[Leyst] Nexus 5 D821 sími

Hér má kaupa og selja allt svo lengi sem það er löglegur varningur.

Höfundur
ragnarm09
Græningi
Póstar: 30
Skráði sig: Þri 10. Júl 2012 17:06
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

[Leyst] Nexus 5 D821 sími

Pósturaf ragnarm09 » Sun 04. Jan 2015 13:58

Blessuð öll.

Ég er að óska eftir Nexus 5 síma typaD821. Ástand má vera hvernig sem er nema skjár verður að vera heill. Hugmyndin er að nota hann í varahluti því sonurinn setti sinn í rassvasann hlammaði sér síðan í rúmið beint á fjarstýringuna af sjónvarpinu. Eftir það leit síminn soldið út eins og boginn Iphone,brotið gler og enginn leið að bjarga gögnum úr honum. Eftir því sem ég hef lesið á netinu er einfaldast að færa móðurborðið úr skemmda símanum í annann sem virkar. Öll gögn eru vistuð á móðurborðinu.

Búinn að gera við símann. Ég pantaði skjá af Ebey kom heim með öllu á ca. 12þ, stúderaði nokkur video á youtube og hann virkar fínt. Var búinn að hringja í verkstæðið sem gerir við þessa síma, þeir taka 39þ fyrir að skipta um skjá en vildu alls ekki selja mér skjá.