Hæhæ, þessi spurning er fyrir ykkur kaffifíklana
Ég keypti kaffivél handa múttu í jólapakkann í ár, sem malar kaffið sjálf og mig langar að láta fylgja með einhverjar fínar kaffibaunir til að nota í hana..
En þannig er mál að vexti að ég var að koma úr risastórri aðgerð og mun ekki vera fótafær fyrr en eftir aðfangadag..
svo ég spyr
Er ekki einhver síða á netinu þar sem ég get pantað flottar kaffibaunir og látið senda til mín?
Takk takk
Hvar fær maður dýrar fínar kaffibaunir á netinu?
-
Höfundur - Geek
- Póstar: 870
- Skráði sig: Mið 25. Mar 2009 20:55
- Reputation: 7
- Staðsetning: Hafnarfjarðarsveit
- Staða: Ótengdur
Hvar fær maður dýrar fínar kaffibaunir á netinu?
Just a Pc master race member that converted to a simple life as a console peasant
-
- Besserwisser
- Póstar: 3089
- Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
- Reputation: 65
- Staða: Ótengdur
Re: Hvar fær maður dýrar fínar kaffibaunir á netinu?
Te og Kaffi og Kaffitár senda hiklaust hvert á land sem er.
If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.
Re: Hvar fær maður dýrar fínar kaffibaunir á netinu?
Drekk ekki kaffi og veit ekkert hversu sniðugt þetta er... en man að einhver var að tala um þetta:
http://kaffiklubburinn.is/askrift
http://kaffiklubburinn.is/askrift
Re: Hvar fær maður dýrar fínar kaffibaunir á netinu?
Nánast eina kaffið sem hef drukkið síðustu 1-2 árin. Þetta er algjört premíum-stuff.
https://www.upgradedself.com/products/b ... offee-12oz
"Our coffee is carefully produced and lab tested using the Bulletproof Process™ to target the lowest toxin content vs. normal coffee, so you get all the benefits of coffee without the negative health effects.
Upgraded beans are harvested in Central America from passive organic estates without chemicals (herbicides, pesticides, etc.). Each bean is hand-picked by experienced coffee harvesters – skilled people who only pick perfectly ripe berries. Most modern coffee producers pick unripe and damaged beans alongside the ripe ones, which impacts how the coffee makes you feel.
Most coffee beans are processed by leaving them in the sun and elements to wither and dry, or by pressing them and letting them ferment (spoil) to remove the outer layer of the bean. Both of these techniques are known to produce significant levels of performance-robbing mold-toxins.
After we pick the ripest cherries, we use the Bulletproof Process to create a special class of green coffee bean without the harmful molds, bacteria, and toxins that are a huge problem in modern coffee agriculture. The beans are then medium roasted in small batches in United States under the strictest conditions, which minimize the formation of toxins from the roasting process. Roasting the beans enhances their antioxidant capacity and flavor to provide you with a healthier, tastier cup of coffee."
_______
Gló í Fákafeni er núna orðinn löglegur retailer fyrir Bulletproof vörurnar. Þeir eru m.a. að selja þessar baunir, nokkuð dýrt samt, 2.990kr.- fyrir pokan.
Mæli svo eindregið með að fólk prufi að gera sér "Bulletproof kaffi" - hægt að kaupa svona kit þarna á síðunni sem er baunirnar, olía unnin úr kókoshnetum/pálmatrjám og svo bætir maður við ósöltuðu smjöri (græna íslenska).. Smakkaði þetta fyrst eins og ég segi fyrir tæpum 2 árum og eftir fyrsta bollann var ekki aftur snúið. Ótrúlegt stöff. Svínvirkar m.t.t. orku, einbeitingu, kaffilöngunin þverminnkar, ekkert coffein crash osfrv.
Í staðinn fyrir að reyna sannfæra fólk hef ég látið suma prófa þetta hjá mér og flest allir í kringum mig eru orðnir jafn háðir þessu og ég. Mjög furðulegt að fylgjast með fólki sem kannski hefur drukkið 4-7 kaffibolla á dag í fjölda ára fara allt í einu í 1-2 max og vilja/þurfa ekki að fá sér meira.
https://www.upgradedself.com/products/b ... offee-12oz
"Our coffee is carefully produced and lab tested using the Bulletproof Process™ to target the lowest toxin content vs. normal coffee, so you get all the benefits of coffee without the negative health effects.
Upgraded beans are harvested in Central America from passive organic estates without chemicals (herbicides, pesticides, etc.). Each bean is hand-picked by experienced coffee harvesters – skilled people who only pick perfectly ripe berries. Most modern coffee producers pick unripe and damaged beans alongside the ripe ones, which impacts how the coffee makes you feel.
Most coffee beans are processed by leaving them in the sun and elements to wither and dry, or by pressing them and letting them ferment (spoil) to remove the outer layer of the bean. Both of these techniques are known to produce significant levels of performance-robbing mold-toxins.
After we pick the ripest cherries, we use the Bulletproof Process to create a special class of green coffee bean without the harmful molds, bacteria, and toxins that are a huge problem in modern coffee agriculture. The beans are then medium roasted in small batches in United States under the strictest conditions, which minimize the formation of toxins from the roasting process. Roasting the beans enhances their antioxidant capacity and flavor to provide you with a healthier, tastier cup of coffee."
_______
Gló í Fákafeni er núna orðinn löglegur retailer fyrir Bulletproof vörurnar. Þeir eru m.a. að selja þessar baunir, nokkuð dýrt samt, 2.990kr.- fyrir pokan.
Mæli svo eindregið með að fólk prufi að gera sér "Bulletproof kaffi" - hægt að kaupa svona kit þarna á síðunni sem er baunirnar, olía unnin úr kókoshnetum/pálmatrjám og svo bætir maður við ósöltuðu smjöri (græna íslenska).. Smakkaði þetta fyrst eins og ég segi fyrir tæpum 2 árum og eftir fyrsta bollann var ekki aftur snúið. Ótrúlegt stöff. Svínvirkar m.t.t. orku, einbeitingu, kaffilöngunin þverminnkar, ekkert coffein crash osfrv.
Í staðinn fyrir að reyna sannfæra fólk hef ég látið suma prófa þetta hjá mér og flest allir í kringum mig eru orðnir jafn háðir þessu og ég. Mjög furðulegt að fylgjast með fólki sem kannski hefur drukkið 4-7 kaffibolla á dag í fjölda ára fara allt í einu í 1-2 max og vilja/þurfa ekki að fá sér meira.
-
- has spoken...
- Póstar: 199
- Skráði sig: Fös 10. Des 2004 23:50
- Reputation: 2
- Staðsetning: Ak City
- Staða: Ótengdur
Re: Hvar fær maður dýrar fínar kaffibaunir á netinu?
http://reykjavikroasters.is/
Var að kaupa Daterra sunrise, finnst það mjög gott bæði í chemex uppáhellingu og í espresso.
Svo er kaffitár með gott úrval af góðu kaffi líka. El Injerto og Afríkusól t.d. mjög gott að mínu mati.
Var að kaupa Daterra sunrise, finnst það mjög gott bæði í chemex uppáhellingu og í espresso.
Svo er kaffitár með gott úrval af góðu kaffi líka. El Injerto og Afríkusól t.d. mjög gott að mínu mati.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2861
- Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
- Reputation: 218
- Staðsetning: Á þessu spjalli
- Staða: Ótengdur
Re: Hvar fær maður dýrar fínar kaffibaunir á netinu?
Mér finnst einmitt Daterra frábært morgunverðarkaffi, en mér finnst það alls ekki fá að njóta sín í espressóvélum. Sama segi ég um El Injerto og Níkúragva Cortez frá Kaffitár. Þetta eru "köff" sem þurfa uppáhellingu hvortsemer hellt með trekt, pressukönnu eða gamalsdags soðvélum. Og með soðnu vatni sem hefur kólnað í 80°ish. Ég vil lítið brennt arabica kaffi svona í morgunsárið, temmilega sýru og milt eftirbragð
en fyrir espressóvél myndi ég fá mér Starbucks kaffið í grænu pökkunum í Kosti eða "medium" frá Starbucks. Það er virkilega gott kaffi í hálfsjálfvirkar og sjálfvirkar espressóvélar. Sterkt, kraftmikið en með mjúka tóna og eiginlega ekkert beiskt/biturt
en fyrir espressóvél myndi ég fá mér Starbucks kaffið í grænu pökkunum í Kosti eða "medium" frá Starbucks. Það er virkilega gott kaffi í hálfsjálfvirkar og sjálfvirkar espressóvélar. Sterkt, kraftmikið en með mjúka tóna og eiginlega ekkert beiskt/biturt
Re: Hvar fær maður dýrar fínar kaffibaunir á netinu?
Ég hef greinilega ekki verið að leita á réttu stöðum þegar ég var að leita að baunum fyrir foreldra mína.
Hef fengið að panta bara http://www.elkjop.no/product/hjem-og-hu ... affebonner í gegnum Elko.
Drekk það hérna úti og finnst það helvíti gott.
Hef fengið að panta bara http://www.elkjop.no/product/hjem-og-hu ... affebonner í gegnum Elko.
Drekk það hérna úti og finnst það helvíti gott.
-
Höfundur - Geek
- Póstar: 870
- Skráði sig: Mið 25. Mar 2009 20:55
- Reputation: 7
- Staðsetning: Hafnarfjarðarsveit
- Staða: Ótengdur
Re: Hvar fær maður dýrar fínar kaffibaunir á netinu?
Takk fyrir svörin!
Held að ég skelli mér á þetta Daterra kaffi, líst vel á það
Meso skrifaði:http://reykjavikroasters.is/
Var að kaupa Daterra sunrise, finnst það mjög gott..............
Held að ég skelli mér á þetta Daterra kaffi, líst vel á það
Just a Pc master race member that converted to a simple life as a console peasant
-
- has spoken...
- Póstar: 199
- Skráði sig: Fös 10. Des 2004 23:50
- Reputation: 2
- Staðsetning: Ak City
- Staða: Ótengdur
Re: Hvar fær maður dýrar fínar kaffibaunir á netinu?
CendenZ skrifaði:Mér finnst einmitt Daterra frábært morgunverðarkaffi, en mér finnst það alls ekki fá að njóta sín í espressóvélum. Sama segi ég um El Injerto og Níkúragva Cortez frá Kaffitár. Þetta eru "köff" sem þurfa uppáhellingu hvortsemer hellt með trekt, pressukönnu eða gamalsdags soðvélum. Og með soðnu vatni sem hefur kólnað í 80°ish. Ég vil lítið brennt arabica kaffi svona í morgunsárið, temmilega sýru og milt eftirbragð
en fyrir espressóvél myndi ég fá mér Starbucks kaffið í grænu pökkunum í Kosti eða "medium" frá Starbucks. Það er virkilega gott kaffi í hálfsjálfvirkar og sjálfvirkar espressóvélar. Sterkt, kraftmikið en með mjúka tóna og eiginlega ekkert beiskt/biturt
Ég hef ekki prófað þessi "köff" í sjálfvirkum espressovélum, er með gamla "lever" vél
(Europiccola) og finnst mér oft kaffi sem ekki er endilega ætlað til espresso koma betur út en sér "espresso kaffi"
Svo það mætti kannski taka ráðleggingar mínar með ögn af salti