Er hægt að rebuilda RAID5?


Höfundur
playman
Vaktari
Póstar: 2001
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 76
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Er hægt að rebuilda RAID5?

Pósturaf playman » Mán 05. Jan 2015 21:16

Sælir, NASinn minn hrundi rétt fyrir jól, fyrst fór einn diskur svo eftir rebuild þá fór annar diskur, en þá vildi hann bar captura hann en ekki rebuilda,
samt var allt í orden og allt gert rétt (held ég) var meyra að seygja búin að horfa á efni úr honum stuttu áður en ég setti nýan disk í seinna skiptið.

Var búin að búast við því versta að vera búin að glata öllum gögnum mínum 5tb+ eftir að flestir sem ég tala við
sögðu að þetta væri ógerlegt og öll gögn væru horfin.
Eftir smá googl rakst ég á UFS Explorer Professional Recovery, og með því forriti náði ég að bjarga flest öllum gögnunum,
einhverja hluta vegna áhvað vélin að restarta sér uppúr þurru og núna get ég ekki náð í restina af gögnunum, en það verður að hafa það.

En nú að spurninguni, er til eitthvað forrit sem getur rebuildað/repairað RAIDið mitt?
Er með BlackArmor NAS 400 minnir mig, er með alla diskana tengda í vélinni minni.


CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9


Höfundur
playman
Vaktari
Póstar: 2001
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 76
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Er hægt að rebuilda RAID5?

Pósturaf playman » Þri 06. Jan 2015 13:42

Enginn sem hefur staðið í svona eða búin að fræða sig eitthvað um þetta?


CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Er hægt að rebuilda RAID5?

Pósturaf AntiTrust » Þri 06. Jan 2015 14:08

Það er svo misjafnt hvernig þessi software raids vinna. Ég hef ekki látið reyna á neinar töfralausnir þegar kemur að því að endurbyggja mjög skemmdar R5 stæður en mér hefur oft tekist að bjarga gögnum hinsvegar.




Höfundur
playman
Vaktari
Póstar: 2001
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 76
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Er hægt að rebuilda RAID5?

Pósturaf playman » Þri 06. Jan 2015 14:41

Stæðan ætti ekki að vera eitthvað rosalega skemd, held að þetta hafi verið meyra þannig að NASinn áhvað bara að
gefa mér puttann og ekki gefa mér option á rebuild.

En þar sem að ég er búin að bjarga flest öllum gögnunum þá má raid rebuild/repair svosem feila, en væri gaman að
komast í restina af gögnunum, eins lærir maður eitthvað nýtt í leiðinni.


CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9

Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Er hægt að rebuilda RAID5?

Pósturaf Gúrú » Þri 06. Jan 2015 14:56

playman skrifaði:Stæðan ætti ekki að vera eitthvað rosalega skemd, held að þetta hafi verið meyra þannig að NASinn áhvað bara að
gefa mér puttann og ekki gefa mér option á rebuild.

En þar sem að ég er búin að bjarga flest öllum gögnunum þá má raid rebuild/repair svosem feila, en væri gaman að
komast í restina af gögnunum, eins lærir maður eitthvað nýtt í leiðinni.


Það eru svakalegir expertar í svona málum sem vita meira um þetta í litla putta en þetta spjallborð til samans.

Trickið er alltaf að finna hvar þeir eru að púkrast á erlendum spjallborðum
og segja þeim nákvæmlega hvaða software þetta er á nákvæmlega hvaða búnaði og nákvæmlega hvað kom uppá.


Modus ponens

Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Er hægt að rebuilda RAID5?

Pósturaf gardar » Þri 06. Jan 2015 15:40

Er þetta ekki bara linux og md raid sem keyrir á þessari stæðu?

Prófaðu að assembla þetta með mdadm




Höfundur
playman
Vaktari
Póstar: 2001
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 76
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Er hægt að rebuilda RAID5?

Pósturaf playman » Þri 06. Jan 2015 20:11

Gúrú skrifaði:
playman skrifaði:Stæðan ætti ekki að vera eitthvað rosalega skemd, held að þetta hafi verið meyra þannig að NASinn áhvað bara að
gefa mér puttann og ekki gefa mér option á rebuild.

En þar sem að ég er búin að bjarga flest öllum gögnunum þá má raid rebuild/repair svosem feila, en væri gaman að
komast í restina af gögnunum, eins lærir maður eitthvað nýtt í leiðinni.


Það eru svakalegir expertar í svona málum sem vita meira um þetta í litla putta en þetta spjallborð til samans.

Trickið er alltaf að finna hvar þeir eru að púkrast á erlendum spjallborðum
og segja þeim nákvæmlega hvaða software þetta er á nákvæmlega hvaða búnaði og nákvæmlega hvað kom uppá.

Myndi kanski fara þá leið ef að ég hefði ekki náð að bjarga gögnunum, tjah allaveganna mest öllu.
En þar sem að ég náði að bjarga því sem mér fannst mikilvægast þá get ég leift mér að leika mér aðeins.

gardar skrifaði:Er þetta ekki bara linux og md raid sem keyrir á þessari stæðu?

Prófaðu að assembla þetta með mdadm

Þegar að ég skoða yfir möppukerfið sé ég að þetta er að keyra á Linux, og fann einn fæl sem að heitir mdadm.conf þannig að
ég giska á að stæðan sé að keyra á því.
Ætli það þíði þá ekki það að ég þurfi að taka til USB lykil og setja upp Linux. :-# *Shrugs*


CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Er hægt að rebuilda RAID5?

Pósturaf AntiTrust » Þri 06. Jan 2015 21:55

Þarft ekki að setja það upp, notar bara Live útgáfu.




Höfundur
playman
Vaktari
Póstar: 2001
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 76
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Er hægt að rebuilda RAID5?

Pósturaf playman » Þri 06. Jan 2015 22:11

AntiTrust skrifaði:Þarft ekki að setja það upp, notar bara Live útgáfu.

Var nú reyndar að meina það :happy


CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9

Skjámynd

nighthawk
Fiktari
Póstar: 98
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2008 16:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Er hægt að rebuilda RAID5?

Pósturaf nighthawk » Mið 07. Jan 2015 09:39

Í flestum tilvikum þar sem eitthvað svona gerist hef ég náð gögnum með því að tengjast boxinu í gegnum SSH. Linux kerfin í þessum boxum eru sérskrifuð svo það er best að vinna í þeim.


_________________________________________________________________
Rafvirki, Hljóðtæknir, tölvuviðgerðamaður, tónlistarmaður og almennur tækniáhugamaður