4k Gaming, SLI only
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1162
- Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
- Reputation: 408
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
4k Gaming, SLI only
Keypti 4k skjá, Philips 40"sjá sig. Var að fá 30fps í World of Tanks með allt í botni og 4k, setti í 2x GTX 980 OC kort, er að fá 70-110fps núna (vertical Sync disabled). ATH 780Ti OC ED kortið var vatnskælt non reference kort og klukkaði sig sjálft upp í 1190MHz og þetta kort var því jafn hraðvirkt og GTX980 og jafnvel aðeins sprækara en vanilla 980. Sem sagt SLI meira en tvöfaldaði FPS, vel gert Nvidia.
Sem sagt ef menn eru að spá í 4k uppfærslur og leikjamálin þá geta menn útilokað slíka spilun nema með SLI.
Nokkrar myndir.
Haters, start your crying, aðrir enjoy.
Sem sagt ef menn eru að spá í 4k uppfærslur og leikjamálin þá geta menn útilokað slíka spilun nema með SLI.
Nokkrar myndir.
Haters, start your crying, aðrir enjoy.
- Viðhengi
-
- DSC_0021.JPG (217.83 KiB) Skoðað 2221 sinnum
-
- DSC_0022.JPG (155.71 KiB) Skoðað 2221 sinnum
-
- image_1.jpg (71.98 KiB) Skoðað 2221 sinnum
-
- DSC_0023.JPG (119.82 KiB) Skoðað 2221 sinnum
Síðast breytt af Templar á Fös 26. Des 2014 04:08, breytt samtals 2 sinnum.
--
|| 14900KS - Z790 - 96GB DDR6600 - 4090 - ||
|| 14900KS - Z790 - 96GB DDR6600 - 4090 - ||
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 635
- Skráði sig: Lau 04. Maí 2013 16:01
- Reputation: 7
- Staða: Ótengdur
-
- Fiktari
- Póstar: 80
- Skráði sig: Fim 24. Mar 2011 20:17
- Reputation: 3
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: 4k Gaming, SLI only
ég er að fá ca 35 fps í WoT @ 4k með allt í botni á einu gtx 970 en 100-120 fps @ 1080. ég er reyndar ekki með 4k skjá bara 1080.
Corsair Carbite 200R Gigabyte G1 Sniper Z97 Intel I7 4790K @ 4.0 GHz Cooler Master V8 GTS Crucial BallistiX Sport 16GB DDR3 1600MHz Gigabyte GTX 970 G1 Gaming 4Gb Samsung EVO 250 Gb 2TB Seagate 7200 HDD
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1857
- Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
- Reputation: 217
- Staða: Ótengdur
Re: 4k Gaming, SLI only
Þetta virðist eiga heima hér:
AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1051
- Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
- Reputation: 58
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: 4k Gaming, SLI only
Klikkað flott rig, til hamingju. Hvernig er hitinn á kortunum idle og í keyrslu?
Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m
Re: 4k Gaming, SLI only
Þetta er líka ekkert smá stökk í upplausn.
Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR
-
- Stjórnandi
- Póstar: 1198
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 03:55
- Reputation: 255
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: 4k Gaming, SLI only
svanur08 skrifaði:Þetta er líka ekkert smá stökk í upplausn.
Þetta er einmitt 4x hærri upplausn en 1080p, ekki allir sem kveikja á þeirri peru strax Ég er sjálfur með 2x MSI 980GTX í SLI og það er algjört overkill eiginlega á mínum 1440p 27" skjá, eitt kort myndi alveg duga. Hinsvegar er þetta athyglisverð pæling að láta leikina rendera út ramma í 4K og downsampla svo til að fá mýkri áferð, s.s. í staðinn fyrir að notast við Anti Aliasing.
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1162
- Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
- Reputation: 408
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: 4k Gaming, SLI only
Takk fyrri innlegginn.
Nokkrir punktar eftir smá notkun.,
1. Kortin fara upp í ca. max 65c undir fullri vinnslu.
2. Kortin boosta sig upp í 1366Mhz á þessum hita.
3. GTX 980 dettur niður í 135MHz idle.
4. Við 65c þá eru vifturnar á 2k RPM eða 50% load-i samkvæmt þeim sjálfum. Það heyrist alveg smá í þessu en ekki mikið.
5. Það er microstutter í 4k gaming, var augljóst í World of Tanks, ég setti í gang Vertical Sync og Tripple buffering og micro stutterið svo til fór við það en auðvitað er ég cappaður þá með max 60FPS en það er bara nóg og helst stöðugt undir þeim kringumstæðum. Sést í 4k á þessu kerfi leikir sem maður hélt að væru "flottir" eru ekki eins "flottir" þegar maður keyrir þá í 4k.
>> Það eru til kæliplötur á þetta, stefni á það vatnskæla þetta, verður fróðlegt hvað þetta boostar þá en 780Ti OC ED kortið fór mest í ca. 45 undir fullu loadi og þessi eru með 50% minni hitaútgufun.
>>> SLI er nauðsynlegt fyrir 4k gaming, hins vegar keyrði 780Ti allt leikandi létt 1440p með allt í botni. Ef maður er gamer frá helvíti þá myndi ég mæla með 100+Hz skjá með 1440p og eki meira, þarft ekki SLI fyrir það en á sama tíma getur keyrt allt í botni. SLI mun ekki gefa sömu upplifun á 4k og þú færð með single high end card á 1440p, SLI fer langt með það en fyrir þá allra hörðustu vantar enn smá upp á.
Nokkrir punktar eftir smá notkun.,
1. Kortin fara upp í ca. max 65c undir fullri vinnslu.
2. Kortin boosta sig upp í 1366Mhz á þessum hita.
3. GTX 980 dettur niður í 135MHz idle.
4. Við 65c þá eru vifturnar á 2k RPM eða 50% load-i samkvæmt þeim sjálfum. Það heyrist alveg smá í þessu en ekki mikið.
5. Það er microstutter í 4k gaming, var augljóst í World of Tanks, ég setti í gang Vertical Sync og Tripple buffering og micro stutterið svo til fór við það en auðvitað er ég cappaður þá með max 60FPS en það er bara nóg og helst stöðugt undir þeim kringumstæðum. Sést í 4k á þessu kerfi leikir sem maður hélt að væru "flottir" eru ekki eins "flottir" þegar maður keyrir þá í 4k.
>> Það eru til kæliplötur á þetta, stefni á það vatnskæla þetta, verður fróðlegt hvað þetta boostar þá en 780Ti OC ED kortið fór mest í ca. 45 undir fullu loadi og þessi eru með 50% minni hitaútgufun.
>>> SLI er nauðsynlegt fyrir 4k gaming, hins vegar keyrði 780Ti allt leikandi létt 1440p með allt í botni. Ef maður er gamer frá helvíti þá myndi ég mæla með 100+Hz skjá með 1440p og eki meira, þarft ekki SLI fyrir það en á sama tíma getur keyrt allt í botni. SLI mun ekki gefa sömu upplifun á 4k og þú færð með single high end card á 1440p, SLI fer langt með það en fyrir þá allra hörðustu vantar enn smá upp á.
Síðast breytt af Templar á Fös 26. Des 2014 20:30, breytt samtals 1 sinni.
--
|| 14900KS - Z790 - 96GB DDR6600 - 4090 - ||
|| 14900KS - Z790 - 96GB DDR6600 - 4090 - ||
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1899
- Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
- Reputation: 63
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: 4k Gaming, SLI only
Hvernig er þessi skjár annars, góður? Var einmitt að skoða hann í TL um daginn.
-
- Græningi
- Póstar: 37
- Skráði sig: Mið 10. Des 2014 14:40
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: 4k Gaming, SLI only
Styð allar framfarir, og að borga fyrir það sem maður fær og fá það sem maður borgar fyrir og jafnvel að verja miklu fé til þess, en...
...CNET segir þú þurfir mikið stærra en 60" skjá til að 4K gagnist þér eitthvað af ráði.
Vonandi er ég að misskilja og/eða greinahöfundurinn hefur rangt fyrir sér! : )
...CNET segir þú þurfir mikið stærra en 60" skjá til að 4K gagnist þér eitthvað af ráði.
Vonandi er ég að misskilja og/eða greinahöfundurinn hefur rangt fyrir sér! : )
Re: 4k Gaming, SLI only
handsaumur skrifaði:Styð allar framfarir, og að borga fyrir það sem maður fær og fá það sem maður borgar fyrir og jafnvel að verja miklu fé til þess, en...
...CNET segir þú þurfir mikið stærra en 60" skjá til að 4K gagnist þér eitthvað af ráði.
Vonandi er ég að misskilja og/eða greinahöfundurinn hefur rangt fyrir sér! : )
Þetta er bara ekki rétt. Ég sé strax mun á 1440p og 1080p skjáunum sem ég á. Eins sé ég mun á 720 og 1080 skjá á símum og það eru um 5" skjáir...
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1051
- Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
- Reputation: 58
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: 4k Gaming, SLI only
Það er líka munur að spila tölvuleiki í 4k og að horfa á kvikmyndir í 4k, öðruvísi myndsetning o.fl. Ég sé alla veganna mikinn mun að spila í 4k vs 1080p. Detailin verða svo miklu meiri í svona hárri upplausn að maður getur bara sleppt að nota einhvers konar anti-aliasing tækni.
Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 353
- Skráði sig: Sun 13. Mar 2011 13:03
- Reputation: 16
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: 4k Gaming, SLI only
handsaumur skrifaði:Styð allar framfarir, og að borga fyrir það sem maður fær og fá það sem maður borgar fyrir og jafnvel að verja miklu fé til þess, en...
...CNET segir þú þurfir mikið stærra en 60" skjá til að 4K gagnist þér eitthvað af ráði.
Vonandi er ég að misskilja og/eða greinahöfundurinn hefur rangt fyrir sér! : )
Ef þú kíkir á chartið sem þú postaðir þá sérðu "the full benefit of 4k" á 40 tommu tæki í c.a. 2,5 fet fjarlægð, sem er tæpur metri(75cm).
Ég persónulega sit ca 70cm frá skjánum mínum svo að sem monitor væri þetta frábær stærð fyrir 2160p upplausn. Enda hefur 2160p@40" skjár sama ppi og 1440p@27" skjáir sem hafa verið mjög svo vinsælir fyrir þægilegt pixel density(sem monitor/tölvuskjár).
Ef þú ert hinsvegar að pæla í sjónvarpi þar sem þú situr í margra metra fjarlægð þá þarftu, eins og þú segir, virkilega stórt tæki til að sjá mun á 1080p og 2160p
Re: 4k Gaming, SLI only
Yeps 4K meikar sens með skjávarpa, varla með TV.
Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1162
- Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
- Reputation: 408
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: 4k Gaming, SLI only
Þeir hjá CNET verða að fara í sjónmælingu og kaupa sér svo sterk gleraugu í framhaldinu //létt grín , ég kann að meta mikils að setja upp viðmiðanir, þær breytast þó með kröfunum og tímunum og sýnist þessi þurfa uppfærslu í formi betri sjónar eða krafna, það má hreinlega vera svo að þeir meti þetta "ekki nægjanlega mikill gæðamunur" (en mælanlegur þó) frekar en að þú bókstaflega sjáir engan mun, enda er þetta líklega bara ætlað til viðmiðunar og ekki taka of bókstaflega. Þetta hefur þó áhrif á kaup fólks og mikilvægt að allar forsendur fyrir svona liggi fyrir.
T.d. ég er með 40" 4k 2.5 fet frá mér og því samkvæmt CNET að fá fulla nýtingu af UHD, ég gerði mér ekki vonir um að ég myndi njóta 30" 4k skjás næstum eins mikið og hef því beðið eftir 40" sem ég tel vera stærðina sem að UHD vex upp frá og nýtist vel. Hérna er skalinn nokkuð réttur hjá CNET sýnist mér svona við upphaf hans amk.
Hins vegar er alveg ljóst að t.d. með 65" skjónvarpi sérðu augljósan mun á UHD vs. FHD aðeins 5-6 fetum frá því, það er einfalt að prufa þetta og hægt í næstu verslun. Mér sýnist því að þarna klikki þessi viðmiðun CNET því hún skalast ekki nógu hratt upp með stærð á skjá og því bjagast all verulega. Hvað varðar svo 480p, maður sér mun á þessu og FHD í margra metra fjarlægt á littlu skjá svo einnig. Þetta eru líka bara viðmiðanir en ég myndi telja að skalinn ætti að vera brattari fyrir FHD og UHD en t.d. næstum undir öllum kringumstæðum sérðu mun á HD og FDH (720p vs. 1080)
Skjárinn er klikkaður, skarpur, skýr og þægilegt að horfa á hann, með fjölda möguleika upp á stillingar til að móta hann eftir þínu höfði en það þarf að stilla svona stærri fleti aðeins meira en minni fleti vilji maður fá þetta alveg eftir sínu höfði, ekkert stór mál að gera slíkt þó og tekur aðeins nokkrar mín. Hiti frá skjánum er minni en minn eldri 30" HP S-IPS 1600p skjár, svartur er betri líka, baklýsingin er nokkuð jöfn og góð, ekkert eitt svæði meira upplýst en annað. Litirnir eru góðir en þurfa smá tjún ef þeir eiga ekki að líta út flatir og vatnskenndir. Á eftir að horn og geometry mæla skjáinn, verður gert seinna með félaga mínum sem er ljósmyndagúru og tekur loka tjún á skjáinn fyrir mig.
Þessi skjár er hverrar krónu virði og á mjög samkeppnishæfu verði hjá TL.
T.d. ég er með 40" 4k 2.5 fet frá mér og því samkvæmt CNET að fá fulla nýtingu af UHD, ég gerði mér ekki vonir um að ég myndi njóta 30" 4k skjás næstum eins mikið og hef því beðið eftir 40" sem ég tel vera stærðina sem að UHD vex upp frá og nýtist vel. Hérna er skalinn nokkuð réttur hjá CNET sýnist mér svona við upphaf hans amk.
Hins vegar er alveg ljóst að t.d. með 65" skjónvarpi sérðu augljósan mun á UHD vs. FHD aðeins 5-6 fetum frá því, það er einfalt að prufa þetta og hægt í næstu verslun. Mér sýnist því að þarna klikki þessi viðmiðun CNET því hún skalast ekki nógu hratt upp með stærð á skjá og því bjagast all verulega. Hvað varðar svo 480p, maður sér mun á þessu og FHD í margra metra fjarlægt á littlu skjá svo einnig. Þetta eru líka bara viðmiðanir en ég myndi telja að skalinn ætti að vera brattari fyrir FHD og UHD en t.d. næstum undir öllum kringumstæðum sérðu mun á HD og FDH (720p vs. 1080)
Skjárinn er klikkaður, skarpur, skýr og þægilegt að horfa á hann, með fjölda möguleika upp á stillingar til að móta hann eftir þínu höfði en það þarf að stilla svona stærri fleti aðeins meira en minni fleti vilji maður fá þetta alveg eftir sínu höfði, ekkert stór mál að gera slíkt þó og tekur aðeins nokkrar mín. Hiti frá skjánum er minni en minn eldri 30" HP S-IPS 1600p skjár, svartur er betri líka, baklýsingin er nokkuð jöfn og góð, ekkert eitt svæði meira upplýst en annað. Litirnir eru góðir en þurfa smá tjún ef þeir eiga ekki að líta út flatir og vatnskenndir. Á eftir að horn og geometry mæla skjáinn, verður gert seinna með félaga mínum sem er ljósmyndagúru og tekur loka tjún á skjáinn fyrir mig.
Þessi skjár er hverrar krónu virði og á mjög samkeppnishæfu verði hjá TL.
--
|| 14900KS - Z790 - 96GB DDR6600 - 4090 - ||
|| 14900KS - Z790 - 96GB DDR6600 - 4090 - ||
-
- Græningi
- Póstar: 37
- Skráði sig: Mið 10. Des 2014 14:40
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: 4k Gaming, SLI only
Templar skrifaði:T.d. ég er með 40" 4k 2.5 fet frá mér og því samkvæmt CNET að fá fulla nýtingu af UHD
Excellent.
Ég reiknaði engan vegin með að þið væruð svona nálægt skjánum því ég get persónulega ekki notið mín nálægt stórum skjáum. Ég er actually að nota 15" LCD skjá í 4:3 við borðtölvuna, hann er jafn langt frá mér og allur handleggurinn minn er, og ég vildi að hann væri 12"!! Meika ekki stóra skjái og widescreen í tölvum, en ég er samt að fara kaupa mér 50" sjónvarp. Ég veit, ég er spes, ég væri líka alveg til í 12" 4K skjá í 4:3 ef það væri í boði og ég hefði efni. Þangað til ætla ég að reyna finna einhvern 12" í 720-1080 en samt (algjörlega helst) 4:3.
Edit: Fann einn 1080, reyndar hugsaður fyrir útinotkun, en hann er með 30ms : (