Tölvutek jólatilboð bara í einn dag?

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
hakkarin
Bannaður
Póstar: 826
Skráði sig: Mið 09. Feb 2011 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Tölvutek jólatilboð bara í einn dag?

Pósturaf hakkarin » Mið 03. Des 2014 20:12

Hvaða rugl er þetta?!? Sá tölvur hjá þeim í gær á heimasíðunni (eða seint á mánudaginn) á jólaafslætti og fannst þau flott en svo þegar ég fer núna á síðuna þeirra eru þau horfinn. Veit að þau vöru ekki þarna fyrir en í fyrsta lagi seint á mánudagi. Hugsanlega á þriðjudagi. Mann það ekki 100%. Voru þá bara tilboð í sirka einn sólarhring? Hvað eru margir sem að geta nýtt sér tilboð með svona skömmum fyrirvara? Er þetta ekki bara sýndarmennska?



Skjámynd

Hannesinn
Gúrú
Póstar: 583
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 16:48
Reputation: 80
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Tölvutek jólatilboð bara í einn dag?

Pósturaf Hannesinn » Mið 03. Des 2014 20:16

Var það ekki bara black friday? Ég sá akkurat eitthvað á 10% afslætti, sem var svo farið stuttu seinna.

*EDIT*
Muna að lesa yfir. Sá ekki "mánudaginn"


Enjoy your job, make lots of money, work within the law. Choose any two.


krat
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 397
Skráði sig: Lau 01. Okt 2011 21:14
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Tölvutek jólatilboð bara í einn dag?

Pósturaf krat » Mið 03. Des 2014 20:18

Cyber monday hét þetta.




Alex97
spjallið.is
Póstar: 499
Skráði sig: Lau 11. Feb 2012 17:22
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Tölvutek jólatilboð bara í einn dag?

Pósturaf Alex97 » Mið 03. Des 2014 20:28

Það var 10% afsláttur í vefverslun hjá þeim á mánudaginn, svona cyber monday dæmi.


- Corsair 600t - MSI Z77 MPower - Intel i5 3570K - Evga Gtx 580, Gigabyte 280x, HD Radion 7950 - Corsair vengeance 16gb - Plextor M5 256GB SSD - Custom vatnskæling

Skjámynd

Höfundur
hakkarin
Bannaður
Póstar: 826
Skráði sig: Mið 09. Feb 2011 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Tölvutek jólatilboð bara í einn dag?

Pósturaf hakkarin » Mið 03. Des 2014 20:35

Smá spurning. Ég var inn á heimasíðunni þeirra nokkrum sinnum á mánudaginum, en ég sá ekki þessi tilboð fyrir en bara seinni partinn. Ef að einhver hefði til dæmis keypt eitthvað skömmu eftir hádegi á mánudaginum hefði sá einstaklingur samt fengið afsláttinn þótt svo að heimasíðan hefði ekki sýnt afslátt fyrir en seinna um daginn?



Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3835
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 157
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Tölvutek jólatilboð bara í einn dag?

Pósturaf Daz » Mið 03. Des 2014 21:09

hakkarin skrifaði:Smá spurning. Ég var inn á heimasíðunni þeirra nokkrum sinnum á mánudaginum, en ég sá ekki þessi tilboð fyrir en bara seinni partinn. Ef að einhver hefði til dæmis keypt eitthvað skömmu eftir hádegi á mánudaginum hefði sá einstaklingur samt fengið afsláttinn þótt svo að heimasíðan hefði ekki sýnt afslátt fyrir en seinna um daginn?

Já, virkar raunar eins í hina áttina líka.




capteinninn
Of mikill frítími
Póstar: 1725
Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Re: Tölvutek jólatilboð bara í einn dag?

Pósturaf capteinninn » Mið 03. Des 2014 22:59

hakkarin skrifaði:Smá spurning. Ég var inn á heimasíðunni þeirra nokkrum sinnum á mánudaginum, en ég sá ekki þessi tilboð fyrir en bara seinni partinn. Ef að einhver hefði til dæmis keypt eitthvað skömmu eftir hádegi á mánudaginum hefði sá einstaklingur samt fengið afsláttinn þótt svo að heimasíðan hefði ekki sýnt afslátt fyrir en seinna um daginn?


ofc, that's how temporary offers work.