The Pirate Bay Raided
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 357
- Skráði sig: Fös 19. Júl 2013 20:55
- Reputation: 71
- Staðsetning: Reykjanesbæ
- Staða: Ótengdur
The Pirate Bay Raided
Asus Z390-A Prime i7 9700k CPU Thermaltake 3.0 Extreme Corsair 16GB (2x8) 3000MHz CL15 500 GB Samsung 970 EVO Plus m.2 palit 2080 super seasonic 760w 80+ platinum
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1544
- Skráði sig: Þri 01. Júl 2008 00:00
- Reputation: 17
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: The Pirate Bay Raided
Var að bíða eftir að eithver kæmi með þennan þráð, síðan er búin að vera niðri síðan eftir hádegi í dag.
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 357
- Skráði sig: Fös 19. Júl 2013 20:55
- Reputation: 71
- Staðsetning: Reykjanesbæ
- Staða: Ótengdur
Re: The Pirate Bay Raided
átti ekki von á þessu rakst bara á þessa frétt með hvaða torrent síðum mæliði með?
Asus Z390-A Prime i7 9700k CPU Thermaltake 3.0 Extreme Corsair 16GB (2x8) 3000MHz CL15 500 GB Samsung 970 EVO Plus m.2 palit 2080 super seasonic 760w 80+ platinum
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1524
- Skráði sig: Sun 07. Des 2008 10:19
- Reputation: 132
- Staðsetning: Hér og þar..........Aðalega þar...
- Staða: Ótengdur
Re: The Pirate Bay Raided
Diddmaster skrifaði:átti ekki von á þessu rakst bara á þessa frétt með hvaða torrent síðum mæliði með?
extra torrent t.d.
MCTS Nov´12
Asus eeePc
Asus eeePc
-
- Fiktari
- Póstar: 77
- Skráði sig: Mið 19. Maí 2010 17:58
- Reputation: 5
- Staða: Ótengdur
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 956
- Skráði sig: Mið 29. Sep 2004 17:36
- Reputation: 14
- Staðsetning: Babýlon norðursins
- Staða: Ótengdur
Re: The Pirate Bay Raided
Er þetta ekki líka spurning um að hinkra aðeins bara? menn hafa áður reynt að taka niður TPB en það hefur aldrei verið nema tímabundið.. where there is a will there is a way
Re: The Pirate Bay Raided
Ég er búinn að vera færa mig yfir í Usenet og sé ekki eftir því , allt encryptað og maður getur verið nokkuð viss með að það sem maður er að fá er ekki uppfullt af drasli.
Annars hef ég ekki trú á öðru en hún poppi upp hausnum bráðlega aftur
Annars hef ég ekki trú á öðru en hún poppi upp hausnum bráðlega aftur
-
- Fiktari
- Póstar: 66
- Skráði sig: Mán 13. Okt 2014 18:45
- Reputation: 0
- Staðsetning: Suður
- Staða: Ótengdur
Re: The Pirate Bay Raided
kickassto og extratorr eins og vesi og ecoblaster mæla þarna " mjög góðar síður
Re: The Pirate Bay Raided
slapi skrifaði:Ég er búinn að vera færa mig yfir í Usenet og sé ekki eftir því , allt encryptað og maður getur verið nokkuð viss með að það sem maður er að fá er ekki uppfullt af drasli.
Annars hef ég ekki trú á öðru en hún poppi upp hausnum bráðlega aftur
hvaða service ertu að nota þá?
Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |
Re: The Pirate Bay Raided
Þetta er massa niðritími hjá TPB. Sumir vilja meina að þetta sé endirinn á TPB.
http://www.washingtonpost.com/news/morn ... ring-site/
http://www.washingtonpost.com/news/morn ... ring-site/
*-*
Re: The Pirate Bay Raided
appel skrifaði:Þetta er massa niðritími hjá TPB. Sumir vilja meina að þetta sé endirinn á TPB.
http://www.washingtonpost.com/news/morn ... ring-site/
edit. þetta var víst bara rugl,
já þetta er glatað dæmi, en ég vona að þetta sé ekki endirnn af tpb
Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |
-
- Vaktari
- Póstar: 2586
- Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
- Reputation: 482
- Staða: Ótengdur
Re: The Pirate Bay Raided
Mér er svosem sama þótt þessi síða sé tekin niður, ég hef ekki notað hana í áratug.
Hef verið eingöngu á lokuðum erlendum torrent síðum síðan 2008. Búinn að uploada á einni þeirra 4TB og dl 3TB
Hef verið eingöngu á lokuðum erlendum torrent síðum síðan 2008. Búinn að uploada á einni þeirra 4TB og dl 3TB
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1947
- Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
- Reputation: 15
- Staðsetning: C:\Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: The Pirate Bay Raided
Moldvarpan skrifaði:Mér er svosem sama þótt þessi síða sé tekin niður, ég hef ekki notað hana í áratug.
Hef verið eingöngu á lokuðum erlendum torrent síðum síðan 2008. Búinn að uploada á einni þeirra 4TB og dl 3TB
Með hvaða lokuðum erlendum síðum mæliru með?
-
- Vaktari
- Póstar: 2586
- Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
- Reputation: 482
- Staða: Ótengdur
Re: The Pirate Bay Raided
Ég nota mest https://www.bitsoup.me/
Það var 100.000 user cap á síðunni, en ég á 3 lausa boðslykla.
Á mörgun mis vinsælum torrentum eru oft fáir að deila, en alltaf samt mjög góður hraði. Eingöngu botti sem setur inn efni. (edit; það eru reyndar nokkrir power users sem fá að uploada efni líka)
Skal gefa þessa boðslykla, en ekki bara svo viðkomandi sé að bæta í safnið.
Ef þú ert ekki inni á neinni alvöru lokaðri torrent síðu, sendu mér skilaboð og ég skal bjóða þér inn. Þarf að fá emailið í skilaboðunum.
Invite reglur þarna inn,
EDIT; Allir boðslyklarnir eru farnir. Vildi að ég ætti fleirri
Það var 100.000 user cap á síðunni, en ég á 3 lausa boðslykla.
Á mörgun mis vinsælum torrentum eru oft fáir að deila, en alltaf samt mjög góður hraði. Eingöngu botti sem setur inn efni. (edit; það eru reyndar nokkrir power users sem fá að uploada efni líka)
Skal gefa þessa boðslykla, en ekki bara svo viðkomandi sé að bæta í safnið.
Ef þú ert ekki inni á neinni alvöru lokaðri torrent síðu, sendu mér skilaboð og ég skal bjóða þér inn. Þarf að fá emailið í skilaboðunum.
Invite reglur þarna inn,
You have 3 invites remaining.
1. Inviting yourself is an instant ban on all accounts and IPs.
2. Inviting bad members will get your invite rights disabled or worse.
3. You can not send and receive invites from the same local network.
4. Always trust who you invite and let them know what we expect as a site.
5. Temp emails are not allowed as the account may need reset one day.
EDIT; Allir boðslyklarnir eru farnir. Vildi að ég ætti fleirri
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6799
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: The Pirate Bay Raided
kfc skrifaði:https://thebay.me/
Hún virðist vera að lifna... virkar þó ekki eðlilega
https://proxybay.info/
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
-
- Vaktari
- Póstar: 2350
- Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
- Reputation: 60
- Staðsetning: 105 Reykjavík
- Staða: Tengdur
Re: The Pirate Bay Raided
Ég er notandi IP torrents og á 3 boðslykla sem ég get gefið, en vill fá staðfestingu að viðkomandi deili jafn mikið og hann downloadar eða meir.
Aðalega útaf þessu
What are Invites for and how can i use them?
Invites are for giving to people you know and trust. If you invite a cheater you could also be banned. The sale of invites to this site is strictly forbidden and results in both the inviter and invitee losing their accounts. If you come across an auction from someone claiming to have permission to sell invitations to this site, it's a lie. Do not believe positive feedback ratings; if you buy an invite, we will know about it and you will lose your account.
Aðalega útaf þessu
What are Invites for and how can i use them?
Invites are for giving to people you know and trust. If you invite a cheater you could also be banned. The sale of invites to this site is strictly forbidden and results in both the inviter and invitee losing their accounts. If you come across an auction from someone claiming to have permission to sell invitations to this site, it's a lie. Do not believe positive feedback ratings; if you buy an invite, we will know about it and you will lose your account.
Re: The Pirate Bay Raided
Eru í alvöru einhverjir sem halda að svona kerfi geti virkað? Það þarf frekar mikla heimsku til að halda að "1 - 1 > 0" gangi upp. Ég skil ekki fólk sem rekur svona kerfi.Gunnar skrifaði:viðkomandi deili jafn mikið og hann downloadar eða meir
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1702
- Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
- Reputation: 38
- Staða: Ótengdur
Re: The Pirate Bay Raided
Jaa.. fólk gleypir við allskonara pýramida scams á hverjum degi. Þetta er ekki ósvipað, þeir sem eru 'efstir' fá sitt til baka og rúmlega það.. þeir sem eru neðstir fá ekki neitt.
-
- Vaktari
- Póstar: 2586
- Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
- Reputation: 482
- Staða: Ótengdur
Re: The Pirate Bay Raided
Virkar hjá mér, er alltaf að uploada meira en ég downloada.
Svo í lokuðum grúbbum, ef þú ert í veseni með uploadið, þá er líka hægt að styrkja síðuna til að borga af serverunum, og þá færðu x mikið hlutfall fyrir það.
T.d. hefur Bitsoup verið uppi síðan... vel fyrir hrun, downtime er lítill sem enginn, engar auglýsingar nema þær frá stjórnendum við að búa til leiki og þess háttar til að ná inn tekjum fyrir rekstur á serverunum.
Ég er ánægður
Svo í lokuðum grúbbum, ef þú ert í veseni með uploadið, þá er líka hægt að styrkja síðuna til að borga af serverunum, og þá færðu x mikið hlutfall fyrir það.
T.d. hefur Bitsoup verið uppi síðan... vel fyrir hrun, downtime er lítill sem enginn, engar auglýsingar nema þær frá stjórnendum við að búa til leiki og þess háttar til að ná inn tekjum fyrir rekstur á serverunum.
Ég er ánægður
Re: The Pirate Bay Raided
Sem þýðir að einhver annar verður að downloada meira en hann uploadar.Moldvarpan skrifaði:Virkar hjá mér, er alltaf að uploada meira en ég downloada.
Svoleiðis og "í dag telur upload tvöfalt eða download telur ekki" getur náttúrulega leiðrétt þetta. Samt mjög kjánalegt.Moldvarpan skrifaði:Svo í lokuðum grúbbum, ef þú ert í veseni með uploadið, þá er líka hægt að styrkja síðuna til að borga af serverunum, og þá færðu x mikið hlutfall fyrir það.
Afsakið þetta off topic, ég ætlaði ekki að stefna þræðinum í einhverja vitleysu (þó svo að hann hafi náttúrulega eiginlega verið kominn þangað með umræðu um boðslykla á aðrar síður).