Formatt og results :S please help


Höfundur
Mani-
Nýliði
Póstar: 20
Skráði sig: Þri 10. Ágú 2004 19:56
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Formatt og results :S please help

Pósturaf Mani- » Þri 28. Sep 2004 18:45

Ég gerðist óður útfa einhverju smotterís laggi í tölvunni og ákvað að formatta enda alveg kominn tími til. Runnaði Windows XP pro disknum í tölvuna og formattaði. Þegar ég var búinn sá ég að tölvan hafði ekki eytt öllu efninu sem var fyrir á C drifinu sem ég vildi.
Svo ég gerði þetta aftur, reyndar gerði ég þetta 6 sinnum :S þar sem ég gat valið að erase-a öllu út í leiðinni (formatta) kom bara ekki fram. En í 7 skipti sá ég eitthvað um að "one of your harddrive disks is damage, press R to repair"
Já ég gerði þetta og tölvan virtist gera það en síðan hélt hún bara áfram að formatta þó ég hefði ekki beðið um það og eftir smá stund var ég kominn aftur á deskið og öll gögnin enþá inni. Ég gerði þetta svo aftur og enn var C drive damaged. Svo ég hætti þar og fór bara í tölvun og hélt bara áfram að nota hana. Núna undanfarið (viku frá formatti) þá er hún alltaf að hægja ´geðveikt á sér og fara út úr forritum og leikjum og vara vesen.
Er að spá í, er þetta harðidiskurinn eða eitthvað sem ég þarf að endurnýja?

Er með 2.6Ghz P4 á 2.74Ghz, 1GB minni og Jetway móðurborð.



Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Þri 28. Sep 2004 18:47

prufaðu að ræsa tölvuna af geisladisknum í staðinn fyrir að setja hann í þegar þú ert í Windows :roll:




Höfundur
Mani-
Nýliði
Póstar: 20
Skráði sig: Þri 10. Ágú 2004 19:56
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Mani- » Þri 28. Sep 2004 19:04

geri ég það með því að halda inni c við ræsingu or suM?



Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Þri 28. Sep 2004 19:11

prufar að hafa bara diskinn í þegar þú restartar og ýta á einhvern takka þegar það stendur "press any key to boot from cd", ef það kemur ekki þarftu að fara í BIOS og setja CD-ROM sem first boot device



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6496
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Mið 29. Sep 2004 03:23

hvað meinaru með að vera að overclocka tölvuan um 140MHz :lol: ertu pottþétt með agp/pci lock? annars gæti það verið að fokka í drifinu hjá þér.


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

dabb
spjallið.is
Póstar: 443
Skráði sig: Lau 21. Jún 2003 17:38
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf dabb » Mið 29. Sep 2004 03:29

Mani- skrifaði:geri ég það með því að halda inni c við ræsingu or suM?


Það er bara í mac :roll: