AMD eða Intel i-línan í fartölvum


Höfundur
steinihjukki
Fiktari
Póstar: 63
Skráði sig: Fös 19. Des 2014 09:34
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður.
Staða: Ótengdur

AMD eða Intel i-línan í fartölvum

Pósturaf steinihjukki » Fös 26. Des 2014 18:11

Sælir spjallarar og gleðileg jólin.
Hvort mæla menn meira með AMD eða Intel i-línunni í fartölvukaupum? Venjuleg notkun fyrir ungling í skóla, horfir á youtube og spilar Minecraft. Einnig með í huga hvað er best fyrir peninginn.
Kv Steini.



Skjámynd

flottur
Tölvutryllir
Póstar: 684
Skráði sig: Þri 02. Jún 2009 14:37
Reputation: 46
Staðsetning: Gardentown
Staða: Ótengdur

Re: AMD eða Intel i-línan í fartölvum

Pósturaf flottur » Lau 27. Des 2014 20:48

Intel myndi ég segja út frá minni reynslu, það eru 5 fartölvur hérna heima 4 með intel og 1 með AMD.
AMD tölvan virðist hitna meira en intel-in.

AMD tölvurnar eru ódýrari eða mér finnst það þegar að ég hef verið að skoða fartölvur. En ég myndi frekar eyða aðeins meira og fá mér Intel.


Lenovo Legion dektop.

Skjámynd

Hargo
</Snillingur>
Póstar: 1069
Skráði sig: Mið 13. Ágú 2008 02:18
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: AMD eða Intel i-línan í fartölvum

Pósturaf Hargo » Lau 27. Des 2014 23:49

Intel allan daginn fyrir mitt leyti.

AMD hitnar almennt meira.



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7592
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1193
Staða: Tengdur

Re: AMD eða Intel i-línan í fartölvum

Pósturaf rapport » Lau 27. Des 2014 23:54

Intel... alltaf intel...

AMD er budget brand í CPU´s




Höfundur
steinihjukki
Fiktari
Póstar: 63
Skráði sig: Fös 19. Des 2014 09:34
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður.
Staða: Ótengdur

Re: AMD eða Intel i-línan í fartölvum

Pósturaf steinihjukki » Sun 28. Des 2014 15:47

Takk fyrir svörin. Mun fara eftir ráðleggingum og fjárfesta í Intel. :sleezyjoe