Vodafone að sk*ta á sig?

Skjámynd

Elisviktor
Fiktari
Póstar: 78
Skráði sig: Mán 25. Júl 2011 21:44
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Vodafone að sk*ta á sig?

Pósturaf Elisviktor » Mán 05. Jan 2015 18:05

Xovius skrifaði:
Elisviktor skrifaði:Jæja núna er ég búinn að vera með nýja routerinn í nokkra klukkutíma og netið er einungis búið að detta út 2 sinnum...

Þetta er bara orðið fyndið.

Ég hringdi í 1414 (þjónustuver vodafone). Svarið sem ég fékk var "já heyrðu ég ætla að reyna að breyta einni stillingu, ef það virkar ekki þá er þessi gallaður, þeir eiga það til að vera soldið leiðinlegir þessi týpa. Ef hann heldur áfram að detta út, farðu þá aftur og fáðu þriðja routerinn".

Ætti maður að nenna að eltast við þetta?


Segir þeim bara að gefa þér þá þjónustu sem þú borgar fyrir eða missa viðskiptin. Þú myndir ekki sætta þig við það ef að heita vatnið heima hjá þér dytti út nokkrum sinnum á dag.


Langar líka að bæta einu við sem er mjög sérkennilegt.

Routerinn sem ég var með í fyrsta skipti studdi aðeins 50mbps. Mér var nú ekki sagt það fyrr en löngu eftir að ég fékk routerinn, Hélt ég væri að leigja router sem myndi nú styðja tenginguna sem ég var að kaupa.

Nóg um það. Þegar ég fæ svo router númer 2, sem á semsagt að styðja 100mbps. Þá fer ég á speedtest.net og mæli bæði beint til vodafone og svo til nova.
Ég fæ aldrei meira en 53mbps. Stoppar alltaf á puntinum þar.

Þegar ég tala við þessa í þjónustuverinu þá sagði hún "ég ætla að prufa að hækka hraðann hjá þér, ef þetta lagast ekki við það þá þarftu að fara og fá router nr 3".

Eftir það þá fer ég á speedtest.net og þá fæ ég bullandi 96mbps.

Er ég þá að kaupa 50mbps tengingu en það stendur 100mbps á umbúðunum?



Skjámynd

Nitruz
spjallið.is
Póstar: 417
Skráði sig: Mið 13. Júl 2011 19:14
Reputation: 32
Staðsetning: milli steins og sleggju
Staða: Ótengdur

Re: Vodafone að sk*ta á sig?

Pósturaf Nitruz » Mán 05. Jan 2015 20:46

þetta er aftur komið í fokk hjá mér :thumbsd einhver annar?



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6799
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vodafone að sk*ta á sig?

Pósturaf Viktor » Þri 06. Jan 2015 07:38

Elisviktor skrifaði:Langar líka að bæta einu við sem er mjög sérkennilegt.

Routerinn sem ég var með í fyrsta skipti studdi aðeins 50mbps. Mér var nú ekki sagt það fyrr en löngu eftir að ég fékk routerinn, Hélt ég væri að leigja router sem myndi nú styðja tenginguna sem ég var að kaupa.

Nóg um það. Þegar ég fæ svo router númer 2, sem á semsagt að styðja 100mbps. Þá fer ég á speedtest.net og mæli bæði beint til vodafone og svo til nova.
Ég fæ aldrei meira en 53mbps. Stoppar alltaf á puntinum þar.

Þegar ég tala við þessa í þjónustuverinu þá sagði hún "ég ætla að prufa að hækka hraðann hjá þér, ef þetta lagast ekki við það þá þarftu að fara og fá router nr 3".

Eftir það þá fer ég á speedtest.net og þá fæ ég bullandi 96mbps.

Er ég þá að kaupa 50mbps tengingu en það stendur 100mbps á umbúðunum?


Rosalega misskilur fólk þjónustuaðila á Íslandi.

Þú ert að greiða fyrir gagnamagn. Hraði er alltaf skráður sem "allt að". Vodafone býður upp á tvo routera, þann sem þeir voru með í byrjun þegar ljósleiðarinn var 50Mb og svo nýjan, mjög lélegan router sem heitir Zhone sem styður 100Mb.

Þjónustuverið þarf að hækka hraðan hjá þér handvirkt úr 50Mb í 100Mb. Þetta gerist ekki sjálfkrafa þegar þú skiptir um router.

Vodafone græðir ekkert á því að þú sért á 50Mb, svo ekki láta eins og þeir séu að gera þetta til þess að svíkja þig. Ef fólk með gamla routerinn er stillt á 100Mb þá veldur það miklum vandamálum, þess vegna gerist þetta ekki sjálfvirkt.

Hins vegar hafa hafa þeir boðið upp á hræðilega lélega routera í um áratug, svo ég myndi mæla með því að þú kaupir þér þinn eigin router ef þú ert með ljósleiðara.

vodaf.PNG
vodaf.PNG (280.28 KiB) Skoðað 3795 sinnum


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB


einarth
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 346
Skráði sig: Þri 26. Okt 2010 15:01
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: Vodafone að sk*ta á sig?

Pósturaf einarth » Þri 06. Jan 2015 08:51

Nokkrir punktar frá mér til að fyrirbyggja misskilning..

Ljósleiðarinn hefur alltaf verið 100Mb - frá fyrstu tengingum sem voru tengdar 2005. Einhverjir þjónustuaðilar tóku hinsvegar þá ákvörðun að bjóða í fyrstu bara uppá 50Mb pakka - þ.m.t. Vodafone meðan Hringiðan hefur til dæmis boðið 100Mb frá fyrsta degi.

Ljósleiðarinn er ekki "allt að" hraði - þú átt alltaf að fá uppgefin hraða inn til þjónustuveitu (hvaða hraða þú nærð svo lengra út á internetið er svo annað mál-sem engin getur tryggt) en vissulega þarf allur búnaður á heimilinu að styðja hraðan - router þar með talinn.

Vodafone eru enn þann dag í dag með tvo hraða-prófíla í boði á Ljósleiðaranum - 50Mb og 100Mb.
Ef fólk nær bara 50Mb í stað 100Mb þá er það líkleg skýring og kostar bara símtal til Vodafone að láta færa sig í 100Mb pakka.

Ég hef nú ekki heyrt af vandamálum með gamla routera á 100Mb tengingum - en hugsanlega frýs Vodafone routerinn undir miklu álagi og því betra að takmarka hann í 50Mb - það er þó líklega undantekning og því yfirleitt í góðu lagi að vera með eldri búnað á stærri tengingu en þeir ráða við.

Kv, Einar.



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Vodafone að sk*ta á sig?

Pósturaf Gúrú » Þri 06. Jan 2015 09:47

einarth skrifaði:Einhverjir þjónustuaðilar tóku hinsvegar þá ákvörðun að bjóða í fyrstu bara uppá 50Mb pakka - þ.m.t. Vodafone meðan Hringiðan hefur til dæmis boðið 100Mb frá fyrsta degi.


Af góðri ástæðu því routerarnir sem þeir buðu manni fyrst voru skráðir með 25Mbps throughput frá framleiðanda
og náðu 22Mbps í mínu tilfelli.
Með því fáránlegra sem ég hef séð fyrirtæki komast upp með og ég sá aldrei neinn annan en sjálfan mig kvarta yfir þessu.

Sallarólegur skrifaði:Vodafone býður upp á tvo routera, þann sem þeir voru með í byrjun þegar ljósleiðarinn var 50Mb og svo nýjan, mjög lélegan router sem heitir Zhone sem styður 100Mb.


A.m.k. fjóra reyndar, P335, NBG420N, Bewan og Zhone?


Modus ponens

Skjámynd

Elisviktor
Fiktari
Póstar: 78
Skráði sig: Mán 25. Júl 2011 21:44
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Vodafone að sk*ta á sig?

Pósturaf Elisviktor » Þri 06. Jan 2015 16:13

Gúrú skrifaði:
einarth skrifaði:Einhverjir þjónustuaðilar tóku hinsvegar þá ákvörðun að bjóða í fyrstu bara uppá 50Mb pakka - þ.m.t. Vodafone meðan Hringiðan hefur til dæmis boðið 100Mb frá fyrsta degi.


Af góðri ástæðu því routerarnir sem þeir buðu manni fyrst voru skráðir með 25Mbps throughput frá framleiðanda
og náðu 22Mbps í mínu tilfelli.
Með því fáránlegra sem ég hef séð fyrirtæki komast upp með og ég sá aldrei neinn annan en sjálfan mig kvarta yfir þessu.

Sallarólegur skrifaði:Vodafone býður upp á tvo routera, þann sem þeir voru með í byrjun þegar ljósleiðarinn var 50Mb og svo nýjan, mjög lélegan router sem heitir Zhone sem styður 100Mb.


A.m.k. fjóra reyndar, P335, NBG420N, Bewan og Zhone?


Ég er með zhone 2 núna... Hann er hundleiðinlegur, dettur út osfv. Ég á víst að fara í vodafone og ná í zhone 3 sem á að vera betri, nýrri týpa.

Finnst mjög lélegt að selja pakka uppá 100mb/s og leigja svo út routera sem geta aðeins tekið á móti 50% af vörunni sem þeir selja.



Skjámynd

Elisviktor
Fiktari
Póstar: 78
Skráði sig: Mán 25. Júl 2011 21:44
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Vodafone að sk*ta á sig?

Pósturaf Elisviktor » Þri 06. Jan 2015 16:16

Sallarólegur skrifaði:
Elisviktor skrifaði:Langar líka að bæta einu við sem er mjög sérkennilegt.

Routerinn sem ég var með í fyrsta skipti studdi aðeins 50mbps. Mér var nú ekki sagt það fyrr en löngu eftir að ég fékk routerinn, Hélt ég væri að leigja router sem myndi nú styðja tenginguna sem ég var að kaupa.

Nóg um það. Þegar ég fæ svo router númer 2, sem á semsagt að styðja 100mbps. Þá fer ég á speedtest.net og mæli bæði beint til vodafone og svo til nova.
Ég fæ aldrei meira en 53mbps. Stoppar alltaf á puntinum þar.

Þegar ég tala við þessa í þjónustuverinu þá sagði hún "ég ætla að prufa að hækka hraðann hjá þér, ef þetta lagast ekki við það þá þarftu að fara og fá router nr 3".

Eftir það þá fer ég á speedtest.net og þá fæ ég bullandi 96mbps.

Er ég þá að kaupa 50mbps tengingu en það stendur 100mbps á umbúðunum?


Rosalega misskilur fólk þjónustuaðila á Íslandi.

Þú ert að greiða fyrir gagnamagn. Hraði er alltaf skráður sem "allt að". Vodafone býður upp á tvo routera, þann sem þeir voru með í byrjun þegar ljósleiðarinn var 50Mb og svo nýjan, mjög lélegan router sem heitir Zhone sem styður 100Mb.

Þjónustuverið þarf að hækka hraðan hjá þér handvirkt úr 50Mb í 100Mb. Þetta gerist ekki sjálfkrafa þegar þú skiptir um router.

Vodafone græðir ekkert á því að þú sért á 50Mb, svo ekki láta eins og þeir séu að gera þetta til þess að svíkja þig. Ef fólk með gamla routerinn er stillt á 100Mb þá veldur það miklum vandamálum, þess vegna gerist þetta ekki sjálfvirkt.

Hins vegar hafa hafa þeir boðið upp á hræðilega lélega routera í um áratug, svo ég myndi mæla með því að þú kaupir þér þinn eigin router ef þú ert með ljósleiðara.

vodaf.PNG


Ætla að leiðrétta þetta aðeins hjá þér. Ég fékk netið minnir mig seint í september 2014 (var að flytja). Þá er langt síðan það uppfærðist úr 50 í 100. Ég skoðaði pakkana sem þeir bjóða uppá og keypti 100gb 100mb/s og leigi router á 550kr pr mán. Svo fæ ég router og allt í gúddí. Svo kemst ég að því síðar þegar ég fer að spá í lélegum hraða að þessi router styður aðeins upp að 50mb/s.



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Vodafone að sk*ta á sig?

Pósturaf Gúrú » Þri 06. Jan 2015 16:35

Hvaða router fékkstu sem var með 53Mb/s throughput árið 2014 frá Vodafone?

Annars var mjög óskýrt í sögunni þinni áðan hvort þú "fórst og fékkst router nr.3" eða "hvort það virkaði". Það kom aldrei fram.

Burtséð frá því skil ég ekki hvernig stökkið úr

"Ég er núna með 96Mbps"

yfir í

"Er ég þá að kaupa 50mbps tengingu en það stendur 100mbps á umbúðunum?"

fer fram. Meintirðu "var"?


Modus ponens


suxxass
Fiktari
Póstar: 89
Skráði sig: Fös 11. Apr 2014 00:32
Reputation: 6
Staðsetning: Garðabær
Staða: Ótengdur

Re: Vodafone að sk*ta á sig?

Pósturaf suxxass » Þri 06. Jan 2015 18:03

95% af leigðum routerum hjá internetveitum á íslandi er drasl.

Ef þú vilt góðan router þarftu að kaupa hann.



Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3362
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: Vodafone að sk*ta á sig?

Pósturaf mercury » Þri 06. Jan 2015 19:45

gafst einmitt upp á routerunum frá vodafone á sínum tíma. endaði á því að kaupa mér asus router sem hefur ekki klikkað í þessi 2 ár sem hann er búinn að vera í gangi. Hann fer að verða búinn að borga sig upp.




Carragher23
Ofur-Nörd
Póstar: 230
Skráði sig: Mið 22. Mar 2006 20:09
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Vodafone að sk*ta á sig?

Pósturaf Carragher23 » Þri 06. Jan 2015 21:53

Afhverju sé ég menn aldrei lofsyngja Tal?

Er með Cisco router frá þeim, 100 mb ljós.

Er að fá 97 Mbps niður og rúmlega 90 Mbps upp. Á þessu heimili eru spilaðir Gta, Fifa og Wow online og ég man
hreinlega ekki eftir því að netið hafi klikkað á því ári sem við höfum verið hjá þeim.

Fyrir utan að þeir telja ekki innlent niðurhal og UL magn.


Cooler Master HAF932 - Gigabyte GA-X58A-UD7 - Intel i7 930 @3,8GHz - Kingston 6GB HyperX DDR3 1730MHz - Crucial RealSSD C-300 128GB og 2x1TB samsung spinpoint F3 í Raid0 - Gigabyte HD5770 1GB - Noctua NH-D14 - Cooler Master Silent ProM 850W - "25" Full Hd I-Inc

Skjámynd

MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: Vodafone að sk*ta á sig?

Pósturaf MatroX » Þri 06. Jan 2015 21:55

Carragher23 skrifaði:Afhverju sé ég menn aldrei lofsyngja Tal?

Er með Cisco router frá þeim, 100 mb ljós.

Er að fá 97 Mbps niður og rúmlega 90 Mbps upp. Á þessu heimili eru spilaðir Gta, Fifa og Wow online og ég man
hreinlega ekki eftir því að netið hafi klikkað á því ári sem við höfum verið hjá þeim.

Fyrir utan að þeir telja ekki innlent niðurhal og UL magn.

þeir erum að fara telja innlent niðurhal og UL þegar sameiningin við 365 fer alveg í gegn


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |

Skjámynd

Elisviktor
Fiktari
Póstar: 78
Skráði sig: Mán 25. Júl 2011 21:44
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Vodafone að sk*ta á sig?

Pósturaf Elisviktor » Þri 06. Jan 2015 22:57

Gúrú skrifaði:Hvaða router fékkstu sem var með 53Mb/s throughput árið 2014 frá Vodafone?

Annars var mjög óskýrt í sögunni þinni áðan hvort þú "fórst og fékkst router nr.3" eða "hvort það virkaði". Það kom aldrei fram.

Burtséð frá því skil ég ekki hvernig stökkið úr

"Ég er núna með 96Mbps"

yfir í

"Er ég þá að kaupa 50mbps tengingu en það stendur 100mbps á umbúðunum?"

fer fram. Meintirðu "var"?


Ok þetta kannski ruglast aðeins þegar þetta er á víð og dreif í mörgum póstum.

Skal segja þetta í stuttu máli.

Fékk net hjá vodafone. Fékk router nr1. Sá router náði frá upphafi um 30-40mbps skv öllum speedtestum sem ég gerði í 2 mánuði, var að vinna mjög mikið í nóv og des og hafði ekki mikinn frítíma til að fara að athuga hvað málið var. Netið virkaði en var ekki 100mbps.

Svo byrjar netið hjá mér að verða lélegra og lélegra með deginum sem líður. Í byrjun Jan var ég að ná 0,3mbps á speedtest og routerinn var dæmdur gallaður af vodafone. Vodafone segir mér að þessi router styður aðeins upp að 50mbps.

Þetta segir mér að ég kaupi 100mbps tengingu. Leigi router af þeim og mér er ekki sagt að hann styður ekki stærð tengingarinnar sem ég er að kaupa.

Ég fer og skipti út routernum fyrir router sem styður 100mbps.

Þessi router fer strax að verða smá leiðinlegur, dettur út í 5 min á ca 90 min fresti. Ég hringi í vodafone til að athuga hvort þeir viti um einhver trikk til að laga þetta.
Hún segist ætla að hækka hraðann á tengingunni hjá mér úr 50mbps í 100mbps.
Speedtest með nýja routernum styður þessar tölur fullkomnlega.

Þetta með að detta út í 5 min lagast ekki og mér er bent á að fara í vodafone og fá þriðja routerinn.

Vona að þetta sé nógu skýrt.



Skjámynd

pattzi
Bara að hanga
Póstar: 1504
Skráði sig: Þri 07. Des 2010 00:54
Reputation: 38
Staðsetning: Akranes
Staða: Ótengdur

Re: Vodafone að sk*ta á sig?

Pósturaf pattzi » Þri 06. Jan 2015 22:58

Elisviktor skrifaði:Netið búið að vera um 0,5-3mbps í allann dag.

Er að borga fyrir 100mbps. Þeir þurfa að múta mér þokkalega fyrir að hætta ekki á morgunn þegar ég hringi til að segja upp.


Mynd

Ég næ þessu hjá 365 ath er með torrent í gangi :P



Skjámynd

Elisviktor
Fiktari
Póstar: 78
Skráði sig: Mán 25. Júl 2011 21:44
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Vodafone að sk*ta á sig?

Pósturaf Elisviktor » Þri 06. Jan 2015 23:19

pattzi skrifaði:
Elisviktor skrifaði:Netið búið að vera um 0,5-3mbps í allann dag.

Er að borga fyrir 100mbps. Þeir þurfa að múta mér þokkalega fyrir að hætta ekki á morgunn þegar ég hringi til að segja upp.


Mynd

Ég næ þessu hjá 365 ath er með torrent í gangi :P


Á fyrsta router rétt áður en þetta fór algjörlega til helvítis:
Mynd


Á öðrum router eftir að hækkað var í 100mbps: (netið dettur samt út af og til)
Mynd



Skjámynd

Plushy
Vaktari
Póstar: 2277
Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
Reputation: 20
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vodafone að sk*ta á sig?

Pósturaf Plushy » Þri 06. Jan 2015 23:28

Dettur netið líka út ef þú tengir tölvuna beint í ljósleiðaraboxið?



Skjámynd

Elisviktor
Fiktari
Póstar: 78
Skráði sig: Mán 25. Júl 2011 21:44
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Vodafone að sk*ta á sig?

Pósturaf Elisviktor » Mið 07. Jan 2015 00:41

Plushy skrifaði:Dettur netið líka út ef þú tengir tölvuna beint í ljósleiðaraboxið?


ég bara vissi ekki að það mætti. Prufa það og segi hvernig gekk á morgunn þegar það er komin smá reynsla á það.



Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Vodafone að sk*ta á sig?

Pósturaf KermitTheFrog » Mið 07. Jan 2015 00:55

Ertu með IPTV? Er það að detta út þegar netið er að fara? Ef það er í góðu lagi með það þá er ljósleiðaraboxið ekki að missa samband heldur routerinn.



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Vodafone að sk*ta á sig?

Pósturaf Gúrú » Mið 07. Jan 2015 05:49

Elisviktor skrifaði:
Plushy skrifaði:Dettur netið líka út ef þú tengir tölvuna beint í ljósleiðaraboxið?


ég bara vissi ekki að það mætti. Prufa það og segi hvernig gekk á morgunn þegar það er komin smá reynsla á það.


Vertu með sterkan eldvegg á tölvunni sem þú tengir í ljósleiðaraboxið.
Þú ert ekki lengur undir vernd routersins þegar þú beintengir þig í ljósleiðaraboxið.


Modus ponens

Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6799
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vodafone að sk*ta á sig?

Pósturaf Viktor » Mið 07. Jan 2015 06:51

Elisviktor skrifaði:Ætla að leiðrétta þetta aðeins hjá þér. Ég fékk netið minnir mig seint í september 2014 (var að flytja). Þá er langt síðan það uppfærðist úr 50 í 100. Ég skoðaði pakkana sem þeir bjóða uppá og keypti 100gb 100mb/s og leigi router á 550kr pr mán. Svo fæ ég router og allt í gúddí. Svo kemst ég að því síðar þegar ég fer að spá í lélegum hraða að þessi router styður aðeins upp að 50mb/s.


Þú misskilur.

Það er ennþá 50Mb og 100Mb í gangi hjá Vodafone. Þegar það er lítið til af 100Mb routerum þá fær fólk 50Mb router, enda finnur 99% viðskiptavina þeirra engan mun á 50Mb og 100Mb. Eins og ég sagði áðan, þá ertu að greiða fyrir gagnamagn, ekki hraða.

Svo getur vel verið að þú sért með 100Mb router en náir bara 50Mb - eins og ég útskýrði - þá þarf að stilla þetta handvirkt í þjónustuverinu.

50Mb routerinn, Vox(til í þremur útgáfum, allir lélegir):
Mynd

100Mb routerinn, Zhone (til í þremur útgáfum, allir lélegir):
Mynd


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7596
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1193
Staða: Tengdur

Re: Vodafone að sk*ta á sig?

Pósturaf rapport » Sun 11. Jan 2015 20:50

Mynd
Mynd
Mynd

Er hjá Hringiðunni á 100/100 ljósi...

Og fæ þennan hraða á öllum speedtest innanlands núna.

Þetta er bara e-h thing hjá ISP á Íslandi að vera ekkert voðalega áreiðanlegir, bara spurning um að einhver gæti farið að safna tölfræði um þetta performance...


EDIT, er með með Linksys AC1900 og snúraður, enginn á heimilinu að nota internetið nema ég...



Skjámynd

HoBKa-
Fiktari
Póstar: 50
Skráði sig: Fös 29. Apr 2011 03:40
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Vodafone að sk*ta á sig?

Pósturaf HoBKa- » Sun 11. Jan 2015 22:11

Skellti mér á ótakmarkað gagnamagn hjá hringiðunni...
Er með Linksys Smart Wi-Fi Router AC 1200 ...

Mynd


Fractal Design Define R5 | i7-6700K | Noctua NH-D15 | MSI Z170A Gaming M7 | MSI GTX 1070 Gaming X |
Corsair VEN 16GB DDR4 | Fractal Design Newton R3 1000W | NVMe M.2 Samsung SSD 950 256GB |
1TB Samsung SSD - 1TB HDD | LG UltraGear 32GP850-B 32" QHD nano-IPS

Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7596
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1193
Staða: Tengdur

Re: Vodafone að sk*ta á sig?

Pósturaf rapport » Sun 11. Jan 2015 22:52

Mynd

E-h betra núna...




Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1825
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Reputation: 8
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vodafone að sk*ta á sig?

Pósturaf Snorrmund » Mán 12. Jan 2015 06:41

Ég er hjá Vodafone með ljósleiðara og finnst netsambandið vera alveg sæmilegt, samt mjög sveiflukennt. En það sem fer mest í taugarnar á mér er þessi Zhone router, hann er að frjósa allt of oft fyrir minn smekk.

EDIT
Afsaka offtopic, bý til nýjan þráð um þetta við tækifæri! :)
Síðast breytt af Snorrmund á Mán 12. Jan 2015 14:14, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

depill
Stjórnandi
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
Reputation: 254
Staðsetning: Reykjavík, Iceland
Staða: Ótengdur

Re: Vodafone að sk*ta á sig?

Pósturaf depill » Mán 12. Jan 2015 07:40

Snorrmund skrifaði:Vona að þetta sé ekki alltof mikið offtopic, en ég er hjá Vodafone með ljósleiðara og finnst netsambandið vera alveg sæmilegt, samt mjög sveiflukennt. En það sem fer mest í taugarnar á mér er þessi Zhone router, hann er að frjósa allt of oft fyrir minn smekk.
Er í leiguíbúð og netið er innifalið, var samt að spá hvort að það væri mikið mál ef maður kaupir sér sinn eiginn router og nota hann frekar? Hvaða router eru menn þá að mæla með og þar sem að ég verð í þessari íbúð tímabundið þá gæti verið að ég fari í ljósnetið þegar ég flyt næst, er einhver router sem að er hægt að nota bæði á ljósneti og á ljósleiðara ?


Þetta er alltof mikið off topic, farðu með þetta í sér þráð.