Þráðlausir net punktar


Höfundur
sirkus
Nýliði
Póstar: 17
Skráði sig: Þri 04. Jan 2011 18:58
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Þráðlausir net punktar

Pósturaf sirkus » Þri 05. Ágú 2014 09:58

Vantar smá hjálp við að velja þráðlausa access punkta fyrir gistihús, þeir sem ég er með fyrir þola ekki álagið.
Þegar allir gestir eru komnir, þá eru um 10-15 tæki tengd við netið og við þurfum alltaf að vera restarta þessum access puktum sem við höfum.

Þeir eru reyndar orðnir gamlir og tími til kominn að skipta þeim út. Er með 2 af þeim til þess að ná yfir allt svæðið.

Einhver sérstök tegund sem menn mæla með, vill helst ekki þurfa að greiða mörg hundruð þúsund fyrir hvert stk..
Einhverja á skikanlegu verði, ef þið skiljið hvað ég meina :)


Allar ábendingar vel þegnar.




B0b4F3tt
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 312
Skráði sig: Þri 05. Ágú 2014 12:11
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: Þráðlausir net punktar

Pósturaf B0b4F3tt » Þri 05. Ágú 2014 12:15

Ég mæli með að þú talir við þá hjá Sensa. Þeir eru sérfræðingar í þessum málum.



Skjámynd

tdog
Vaktari
Póstar: 2012
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: Þráðlausir net punktar

Pósturaf tdog » Þri 05. Ágú 2014 12:43

Mæli með Unifi punktum, einfaldir í uppsetningu og managementið er einfalt. (25-30k stykkið)



Skjámynd

Jón Ragnar
</Snillingur>
Póstar: 1020
Skráði sig: Lau 06. Des 2008 12:28
Reputation: 206
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Þráðlausir net punktar

Pósturaf Jón Ragnar » Þri 05. Ágú 2014 14:34

Meraki gæti hentað vel fyrir þetta :happy



CCNA Collaboration
CCNA Voice
CCNA Video


Blackened
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Mið 29. Sep 2004 17:36
Reputation: 14
Staðsetning: Babýlon norðursins
Staða: Ótengdur

Re: Þráðlausir net punktar

Pósturaf Blackened » Þri 05. Ágú 2014 16:06

er sammála tdog með UniFi

Búinn að setja upp mikið af svona punktum í allskyns hótel, gistiheimili og stærri húsnæði og þetta kemur mjög vel út

þetta eru mjög smekklegir POE punktar og það fylgir þeim mjög þægilegt management system til að halda utanum notkun og mjög auðvelt að nota það.




suxxass
Fiktari
Póstar: 89
Skráði sig: Fös 11. Apr 2014 00:32
Reputation: 6
Staðsetning: Garðabær
Staða: Ótengdur

Re: Þráðlausir net punktar

Pósturaf suxxass » Þri 05. Ágú 2014 18:23

tdog skrifaði:Mæli með Unifi punktum, einfaldir í uppsetningu og managementið er einfalt. (25-30k stykkið)


Unifi er snilld. Hef reyndar ekki prufað neitt annað, en þetta svínvirkar.




Höfundur
sirkus
Nýliði
Póstar: 17
Skráði sig: Þri 04. Jan 2011 18:58
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Þráðlausir net punktar

Pósturaf sirkus » Mið 06. Ágú 2014 07:03

ég þakka fyrir allar ábendingarnar :D
en hvar fæ ég Unifi eða Meraki ?




Blackened
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Mið 29. Sep 2004 17:36
Reputation: 14
Staðsetning: Babýlon norðursins
Staða: Ótengdur

Re: Þráðlausir net punktar

Pósturaf Blackened » Mið 06. Ágú 2014 09:24

Netkerfi og tölvur / Tengir eru með þetta á Akureyri amk :)




B0b4F3tt
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 312
Skráði sig: Þri 05. Ágú 2014 12:11
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: Þráðlausir net punktar

Pósturaf B0b4F3tt » Mið 06. Ágú 2014 10:24

Síminn / Sensa eru með Meraki.




Icarus
vélbúnaðarpervert
Póstar: 960
Skráði sig: Mán 08. Des 2003 23:53
Reputation: 25
Staðsetning: Hafnarfjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Þráðlausir net punktar

Pósturaf Icarus » Fös 08. Ágú 2014 10:12

Unifi er gott. Við höfum notað það hér þegar við setjum upp innanhús netkerfi fyrir t.d. hótel og gistiheimili.



Skjámynd

BugsyB
1+1=10
Póstar: 1105
Skráði sig: Mán 19. Nóv 2007 22:51
Reputation: 16
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Þráðlausir net punktar

Pósturaf BugsyB » Lau 29. Nóv 2014 19:14

hver selur inifi senda á íslandi


Símvirki.

Skjámynd

depill
Stjórnandi
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
Reputation: 254
Staðsetning: Reykjavík, Iceland
Staða: Ótengdur

Re: Þráðlausir net punktar

Pósturaf depill » Lau 29. Nóv 2014 19:23

BugsyB skrifaði:hver selur inifi senda á íslandi

Nýherji selur Unifi allavega. En sé engan offical reseller samt á vefsíðu Unifi.




Kristján Gerhard
Gúrú
Póstar: 522
Skráði sig: Mið 17. Maí 2006 20:27
Reputation: 38
Staða: Ótengdur

Re: Þráðlausir net punktar

Pósturaf Kristján Gerhard » Þri 02. Des 2014 09:17

Start selur UniFi, örlítið ódýrari en Nýherji. Eru með LR senda líka.

http://www.start.is/index.php?route=pro ... uct_id=669



Skjámynd

Hargo
</Snillingur>
Póstar: 1069
Skráði sig: Mið 13. Ágú 2008 02:18
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Þráðlausir net punktar

Pósturaf Hargo » Þri 02. Des 2014 19:56

Opin kerfi eru með Meraki líka.

Hef smá reynslu af Meraki og þeir eru mjög þægilegir með einfalt management system. Einnig mjög gott að taka út upplýsingar úr þeim um notkun niður í hvert einasta tæki.