3g/4g fyrir raspberry pi


Höfundur
kristfin
Nýliði
Póstar: 7
Skráði sig: Mið 04. Feb 2009 23:14
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

3g/4g fyrir raspberry pi

Pósturaf kristfin » Mán 29. Des 2014 10:10

hæ,

ég þarf að tengja raspberry pi við internetið þar sem 3g/4g er eini möguleikinn.

hafið þið einhverja reynslu af hvaða donglar eru bestir eða yfirhöfuð virka með raspberry hér á landi. þeas, eitthvað sem ég get tengst við símann eða vodafone og verið með frelsi eða eitthvað til að tengjast. er ekki að tala um mikið af gögnum, sennilega < 1Gbit per mán

k



Skjámynd

Hannesinn
Gúrú
Póstar: 583
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 16:48
Reputation: 80
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: 3g/4g fyrir raspberry pi

Pósturaf Hannesinn » Mán 29. Des 2014 12:41

Það var hægt að kaupa 3g routera þegar ég var að skoða þetta einhvern tímann. Menn stíluðu það soldið á sumarbústaðina, þar sem að tölvur og símar tengdust þá öll saman í tækið í gegnum WiFi. Slíkt er örugglega til fyrir 4g og það hlýtur að vera heppilegra en dongúll.


Enjoy your job, make lots of money, work within the law. Choose any two.

Skjámynd

depill
Stjórnandi
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
Reputation: 254
Staðsetning: Reykjavík, Iceland
Staða: Ótengdur

Re: 3g/4g fyrir raspberry pi

Pósturaf depill » Mán 29. Des 2014 13:32

kristfin skrifaði:hæ,

ég þarf að tengja raspberry pi við internetið þar sem 3g/4g er eini möguleikinn.

hafið þið einhverja reynslu af hvaða donglar eru bestir eða yfirhöfuð virka með raspberry hér á landi. þeas, eitthvað sem ég get tengst við símann eða vodafone og verið með frelsi eða eitthvað til að tengjast. er ekki að tala um mikið af gögnum, sennilega < 1Gbit per mán

k


Nýju donglarnir frá Símanum virka fínt. Þeir poppa bara upp eins og auka Ethernet interface. Veit ekki um hjá hinum. Þú getur svo fengið fasta ip tölu fyrir minnir mig 1000 kr á mánuði ef þú þarft að geta talað inn líka.




Höfundur
kristfin
Nýliði
Póstar: 7
Skráði sig: Mið 04. Feb 2009 23:14
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: 3g/4g fyrir raspberry pi

Pósturaf kristfin » Mið 07. Jan 2015 22:24

ætla að prófa 4g router frá vodafone, sjá hvort það sé ekki einfaldast.




benderinn333
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 314
Skráði sig: Fim 13. Feb 2014 13:21
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: 3g/4g fyrir raspberry pi

Pósturaf benderinn333 » Mið 07. Jan 2015 22:27

Ef þu hefur áhuga a eg 3G router fra símanum ;)


Coolermaster scout. // Msi Z77A-G43. // Intel 3570k @4.5ghz. // Msi 750Ti. // Evga GTX470. // Corsair Dominator 2x2GB. Corsair Vantage 2x4GB. // 160GB Segate. 1TB WD Green.