Frítt Anti spyware
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2578
- Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
- Reputation: 126
- Staða: Ótengdur
Frítt Anti spyware
Vitiði um eitthvað frítt anti spyware forrit?
Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6798
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Frítt Anti spyware
Malwarebytes
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2578
- Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
- Reputation: 126
- Staða: Ótengdur
Re: Frítt Anti spyware
Finnst ekkert á því, setti inn eitt svona forrit og fann þetta en get ekki hreinsað því það þarf að borga fyrir það.
Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6798
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Frítt Anti spyware
svanur08 skrifaði:Finnst ekkert á því, setti inn eitt svona forrit og fann þetta en get ekki hreinsað því það þarf að borga fyrir það.
Hljómar eins og svindl
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2578
- Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
- Reputation: 126
- Staða: Ótengdur
Re: Frítt Anti spyware
Sallarólegur skrifaði:svanur08 skrifaði:Finnst ekkert á því, setti inn eitt svona forrit og fann þetta en get ekki hreinsað því það þarf að borga fyrir það.
Hljómar eins og svindl
Ég var að tala um Windows Defender, er að prufa hitt núna.
Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2578
- Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
- Reputation: 126
- Staða: Ótengdur
Re: Frítt Anti spyware
Sallarólegur skrifaði:Malwarebytes
Þetta reddaðist með þessu forriti thanks.
Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1068
- Skráði sig: Lau 27. Mar 2010 18:16
- Reputation: 28
- Staðsetning: Terra
- Staða: Ótengdur
Re: Frítt Anti spyware
Superantispyware
MSi z270 Tomahawk | i7 7700k | Gigabyte RTX 2080 8Gb | 16GB 3000mhz Corsair vengeance | Samsung 1TB 980 Pro NVMe/M.2 SSD | ASRock CL25FF | HAF 912 Plus | Logitech z625 THX |
-
- Fiktari
- Póstar: 66
- Skráði sig: Mán 13. Okt 2014 18:45
- Reputation: 0
- Staðsetning: Suður
- Staða: Ótengdur
Re: Frítt Anti spyware
Nördaklessa skrifaði:Superantispyware
x1 þessi er góður forrit mæli líka með þessum
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1863
- Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
- Reputation: 85
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Frítt Anti spyware
Spybot Search and Destroy... alveg langbesta Anti Spyware sem ég hef nokkurntíman notað
http://www.safer-networking.org/private/
http://www.safer-networking.org/private/
Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.
-
- Vaktari
- Póstar: 2038
- Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
- Reputation: 11
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Frítt Anti spyware
Ég hef alltaf notað Avast og kann ágætlega við það, hinsvegar þekki ég ekki hvort það geri eitthvað gagn eða ekki
Re: Frítt Anti spyware
Malwarebytes er langbesta forritið, það þarf að kaupa það en það kostar eitthvað smávegis. Hef Alltaf fundið allt og getað hreinsað allt.