Handleggur í jólagjafir

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 5599
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1054
Staða: Ótengdur

Handleggur í jólagjafir

Pósturaf appel » Mán 22. Des 2014 22:23

Ég er búinn að fórna einum handlegg í jólagjafir, verðlagið er alveg að fara með mig!! :catgotmyballs :no

Einhver kína-framleiddur nylon bangsi fyrir 5 ára krakka kostar 6-7 þúsund krónur.

Er ekki í lagi?

Ef þú vilt kaupa fyrir fullorðna manneskju sem er ekki spot-on cheap... þá eru það c.a. fjórðungur úr mánaðarlaunum.


Bahh...


*-*

Skjámynd

oskar9
vélbúnaðarpervert
Póstar: 943
Skráði sig: Sun 08. Mar 2009 16:52
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Re: Handleggur í jólagjafir

Pósturaf oskar9 » Mán 22. Des 2014 22:29

best að sleppa þessu alfarið....

Annars keypti ég vélseða....frá mér til mín... :D
Síðast breytt af oskar9 á Mán 22. Des 2014 23:12, breytt samtals 1 sinni.


"I think the phrase rhymes with Clucking Bell!"

Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3835
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 157
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Handleggur í jólagjafir

Pósturaf Daz » Mán 22. Des 2014 22:56

Versla á útsölum yfir árið (fyrir þá sem maður veit að eru ekki skilasjúkir). Eða föndra. Eða bjórkippu á línuna, litlar frænkur sem gamla afa.



Skjámynd

kiddi
Stjórnandi
Póstar: 1198
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 03:55
Reputation: 255
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Handleggur í jólagjafir

Pósturaf kiddi » Mán 22. Des 2014 23:09

Já þetta er ekkert grín, undanfarið hefur mín stórfjölskylda verið að keyra niður verðið á jólagjöfum niður í um 2500kr max fyrir hvert barn, enda er annað algjört rugl þegar hópurinn er stór. Hvað mín eigin börn varðar þá er ég alveg búinn að sjá að stærð og verð jólagjafarinnar er algjörlega óviðkomandi ánægjufaktornum sem kann að fylgja henni, allavega þangað til börnin ná á unglingsaldur :O

Þetta er algjör bilun að börn/unglingar séu að fá 80þ+ kr. leikjatölvur og að það að gefa 100þ+ kr síma/fartölvur í gjöf til maka sé orðið "normið". Það var einhver sem auglýsti um daginn 2 ára raðgreiðslumöguleika á jólagjafainnkaupunum, ég spyr bara hvað ætlar það fólk að gera á næstu jólum, þegar það er hálfnað með að borga fyrir síðustu jól.




Bjosep
Geek
Póstar: 880
Skráði sig: Þri 16. Maí 2006 17:48
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Handleggur í jólagjafir

Pósturaf Bjosep » Mán 22. Des 2014 23:11

Selfie-stangir á linuna og þú ert maður ársins!



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7593
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1193
Staða: Ótengdur

Re: Handleggur í jólagjafir

Pósturaf rapport » Þri 23. Des 2014 00:05

rapport approves of this thread...

Ég var með fjölskylduna í Kringluni að skoða í búðir og finna eina gjöf.

Krakkarnir töpuðu sér þegar ég leyfði þeim ekki að eyða peningunum sínum í eitthvað rusl, peningum sem búið var að safna í allt öðrum tilgangi fyrir væntanlega íþróttaferð til Svíþjóðar.

Ég vissi ekki einusinni að þær hefðu tekið peninginn með sér (ég hefði aldrei leyft það)

Það var farið beint heim og þá var væt yfir að þær fengu aldrei neitt dót og þá var þeim lesinn pistillinn, báðar með snjallsíma, báðar með spjaldtölvur og báðar með svo mikið dót að það þarf að geyma það að hluta niðrí geymslu þvi það kemst ekki fyrir í íbúðinni eða herbergjunum þeirra.


Þetta kaupæði sem er að hrjá fólk skemmir alveg jólaskapið, asinn er orðinn svo mikill að fólk fer yfir á rauðu ítrekað til að vera ekki seint einhvert.... gleðin er bara geymd einhverstaðar eða gleymd.

Allir troða sér í umferðinni og maður skynjar ekki mikla gleði... Nema kannski gamli karlinn sem hleypti mér út af bílastæði í dag og inn á götu, brosti til mín og veifaði en þá fór fólk fyrir aftan hann að liggja á flautunni.




krat
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 397
Skráði sig: Lau 01. Okt 2011 21:14
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Handleggur í jólagjafir

Pósturaf krat » Þri 23. Des 2014 00:23

rapport skrifaði:rapport approves of this thread...

Ég var með fjölskylduna í Kringluni að skoða í búðir og finna eina gjöf.

Krakkarnir töpuðu sér þegar ég leyfði þeim ekki að eyða peningunum sínum í eitthvað rusl, peningum sem búið var að safna í allt öðrum tilgangi fyrir væntanlega íþróttaferð til Svíþjóðar.

Ég vissi ekki einusinni að þær hefðu tekið peninginn með sér (ég hefði aldrei leyft það)

Það var farið beint heim og þá var væt yfir að þær fengu aldrei neitt dót og þá var þeim lesinn pistillinn, báðar með snjallsíma, báðar með spjaldtölvur og báðar með svo mikið dót að það þarf að geyma það að hluta niðrí geymslu þvi það kemst ekki fyrir í íbúðinni eða herbergjunum þeirra.


Þetta kaupæði sem er að hrjá fólk skemmir alveg jólaskapið, asinn er orðinn svo mikill að fólk fer yfir á rauðu ítrekað til að vera ekki seint einhvert.... gleðin er bara geymd einhverstaðar eða gleymd.

Allir troða sér í umferðinni og maður skynjar ekki mikla gleði... Nema kannski gamli karlinn sem hleypti mér út af bílastæði í dag og inn á götu, brosti til mín og veifaði en þá fór fólk fyrir aftan hann að liggja á flautunni.



respect +1



Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 5599
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1054
Staða: Ótengdur

Re: Handleggur í jólagjafir

Pósturaf appel » Þri 23. Des 2014 00:37

Mér finnst ekkert að því að eyða smá pening í gjöf sem skiptir máli. T.d. síðustu jól þá tókum við allir krakkarnir saman og gáfum móður okkar uppþvottavél fyrir 80 þús krónur, enda var gamla vélin ónýt og hún bara ætlaði ekki að kaupa nýja og ætlaði að vaska allt upp... sem hefði auðvitað aldrei gengið til lengdar enda komin á ágætan aldur.

En að gefa bara eitthvað upp á að gefa, eyða kannski 15-20 þús kall í þannig rugl er bara mesta steypa sem ég veit um.

Það er bara verst að jafnvel þó maður skipuleggur það að gefa bara lítið þá er ekki hægt að kaupa neitt lítið neinsstaðar.

Ég reyndi að labba úti á götunum og ég gafst upp á því. Það er ekki hægt að versla neinsstaðar yfir vetur á Íslandi annarsstaðar en í verslunarmiðstöðvum. Ég kæri mig ekki um að ganga á svelli og brjóta á mér hálsinn fyrir að skoða í verslanir sem hvort sem er eru jafn dýrar og verslunarmiðstöðvarverslanir.


*-*


DabbiGj
Gúrú
Póstar: 529
Skráði sig: Mið 10. Mar 2010 16:11
Reputation: 43
Staða: Ótengdur

Re: Handleggur í jólagjafir

Pósturaf DabbiGj » Þri 23. Des 2014 00:52

Svona til ykkar fýlupúkana að þá smíðaði ég í kvöld verkfæra fyrir tengdapabba minn, tók mig sirka 2 tíma og svo versla ég lamir og festingar í fyrramálið þannig að þetta veðrur sirka þriggja tíma verk í heildina.


En það er hugsunin sem að skiptir máli en ekki hve hár verðmiðinn er.

Og ef að jólstress annara er að hrá ykkur held ég að málið sé bara að prófa að njóta jólana uppí sveit einhversstaðar ef að menn geta eða leigja bara bústað.




J1nX
vélbúnaðarpervert
Póstar: 920
Skráði sig: Fim 15. Mar 2007 12:18
Reputation: 28
Staða: Ótengdur

Re: Handleggur í jólagjafir

Pósturaf J1nX » Þri 23. Des 2014 01:19

djöfull er ég sammála þessu.. var að kaupa 4 gjafir, tæpur 25þús kall.. (4 stelpur, 14ára, 13ára, 4ára og 6ára)




halli7
Geek
Póstar: 825
Skráði sig: Fim 13. Jan 2011 01:04
Reputation: 0
Staðsetning: Grafarvogur
Staða: Ótengdur

Re: Handleggur í jólagjafir

Pósturaf halli7 » Þri 23. Des 2014 01:44

oskar9 skrifaði:Annars keypti ég vélseða....frá mér til mín... :D

Gerði nákvæmlega það sama :D


Haf X- i7 2600k @ 4,4 ghz - Noctua NH-D14 - Asus p8p67pro - 2x4GB Kingston - Sapphire HD 6970 2GB - Corsair HX 850w - 120gb SSD

Skjámynd

Farcry
spjallið.is
Póstar: 406
Skráði sig: Mið 18. Apr 2012 16:38
Reputation: 10
Staða: Ótengdur

Re: Handleggur í jólagjafir

Pósturaf Farcry » Þri 23. Des 2014 02:18

Mæli með litlu dótabúðini í mjódd fyrir leikföng, fint úrval og gott verð
https://www.facebook.com/pages/Litla-Dótabúðin-%C3%AD-Mjódd/509084659116226




halldorjonz
</Snillingur>
Póstar: 1006
Skráði sig: Þri 11. Des 2007 21:23
Reputation: 19
Staðsetning: Heima
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Handleggur í jólagjafir

Pósturaf halldorjonz » Þri 23. Des 2014 03:12

ég gef mömmu, pabba, systir minni og kærasta hennar ásamt þeirra 4 börnum og það er dálítið leiðinlegt að vera á tvítugsaldri og eyða uþb 50k í jólagjafi já...een
en síðan þegar maður pælir í því þá fær maður svona góðan hluta af því til baka aftur í gjöfum :)



Skjámynd

stefhauk
spjallið.is
Póstar: 477
Skráði sig: Mið 20. Júl 2011 21:11
Reputation: 14
Staða: Ótengdur

Re: Handleggur í jólagjafir

Pósturaf stefhauk » Þri 23. Des 2014 04:32

Hef einhvernveginn aldrei verið með kaupæði á íslandi en hef soldið kaupæði þegar ég kem fer út.

En er búinn að eyða sirka 30 þús í jólagjafir fyrir fólkið í kringum mig og svo keypti ég mér PS4 frá mér til mín.



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6799
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Handleggur í jólagjafir

Pósturaf Viktor » Þri 23. Des 2014 07:19

rapport skrifaði:Krakkarnir töpuðu sér þegar ég leyfði þeim ekki að eyða peningunum sínum í eitthvað rusl, peningum sem búið var að safna í allt öðrum tilgangi fyrir væntanlega íþróttaferð til Svíþjóðar.


Mynd


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7593
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1193
Staða: Ótengdur

Re: Handleggur í jólagjafir

Pósturaf rapport » Þri 23. Des 2014 10:07

Sallarólegur skrifaði:
rapport skrifaði:Krakkarnir töpuðu sér þegar ég leyfði þeim ekki að eyða peningunum sínum í eitthvað rusl, peningum sem búið var að safna í allt öðrum tilgangi fyrir væntanlega íþróttaferð til Svíþjóðar.


"mynd"


lol - nkl.




sopur
has spoken...
Póstar: 184
Skráði sig: Fim 11. Júl 2013 10:05
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Re: Handleggur í jólagjafir

Pósturaf sopur » Þri 23. Des 2014 11:37

Flottur þráður.

Ég og kærastan tókum okkur til fyrir nokkrum árum og ákváðum að eyða aldrei meira en 15þúsund hvort sem það er jólagjöf eða afmælisgjöf til hvors annars.
Allir glaðir og buddan sérstaklega.



Skjámynd

kiddi
Stjórnandi
Póstar: 1198
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 03:55
Reputation: 255
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Handleggur í jólagjafir

Pósturaf kiddi » Þri 23. Des 2014 11:46

sopur skrifaði:...ákváðum að eyða aldrei meira en 15þúsund hvort sem það er jólagjöf eða afmælisgjöf til hvors annars.


Verðtryggt eða óverðtryggt? :shock:




sopur
has spoken...
Póstar: 184
Skráði sig: Fim 11. Júl 2013 10:05
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Re: Handleggur í jólagjafir

Pósturaf sopur » Þri 23. Des 2014 11:54

kiddi skrifaði:
sopur skrifaði:...ákváðum að eyða aldrei meira en 15þúsund hvort sem það er jólagjöf eða afmælisgjöf til hvors annars.


Verðtryggt eða óverðtryggt? :shock:


haha fórum ekki svo langt í umræðunni



Skjámynd

pattzi
Bara að hanga
Póstar: 1504
Skráði sig: Þri 07. Des 2010 00:54
Reputation: 38
Staðsetning: Akranes
Staða: Ótengdur

Re: Handleggur í jólagjafir

Pósturaf pattzi » Fim 25. Des 2014 04:02

Mér hlakkar ekki til að sja visa reikninginn hja konunni og mer i feb...
Samt mjög fín jól



Skjámynd

HalistaX
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 379
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Handleggur í jólagjafir

Pósturaf HalistaX » Fim 25. Des 2014 18:33

Call me a bad person en ég eyddi ekki krónu í jólagjafir.


Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...

Skjámynd

flottur
Tölvutryllir
Póstar: 684
Skráði sig: Þri 02. Jún 2009 14:37
Reputation: 46
Staðsetning: Gardentown
Staða: Ótengdur

Re: Handleggur í jólagjafir

Pósturaf flottur » Lau 27. Des 2014 20:43

HalistaX skrifaði:Call me a bad person en ég eyddi ekki krónu í jólagjafir.


Nei maður mér finnst það bara nokkuð gott.

Konan og ég vorum að taka það saman svona nokkurn veginn hvað var eitt í jólagjafir og að gefa í skóinn og við hættum að nenna telja þetta saman þegar við vorum kominn yfir 500.000 kr


Lenovo Legion dektop.