Eiga íslendingar að kaupa listann?

Allt utan efnis

Höfundur
haywood
Ofur-Nörd
Póstar: 262
Skráði sig: Fös 03. Sep 2010 12:55
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Eiga íslendingar að kaupa listann?

Pósturaf haywood » Þri 02. Des 2014 16:53

Nú hefur komið upp sú staða að íslendingum býðst að kaupa lista með upplýsingum frá skattaskjólum.
Heyrði viðtal á bylgjunni sem var með áhugaverða hugmynd í sambandi við karolina fund til að fjármagna listann og birta hann opinberlega. Hver er ykkar skoðun á málinu? Mér persónluega finnst að það ætti að kaupa hann og sækja fólk til saka.


Viðtalið sem um ræðir
http://www.visir.is/section/MEDIA98&fileid=CLP31760



Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3606
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: Eiga íslendingar að kaupa listann?

Pósturaf dori » Þri 02. Des 2014 17:04

Mér finnst bara að skattrannsóknarstjóri eigi að fá heimild til að kaupa listann og fara á eftir öllum sem eru þarna af fullri hörku. Mætti kannski gefa smá frest fyrir fólk að koma sjálft fram og fá þá smá afslátt af sektum/refsingu (en samt auðvitað borga fullan skatt+vexti).

Algjör óþarfi að fara að crowdsourcea þetta. Þá myndi líka hugsanlega poppa upp eitthvað "hey, við sjáum að þetta er þarna en við megum ekki nota þetta útaf...." eða einhver álíka asnaleg afsökun.



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7592
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1193
Staða: Tengdur

Re: Eiga íslendingar að kaupa listann?

Pósturaf rapport » Þri 02. Des 2014 20:38

Danska að ferðin er líklega best....

Kaupa listann og gefa fólki 6 mánuði til að greiða skattinn með vöxtum, annars tvöfalldast upphæðin og vextirnir.

Þar komu margir fram sem ekki voru á listanum, en þorðu ekki að taka sénsinn.



Skjámynd

depill
Stjórnandi
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
Reputation: 254
Staðsetning: Reykjavík, Iceland
Staða: Ótengdur

Re: Eiga íslendingar að kaupa listann?

Pósturaf depill » Þri 02. Des 2014 21:55

dori skrifaði:Mér finnst bara að skattrannsóknarstjóri eigi að fá heimild til að kaupa listann og fara á eftir öllum sem eru þarna af fullri hörku. Mætti kannski gefa smá frest fyrir fólk að koma sjálft fram og fá þá smá afslátt af sektum/refsingu (en samt auðvitað borga fullan skatt+vexti).


Sammála. Finnst hreinlega að ef fólk kemur fram áður en ríkið kaupir listann og greiðir up skuldina sína. Þá á það að fá 100% afslátt af sektum/refsingu sem hvati ( bara greiða vexti + skatt ).

Þeir sem verða gripnir eftir að listinn er keyptur eiga að fá stóra sekt.



Skjámynd

snaeji
Tölvutryllir
Póstar: 614
Skráði sig: Fös 05. Mar 2010 01:39
Reputation: 27
Staða: Ótengdur

Re: Eiga íslendingar að kaupa listann?

Pósturaf snaeji » Þri 02. Des 2014 22:12

Mér finnst að einstaklingar ættu að fá að koma fram með peninginn næstu 3 mánuði.

Að þessum 3 mánuðum loknum færi fram peningakast í umsjón Jón Trausta Reynissonar uppá hvort listinn yrði keyptur.

Þeir aðilar sem brot kæmu í ljós hjá á þessum lista ættu síðan að fá fimmfaldan fangelsisdóm.

Endurtekið á 3 ára fresti.



Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3089
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Reputation: 65
Staða: Ótengdur

Re: Eiga íslendingar að kaupa listann?

Pósturaf lukkuláki » Þri 02. Des 2014 22:16

Veit enginn hvað þessi listi á að kosta?
Já auðvitað eigum við að kaupa þennan lista en ég stórefast um að það verði gert vegna tengsla og spillingar.


If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.

Skjámynd

tlord
Tölvutryllir
Póstar: 601
Skráði sig: Mið 30. Nóv 2011 17:28
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Eiga íslendingar að kaupa listann?

Pósturaf tlord » Mið 03. Des 2014 15:31

einhver sagðist hafa séð BB í bókabúð að kaupa tippex



Skjámynd

Squinchy
FanBoy
Póstar: 778
Skráði sig: Mið 05. Maí 2010 15:23
Reputation: 45
Staðsetning: Grafarholt
Staða: Ótengdur

Re: Eiga íslendingar að kaupa listann?

Pósturaf Squinchy » Mið 03. Des 2014 16:17

Klárlega á ríkið að kaupa þennan lista og vinna úr þeim lista eins og önnur lönd í kringum okkur hafa gert


Fractal Design R4 White | MSI Z270 Gaming Pro Carbon | i7 7700K @4.5GHz | Noctua NH-D15 | 32GB Corsair DDR4 @3200MHz | MSI GTX 1080 Ti Gaming X 11GB | 250GB Samsung 850 EVO SSD | Corsair RM750x | 27" ASUS PG279Q | Presonus 22VSL | M-Audio BX5a

Fractal Design R5 Black | FreeNAS | Gigabyte M3 Sniper | i7 3770K @3.9GHz | Noctua NH-U12s | 24GB DDR3 | 10TB | Eaton 5SC 1000i UPS

Skjámynd

brain
</Snillingur>
Póstar: 1057
Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 10:11
Reputation: 146
Staða: Ótengdur

Re: Eiga íslendingar að kaupa listann?

Pósturaf brain » Mið 03. Des 2014 16:50

lukkuláki skrifaði:Veit enginn hvað þessi listi á að kosta?
Já auðvitað eigum við að kaupa þennan lista en ég stórefast um að það verði gert vegna tengsla og spillingar.


Svona listar eru yfirleitt seldir með ákveðni % af því sem innheimtist.




Bjosep
Geek
Póstar: 880
Skráði sig: Þri 16. Maí 2006 17:48
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Eiga íslendingar að kaupa listann?

Pósturaf Bjosep » Mið 03. Des 2014 17:32

Mig grunar að fyrri ríkisstjórn hefði mögulega verið viljugri til þess að kaupa listann. Annars hef ég ekki hugmynd um hversu gamalt tilboðið um að kaupa listann er. Einhver sem veit hvenær stjórnvöldum var fyrst boðið að kaupa listann?



Skjámynd

stefhauk
spjallið.is
Póstar: 477
Skráði sig: Mið 20. Júl 2011 21:11
Reputation: 14
Staða: Ótengdur

Re: Eiga íslendingar að kaupa listann?

Pósturaf stefhauk » Mið 03. Des 2014 18:04

Squinchy skrifaði:Klárlega á ríkið að kaupa þennan lista og vinna úr þeim lista eins og önnur lönd í kringum okkur hafa gert


Þeir kaupa ekki listann ef nöfnin þeirra eru á honum.



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7592
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1193
Staða: Tengdur

Re: Eiga íslendingar að kaupa listann?

Pósturaf rapport » Mið 03. Des 2014 18:06

Held að hann verði keyptur en svo lítið gert enda búið að klippa alla peninga af skattrannsóknastjóra sem verður að fækka fólki hjá sér, sem og sérstakur saksóknari sem þyrfti að sækja málin...




Höfundur
haywood
Ofur-Nörd
Póstar: 262
Skráði sig: Fös 03. Sep 2010 12:55
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Eiga íslendingar að kaupa listann?

Pósturaf haywood » Mið 03. Des 2014 18:18

Nu er mbl komið með frétt að Ráðneytið sé tilbúið í það að kaupa listann, en fyrst þarf að skipa nefnd sem á að fara yfir listann og
Leggja mat á það hvort hægt sé að nota hann ](*,) á að skila af sér skýrslu í síðasta lagi í febrúar 2015 :lol:

http://www.mbl.is/frettir/innlent/2014/12/03/raduneytid_tilbuid_ad_borga_fyrir_gognin/



Skjámynd

brain
</Snillingur>
Póstar: 1057
Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 10:11
Reputation: 146
Staða: Ótengdur

Re: Eiga íslendingar að kaupa listann?

Pósturaf brain » Fim 04. Des 2014 02:10

Þú ert nú aðeins að rugla þarna.

http://www.mbl.is/frettir/innlent/2014/ ... ir_gognin/

Fjármálaráðuneytið hefur gefið grænt ljós á að Skattrannsóknarstjóri kaupi listam.


Nefndin sem þú ert að tala um :

Þá hef­ur fjár­mála- og efna­hags­ráðherra tekið ákvörðun um að skipa starfs­hóp sem mun skoða hvort ástæða sé til að taka upp svo­kölluð „Am­nesty“ ákvæði í ís­lensk skatta­lög, svipað og gert hef­ur verið í ná­granna­lönd­un­um okk­ar. Hóp­ur­inn mun jafn­framt leggja mat á það hvort laga­heim­ild­ir skattyf­ir­valda til öfl­un­ar upp­lýs­inga í bar­átt­unni gegn skattsvik­um séu full­nægj­andi. Hóp­ur­inn skil­ar niður­stöðum til ráðherra eigi síðar en 15. fe­brú­ar 2015.



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6799
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eiga íslendingar að kaupa listann?

Pósturaf Viktor » Fim 04. Des 2014 06:31

Já. Mér fannst Bjarni Ben koma með ágætis punkt í gærkvöldi. Það verður aðeins greitt ef það verður hægt að nýta hann til þess að innheimta glatað fé.


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

Squinchy
FanBoy
Póstar: 778
Skráði sig: Mið 05. Maí 2010 15:23
Reputation: 45
Staðsetning: Grafarholt
Staða: Ótengdur

Re: Eiga íslendingar að kaupa listann?

Pósturaf Squinchy » Fim 04. Des 2014 09:17

stefhauk skrifaði:
Squinchy skrifaði:Klárlega á ríkið að kaupa þennan lista og vinna úr þeim lista eins og önnur lönd í kringum okkur hafa gert


Þeir kaupa ekki listann ef nöfnin þeirra eru á honum.


Touche


Fractal Design R4 White | MSI Z270 Gaming Pro Carbon | i7 7700K @4.5GHz | Noctua NH-D15 | 32GB Corsair DDR4 @3200MHz | MSI GTX 1080 Ti Gaming X 11GB | 250GB Samsung 850 EVO SSD | Corsair RM750x | 27" ASUS PG279Q | Presonus 22VSL | M-Audio BX5a

Fractal Design R5 Black | FreeNAS | Gigabyte M3 Sniper | i7 3770K @3.9GHz | Noctua NH-U12s | 24GB DDR3 | 10TB | Eaton 5SC 1000i UPS