Xbox One hugleiðingar

Allt utan efnis

Höfundur
Molfo
Ofur-Nörd
Póstar: 223
Skráði sig: Fim 19. Feb 2009 15:02
Reputation: 10
Staða: Ótengdur

Xbox One hugleiðingar

Pósturaf Molfo » Sun 07. Des 2014 00:06

Góða kvöldið.

Ég þykist vera búinn að sjá að það er ekkert umboð fyrir Xbox hér á landi(leiðréttið mig ef að það er rangt).
En hefur ekki verið hægt að fá þessa vél í Elko? Veit einhver hvað hún kostar?

Ég er mikið að spá í svona græju, en ég ætla ekki að fara í þessa fjárfestingu nema að ég sé viss um að ég geti streymt HD efni af tölvunni minni.
Hef ekki fundið mikið af upplýsingum á netinu.. nema jú það á að koma einhver uppfærsla sem á að gera manni kleift að keyra svona skrá(mkv t.d.) af tölvunni eða minniskubb. Er sú uppfærsla kominn? Ég ætla ekki að fara í þann pakka að færa skrá yfir á kubb og spila svo.. til þess á ég allt of mikið af efni á server hjá mér.

Ég er með Xtreamer græju inni hjá mér sem gerir þetta allt fyrir mig(spilar allt.. og HD efni líka) en mig langar í Blu ray spilara/leikjatölvu líka sem ég var að vonast að þessi græja gæti uppfyllt hjá mér..

Ég leitaði aðeins eftir þessum spurningum hérna á netinu en fann ekkert nýlegt í fljótu bragði. Vonandi getur einhver hjálpað með þessar spurningar.

Kv.

Molfo


Fuck IT

Skjámynd

stefhauk
spjallið.is
Póstar: 477
Skráði sig: Mið 20. Júl 2011 21:11
Reputation: 14
Staða: Ótengdur

Re: Xbox One hugleiðingar

Pósturaf stefhauk » Sun 07. Des 2014 02:31

Er sjálfur að spá í ps4 og væri til í að vita hvort þetta sé hægt í henni líka.



Skjámynd

hakkarin
Bannaður
Póstar: 826
Skráði sig: Mið 09. Feb 2011 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Xbox One hugleiðingar

Pósturaf hakkarin » Sun 07. Des 2014 03:18

Er ekki auðveldara að tengja bara HDMI snúru við pc tölvuna sína?

Að vísu geta þetta ekki allir þar sem að PC tölvan er ekki nálægt sjónvarpi allra, en bara uppástúnga :)




marte1nn
Nýliði
Póstar: 17
Skráði sig: Mán 03. Jan 2011 13:46
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Xbox One hugleiðingar

Pósturaf marte1nn » Mán 08. Des 2014 02:21

Varðandi hvað þessi vél kostar að þá fékk ég Xbox one í nóvember hingað komið rétt undir 78.000 kr. frá amazon.co.uk



Skjámynd

L4Volp3
Græningi
Póstar: 31
Skráði sig: Fim 31. Okt 2013 19:56
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Xbox One hugleiðingar

Pósturaf L4Volp3 » Mán 08. Des 2014 07:54

Uppfærslan til að spila mkv fæla er ekki kominn, en ég hef ekki lent í neinu veseni að streama efni frá PC tölvuni minni s.s. Avi færum og öðru sem hún styður.


Intel I5 6600K | Asus Z170 RoG Ranger | Galax GTX 980Ti HoF Edition | 2x8GB Corsair 2400Mhz DDR4 | Corsair H100 V2 | NZXT H440 white | Samsung 34" 21:9 3440 x 1440p UW | Corsair K70 RGB MX Brown | Logitech G502 Proteus Core | Harman Kardon SoundSticks III


suxxass
Fiktari
Póstar: 89
Skráði sig: Fös 11. Apr 2014 00:32
Reputation: 6
Staðsetning: Garðabær
Staða: Ótengdur

Re: Xbox One hugleiðingar

Pósturaf suxxass » Mán 08. Des 2014 10:35

Ég fór í Elko og var spurður afhverju í ósköpunum ég ætlaði að fá mér Zbox en ekki PS4. Þannig að ég labbaði út.

Keypti þetta af amazon og komið heim með auka stýripinna, Titanfall, headsetti og tolli var þetta eitthvað um 110k.

Get streimt beint úr tölvuni, hef ekki prufað hitt. Held að það update sé ekki komið.

Gæti ekki verið sáttari með vélina. Hélt ég myndi aldrei nota þetta voice control, en þetta er sjúklega þægilegt!




Höfundur
Molfo
Ofur-Nörd
Póstar: 223
Skráði sig: Fim 19. Feb 2009 15:02
Reputation: 10
Staða: Ótengdur

Re: Xbox One hugleiðingar

Pósturaf Molfo » Mán 08. Des 2014 12:50

Ótrúlegt viðhorf í þessari búð.

En takk fyrir svörin, ég ætla að leggjast undir feld.

Kv.

Molfo


Fuck IT


wicket
FanBoy
Póstar: 778
Skráði sig: Mán 07. Sep 2009 09:30
Reputation: 75
Staða: Ótengdur

Re: Xbox One hugleiðingar

Pósturaf wicket » Mán 08. Des 2014 13:59

Er einn af þeim sem á bæði Xbox One og PS4.

Báðar vélar frábærar, nota samt One vélina meira. Aðallega útaf Forza og Forza Horizon sem eru exclusive leikir og svo vegna þess að fleiri vina minna eiga One (aðallega útlendingar) og því get ég spilað við þá.

Resolution Gate skiptir mig engu, sé engan mun þar sem ég sit á hvort að leikur sé 1080p eða 900p og uppskeilaður.

Það er í næsta update-i að koma með media playerinn sem spilar MKV og allt natively. Þeir sem eru í preview prógramminu eru byrjaðir að nota það samt.

Svo er Plex til sem app fyrir Xbox One sem er snilld.




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Xbox One hugleiðingar

Pósturaf AntiTrust » Mán 08. Des 2014 14:08

Molfo skrifaði:
Ég er mikið að spá í svona græju, en ég ætla ekki að fara í þessa fjárfestingu nema að ég sé viss um að ég geti streymt HD efni af tölvunni minni.
Hef ekki fundið mikið af upplýsingum á netinu.. nema jú það á að koma einhver uppfærsla sem á að gera manni kleift að keyra svona skrá(mkv t.d.) af tölvunni eða minniskubb. Er sú uppfærsla kominn? Ég ætla ekki að fara í þann pakka að færa skrá yfir á kubb og spila svo.. til þess á ég allt of mikið af efni á server hjá mér.

Ég er með Xtreamer græju inni hjá mér sem gerir þetta allt fyrir mig(spilar allt.. og HD efni líka) en mig langar í Blu ray spilara/leikjatölvu líka sem ég var að vonast að þessi græja gæti uppfyllt hjá mér..

Ég leitaði aðeins eftir þessum spurningum hérna á netinu en fann ekkert nýlegt í fljótu bragði. Vonandi getur einhver hjálpað með þessar spurningar.

Kv.

Molfo


Það eru örugglega til OEM Microsoft leiðir til þess að streyma en Plex er líklega besta lausnin sem er til fyrir local media stream yfir í Xboxið. Setur upp Plex Server á PC vélinni/NASinu sem hýsir efnið og setur upp Plex clientinn á Xbox = Allt sem þú þarft og mjög flott viðmót.



Skjámynd

trausti164
Geek
Póstar: 854
Skráði sig: Lau 13. Okt 2012 23:43
Reputation: 4
Staðsetning: 271 Mosfellssveit
Staða: Ótengdur

Re: Xbox One hugleiðingar

Pósturaf trausti164 » Mán 08. Des 2014 15:09

Hvað er þetta, er Ouya ekki bara svarið? :guy


Ryzen 5 2600x - Gtx 1060 6GB - Asus B350M TUF - 8GB Corsair Vengeance 2133Mhz DDR4 - Corsair CX550W

Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6396
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 463
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Tengdur

Re: Xbox One hugleiðingar

Pósturaf worghal » Mán 08. Des 2014 15:14

ef að xbox one les af media server þá geturu streamað mkv fælum án vandræða.
ps3 media server á að virka fyrir xbox líka og það transkóðar mkv.

ég nota þetta forrit til að streama á sjónvarpið hjá mér 1080p myndum í 3d með texta ef ég vill án vandræða.
er samt ekki með ps4 eða xbox one til að prufa stream en ps3 gat tekið við mkv stream upp að 720p þótt svo að tölvan sjálf les ekki mkv.


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow