Jólaleikurinn 2014


Höfundur
blitz
Of mikill frítími
Póstar: 1780
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Jólaleikurinn 2014

Pósturaf blitz » Þri 16. Des 2014 18:47

Hvað ætla menn að spila þessi jólin? Ég er í miklum vandræðum með að finna leik sem mig langar að spila. Eftir að ég byrjaði að eldast (styttist í þrítugt) þá hef ég minni þolinmæði fyrir leikjun en ég gerði áður. Síðasti leikur sem ég nennti að spila var GTA V á PS3 - er að bíða eftir að hann komi á PC en hann er væntanlegur í lok janúar.

Síðustu jól fóru í Hotline Miami sem var/er algjör meistaraverk. Get stundum dundað mér í BF4.

Hvað segja menn? Einhverjar uppástungur? Hvað ætla menn að spila?


PS4


Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4197
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1351
Staða: Tengdur

Re: Jólaleikurinn 2014

Pósturaf Klemmi » Þri 16. Des 2014 18:51

Hef ekki gefið mér tíma sökum anna til að spila Wasteland 2 sem kom út fyrr í haust, svo ég geri ráð fyrir að byrja á honum.

Svo er gert ráð fyrir að gamla MOH:AA samfélagið skelli upp server í kringum jólin, svo þar verða vonandi rifjaðir upp gamlir taktar :)

Annars kíki ég reglulega í CS:GO og Left 4 Dead 2, fínir til að slökkva á heilanum og spila.



Skjámynd

oskar9
vélbúnaðarpervert
Póstar: 943
Skráði sig: Sun 08. Mar 2009 16:52
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Re: Jólaleikurinn 2014

Pósturaf oskar9 » Þri 16. Des 2014 19:04

far Cry 4 og World of Tanks


"I think the phrase rhymes with Clucking Bell!"

Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3206
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 61
Staða: Ótengdur

Re: Jólaleikurinn 2014

Pósturaf Frost » Þri 16. Des 2014 19:12

Far Cry 4, klára hann örugglega aldrei eyði of miklum tíma í að skoða mig um. Ætla að reyna að detta í Shadow of Mordor þegar ég er búinn með Far Cry. Auðvitað verður síðan kíkt í GTA V þegar hann kemur á PC.


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól

Skjámynd

MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: Jólaleikurinn 2014

Pósturaf MatroX » Þri 16. Des 2014 19:13

WOW Highmul raid progress, annars er það bara CS:GO


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |

Skjámynd

svensven
spjallið.is
Póstar: 453
Skráði sig: Þri 16. Mar 2010 16:10
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: Jólaleikurinn 2014

Pósturaf svensven » Þri 16. Des 2014 19:56

Aðallega WoW og svo cs:go, starcraft aðrir leikir fá minni tíma.



Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3835
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 157
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Jólaleikurinn 2014

Pósturaf Daz » Þri 16. Des 2014 20:05

Skylanders trap team, segir sig sjálft.




J1nX
vélbúnaðarpervert
Póstar: 920
Skráði sig: Fim 15. Mar 2007 12:18
Reputation: 28
Staða: Ótengdur

Re: Jólaleikurinn 2014

Pósturaf J1nX » Þri 16. Des 2014 22:18

Farcry 4 og Shadow of Mordor, svo verður skrimmað eitthvað, en annars er ég að vinna mest öll jólin hvort sem er.. vinna frá 16-22 á aðfangadag og svona fínerí :D



Skjámynd

HalistaX
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 379
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Jólaleikurinn 2014

Pósturaf HalistaX » Þri 16. Des 2014 22:47

Er að spila Terraria eins og er, hann er miklu meira en bara Minecraft ripoff.


Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...

Skjámynd

Frantic
FanBoy
Póstar: 797
Skráði sig: Mið 04. Mar 2009 17:43
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Jólaleikurinn 2014

Pósturaf Frantic » Mið 17. Des 2014 00:43

Ég ætla að eyða jólunum í Assassin's Creed Unity :D




braudrist
</Snillingur>
Póstar: 1051
Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
Reputation: 58
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Jólaleikurinn 2014

Pósturaf braudrist » Mið 17. Des 2014 01:01

Mæli með Assassins Creed: Unity, Far Cry 4 og Dragon Age: Inquisition


Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m

Skjámynd

Nariur
Of mikill frítími
Póstar: 1860
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Reputation: 219
Staða: Ótengdur

Re: Jólaleikurinn 2014

Pósturaf Nariur » Mið 17. Des 2014 10:19

Shadow of Mordor, Wasteland 2 og AC: Unity ef hann virkar.


AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED

Skjámynd

Hnykill
Of mikill frítími
Póstar: 1863
Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
Reputation: 85
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Jólaleikurinn 2014

Pósturaf Hnykill » Mið 17. Des 2014 13:56

Far Cry 4 er alveg að gera sig. finnst hann mun skemmtilegri en 3


Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.

Skjámynd

trausti164
Geek
Póstar: 854
Skráði sig: Lau 13. Okt 2012 23:43
Reputation: 4
Staðsetning: 271 Mosfellssveit
Staða: Ótengdur

Re: Jólaleikurinn 2014

Pósturaf trausti164 » Mið 17. Des 2014 14:36

Deus Ex Human Revolution for sure.


Ryzen 5 2600x - Gtx 1060 6GB - Asus B350M TUF - 8GB Corsair Vengeance 2133Mhz DDR4 - Corsair CX550W

Skjámynd

Zorglub
spjallið.is
Póstar: 418
Skráði sig: Mið 16. Jan 2008 12:42
Reputation: 42
Staðsetning: Nokkuð góð!
Staða: Ótengdur

Re: Jólaleikurinn 2014

Pósturaf Zorglub » Mið 17. Des 2014 15:17

Block N Load með guttunum og ætli maður rúlli svo ekki aftur í gegnum Bioshock infinite.


Gigabyte Z790 Aorus Master | I9 14900K | Corsair Vengeance 64GB | Asus TUF 3080 OC | Samsung 990 Pro | Corsair AX 860i | Noctua NH-D15

Skjámynd

jojoharalds
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1619
Skráði sig: Þri 02. Nóv 2010 20:42
Reputation: 295
Staðsetning: Cicada - 3301
Staða: Ótengdur

Re: Jólaleikurinn 2014

Pósturaf jojoharalds » Mið 17. Des 2014 17:26

ég ætla mér að spíla Interstate 76
OLD SCHOOL :)

Og svo er ég algjörlega fastur og Hooked í Far Cry 4 :)


Asrock X570 Taichi - Ryzen 7-5800X3d @ 4.5 Ghz -
G.Skill 16GB (2x8GB) Trident Z 3800MHz - be quiet! Dark Power Pro 11 1200W - GTX3080
Samsung 980pro 2Tb/Vatnskælt - Samsung 960Pro 512Gb -- Vökva Kæling C.A.S.E.L.A.B.S

Skjámynd

hfwf
Vaktari
Póstar: 2026
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Reputation: 79
Staða: Ótengdur

Re: Jólaleikurinn 2014

Pósturaf hfwf » Mið 17. Des 2014 23:10

jojoharalds skrifaði:ég ætla mér að spíla Interstate 76
OLD SCHOOL :)

Og svo er ég algjörlega fastur og Hooked í Far Cry 4 :)

I76 ÞVÍLÍKA old-school snilld, sérstaklega í multi




Diddmaster
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 357
Skráði sig: Fös 19. Júl 2013 20:55
Reputation: 71
Staðsetning: Reykjanesbæ
Staða: Ótengdur

Re: Jólaleikurinn 2014

Pósturaf Diddmaster » Mið 17. Des 2014 23:32

Eftir að ég sá trailer af Dragon Age: Inquisition þá byrjaði ég að spila Dragon age 1 á þá alla eftir :megasmile


Asus Z390-A Prime i7 9700k CPU Thermaltake 3.0 Extreme Corsair 16GB (2x8) 3000MHz CL15 500 GB Samsung 970 EVO Plus m.2 palit 2080 super seasonic 760w 80+ platinum

Skjámynd

zedro
Stjórnandi
Póstar: 2784
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Reputation: 128
Staðsetning: FL410
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Jólaleikurinn 2014

Pósturaf zedro » Fim 18. Des 2014 06:00

Borderlands 1 í co-op, erum tveir að yolo'ast í gegnum hann :catgotmyballs

En helgina 19-21. Des er video póker/slots/blackjack/roulette leikurinn, og það í LAS VEGAS BABY!! :8)


Kísildalur.is þar sem nördin versla


Framed
Nörd
Póstar: 133
Skráði sig: Fös 28. Nóv 2003 02:54
Reputation: 11
Staða: Ótengdur

Re: Jólaleikurinn 2014

Pósturaf Framed » Lau 20. Des 2014 00:54

jojoharalds skrifaði:ég ætla mér að spíla Interstate 76
OLD SCHOOL :)

Og svo er ég algjörlega fastur og Hooked í Far Cry 4 :)


Nú verð ég að spyrja; hvernig ertu að keyra I76? Keyptirðu hann á gog.com, ertu að nota virtual vél eða eitthvað annað?

Ég spyr því ég reyndi að keyra hann fyrir nokkrum árum og man að ég lenti bölvuðum vandræðum með hann, eða minnir það öllu heldur. Þegar ég hugsa um það þá gæti það reyndar hafa verið I82 sem var vandræðagripurinn.

Annars er ég að spila HL2 í gegn í fyrsta skipti og talandi um old style þá er ég að hugsa um að taka Command and conquer maraþon.



Skjámynd

Lunesta
Gúrú
Póstar: 568
Skráði sig: Mán 30. Nóv 2009 16:16
Reputation: 13
Staða: Ótengdur

Re: Jólaleikurinn 2014

Pósturaf Lunesta » Lau 20. Des 2014 03:12

Framed skrifaði:
jojoharalds skrifaði:ég ætla mér að spíla Interstate 76
OLD SCHOOL :)

Og svo er ég algjörlega fastur og Hooked í Far Cry 4 :)


Nú verð ég að spyrja; hvernig ertu að keyra I76? Keyptirðu hann á gog.com, ertu að nota virtual vél eða eitthvað annað?

Ég spyr því ég reyndi að keyra hann fyrir nokkrum árum og man að ég lenti bölvuðum vandræðum með hann, eða minnir það öllu heldur. Þegar ég hugsa um það þá gæti það reyndar hafa verið I82 sem var vandræðagripurinn.

Annars er ég að spila HL2 í gegn í fyrsta skipti og talandi um old style þá er ég að hugsa um að taka Command and conquer maraþon.


talandi um command n conquer ég er að spá í að prófa þennan renegade x. Remake af gamla renegade leiknum fyrir multiplayer.
Keyrir á unreal engine 3. Held að það gæti verið sick. Ég tek lík alltaf smá red alert 2 um jólin.




toybonzi
Ofur-Nörd
Póstar: 237
Skráði sig: Fim 17. Feb 2011 13:50
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Jólaleikurinn 2014

Pósturaf toybonzi » Lau 20. Des 2014 10:13

The Dig, gamalt þrælerfitt meistarastykki sem enn þann dag í dag nær að heilla mig :)

Svo er alltaf hægt að Borderlandast eitthvað en það er orðið eitthvað minna enda fá börnin alltaf meira og meira af tímanum :)



Skjámynd

kubbur
/dev/null
Póstar: 1395
Skráði sig: Sun 14. Sep 2003 01:36
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: Jólaleikurinn 2014

Pósturaf kubbur » Lau 20. Des 2014 15:37

þeir eru búnir að noobvæða eve frekar mikið, mæli með að þú tékkir á honum


Kubbur.Digital