: Þri 02. Nóv 2010 20:42
Reputation: 295
Staðsetning: Cicada - 3301
Staða: Ótengdur

Re: Hverjum er best að treysta á?

Pósturaf jojoharalds » Fös 09. Jan 2015 15:07

Start.is fær mig alltaf til sin,enda lángbestu verðin eru þar á ferð.
og svo er tölvutækni bara rétt hjá ;)


Asrock X570 Taichi - Ryzen 7-5800X3d @ 4.5 Ghz -
G.Skill 16GB (2x8GB) Trident Z 3800MHz - be quiet! Dark Power Pro 11 1200W - GTX3080
Samsung 980pro 2Tb/Vatnskælt - Samsung 960Pro 512Gb -- Vökva Kæling C.A.S.E.L.A.B.S