Klandur með hraðbanka.

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
rango
FanBoy
Póstar: 785
Skráði sig: Lau 14. Júl 2012 22:36
Reputation: 3
Staðsetning: 404 - Location Not found.
Staða: Ótengdur

Klandur með hraðbanka.

Pósturaf rango » Fim 01. Jan 2015 23:21

Málið er að ég fór út í 10-11 hjá Lágmúla 7 og tók út 30Þ, Ég var að flýta mér og ég gleymi peningnum.

Ég s.s. fer aftur út í bíl fatta að ég gleymdi peningnum og hleyp inn aftur, mínúta mest enn þá er peningurinn horfinn.
Tekur hraðbankin peningin ef hann er ekki tekinn strax?

hvert á ég að leita ef einhver hefur tekið hann uppá að nálgast upptökuna úr hraðbanka?



Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 474
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Klandur með hraðbanka.

Pósturaf urban » Fim 01. Jan 2015 23:24

Hraðbankinn tekur hann aftur.


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !

Skjámynd

ponzer
Kerfisstjóri
Póstar: 1270
Skráði sig: Þri 07. Sep 2004 18:18
Reputation: 13
Staðsetning: Router(config)#
Staða: Ótengdur

Re: Klandur með hraðbanka.

Pósturaf ponzer » Fim 01. Jan 2015 23:25

Bankinn gleypir peninginn eiginlega strax aftur og "bakfærir" færsluna... Athugaðu á heimabankanum hjá þér hvort að þessi 30þús sé ekki kominn inn aftur.


Specs: Tölva, skjár, lyklaborð, mús og internet.

Skjámynd

Höfundur
rango
FanBoy
Póstar: 785
Skráði sig: Lau 14. Júl 2012 22:36
Reputation: 3
Staðsetning: 404 - Location Not found.
Staða: Ótengdur

Re: Klandur með hraðbanka.

Pósturaf rango » Fim 01. Jan 2015 23:31

Þetta nefninlega gerðist ekki sjálfkrafa s.s. bakfærslan.
Mér grunar þá að þetta hafi einhvað með það að gera að ég er hjá arionbanka og þetta var landsbanka atm?

þeas ef peningurinn fór til baka.



Skjámynd

HalistaX
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 379
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Klandur með hraðbanka.

Pósturaf HalistaX » Fim 01. Jan 2015 23:50

Hvernig er það, er það stuldur ef maður finnur svona pening í hraðbanka?


Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16493
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2105
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Klandur með hraðbanka.

Pósturaf GuðjónR » Fös 02. Jan 2015 00:06

rango skrifaði:Málið er að ég fór út í 10-11 hjá Lágmúla 7 og tók út 30Þ, Ég var að flýta mér og ég gleymi peningnum.

Ég s.s. fer aftur út í bíl fatta að ég gleymdi peningnum og hleyp inn aftur, mínúta mest enn þá er peningurinn horfinn.
Tekur hraðbankin peningin ef hann er ekki tekinn strax?

hvert á ég að leita ef einhver hefur tekið hann uppá að nálgast upptökuna úr hraðbanka?

Ef þetta var eftir kl 21:00 í kvöld þá getur verið að færslan sjáist ekki í heimabanka fyrr en eftir kl 01:00 eða síðar í nótt.
Vona að hraðbankinn hafi gleypt þetta og bakfært á þig.

HalistaX skrifaði:Hvernig er það, er það stuldur ef maður finnur svona pening í hraðbanka?

Það er alltaf þjófnaður ef þú tekur það sem þú átt ekki.



Skjámynd

Höfundur
rango
FanBoy
Póstar: 785
Skráði sig: Lau 14. Júl 2012 22:36
Reputation: 3
Staðsetning: 404 - Location Not found.
Staða: Ótengdur

Re: Klandur með hraðbanka.

Pósturaf rango » Fös 02. Jan 2015 00:08

GuðjónR skrifaði:Ef þetta var eftir kl 21:00 í kvöld þá getur verið að færslan sjáist ekki í heimabanka fyrr en eftir kl 01:00 eða síðar í nótt.
Vona að hraðbankinn hafi gleypt þetta og bakfært á þig.

HalistaX skrifaði:Hvernig er það, er það stuldur ef maður finnur svona pening í hraðbanka?

Það er alltaf þjófnaður ef þú tekur það sem þú átt ekki.


Þetta var kl 6,
Ég þarf að hringja í arion banka á morgun, Ef það er ekki komið hvert hringi ég þá, Lögregluna landsbankan?
Þetta er ömurlegt sérstaklega þegar þetta gerist á sekúndubroti.



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16493
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2105
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Klandur með hraðbanka.

Pósturaf GuðjónR » Fös 02. Jan 2015 00:11

rango skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Ef þetta var eftir kl 21:00 í kvöld þá getur verið að færslan sjáist ekki í heimabanka fyrr en eftir kl 01:00 eða síðar í nótt.
Vona að hraðbankinn hafi gleypt þetta og bakfært á þig.

HalistaX skrifaði:Hvernig er það, er það stuldur ef maður finnur svona pening í hraðbanka?

Það er alltaf þjófnaður ef þú tekur það sem þú átt ekki.


Þetta var kl 6,
Ég þarf að hringja í arion banka á morgun, Ef það er ekki komið hvert hringi ég þá, Lögregluna landsbankan?
Þetta er ömurlegt sérstaklega þegar þetta gerist á sekúndubroti.


Hringdu í bankann strax í fyrramálið.
Líklega hefur hraðbankinn gleypt þetta fyrst þetta gerðist á svona skömmum tíma.
Tókstu eftir því hvort einhver fór í hraðbankann strax á eftir þér?



Skjámynd

Höfundur
rango
FanBoy
Póstar: 785
Skráði sig: Lau 14. Júl 2012 22:36
Reputation: 3
Staðsetning: 404 - Location Not found.
Staða: Ótengdur

Re: Klandur með hraðbanka.

Pósturaf rango » Fös 02. Jan 2015 00:16

GuðjónR skrifaði:Tókstu eftir því hvort einhver fór í hraðbankann strax á eftir þér?



Nei enn ég tók eftir tveim túristum vera að borða pylsu, Sem mér myndi gruna ef bankinn tók þetta bara ekki aftur.



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16493
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2105
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Klandur með hraðbanka.

Pósturaf GuðjónR » Fös 02. Jan 2015 00:18

rango skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Tókstu eftir því hvort einhver fór í hraðbankann strax á eftir þér?



Nei enn ég tók eftir tveim túristum vera að borða pylsu, Sem mér myndi gruna ef bankinn tók þetta bara ekki aftur.


Re-fresh takkann á heimabankann í alla nótt! :happy
Ef ekkert verður komið í fyrramálið hringja þá strax í bankann.
Ég er bjartsýnn á að þetta verði allt í lagi.



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16493
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2105
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Klandur með hraðbanka.

Pósturaf GuðjónR » Fös 02. Jan 2015 20:20

Double post!
Hvernig fór þetta hjá þér í morgun?



Skjámynd

Höfundur
rango
FanBoy
Póstar: 785
Skráði sig: Lau 14. Júl 2012 22:36
Reputation: 3
Staðsetning: 404 - Location Not found.
Staða: Ótengdur

Re: Klandur með hraðbanka.

Pósturaf rango » Fös 02. Jan 2015 20:30

GuðjónR skrifaði:Double post!
Hvernig fór þetta hjá þér í morgun?



Heyru enginn peningur birtist,
Ég þarf að kæra þetta til lögreglu.

Mér finst þetta bara svo súrt þar sem þessir 2 túristar voru enn inn í búðinni standandi þarna að borða pylsu,
ég labbaði framhjá þeim tvisvar. Mér finst þetta fullgróft á tíu sekúndum.

Það var ekki fyrr enn ég var farinn út að peran kviknaði :dissed

Sé engar líkur á að fá þetta aftur, ég vill bara ekki að svona líðist.



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16493
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2105
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Klandur með hraðbanka.

Pósturaf GuðjónR » Fös 02. Jan 2015 20:34

Ohhh svekkjandi! :(




slapi
Gúrú
Póstar: 574
Skráði sig: Fös 19. Jún 2009 21:47
Reputation: 56
Staða: Ótengdur

Re: Klandur með hraðbanka.

Pósturaf slapi » Fös 02. Jan 2015 20:38

Konan lenti einu sinni í þessu, hún fékk til baka þegar það stemmdi ekki "uppgjörið" í hraðbankanum




NumiSrc
Fiktari
Póstar: 66
Skráði sig: Mán 13. Okt 2014 18:45
Reputation: 0
Staðsetning: Suður
Staða: Ótengdur

Re: Klandur með hraðbanka.

Pósturaf NumiSrc » Fös 02. Jan 2015 21:00

er engin öryggis myndavél við hraðbankan? og fá að skoða myndir hver kom við hraðbankan eftir rango fór frá hraðbankan
gjörsamlega súrt vona að þú fái þessa peninga aftur




Bjosep
Geek
Póstar: 880
Skráði sig: Þri 16. Maí 2006 17:48
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Klandur með hraðbanka.

Pósturaf Bjosep » Fös 02. Jan 2015 21:21

Ef hraðbankinn er í anddyri þá er yfirleitt myndavél þar svona ef einhver gleðipinninn ákveður að mölva hann sér til gamans.



Skjámynd

viddi
Stjórnandi
Póstar: 1310
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 12:50
Reputation: 7
Staðsetning: <?php
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Klandur með hraðbanka.

Pósturaf viddi » Fös 02. Jan 2015 22:07

Hraðbankinn gleypir peninginn strax en þú færð hann ekki bakfærðan fyrr en hann er gerður upp, getur flýtt því með því að tala við bankann sem á þennann hraðbanka.



A Magnificent Beast of PC Master Race

Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6373
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 456
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Klandur með hraðbanka.

Pósturaf worghal » Fös 02. Jan 2015 22:23

ég tók einusinni 13000 út á í hraðbanka frá landsbankanum á laugaveginum en peningurinn kom ekki út þrátt fyrir að hafa mínusað af reikningum.
ég hafði strax samband við landsbankann og þeir gátu staðfest að hraðbankinn hafi ekki opnað sig og látið mig fá peninginn og var það bakfært mjög fljótlega.


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3076
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Reputation: 43
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Klandur með hraðbanka.

Pósturaf beatmaster » Fös 02. Jan 2015 22:53

Hafðirðu ekki samband við bankann?


Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.

Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Klandur með hraðbanka.

Pósturaf gardar » Fös 02. Jan 2015 23:23

Þetta kemur ekki inn á reikninginn þinn fyrr en hraðbankinn er gerður upp. Það er gert vikulega hjá Landsbankanum, þekki ekki hvort aðrir geri það oftar.



Skjámynd

Höfundur
rango
FanBoy
Póstar: 785
Skráði sig: Lau 14. Júl 2012 22:36
Reputation: 3
Staðsetning: 404 - Location Not found.
Staða: Ótengdur

Re: Klandur með hraðbanka.

Pósturaf rango » Mán 05. Jan 2015 12:56

gardar skrifaði:Þetta kemur ekki inn á reikninginn þinn fyrr en hraðbankinn er gerður upp. Það er gert vikulega hjá Landsbankanum, þekki ekki hvort aðrir geri það oftar.


Heyru var að heyra í landsbankanum, hraðbankinn gleypti seðlana.
Þetta er bara síðbúin jólagjöf frá lífinu :oops:

Má læsa þessum stressþráð =D>




MrIce
Gúrú
Póstar: 597
Skráði sig: Þri 04. Des 2007 14:08
Reputation: 57
Staða: Ótengdur

Re: Klandur með hraðbanka.

Pósturaf MrIce » Mán 05. Jan 2015 13:31

rango skrifaði:
gardar skrifaði:Þetta kemur ekki inn á reikninginn þinn fyrr en hraðbankinn er gerður upp. Það er gert vikulega hjá Landsbankanum, þekki ekki hvort aðrir geri það oftar.


Heyru var að heyra í landsbankanum, hraðbankinn gleypti seðlana.
Þetta er bara síðbúin jólagjöf frá lífinu :oops:

Má læsa þessum stressþráð =D>



Gott að sjá að þú varst ekki rændur af túristum ;)


-Need more computer stuff-

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16493
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2105
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Klandur með hraðbanka.

Pósturaf GuðjónR » Mán 05. Jan 2015 13:33

rango skrifaði:
gardar skrifaði:Þetta kemur ekki inn á reikninginn þinn fyrr en hraðbankinn er gerður upp. Það er gert vikulega hjá Landsbankanum, þekki ekki hvort aðrir geri það oftar.


Heyru var að heyra í landsbankanum, hraðbankinn gleypti seðlana.
Þetta er bara síðbúin jólagjöf frá lífinu :oops:

Má læsa þessum stressþráð =D>


Frábært!
Gott að heyra að þetta endaði vel. :happy